Skólablaðið - 01.04.1921, Síða 2

Skólablaðið - 01.04.1921, Síða 2
Skólablaðið Vinnan lækkar! Varan lækkar! Notið íslenskar vörur frá Klæðaverksmiðjunni Álafossi. Álafoss-dúkarnir eru úr alull, fallegir og haldgóðir. --o--- Band og nærföt eftir pöntun. Álafoss kemhir og lyppar. Afgreiðslan er á Laugaveg 30 í Reykjavík. Sími 404. Kaupirdu góðan hlut — þá mundu hvar þú fjekst hann Eflið innlendan iðnað! Kaupíð íslenskar vörur. Fleygið ekki peningum að óþörfu út úr landinu. Blautsápa - Stangasápa Gólfáburður - Sódalút o. fl. er best frá Sápuverksmiðjunni „Seros“. Aðalútsala hjá Sigurjóni Pjeturssyni Hafnarstræti 18 — Reykjavík.

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.