Vestri - 27.04.1918, Blaðsíða 2

Vestri - 27.04.1918, Blaðsíða 2
ÍO VESTRI 3. bl. ÞAKKARORÐ, AlúSarfylstu hjartans þakkir votta eg öllum þeim, er sýndu mér hluttekningu í legu konu minrrar sál , Matthildar LýSs« dóttur, og heiðruíu útfðr hennar. íaafirði, 30. marts 1918. J. S. Edwald. Keerar þakkir votta eg þoim heiðurshjónunum Gunnari Hnll' dórssyni og Guðfinnu Hólfdan- ardóttur á Hóli i Bolungarvík fyrir hluttekningu og rausn, er þau sýndu við jarðarför móður minnar sái., Gudrúnar Elnars- dóttur, sem og góóvild þá og hjálpsemi, er þau sýndu hennl Jafnan. — Drottinn launl þeim velgerðir þeirra, þegar hann sér þeim best henta. Isafirði, lð. marts 1918. Agúdíua Aradóttlr. Hjartanlega þókkum vld oll- um þelm, sem sýndu okkur vel- vild og hluttekningu við andlát ag jarðsrfér Elnars Pétursson- ar frá Hríshóli, sem lést 6. þ. m. og var greftraður þann IS. ísafirði, 20. apríl J9.8. Kona og bdrn og aftrlr Taudamenn lilns látna. ajálfir, heldur en að selja þeim vöruna með einhverju lægra verði, og láta svo öll atvinnu" brögð reka á reiðanum. Með þvi að veita bæjunum dýrtíðarlán, og verja þeim til atvinnubóta, er einmitt stutt á sjálfsbjargarviðleitni vinstaklingsi ina. Og það verður að skoðast skyida hins opinbera að sjá mönnum lyrir vinnu. Minna má það ekki vera. En allir þeir, sem vinna, þeir eiga líka mat að fá. En að ætla sér að flokka landsmenn niður eftir efnum, og selja einum ódýrari vöruna en öðrum, er lyrst og fremst svo mikið vandaverk að engin bæjari stjórn getur leyst það af hendi. Það mundi og skspa landssjóði þau óhemju útgjöld, et nokkru ætti að muna einstakiingana, að fjárþoi iandsina fengi þar enga rönd við reist. Ef það yrði gert að litlu leyti og á táum vörutegundum, mun* aði það einstaklingana engu, en bakaði samt atarmikii úútgjöld. Og það út af tyrir sig skapar ekki getu hjá nokkurum etna- lausum raanni til að kaupa sér lifsnauðaynjir. En það ,er það, ssm landsstjórninni ber að gera. Vinna, og aftur vinna, er það sem bjargar. Alt annað er kák. Og það er auðgert að framkvæma dýrtiðarlánadög sfðasta þings, meðan iandssjóður á nægar matvörur i iandinu. Áskorun. Undanfarna daga hafa nokkrir menn gengið um hór A ísafirði með skjal ookkurt og reynt til þess að fá menn til að rita nöfn sin á það undir því yflrskini, að á skjallnu væri að eins rituð meðmæli með þvi að hr. Vilm. Jónssyni lækni yrði veitt hóraðslæknisembættið hér. Væri þessu aú þannig varið, þá hefði ég ekkert við þetta að athuga, vegna þess að hr. Vilm. Jónssen er, eftir þeim kynnum, sem ég hefl haft af honum, þenna Uma sem við hðfura unnið saman hér á íoaflrði, drengur hinn besti, góður collega og læknir, og á þvf fyllilega skilið, að fá meðmæli hér- aðtihúa, að mínu áliti; en hver, sem les skjaliö og athugar það í sam- bandi við áskorun bwjarstjóranna 6, hlýtur að sjá, að það er ekki aðaltilgangur þetrra, semhafa samið skjalið, að mæla með hr. Vilm. Jónsayni, heldur hitt, að niða mig sem iffikni, þótt nafn mitt sé ekki nefnt „Það