Skólablaðið - 15.11.1907, Síða 3

Skólablaðið - 15.11.1907, Síða 3
SKOLABLAÐIÐ 83 fyrri með jöfnum, skýrum róm og eigi of ótt, því næst litla þögn, og svo skip- unarorðið skýrt og snögt með sterkum róm! — I samansettum hreyfingum verð- ur að ljúka hverri hreyfing, áður en byrjað er á þeirri næstu, t. d. í æfingu e: I hring (þá telur maður 1—2), opnið raðirnar (1. 2. 3. 4. — 5.) og þarnæst annarhver út (1. 2 — 3). Hjer verður altaf talið einum fleira en skrefin eru; aukatalan, er fótum er stigið saman. Frh. (Eftir Ellen Key.) ung stúlka gerði, sem ætlaði að gifta sig. Hún gerði sjer uppdrætti eftir gömlum munum, stóla, bekki og borð, Ijet trjesmið smíða þá handa sjer, málaði þá sjálf græna og saumaði á þá kodda úr heimaofnum dúkum. Bestu sætin eru gömlu stólarnir beinu og breiðu, hæfilega háir og djúpir, með þunnri sessu, troðnu baki og hæfilega háum og beinum armbríkum. Þeir eru mjög óbrotnir og auðvelt að búa þá til úr ódýru efni. Frh. Nýjar bækur. margar og allar góðar og vel valdar, og gefa þær tilefni til margra og mikilla skýringa frá kennarans hálfu. Gott og skýrt landabrjef af Islandi fylgir einnig bókinni. Pappír og allur frágangur er mjög góður og sterk kápa utan um bókina, því hún verður auðvitað eigi bundin fyr en bæði heftin eru komin. — Verð á I. hefti: kr. 1,25. likamsmgnlurL (Tileinkað sveitaskóium og ungmenna- fjelögum íslands.) Frh. Verst eru þeir farnir, sem eru gefnir fyrir fagran húsbúnað, en eru efnalitlir. Þessi gömlu, fallegu hús- gögn eru svo dýr, og margt af þess- um venjulegu trjesmíða-munum er bæði sviplaust og oft blátt áfram Ijótt. Og nútísku húsgögnin ódýru — járn- rúm,svefnlegubekkur, þvottastóllinn og matborðið — eru í rauninni nógu góð, en Ijót eru þau og ósmekkleg. Verst- ir þykja mjer svefn-legubekkirnir; þeir safna ryki á daginn og eru óhentugt legurúm á nóttunni og oft ljótir og klunnalegir þar að auki. Með dálítilli umhugsun ogfyrirhöfn getur maður aflað sjer fallegia og ódýrra húsgagna. Góðan legubekk má búa úr koddum og »fjaðra-ma- dressu«,sem lögð er á trjekarm með- fram veggnum. Breiði maður heimaofna ábreiðu yfir þetta, hefir maður »fínan« »dívan«, sem er gott sæti og ágæt »miðdagshvíla«, er á svipstundu má breyta í besta gestarúm. Málað borð með stóru þvottafati og vatnskönnu er besta og hreinlegasta þvottaborðið. Kaupi maður djúpa, óbrotna körfu- stóla (»Tágastóla«) grágula á lit, og saumi sessur í þá annaðhvort úr smá- gerðum dúk, eða saumi rósir á einlitan dúk, hefir maður aflað sjer góðra og fallegra hægindastóla. í staðinn fyrir kringlóttu dragborðin, þar sem borðfæturnir eru altaf fyrir manni, getur maður fengið sjer stórt ferhyrnt borð méð sterkum og stöðug- um fótum, og hrúgi maður ekki of- miklu á það, þá hefir maður þar borð, sem húsfólkið getur bæði borðað við °g setið við að verki sínu, svo vel fari um það, ef bæði er tinnið og borðað í sömu stofu. En jafnvel þótt borðstofan sje sjerstök, ætti borðið eigi að vera stærra en svo, að þrír geti setið við hverja hlið. Því eigi »samsæti« að veroa ti! gleði oggamans, mega menn helst eigi vera færri en þrír eða fieiri en níu Ef á þyrfti að herða, mætti þá leggja saman tölur þessar, yrðu það tóif, og fleiri mega menn eigi vera í samsæti, ef skemtun á að vera. Einnig gæti maður aflað sjer :allegra húsgagna með því að gera eins og Lanc/afrœði handa börnum og unglingum eftir Karl Finnbogason. R.vík. Bóka- verslun Guðm. Gamalíelssonar 1907. I. hefti. Bókar þessarar hefir áður verið getið Uuslega í »Skólablaðinu«. Var það áð- ur en hún kom út. Bókin er prentuð í Kaupmannahöfn, og var búist við, að hún yrði albúin svo snemma að hægt væri að senda