Vestri - 27.04.1918, Síða 3

Vestri - 27.04.1918, Síða 3
VESTRI 3 b!. 11 Undirritaðir hafa til sölu: ágæta rakhnífa, rakvélar, raksápu, rakbursta, slípóiar, álúnsteina. Enn fremur ágæt hárvöto. flösupomade og góða sóttvarnarmeðalið Desinfector, sem ætti að vera til á hverju heimiii. Scmlist hverjnm sem óskar jicuti oftirkröfn. Reykjavík, ( marts 1918 Kjartan & Sigurður Ólafssynir rakarur. D i a b o 1 o, Nokkrar Diaboloskilvindur íiefi éíí enu óseldar. Þeir, «em vilja kaupa þessar skilvitidur — ssm likleg* verða þser síðustu, er hinyað fást fluttar — ge-ta gefið sig frani við Sigurð Krlat- jáftsson konnara. Geir Jón Jónsson. 1 fjarvevu minni gegnir S gurður Jónsson keniiari A ls»firöl máiilutningsstUrfum fyrlr mig. Guðm. Hannesson. AfturkSllun, Minningarspjöld Landsspítalasjóðsins verða iram- vegis a(grei(.id at frií RaQnTeign Sanníelsdóttur. jpy Nokkrlr menn geta fengið keypt fatfti Ritst;. vfsar á. Ujónabaud. 28. f. m. voiu gefin saman í hjónaband þan Matlhías Sveinsson rakaii og ungfiú B ugþóra Árna- dóLtir. Ntaöarprestakall í Ctninnavík. Nær allir sóknarmenn þar hafa beðið um að fá séra Jónmund Halldórsson fytir prest og mun fullráð að hann taki við hrauðinu í neestu fardögum. Sr. Jónmundur vat að litast um þar nyrðra á dögnnum. Manntjón. 20. f. m. féll maður úthyrðisaf vélbát frá Hnífsdal í fiskiióðii og druknaði. Hann hét. Kiiatián Egils- 8on og átti heima í Hnifsdai; kvæntur og átti niörg börn. Uannalát. Látinn er í síðastliðnum febi úar- mánuði, Kjartan Jónsson bóndi í Efrihúsum í önnndarflrði, aldraður maður og vel látinn. Meðal barna hans er Jón kemiaii og ritstjóri Skinfaxa. 1 f. m. lóst að Laugabóli í Ögur« hreppi Þorsteinn Guðinundsson, 1 ónda Samúelssonar þar, á þiítugS' ald'i. Nýlega lést hér i bænum húsfrú Hallfríður Jónsdót.tir, kona Kára Kárasonar húsmanns. Nýskeð er og lálinn Guðm. Sveinsson á Seljalalandi í Álftafirði. t Einar Pétursson, fyrrum bóndi á Hrishóli i Reyk- hólasveit, iést hér í bænun 6. þ. m. Hann bjó fjölda ára á Hríshóli og var jafnan vel melinn bóndi i sinni sveit, en flutlist hingað til bæjarins fyrir fánm árum, var þá faiinn að heilsu. Hann lætur eftir sig ekkju, Ellnu Jóhannesdóttur og 6 böm, uppkomin: Kristínu, konu Eiríks Finnssonar verkst.jóra, Pétur næturvörð hér, Elisabetu, ógift bór í bænum, Mariu i Ameríku, og Jóhönnu, ógiff, á Suðurlandi. — Einar var fæddur 22. ág. 1851. Frd Halldóra Kristjánsdóttir, kona Jóakims Jóakimssonar kaup* mannR, lést 15. þ. m., eftir rúml. mánaðaiiegu, um sextugt. Hún var myndarkona í Bjön og reynd, vönduð og vel látin. — þau Jóai kim giftust haustið 1916, en áður hafði Halldóra sál. dvalið erlendis. Áður hefir Jóakim orðið að Bjá á bak 2 eiginkönum sinum. tsraelsbörn. — o— Séra Guðm. Gnðm ! Þér segið að ég viti „ekki hvað orðið „ísraelsbörn" þýðir í ritningunni11 og bætið því við, nð þér ætlið að fræða mig um það eins vel ®g þér g e ti ð. Gott og vel; en hvertvejna segið þér þá, að „Lraelsbörn'1 sé „n i ð j a r lsraels“, ef þér vitið betur. Sjáið þér ekki að þetta eru nákvæmlega sömu orð n og ég rota prent ið innan til- vísunarmorkja og tekiu einmitt úr I. Mósebók, 46. kap., 6. v., síðast: „Ja- kob og allir niðjar hans með hon- ub,“ og 7. v.: „Synir hfns og sona- sjnir með honum, dætur lians og sona- dætur; og alla niðja sína flutti hann með sér til Egyftalands.