Skólablaðið - 01.06.1919, Blaðsíða 3
Kristján Ó. Skagtfjörd
Iteykjavík.
Umboðssali Heildsali
Símnefni: „Skagfjörð Reykjavfk“.
Póstliólf 41 i. Talsími 647.
Hefir umboð fyrir breskar verksraiðjur á allskonar útgerðar-
v ö r u m: Fiskilínur — Tóverk — Netagarn — Trawlgarn — Botn-
vörpur — Segldúkur — Síldarnet — Önglar — Vírar — Akkeri —
Keðjur — Blakkir o. s. frv. Ennfremur: Skipsbrauð — Smjörliki —
Sápa — Leirvara — Smíðatól — Skófatnaður — Vefnaðarvara — Til-
búinn fatnaður — Umbúðarstrigi —og margt fleira.
Yarmonth ágæti oliufatnaður. Sissons alkunnu málningavörur.
Underwood heimsfrægu ritvjelar. Fram þjóðkunnu skiivindur.
Verslun
Ásg. G. Gunnlaugssonar
Austurstrœti 1, Reykjavík.
Oftnst fyrirliggjandi:
Allskonar vefnaðarvðrur og smávörur.
Karlmanna- og unglingafatnaður.
Nærföt — Regnkápur — Sjöföt.
Til sjávarútvegs:
Netagarn — Fiskilínur — Öngiar — Lóðartaumar.
Sjerstakt heildsöluverð.
Yörur sendar um alt land gegn póstkröfu.