Skólablaðið - 01.10.1916, Side 1

Skólablaðið - 01.10.1916, Side 1
SKOLABLAÐIÐ TÍUNDI ÁROANGUR 1916. Reykjavík, 1. október. 10. blað. Bréf um kristindómsfræðslu. Þú biöur mig, vinur minn, um nokkur orS í SkólablaðiS um málefni þaS, ,er séra Sigurður í Vigur ritar um í 16. tbl. Bjarma þ. á. meö fyrirsögninni: Nýja guSfræSin og kristindómsfræSsl- an. Eg vil verSa viS þeim tilmælum; tel mér skylt máliS, þó aS mér þyki alt af fyrir aS deila um þaS. ASalefni ofannefndrar greinar er aS sýna framá, hvert vand- hæfi orSiS sé á kristindómsfræSslu barna sakir sundurleitra skoSana guSfræSinganna, „gömlu“ og „nýju“. Ágreiningurinn sé svo mikill milli þeirra, aS þeir geti ekki notaS sömu barna- lærdóms-kverin. Kenningar nýguSfræSinga og t. d. kvers séra Helga séu andstæðar um þýSingarmestu atriSi kristindóms- ins, og aS fá nýguSfræSingum i hendur hin löggiltu kver þjóS- kirkjunnar og ætlast til aS þeir noti þau, sé því sama sem aS segja þeinr aS kenna börnunum lærdóma, sem þeir telja ranga og elcki bygSa á heilagri ritningu. Eg ætla ekkert aS fara út í þá sálrna aS gera upp reikning- ana milli guSfræSinnar „gömlu“ og „nýju“; sýnist mér þar óglögg landamerkin, einlægur tröppugangur í milli öfganna og því vont aS segja, hvar sú „gamla“ endar og hin „nýja“ byrjar. Hitt er deginum ljósara, aS fjöldi manna starfar nú aS kristindómsfræSslu hér á landi, bæSi prestar og leikmenn, sem eru meir og minna ósamþykkir sumu því, sem sténdur i kver- mu og það ekki einungis „nýguSfræSingar og þeirra lærisvein- ar“. En þaS eru ekki nein einsdæmi, aS kennari geti ekki fall-

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.