Vestri - 14.05.1918, Blaðsíða 4

Vestri - 14.05.1918, Blaðsíða 4
22 VESTRI 6 bl. 400 hestbnrðir af mö sskast keyptir á næstkonandi siimri. Tllbod með tilgreindu verði sead- Ist undirrltaðrí fys-ir miðjan júní næst komandi, i féíi Í KS» osl* 9 H M y Vt 5 I . JBA- ees mzusxx* M M ! MýkosaiiÖ : "ori C£' 00 RcgnLúpur fyr. herra og dömur. m p Yíirsængurdúkur. ►ax co Riudíslifsi. Bomesí. !X! Slaufu r. <rc> 00 liorguiikjóiatau. Manschcttskyrtur, Lakaiéroft. OP X! hvít.ar og mislitar. Jlillískyrtutvisttau. <re> Axiabiimi fyrir ful'. 0ic*8ra{ oiðna og diengi. Svuníutau. OO 33 OO O oo. oiíunit. Siiki. Trawlarab uxur, * <az> ' enskar. wr Úrvalið síærst og verðið lægst í Clemenceau jfn'iili, forsætisrá’lherra Fi kka, sem tók vió stjórnartaumunum í haust sem leið, er sagður íastur í völdum enn sem komið er. í vetur var ‘eld vantraustyfirlýsing til hans með um 400 atkv. gegn 75 atkv. Sumir jafnaðarmanna vilja þó steypa honum af stóli. Heitir einn af mótstöðumönnum hans Mayeres, alláhrifarnikill maður. Það er mælt, að Mayeres þessi hafi í vetur komið í hermáia' ráðuneytisskrifstofuna í erinda- gerðum, en Clemenceau er bæði hermálaráðherra og lorsætisráð. herra. — >Tígrisinn< (en 3vo ei Clemenceau nefndur íFrakklandi) tók á móti honum með mestu ljúfmensku. Samtalið barst brátt að stjórnmálunum, og Mayeres dró enga dul á skoðanir sínar á stjórn Clemenceaus. >Það er ekki tii sá ráðherra í víðri veröld, sem ekki sætir meiri og minni árásurn íyrir ýmsar íramkvæmdir frá fleiri og tærri hliðum. Það er ails ekki eins auðveit og margur heldur. Þér ættuð bara að reyna það sjáltur. Gjörið þér svo vel, hr. Mayeres, hérna er’ skrifborðið’ mitt og hérna er stóllinn minn,< sa gði Ctemenceau í skípandi róm. >Næstu fimm mínúturuar eruð þér forsætisráðherra Frakklands! Mér ieikur stórum hugur á að sjá, hvernig þér leysið verkið af hendi.< Og Clemenceau stóð upp og lét mótstöðumanni síuum eftir sæti sitt. Mayeres lét sér hvergi bregða, eu settist í ráðherrat stólinn, hringdi á dyravörðinn og segir, um leið og hann sté inn fyrir þröskuldinn : >Viljið þér lylgja þessum herra til dyra< (haun benti á Clera.) >0g sjá um, að hann stígi aldrei framar fæti inn í þetta hús,< ðaumur i“ IV*“ 272“ 2“ 3“ 3/ V 4“ 5“ 6“ fæst í VERSLUN M. MAGNÚSS. íbúö. Góð fbúð, á skemtilegum stað í bænum, er tíl ielgu nú þegar. Ritstjóri vísar á. Áxelsbuð. Á p ó t e k i ö: lietir tfl sölu: Serpúlver. Kardemommur. Kanel. Sitrondropa. Súkkuiaóí. Brjóstsyks r og Kontekt, fleiri teg. Ediksýra. Handsápnr m. fl. Prenxsmiðja Vesxra. ______________________________ 14 fit' alveg ágæt, sagði ég. Og smámsaman glaðnaði yfir kerlingunni og hún brosbi og augun urðu enn þá minni og nuinnurinn ena þá stæni. /Að lokum gat hún ekki ráðið sér og hún byrjaði að tala með hraða. Málið var kynlegl, sambland af bókmáli og sveitamáli: ■ — Jæja, svo þú erfc nýi skólakennarinn ? Meir’ enn. þú kemur nokkuð öðmvíai fyrir enn hann, se,-':i var hér á undan þér. Já, guð sé oss næstur — það fór ekki vei fyrir dionum I Ég lét, sem ég væri því ókunnur með öllu og spui ði: — Nú, kom eitthvert slys fyrir haun? — Onei, nei, ekki var það nú; en mæfti ég segja míua skoðun, þá mætti ltouuin það sent verra var — honum Urbe. — Nei, hvað heyrí ég, sagði ég í hluttekningar- róm. Hvað var það? Hún varð skyndil9ga varfærnari. — Nei, guð forði mér frá að segja það — ég er annai s hissa á málæðinu í mér! — — — Sá hann ef til vill eitthvað óhreint? spurði ég. t*að birti dálit.ið yflr andliti göinlu konunnar. — Trúir þú á þess hátt.ar, þú líka, kandídat? Hún reis á fætur og hvíslaði, með munninn fast við eyrað á mér: Hvort hann sá? Já hann sá það, sein euginn maður á jörðinni, utan Simen Reskop og ég, hefir séð------- Hann sá þá, sem í jörðinni húa. 15 Ólina garala færði sig nokkur skref aftur á bak, ti! þess að sjá, hvaða áhrif þeita hefði haft á mig. — — Sem í jörðinni búa, endurtók ég. — Já, þá sem eiga heima iiiður í jöiðinni, bætti hún við, og röddin skalf og gainla andlitið varð geigvænlegt í háifrökkrinu og litlu augnn skutu gneistum. — það eru þeir, kaþólsku prestarnir, sem ekki hafa fengið frið. Um nætur koma þeir upp úr jöiðinni með ofboðslegum æðisgangi. Ú—hú— ú! Éað er það hræðilegasta, sem nokkurt mannsbain hefir séð. Orð gömlu konunnar höfðu slæm áhiif á mig. Ég gekk út á túnið. IJöföu orð hennar í raun og veru við nokkuð að styðjast. — Óhugnaðuritm frá nóttinni áður kom aft.ur yfir mig. Bærinu, trón og engið, alt var það breytt í fágæt og ókunn fyrirbrigði. Orð fjósakonunnar bergmáiuðu í eyrum ininum, er slagæðin þaut við eyiað. Og þau stigu dans í logandi bókstöfum fyrir augunr mínum: „Þeir, sem í jörðinni búa!“ ■-----Það var heiðskírt og kalt úti og blæja- logn. Pað brakaði og brast í vatnspollum hiugað og Þaugað er voru að frjósa. Langt í burru span1 gólaði hundur og ætlaði aldrei að þagna. Fleiri hundar í nágrenuinu tóku undir. Svo sló öllu í þögn. Aftaublærinn flutti sitt lágróma ljóð hæðunum í fjarska.-------------Og óg hélt áfram minui einmanalegu göngu. Áhrif hins óþekta gerðu sál mína næma og heilann viðkvæman

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.