er tungunni tamast, sem hjai tanu er kœrast* og því byrjur áskorun bæjarstj. á, að níða mig þannig, að ekki verður misskilið. Móti þessum atvinnurógi við mig hefir f jöldi héraðsbúa snúist á þann liátt að skota á stjórnina að veita mér héiaðslækniaembættið, og er ég >eim, sem það hafa gjöit, meira en þakklátur, vegna þess, að það gefur mér ven am, að þessi þræla- tök, sem bannvinirnir á „siðfeiði* lega grundvellinum/ þeir sviiarnir ■ára Guðm. Guðmundsson og Helgi Sveinsson bankastjóri, hafa beitt mig með þessum atvinnurógi, nái ekki tilgangi sinum — þeím, að svifta mig atvinnu minni og trausti manna hér á ísafirði og annars staðar. Persónulega eru mér slíkar áskoranir til stjórnarinnar, um embasttaveitingar, ekki geðíeldar, og ég mondi hafa reynt að aítra því, að slíkar áskeranir 'rsori notaðar þegar um mig var að ræða, hefði ékkí staðið svona á, að þessir menn nf ástæðum, sem læknisstörfum eru alv*g óvið- komandi, hefðu reynt að spilla fyrír mér, og með röngum upplýs> ingum a. m. k. reynt að fá aðra i lið með sér. Að þessar áskoranir til stjórnar* innar um mig hafa fengið mjög góðm byr hór, er mór nóg. Ég t.iíl þar með loku fyi ir það skotið, að atvinnmógur þessara manna spilli fyrir mér hér eða aonars staðar, og óska því; að þeir ineun, se:n hafa létt mór hjélpaihönd, þ9gar ráðist var á mig svona illa og ódrengilega, f é á sama máli og ég um það, að nú sé rógnuin hnekt. og því ástœðulaust að halda áfram að safna undirskiiftum mín ▼egna. Hitt er samkvœmt fra#ianskráðu öfundlaust frá minni hálfu, þótt hald:ð sé áfram að safna meðmæl* um handa Vilm. Jónssyni lækni. Pað má gera án þess, að rœgja mig, enda óvíst, að menn, sam gjarna vilja mæla með honum, kæri sig um, að ræRja mig uin^ leið. Þeir, sein vilja beina atvinnu' rógi að mér, eru frjálsir að þvf, en þeir ættu að gera það hreint og beint á sérstöku skjali, en ekki undir því yfirskini, að þeir só að m»la með hr. Vilmundi. Það er svo lúalegt og lubbalegt og hann á það ekki skilið, að nafn hans só notað að yfirvavpi til þess að koma fram atvinnuróg um aðra menn. ísafirði, 5. apríl 1918. E. Kjerulf. t Hinn 6. jan. 1918 andaðint að Kirkju- bóli í Langadal ungfrú María Dagbjört Hafliðadóttir, bónda Hafliðaeonar og konu hana, Kristinar Bjarnadóttur, 80 ira gömul. Hinn 14. marts sama ár andaðist önn- ur dóttir þeirra hjóna, Filippía Kristín, tseplega 28 ára að aldri. Báðar dóu þser eftir langa vanheilsu. Þser ayatur voru mjög efnilegar og vel iátnar, af öllum, er þser þektu. Það er þvi þungur harmur fjrir aldraða for- eldra að ajá á bak tveimur efnilegum börnum sÍHum á besta skeiði lífains. — Eh verði Drottius vilji. Hann einn þekkir sín duldu ráð! „Strikum yflr stórn ©rðln.