“ (Ekki Kan- aanslaDds, eins og þjer haldið fram.) Þá var þjóðin, Israelslýður, ekki mann- fleiri en þetta, og þetta er einmitt sú „þjóð ísraelsmanna,“ sem þér vísið á í 2. Mb., 1. k., 9. v. og talað er um þar, að hafi „aukist og fjölgað.“ Með yðar vanalegu glámskygni á það sem rétt er og satt, haldið þér því fram að synir og sonasynir sé aðeinsrefnd- ir, en nú sjáið þér (nema ef það skyldi vanta í þessa forláta bibliu yðar frá 1859), að dætur og sonadætur og allir ísraelsniðjar eru tilfærðir. Eða ætlið þór að halda því fram, að biblían viður- kenni ekki, að synir og dætur tsraels sé börn ísraels? Ennfremuv vil ég benda yður á, eéra minn, að í öllum biblíura nema yðar eru 60. kap. í 1. M.bók, og þar afleið- andi verða þeir, sem byrja á 4fi. kap. hennar, og lesa út bókina, að pæla í gognum 5 kap. en e k k i 4, eins og þér haldið fram. (Reynið að telja sjálfuv: 46., einn, 47., tveir, 48., þrír, 49., fjórir, 60., fimm.) Anuars vil 4g minna yður á að það voruð þér sjálfur, eu ekki ég, sem „leidduð þenna „Í6raelsbarna“-asna inn í berbúðirnar“ i N i r ð i og þor af leiðandi er það málínu algerlega óvið- komandi hvað biblían segir um þelta mál, því að Njörður verður aldrei talin biblía af neinnm, nema e. t. v. yður sjálfum; og hér með er úttalað ura ís- raelBbörn frá minni hálfu; þér verðið að snúa yðuv til annara, ef þér óskið að fá frekari fræðslu um það atriði. En samkvæn.t framanskiáðu getur það tæplega talist óheppilegt, að þér voruð ekki gerðui barnakeBnari hér um árið. Ég minni yður á það yður til huggunar, ef yður skyldi hafa fundÍBt yður gert rangt til. Nú hljótið þér sjélfur að sjá, að svo hefir ekki verið, bæði vegna þess, að ég hefi sýnt yður fram á, hvað þér eruð illa að yður og svo ekki sfzt vegna þess, hvað yður virðist ótamt að segja satt frá hlut- unum. Að endingu ril óg benda yður á, að það er „mikill Ijóður á yðar ráði“ hvað þér eruð heimóttarlegur þegar þér i- varpið mig. Það er alls ekki samboðið manni í yðar stöðu, fyrverandi presti og nú nokkurs konar prófasti (brauða- hirði). Þér segið: „Kjerulf minn góður“, „ljúfurinn“ o. s. frv. Dettur yður í hug, að jeg blíðkist nokkuð við það, þó þér séuð svona bljúgur? Sé svo, þá verðið þór fyrir vonbrigðura, því „það er engin miskun hjá Mngnúsi, lambið gott.