Vísir - 29.11.1958, Blaðsíða 3
Laugardaginn 29. nóvember 1958
VISIR
ffatnla Itíc
Sími 1-1475.
Endurminningar
frá París
(Tiie Last Time I Saw
Paris)
Skemmtileg og hrífandi
bandarísk úrvalsmynd í
litum.
Elizabeth Taylor
Van Johnson
Donna Reed
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
jHatfnœi'bíc
| Simi 18444
Liftð að veði
(Kill me tomorrow)
Spennandi. ný, ensk
sakamálamynd.
Pat O'Brien
Lois Maxwell
og Tommy Steele
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
£tjcrhubíc
SímJ 1-89-36
Það skeði í Japan
(Three Stripes the Sun)
Skemmtileg, ný, amerísk
kvikmynd, byggð á sönn-
um átburðum, sem birtist
sem framhaldsgrein í tíma-
ritinu New Yorker.
Aðalhlutverk:
Aldo Ray
og hin nýja Jápanska
stjarna
Mitsuko Kimura.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÍLEBŒEIA6:
IgEYKJAylKDg
Sími 13191.
Nótt yfir Napofi
Eftirmiðdagssýning
á laugardag kl. 4.
Næst síðasta syning.
Aðgöngumiðasala kl. 4 til 7
í dag og eftir kl. 2 á
morgun.
fiuÁ tuebœjatkíc
Bíml 11384.
Og
löng
IÐNÆTURSKEMMTUN
i Austurbæjarbíói annað kvöld kl. 11,15 e.h.
„JAZZ '58"
Níu rnanna hljómsveit undir stjórn
Kristjáns Kristjánssonar.
Japönsk fjölbragðaglíma
Jiu-jiutsu — Agido —■ Judo.
V. bekkur Y.í.
Kristilegt stúdentafélag gengst fyrir
alsHiiiiiri samkomy
í húsi K.F.U.M. á morgun, sunnudag, kl. 8,30 e.h.
Ræðumenn: Tómas Sigurðsson, stud. med., Auður Eir
Vilhjálmsdóttir, stud. theol, og Ástráður Sigursteindórsson
skólastjóri. Einsöngur. — Allir velkomnir.
ECrlstUegt stúdentafelag
$
TYRKTARFÉLACí
NNA
Báðskemmtileg og vel
leikin, ný, ítölsk kvikmynd.
Danskur texti.
Sophia Loren
Vittorio de Sica.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓÐLEIKHÚSÍD
SA HLÆR BEZT . . .
Sýning í kvöid kl. 20.
HORFÐU REIÐUR
T'M ÖXL
Syning sunnudag kl. 20.
Bannað börnum innan
16 ára.
Aðgöngumiðasalan opin írá
kl. 13,15 til 20. Sími 29-345.
Pantanir sækist í siðasta
lagi daginn fyrir sýningar-
dag.
(White Christmas)
Amerísk dans- og söngva-
mynd í litum og
VisíaVision
Tónlist eftir Irving Berlin.
Aðalhlutverk:
Banny Kay
Bing Crosby
Kosemary Clooney
Vera Ellen
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
hefur í hyggju að stofnsetja hér í bæ lítinn leikskóla fyrir
vangefin börn. — Þeir, sem vildu fá þar vist fyrir börn
sín geta fengið nánari uppl. hjá Sigríði Ingimarsdóttur
Njörvasundi 2, sími 3-4941 eða Kristínu Guðmundsdóttur,
Auoarstræti 17, sími 1-5467.
NDESVEINN
'Röskur og ábyggilegur sendisveinn óskast hálfan eða allan
daginn.
Glafur Gíslasoii & Co. h.f.
Kafnarstræti 10—12.
Teíftcl/í/c í
Sími 1-11-82.
Síðastí dagur
VERÐLAUNAMYNDIN
Flóttinn
%> lwmmmmm
Regn í Ranchipur
(The Rains of Ranchipur)
Ný amerísk stórmynd sem
gerist í Indlandi.
Lana Turner
Richard Burton
Fred MacMurray
Joan C'aulfield
Michael Rennie.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
§m(ti{MdiLú$
Cy ií ni>iu ®
Spretthlauparinn
Gamanleikur eftir
Agnar Þórðarson.
Miðnætursýning
Austurbæjarbíói í kvöld
kl. 11,30. Aðgöngumiðar í
Austurbæjarbíó.
Sírni 1-1384.
Ljósmynda- og
blómasýningarmnar
í hinum nýja sýningarsal
Ásmundar Sveinssonar,
myndhöggvara við Sigtún
er .á morgun.
Á sýningunni eru 400 úr-
valsljósmyndir frá 6 lönd-
um auk íslands. ennfrem-
ur er sýnt mikið af stofu-
jurturn. Sýningin er opin í *■
dag frá kl. 14—23.
Á morgun er opið frá kl.
10—23
Stuttar kvikmvndir eru
sýndar á eftirfarandi
tímum:
kl. 16 Heklugosið, eftir
Osvald Knudsen.
kl. 17,30 Hrognkelsaveiðar,
eftir Magnús Jóhannsson.
kl. 19 Hálendi íslands,
eftir Magnús Jóhannsson.
kl. 21 Laxaklak, eftir
Magnús Jóhannsson.
kl. 23 Fjölskylda þjóðanna,
hin margumtalaða mynd
(með íslenzkum texta).
Notið þetta síðasta tæki
færi til að sjá þessa merku
sýningu.
Sundlaugastrætisvagn fer
í 15 mínútna fresti.
Pappírspoksr
allar stærðir — fcrúnir úi
kraftpappír. — Ódýrari et
erlendir pokar.
Pappírspokagerðtn
Sími 12870.
(Les Evades)
Afar spennandi og sann-
söguleg, ný, frönsk stór-
mynd, er fjallar um flótta
þriggja franskra hermanna
úr fangabúðum Þjóðverja
á stríðsárunum.
Pierre Fresnay
Francois Perier
Tilichel André
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ðanskur texti.
Bönnuð börnum.
Lítill lager
af jólatrésskrauti og
barnaleikföngum til sölu.
Uppl. í síma 1-7372 í dag
og á morgun.
hressir
kcétír
\ .
Sceá/rœíúff&'ði/i
Laugavegi 10. Sími 13387.