Vísir - 24.10.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 24.10.1958, Blaðsíða 2
Föstudaginn 24. október 19S8 ir VtSI ■ Sæjat^téttit Helgafell er í Þorlákshöfn. Hamrafell fór 13. þ. m. frá Batumi áleiðis til Rvk.. Ken- itra lestar á Austfjörðum. Finnlith fór 14. þ. m. frá Ca- bó de Gata áleiðis til Þor- lákshafnar. Thermo lestar á Austfjörðum. Borgund lest- ar á Norðurlandshöfnum. Veðrið. í morgun var SV 6 og 5 stiga hiti í Reykjavík. — Horfur: Allhvass vestan; skúrir. — Hiti næstu nótt 0—2 stig. Veiðimaðurinn, 45. hefti er komið út og hefst á ritstjórnargrein — ' Að liðnu sumri. Þá er yfiiiit um veiðina í sumar. Óska- steinninn, heitir grein eftir Vilhjálm Lúðvíksson. Þrjá- tíu pund og þar yfir, er framhald af frásögnum Heimis Sigurðssonar frá Garði. Annað efni er: Saga Mohameds Khans um þann stóra, Veiðiför í Vatnshöltsá og vötn eftir Gísla Mágnús- son, Þegar Heimir missti laxinn tvisvar eftir Þorstein Scheving, Opið bréf til Stangaveiðifélagsins Papa ■ frá Karli Halldórssyni, 75 ára afmæli, Loftköst eftir Jónas Andrésson, Sagan af Jhápoo Gónd. o. fl. N'áttúrufræðifélagið. Samkoma verður haldin í I. kennslustofu Háskólans mánudaginn 27. okt. kl. 20.30. Þar flytur Unnsteinn Stefánsson efnafræðingur erindi með skuggamyndum: Um lífskjör gróðurs og dýra í hafinu norðan íslands. 1 Guðrún Tómascíóttir syngur í kvöld. Guðrún Tóniasdóttir, söng- konan nýja, heldur sína fyrstn sjálfstæðu tónleika í Gamla bíói kl. 7,15 í kvöld. Á söngskránni verða m. a. lagaflokkurinn „Frauenliebe Le- ben eftir Schumann, sjö spænsk þjóðiög eftir De Falla og enn fremur ítölsk og íslenzk sönglög Sunnudagaskólí í Kapellu Háskólans. Guðræðideild Háskólans starf- rækir í vetur sunnudagaskóla eins og undanfarin ár í kapellu Háskólans. Guðfræðistúdentar starfa við skólann, en stjórnandi hans hef- ur verið ráðinn séra Bragi Frið- riksson. Skólinn hefst hvern sunnudagsmorgun kl. 10. Öll börn eru velkomin. fyrir fuliorðna og imglinga, allar stærðir fyrirliggjandi. Geysir h. f, Fatadeildin. tHimiÁlab alwminyA Föstudagur. 297. dagur ársins. Árdeglsflæði Útvarpið í kvöld: 20.20 v Dagur Sameinuðu þjóðanna: Ávarp (forseti ís- • lands, herra Ásgeir Ásgeirs- son). 20.35 Erindi; Kirkjulíf [ með Vestur-íslendingum (séra Friðrik A. Friðriks- í son). 21.00 íslenzk tónlist: j Tónverk eftir Pál ísólfsson. 21.30 Útvarpssagan: Útnesja j menn IV. (séra Jón Thorar- ensen). 22.00 Fréttir og veð- i urfregnir. 22.10 Kvöldsagan: Föðurást IV. (Þórunn Elfa , Magnúsdóttir rith.). 22.30 ■ Tónleikar: Symfónía nr. 39 í 1 Esdúr (K 543) eftir Mozart — til 23.00. Eimskipafélag fslands. Dettifoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Akraness, Bíldudals, Súgandafjafðar,! , ísafjarðar, Norðfjarðar, i , Eskifjarðar og Fáskúðsfjarð-j ar og þaðan til Kaupmanna-; hafnar og Wismar. Fjallfoss1 fór frá Akureyri 22. þ. m. til Hjalteyrar, Ólafsfjarðar, Húsavíkur, Patreksfjarðar, Faxaflóahafna og Reykja- vikur. Goðafoss fór frá Ak- ureyri í gær til ísafjarðar,; Flatey.raf, Patreksfjarðar, Akraness og Reykjavíkur. Gulifoss fer frá Leith í dag til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Hamborg 22. þ. m. til Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Rotterdam 20 þ. m., "! fer þaðan til Hamborgar, Hull og Reykjavíkur. Trölla- foss fór frá New York 16. þ. m. til Reykjavíkur. Tungu- foss fór frá Siglufirði 18. þ. m. til Lysekil, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór 22. þ. m. frá Haugasundi áleiðis til Kefla- víkur. Arnarfell er í Sölves- borg. Jökulfell er í London. Dísarfell er væntanlegt til Rígá á morgun. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Lárétt: 2 reykur, 5 dæmi, 7 fisk, 8 skepnurnar, 9 sérhljóð- ar, 11 ónefndur, 11 töf, 13 dýrs, 15 gott til lendingar, 16 títt. Lóðrétt: 1 sjórj 3 steik af gömlu, 4 blanda, 6 togaði, 7 ó- hörðnuð, 11 ... laus, - ... festa, 13 tönn, 14 um tíma. Lausn á krossgátu nr. 3641: Lárétt: 2 BÚR, 5 æs, 7 tó, 8 sköftin, 9 io, 10 fa, 11 sný, 13 stafa, 15 kló, 16 afl. Lóðrétt: 1 æsin, 3 úlfana, 4 bónar, 6 sko, 7 tif, 11 stó, 12 ýfa, 13 sl, 14 af. kl. 2.41. Lögregluvarðstofan æíur filma 11166. Næturvörður i dag, Vesturbæjarapótek simi 22290. Slökkvlstftðln aefur slma 11100. Slysavarðstofa Eeykjavíkur 1 HeUsuverndarstöðinnl er op- n allan sólarhringinn. Lækna- /örður L. R. (fyrir vitjanlr) er ö mma stað kl. 18 til M.8.— Simi 15030. LJósatíml blfrelða og annarra ðkutækj* i lögsagnarumdæml Reykjavlk- verður kl. 18.40—7.50. Listsafn Binars Jónssonar Hnitbjörgum. er oplð kl. 1.30— 3.30 sunnudaga og miðvikudaga. Þjóðminjasafaið er opið & þriðjua.. Flmmtud. og Iaugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnudögum kl. 1—4 e. h. Tæknihókasafn IJVIJS.I. I Iðuskðlanum er oplð frá kl L—6 e. h. alla vtrka daga nema laueardatra Landsbókasafnlð er opið alla virka daga frá ki. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá írá kL 10—12 og 1S-19 Bæjarbókasafn Keykjavíkur slml 12308. Aðalsafnið, Þingholts- stræti 29A. Otlánsdeild: Alla virka daga kl. 14r—22, nema laugard., kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. Lestr- arsalur f. fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugard. kl. 10—12 og 13—19 Sunnud. kl. 14—19. Útibúið Hólm- garði 34. Útlánsd. f. fullorðna: Mánud. kl. 17—21, aðra virka d. nema laugard., kl. 17—19. Lesstofa og útlánsd. f. börn: Alla virka d. nema laugard. kl. 17—19. Útibúið Hofsvallag. 16. Útlánsd. f. börn og fullorðna: Alla virka d. nema laugard., kl. 18—19. Útibúið Efsta- sundi 26. Útlánsd. f. börn og full- orðna: Mánud., miðv.d. og föstud. kl. 17—19. Barnalesstofur eru starfræktar í Austurbæjarskóla, Laugamesskóla, Melaskóla og Mið Sölugengi 1 Sterlingspund 45,70 1 Bandaríkjadollax 16,32 1 Kanadadollar 16,81 100 Danskar krónur 236,30 100 Norskar krónur 228,50 100 Sænskar krónur 315.50 100 Finnsk mörk 5,10 1.000 Franskir frankar 38,86 100 Belgískir frankar 32,90 100 Svissneskir frankar 376,00 100 Gyllini 432,40 100 Tékkneskar krónur 226,67 100 Vestur-þýzk mörk 391,30 1.000 Lírur 26,02 Skráð löggengi: Bandarikjadoll- ar = 16,2857 krónur. . Gullverð ísl. kr.: 100 gullkrónur ■= 738,95 pappirskrónur. 1 króna = 0,545676 gr. af skiru gulli. Byggðasafnsdeild Sk,ja!asafns Keykjaviknr, Skúlatúni 2, er opin alla daga, nema mánudaga, kl. 14—17 íÁr- bæjarsaínið er lokað i vetur.) Biblíulestur: Dan 12,5—13. — Hinir vitru munu skilja. TIL HELGARINNAR NÝSLÁTRAÐ dilkakjöí, svið, lifur, hjörtu og nýru. Kjötverzlunin BúrfeSI Skjaldborg v. Skúlagötu. — Sími 1-9750. I helgarmatinn Léttsaltað dilkakjöt, svið, gulrófur. Bæjarbúðin Sörlaskjóli 9. — Sími 1-5198. I laugardagsmatinn Heilagfiski — Saltfiskur — Skata — Kinnar. Fiskhöllin og útsölur hennar. — Sími 1-1240. I sunnudagsmatinn Léttsaltað saltkjöt, gulrófur og baunir. Bræðraborg, Bræðraborgarstíg 16, — Sími 1-2125. Til helgarinnar Nýtt ungkálfakjöt. Folaldakjöt í buff og gullach. Brekkulæk 1. — Sími 35525. í HELGARMATINN Nýreykt dilkakjöt, dilkasvið. 1 Trippabuff og trippagullach. í Kjötborg Háaleitisveg, sími 3-2892. : Búðagerði, sími 3-4999. í SUNNUDAGSMATINN Folaldakjöt í buff og gullach. -- Nýreykt hangikjöt. Svið. — Léttsaltáð kjöt. Sólvallagötu 27. — Sími 1-1451. TIL HELGARINNAR Nýreykt folaldakjöt í buff og gullach, og léttsaltað nýreykt dilkakjöt. KJÖTBÚÐIN Grettisgötu 64, sími 1-2667. 1}

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.