“ Blaðsnepila-ritatjóri einn, aem er al- kunnur orðhákur, hefir nýlega lejft sér eð gofa landaatjórninni áminningu um, eð senda íafirðingum ekki „brennivíns- l»kniu, þegar hún fer að veita það hérað. Hann or svo viti borinn, að hann fjrst og fremit eeitti að kunna að akamm- aat sin, og í öðru lagi er hann skjldur til þais að skýra fyrir stjórninni, hvað hann meinar með orðinu „brennivíns- lœknir'1, — hvort það eru þeirlæknar, »em aldrei hafa stundlegan frið fjrir kvabbi úr Good Templurum, ýmiet um ljfseðla eða brennivin, eða þeir, sem hafa neyðst til að eiga á hættu háar aektir og embættismissi, ai því þeir hafa af eðlilegum ástæðum látið af hendi jafn alment húslyf og áfengi er talið, alstaðar i heiminum, þótt það gangi glæpi nwst að nota það á ejnni í Atlants- ál, ríkinu íslandi! Annars má búast við, að stjórn og landlækni sé jafn trúandi fyrir að veita þetta hérað sem ÖBnur. H. Stefánsson. Sigríður Fjeldsted ljósmóðip Hafnarstrseti I (næsta herbergi við rakarastofuna), gegnir öllum venjul, Ijósmóíurstö fum. ísaljarðar lœknisliérað. Uin það sækir meðal annaia sett.ur héraðslæknir Vilm Jónssou, eftir tilmælum ýmsra héraðsbúa. Bæjarstjórn kaupst.aðaiins heflr einróma samþykt áskorun t.il veit- ingavaldsins uni að veita honum embættið, svo ætla m>í, að það verði við jafn eðlilegii ósk. Út af grein hr. E. Kjerulfs læknis á öðrum stað í þessu blaði skai það tekið fram, að tilæthin þeirra er að áskorun hr. Viimnndar Jóussonar standa, er alls eigi sú, að ríra giidi hr. Kjerulfs á neinn háít eða epilla atvinnu hans sem læknis, heldur hitt, að þeir vilja fá hr. Vilmund Jónsson fyiir hér« aðslækni. Uin tilgang þeiria tveggja „pólitísku samhei ja“ hr. E. K., er hann naíngreinir í grein sinni, getur Vestri vitanlega ekki sagt, því houum er þess varnað, að rannsaka hjörtun og nýmn. En úr því Kjeruif fann upp á því snjallræði, að koma því inn hjá íólkinu, að áskorunin urn V. J. væri sprottin af rógi á sig, þá er ekki að furða, þótt, einhverjir skrifuðu undir, því hér er íólk hjartagott, eins og annarsstaðar 1 Og hvi skyldi Kjeiulf eigi gela leikið píslarvott. eins og aðrir, t. d. fógetinn okkar 0. fl. Sýsluiumlar Norðui'ísafjarðarsýslu stóð yfir hér í bænum 23.—26. f. m. — Fátt markvert þar til meðferðar. Auk venjulegra mála þet.ta hið helsta: Hreppsnefnd Eyrarhrepps hafði samþ fyrir sit.t leyt.i, að akifta þeim hreppi í ivö hreppsfólög, 0: Hnífs- dalshrepp (Hnifsdalinn) og Kirkju> bólshrepp (Fjörðinn og Arnardal), og æskti samþykkis sýslnnefndar til þeiirar breytingar. Sýslunefndin þóttist vanbúin að samþykkja það nú þegar og setl.i neínd í málið, oddvita, sr. Sigurð í Vigur og Kjartan í Fretmi'Hnifsdal. Menn muna gauraganginn og lífróðuiinn frá hálfu nokkurra bæjarbúa og allmargra Hnífsdæli inga í fyrra um þetta leyti með að sameina allan Eyrarhrepp við ísafjörð. En nú er efst á baugi að gera 3 sveitarfólög úr því, sem átti að verða 1 í fyrral Hreppsreikningar Hólshr. þóttu enn sem fyrri athugaverðir, Felt var að veit.a fé til sundi náms íReykjanesi á komandi sumri. í Djúpbátsmálinu var ekkert gert. Nefndina fýsti eigi að láta byggja né festa kaup á nýjum bát að sinni. Jón Gunnlaugsson heflr, eins og kunnugt er, ferðirnar á hendi til nýárs.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.