Brandur (Austurland, Brandur, Austanfari) - 30.05.1922, Page 2

Brandur (Austurland, Brandur, Austanfari) - 30.05.1922, Page 2
2 BRANDUR 1. tbl. Seyðisfirði hafa fyrirliggjandi: sína ungfrú Ólína Jónsdóttir, Reykjavík og Þorvarðtir Q. Þor- mar cand. theol. Komu þau til Reyðarfjarðar með Gullfossi, til sumardvalar á Austurlandi. — „Brandur" óskar báðum hjóna- efnunum allra heilla. Oma-smjörlíki Hveiti Baunir Riis Bankabygg Sagogrjón Riismjöl Kex Export L. D. Súkkulaði Kandís Kakao Qerduft Ávextir, þurkaðir. Sardínur Krystalsápu Bárujárn Þakpappa Vírnet' Fiskilínur Öng'a, Öngultauma GuðmundurPétursson, nuddlæknir dvelur hér í bænum nokkurn tíma. Tekur sjúklinga til meðferðar kl. 10—12 og 5—7. — Til viðtals í húsi bræðranna Jóns Sveins- sonar og Brynjólfs Sigurðssonar, Búðareyri. LANDSKJÖRSLISTARNIR. Fimm listar hafa komið fram, og eru þeir þessir: A-listi: Þorvarður Þorvarðs- son prentsmiðjustjóri í Reykja- vík, Erlingur Friðjónsson kaup- félagsstjóri á Akureyri, Pétur Guðmundsson bókhaldari í Reykjavík, Jón Jónatansson verzl- unarmaður í Reykjavík, Guð- mundur Jónsson kaupfélagssrjóri Rafnseyri, Sigurjón Jóhannsson verzlunarmaður á Seyðisfirði. B-listi: Jónas Jónsson skóia- stjóri í Reykjavík, Sveinn Ólafs- son alþm. í Firði í Mjóafirði, Jón Hannesson bóndi í Deildar- tungu í Borgarfirði, Kristinn Guðlatsgsson bóndi á Núpi í Dýrafirði og Davíð Jónsson bóndi á Kroppi í Eyjafirði. C-listi: lngibjörg H. Bjarnason skólastjóri í Reykjavík, Inga L. Lárusdóttir ritstjóri í Reykjavík, Halldóra Bjarnadóttir skólastjóri á Akureyri, Theodóra Thorodd- sen rithöfundur í Reykjavík. D-listi: Jón Magnússon fyrv. forsætisráðherra, Reykjavík, Sig- ráðunautur Reykjavík, Sveinn Benediktsson útvegsmaður og bóndi á Búðum í Fáskrúðsfirði, Páll Bergsson útvegsmaður í Hrísey, Sigurgeir Gíslason verk- stjóri í Hafnarf irði, Sigurjón Jónsson útvegsmaður á ísafirði. E-listi: Magnús Bl. Jónsson prestur í Vallanesi, Þórarinn Kristjánsson hafnarstjóri í Reykja- vík, Sigurður Sigurðsson lyfsali í Vestmannaeyjum, Sigurður Hlíð- ar dýralæknir á Akureyri, Eirík- ur Stefánsson prestur á Torfa- stöðum, Einar Einarsson útvegs- maður í Garöhúsum. HVAÐANÆFA. — Öpinberað hafa trúlofun sína Laufey jóhannsdóttir, verzl- unarmær og Indriði Helgason, rafmagnsfræðingur. — Nýlega hafa opinberað trúlofun — Árni Sigurðsson cand. theol. erkjörinn fríkirkjuprestur íReykja- vík með yfirgnæfandi atkvæða- fjölda, 1248 gegn 401. — Gullfoss kom hingað 27. þ. m. Farþegar hingað: Ari Arn- alds bæjarfógeti, Þorbjörg Ingi- mundardóttir símamær, Theodór Blöndal bankaritari, Jóh. Kjarva! listmálari.Guðrn. Pétursson nudd- læknir, Ólafur Friðrikson ritstjóri, Jóhann Krisljánsson útgerðar- maður Skálum, Guðm. Hávarðs- son, Páil Ólafsson framkv.stj. og fjöidi af sunnlenzku verkafólki. Þar að auki var mikið af farþeg- um með skipinu til útlanda. see, skreðara, í mógröf fyrir of- an Akureyri. Álitið að maður- inn hafi ekki fyrirfarið sér en dottið óafvitandi ofan í gröfina. — Fimm skip vanta síðan í ofviðrinu 14. þ. m., sem menn eru hræddir um að hafi farist. Skipin eru: „Hvessingur“ frá Bíldudal, „Helga“ frá ísafirði, „Aldan“ og „María Anna“ frá Akureyri og „Samson“ frá Siglu- firði. Milli 40 og 50 manns mun hafa verið á þessum skipum. Það er sorglegt ef skip þeSSÍ haía farist með allri áhöfn, í viðbót við það af mönnum, er áður hafa farist í sjóinn í vetur, sem þegar var orðið alt of mikið. Enda þótt veturinn megi teljast góöur hvað tíðarfar snertir, hef- ur tíðin verið ákaflega óstilt og svipótt, sem orsakað hefur þetta afskaplega manntjón. urður Sigurðsson Búnaðarfélags- — í gær fanst lík af H. Beben-

x

Brandur (Austurland, Brandur, Austanfari)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Brandur (Austurland, Brandur, Austanfari)
https://timarit.is/publication/238

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.