hana til Islands í byrjun októ- bermánaðar. Til þessa hefir þó tíminn reynst of naumur, og hefir því höfund- urinn kosið það ráð að skifta bókinni í 2 hefti, þótt eigi væri það ætlan hans upphaflega. I fyrra lieftinu er landafræði allrar Norðurálfu, og var það sent hing- að til landsins þ. 20. f. m. I formála kenslubókar þessarar kemst höfundurinn svo að orði: »Bók þessi er að mestu sarnin eftir dönskum og norskum landafræðum. Kaflinn um ísland er saminn með hlið- sjón af handriti eftir herra Ögmund kenn- ara Sigurðssoti, og íslandslýsingum pró- fessors Þorv. Thoroddsens. Islensk nöfn á útlendum stöðum eru flest eftir landa- fræði Gröndals, og orðabók Jónasar. Bókin er ætluð börnum og unglingum. Þessvegna hef eg leitast við að gjöra hana svo úr garði,. að vel mætti leggja hana til grundvallar fyrir afmarkaðri, eða yfirgripsmikilli Iandafræðiskenslu, eftir því sem verkast vildi. Það sem er . prentað með meginmálsletri er ætlað til náms, en stnáletrið til lesturs og umrœðu, þar sem tírni vinst til. Þó má hlaupa yfir smáleturskaflana án þess að samhengi meg- inmálsins raskist. Spurningar og annað það, sem skotið er inn í lesmálið í svigum, eru kennarar vinsamlega beðnir að athuga og skýra fyrir nemendunum um leið og sett er fyrir. Einnig er mjög áríðandi að strax sje vakin eftirtekt á öllu sem sjá má og ráða af myndunum, svo þær megi verða að fullum notum. — « Bók þessi er góður og failegur viðauki við kenslubókaforða vorn, og þar sem hún er sniðin eftir nýjustu og bestu er: lendum landafræðum, er ólíklegí, að hún reynist eigi vel hjer hjá okkur; enda er frásögnin skýr og greinileg mjög og skemtileg víða, þar sem rúm leyfir að fjölyrða um sjerstök atriði. Myndir eru Frh. III. Áhöld og æfingar handa 12 ára drengj- um og eldri. Áhöld: Qild stöng rekin í jörð nið- ur og vel fest, 36 feta há ofanjarð- ar, 7 þml. í þvermál að neðan, en 4 þml. að ofan. 2 grannar stengur, 2'/2 þml. í þvermál. 2 kaðlar til að lesa sig upp eftir (klifra) li/a Þml- þv. m. og svo stiga til að ná köðl- unum niður af krókunum og hengja þá upp. (Kaðlarnir hanga í »trjegálgá«.) Stiga þenna má einnig nota til leik- fimisæfinga, stikla, klifra, ganga upp o. s. frv. — 2 stólpar og lína á milli til þess að stökkva yfir, hæðarstökk. Purra gröf eða gryfju til að hlaupa yfir, lengdarhlaup; á hún að vera mjó í annan endann en breið í hinn. í leik má einnig hlaupa yfir hana aftur- ábak og áfram. fárnhringa til þess að kasta úr hægri og vinstri hendi, kaðla til þess að togast á um o. s. frv. Með áhöldum þessum má iðka þess- ar íþróttir: Klijur, hœðarstökk, lengd- arhlaup, hringkast, reipdrátt o. fl. Einnig má búast við, aðnálægtflestum skólum sje braut eða völlur, þar sem þreyta megi stutt kapphlaup. Svo eru og glímur sjálfkjörnar, og þarf þar engra áhalda við. Verða kennar- arnir að stuðla að því eftir mætti, að þessi ágæta og karlmannlega þjóðar- íþrótt vor rísi uþp á ný í fögrum og fullkomnum búningi. Enda mun þess eigi langt að bíða, að vjer eigíiumst góðar og alþýðlegar kenslubækur í glímum, og verða þær góður ieiðar- vísir hverjum þeim kennara — og öllum þeim er unna þessari sjer- íslensku íþrótt og haía áhuga á því að starfa að eflingu hennar. — Áhöld þau, sem áður eru nefnd, eru »sett upp« meðfram skólaveggnum eða nálægt honum. það sem hjer er nefnt, eru aðeins undirstöðuatriðin, fyrstu sporin í áttina, sem hver skóli á að geta stigið. Næst þessu eiga sveitastjórnirnar fyrst og fremst að búa til leikvöll við hvern skóla. Það ætti að vera auð- velt á íslandi, því nóg er landrýmið. Leikvöllur þessi verður að vera nálægt

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.