Skólablaðið - 01.04.1921, Blaðsíða 1

Skólablaðið - 01.04.1921, Blaðsíða 1
SKÓLABLAÐIÐ MÁNAÐARRIT UM UPPELDI OG MENTAMÁL ÚTGEFENDUR: ÁSGEIR ÁSGEIRSSON, HELGI HJÖRVAR OG STEINGRÍMUR ARASON APRÍL 1921 XIII. ÁR 4. BLAÐ Leikfang sem kennir, er það besta sem börnum er gefið. MECCANO venur börnin á að hugsa og skilja. Það býr þau undir lífið og gerir þau sjálfstæðari í hugsun. M E C C A N 0 venur börnin við vinnu og sýnir þeim hvernig gera skal hlutina. Það kennir þeim að fara vel með tímann. M E C C A N 0 fyllir barnshjartað gleði og ánægju, og ætti því að vera allstaðar þar sem börn eru. M E C C A N O gerir ekki miklar kröfur til peningabuddu föðurs- ins. Hægt er að byrja með lítið og smá-auka við eftir því sem efni og ástæður leyfa. M E C C A N O sameinar nytsemd og skemtun. Miljónir drengja skemta sjer nú við MECCANO og njóta ikra drengja alast nú M E C C A N 0 fæst hjá versl. Arnarstapa, Reykjavík.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.