Brandur (Austurland, Brandur, Austanfari) - 10.06.1922, Blaðsíða 1

Brandur (Austurland, Brandur, Austanfari) - 10.06.1922, Blaðsíða 1
BRANDUR 1. árg. Munið Seyðisfirði, 10. júní 1922 2. tbl. Munið FISKAFLI Á AUSTURLANDI. að „Kongaljós“ er bezta og langódýrasta steinolían er fæst á Austurlandi. Ætíð vigtuð hver tunna við afhendingu. Herm. Þorsteinsson. Hf. Eimskipafélag íslands. Flutningsgjöld lækka. Frá 15. júní þ. á. lækka flutningsgjöld milli landa með skipum vorum, frá núgildandi gjaldskrá þannig: Milli Kaupmannahafnar og íslands eða íslands og Kaupmannahafnar........um 10 af hundraði Milli Leith og íslands.— 20 - Milli íslands og Leith.— 10 - Flutningsgjöldin greiðast fyrirfram eins og áður, fyrir vörur frá Kaupmannahöfn í dönskum peningum, fyrir vörur frá Leith í enskri mynt (shillings), en fyrir vörur frá Islandi til Leith eða Kaupmannahafnar í ísl. peningum. H.f. Eimskipafélag íslands. Útgerðarmenn kaupa ódýrast og bezt: línur, króka og línutauma hjá Herm. Þorsteinssyni. Cement fæst hvergi ódýrara en hjá Erindreki Fiskifélagsins hér hef- ur skýrt oss frá, að komið sé á land og saltað, 7700 skpd. af fiski á Austurlandi, frá áramótum til 1. júní. Þessi fiskur er veidd- ur af mótorbátum og róðrarbát- um, er heima eiga hér eystra. Fiskurinn skiftist þannig: Á Hornafirði ......... 2900 skpd. - Berufirði............ 560 — - Breiðdal ............ 190 — - Stöðvarfirði...... 420 — - Fáskrúðsfirði .... 1500 — - Reyðarfirði 220 — - Eskifirði 350 — - Norðfirði 1085 — - Mjóafirði 65 — - Seyðisfirði 410 — Fiskurinn er reiknaður í þur- fisksvygt. Fyrir norðan Seyðisfjörð hefur ekkert aflast fyrir 1. júní. HVAÐANÆFA. — Hinn 31. f. m. vildi það slys til hér f bænum, að stúlka brendi sig. Hafði hún verið að brenna kaffi á „primus“, vind- súgur slegið loganum á föt stúlk- unnar svo kviknaði í. Loguðu þau svo snögglega að hún brend- ist og dó • eftir dægur. Stúlkan hét Stefanía Stefánsdóttir. Var hún 19 ára gömul, góð og efni- leg stúlka. St. Th. Jónssyni, Seyðisfirði. — Hjónaefni: Á Hvítasunnu- dag opinberuðu trúlofun sína

x

Brandur (Austurland, Brandur, Austanfari)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brandur (Austurland, Brandur, Austanfari)
https://timarit.is/publication/238

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.