Skólablaðið - 01.04.1914, Page 16

Skólablaðið - 01.04.1914, Page 16
64 SKÓLABLAÐIÐ Heimilisiðnaðarfélag Islands heldur námsskeið í Reykjavík í trésmíðum og vefnaði frá 15. maí tii júníloka í vor. Kensla’og efni ókeypis. Urnsóknir um námsskeiðið sendist formanni félagsins fyrir lok þ. m. Þeir, sem eru félagsmenn, eða ganga í félagið áður en námsskeiðið hefst, hafa forgangsrétt að því. Árstillag er 2 kr. Kennari. Yfirkennarastaðan við barnaskólann á þingeyri er laus. Umsóknarfrestur til 1. júlí. Auk kenslu í söng og leikfimi er áhcrsla lögð á stjórnsemi kennara. Skóianefndin. Fræðslunefndir og prófdómarar ! Munið eftir auglýsingunni um vornróf í síðasta blaði. Útgefandi: Jón Þðrarínsson. erentsmiðja D. öjtlund*.

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.