“ Það verður ekki slejið einum eyri af kröfunni. Hins vegar er ekki víst, að dómurunum þyki takandi mark á „kjarnyrðum“ yðar og svo fer ef til vill fleiri mönn- uu>; en það vil ég hafa svart á hvítu, svo um það verði ekki deilt síðar, hvort ummæli yðar sé að nokkru hafaudi. Hitt er skiljanlegt, að yður þyki það dýrt „eport“ að Vera „kjarnyrða“-höf- undur, þegar þér ef til vill veriið að „gefa með“ bverju „kjarnyrði“ og auk þess að greiða sekt i landssjóð alveg eins og þér væruð ekki bann- vinur; en þritt fyrir það er engi ástæða til þess fyrir yður, að haga yður eins og þór séuð heimótt. En eftir á að hyggja. Hafið þé.r nokkurB staðar séð þess getið, hvað varð um „mögru kýruar hans Paraós"? Þær skyldu þó ekki hafa fengið laka- sótt af „kjarnyrðum" sem þær hafa v i 1 j a ð éta ofan í sig? Gluggið nú í biblíuna yðar frá 1869. Ef til vilt stendur þar eitthvað um af- drif þeirra. því bókin er víst ekki laus við prentvillur. Rannsakið það, en hættið að gera yður hlægilegan, með ritum yðar um „ísraelsbörn“. E. Kjerulf. Eiiffin dýrtið á Orænlamii. Eftír þvi sem færeyska blaðinu „Dimmalætting" segist frá kemur dýrtiðin ekki ýkja hait níður á Grænlendingum. Verð A út.lenilum vörum segir það, eftir piival.bréfl til Danmerkur, vera þetta: Baunir, bankabygg og bankab.mjól 14 aura i/a kg.; hveiti, hrisgrjón og hafra- mjöl á 16 au.; kaffl 1 kr., sveskjur og rúsínur 32 au., margarine 76 au., smjör 1 kr. 55 au. kg. o. s. frv. Iunlendar vörur eru þar 1 þessu verði: Rjúpur 10 au., hreindýra- kjöt 8 au. kg., hétar og æðarfugl á 25 &u. hver, stór þorskur á 10 »u. st.k., ensk kol á 6 ki. tunnan, 0; giænlensk kol, sem t.alin eru fgset, á 3 kr. tuDnan. Verðið á öllum þessum vóium •r sagt hi5 sama og 1904! Gaman væri að mega bregða sév tll Grænlands og kaupa eitthvað af þessum dýrtíðarvörum. Pappirsleysi hefir stöðvað Vestra um bríð. Þetta verður uú bætt upp hið bráðasta, Alþbgis fréttir o, m. fl. blður næsta blaÖB, sem kemur um miðja næstu viku. Eg undirritaður tek aftur þau meið- andi og móðgandi orð, er eg hafði við húsfrú Þórunni Sturludóttur þann 16. apríl 1918, og lýsi þau dauð og ómork. 8ömuleiðis bið eg hana fyrirgefningar á ósæmilegri framkomu minni i hennar húsum nefndan dag. Bolungarvík, 16. apríl 1918. Kristján Jóhannosson. Sír. SigurðssoD frá Vigui yílFdómalögmaduF. Smiðjugotu 5, Isaiirðf. TalRÍmi 48. Viðtalstími 91/*—101/, og 4—5. E.s. Ciomwcll kom hingáð fyrirskömmu, með salt og kol t.il Á. Ásgeirssonár veiRlunar, Skipið fór béðan í gær til Reykjavíkui og með þvi fjöldi farþega, þar 4 meðal: Jón Auðunn Jónsson bankastjóri og koua hans, Helgi Sveinsson bankastjóri, Guð* mundur Bergsson pöstm., Jóhann Forsteinsson kaupmaður, Þóiður Kristinsson kaupmaður, Fórhallur Guunlaugsson símstjóri, frú Gyða Þorvaldsdóttir og börn hemiar, fni Soffia Jóhannesdóttir, ungfrú R ign- hildur Jakobsdóttir Ögri, frú Guð- rún Pétursdóttir 0. fl. E.s. Gullfoss fór frá Reykjavík í gærdag til Vesturheims. E.s. Botnía for írá Kaupmannahöfn í fyrra* dag. Kemur við í Björgvin og Færeyjum. Frá stríðiuu erigar markverðar fiéttir.

x

Vestri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.