Skólablaðið - 01.06.1922, Síða 1
Skólablaðið
JOLHÖGTID
norska jólabókin,með fjölda mynda
af listaverkum Einars Jónssonar,
fæst enn hjá mjer, nokkur eintök,
sem jeg hefi einkum ætlað kenn-
urum.
Helgi Valtýsson, Grundarstíg 15.
KENNARA
vantar í fræðsluhjerað Holtshrepps
í Skagafj arðarsýslu.
Fræðslunefndin.
KENNARASTAÐA
við farskóla Arnainesshrepps í
Eyjafjarðarsýslu er laus. Umsókn-
ir sendist formanni fræðslunefnd-
ar að Arnarnesi fyrir 15. ágúst.
Fræðslunefndin.
TVÆR KENNARASTÖÐUR
við barnaskólann í Gerðahreppi
eru lausar til umsóknar. Umsóknir
sendist undirrituðum formanni
skólanefndar, að Útskálum, fyrir
10. ágúst.
Friðrik Rafnar.
F ARKENN AR ASTAÐ AN
í Laxárdalsfræðsluhjeraði í DaJa-
sýslu er laus. Umsóknir sendist
undirrituðum fyrir 1. sept. n. k.
Hrappsstöðum 20. júní 1922.
F. h. fræðslunefndarinnar.
Sigtryggur Jónsson.
SKÓLAST JÓRASTAÐ AN
við barnaskóla Búðaskólahjei’aðs
í Fáskrúðsfirði er laus til umsókn-
ar. Laun samkvæmt launalögum.
Umsóknir, ásamt meðmælum, send-
ist ráðuneytinu fyrir 15. ágúst.
Önnur kenslustaða sama skóla
sömuleiðis laus. Laun 1200 krónur
án dýrtíðaruppbótar. Umsóknir,
ásamt meðmælum, sendist skóla-
nefndinni fyrir 15. ágúst.
Skólanefndin.
SKÓLASTJÓRASTAÐA og
KENNARASTAÐA
við barnaskólann á Eskifirði eru
lausar til umsóknar. Umsóknir
sendist hingað.
Eskifirði, 14. júní 1922.
Skólanefndin.
KENNARASTAÐAN
við barnaskóla Vopnafjarðar er
laus. Umsóknarfrestur til 1. ágúst.
Vopnafirði 20. júní 1922.
Skólanefndin.
BARNASKÓLI
Vatnsleysustrandarhrepps er laus
til umsóknar.
f. h. skólanefndar.
St. Sigurfinnsson.
MOSVALLAHREPPS FRÆÐSLU-
HJERAÐ
í Vestur-Isafjarðarsýslu vantar
kennara.