Vísir - 11.12.1958, Síða 2
t?p:2 VI
SIR
Fimmtudaginn 11. desember 1958
Sajat^téWt
Útvarpið í kvöld.
20.30 Erindi: Hvamm-Sturla
og niðjar hans (Þorsteinn
Guojónsson stud. phil.). —
20:55 Lög eftir. Adler og
Ross. Doris Day o.fl. 21.30 Út
nesjamenn“; XVII. (Síra Jón
Thorarensen). — 22.00 Frétt
ir og veðurfregnir. — 22.10
Erindi: Útvarpið í baðstofu
j alþýðumannsins. (Guðm.
Jósafatsson bóndi í Austur-
\ hlíð). -— 22.30 Symfóniskir
tónleikar (plötur). — Dag-
skrárlok kl. 23.10.
Jólagjafir til blindra.
Jólagjöfum til blirtdra er
veitt móttaka í skrifstofu
Blindravinafélags íslands,
Ingólfsstræti 16.
Munið
jólasöfnun Mæðrastyrks-
nefndar.
Jólasöfnun
Mæðrastyrksnefndar
er á Laufásvegi 3. Opið frá
kl. 1.30—6 e. h. alla virka
daga. — Móttaka og úthlut-
un fatnaðar er á Túngötu 2.
Munið
jólakerti blindra.
Vetrarhjálpin
hefir síma 10785.
Munið
Mæðrastyrksnefnd.
14349.
— Sími
Munið
að styrkja Hallgrímskirkju.
Eimskip.
Dettifoss fer frá New York
12,—13. des. til Rvk. Fjall-
foss fór frá Rotterdam 10.
des. til Antwerpen, Hull og
Rvk. Goðafoss fór frá Seyð-
isfirði 10. des. norður um
land til Rvk.. Gullfoss kom
til Rvk. 8. des. frá K.höfn og
Leith. Lagarfoss fór frá
KROSSGÁTA NR. 3G76:
Keflavík í gærkvöldi til
Rvk. Reykjafoss kom til Rvk.
í morgun. Selfoss fór frá
Vestm.eyjum í gær til ísa-
fjarðar og Keflavíkur.
Tröllafoss kom til Rvk. 4.
des. frá Hamina. Tungufoss
fór frá Svendborg -8. des. til
Hamina og Leningrad.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er í Borgarnesi.
Arnarfell er á Skagaströnd.
Jökulfell fer væntanlega í
dag frá Rvk. áleiðis til New
York. Dísarfell fór 8. þ. m.
frá Leningrad áleiðds til Þor-
lákshafnar og Rvk. Litlafell
er í olíuflutningum í Faxa-
flóa. Helgafell er á Dalvík.
Hamrafell kemur til Rvk. í
dag. Trudvang er væntanlegt
til Rvk. 14. þ. m. frá New
York.
Ekknasjóður Reykjavíkur.
Styrkur til ekkna látinna
félagsmanna verður greidd-
ur í Hafnarhvoli 5. hæð kl.
2—3 alla daga nema laugar-
daga.
Veðrið í Reykjavík:
Austan stinningskaldi. Snjó-
koma með köflum. Frost 1—'
2 stig. Þriggja stiga frost var
í Rvík í nótt.
Ríkisskip.
Hekla fer frá Rvk. kl. 13 í
dag vestur um land til Ak-
ureyrar. Esja er á Austfjörð-
um á suðurleið. Herðubreið
kom til Rvk. í gær frá Aust-
fjörðum. Skjaldbreið fór frá
Rvk. í gær til Breiðafjarðar-
hafna. Þyrill er á leið frá
Raufarhöfn ■ til Karlsharnn.
Skaft'fellingur fer frá Rvk.
á morgun til Vestm.eyja.
Eimskipafél. Rvk.
Katla er væntanleg í dag frá
Leningrad áleiðis til Rvk.
Askja er væntanleg til Gi-
braltar síðdegis í dag á leið
frá Kúbu til Grikklands.
Reykvískar liúsmæður.
Munið jólafund Húsmæðra-
félagsins í Sjálfstæðishúsinu
í dag. Þar er hægt að læra
margt og fá ódýrar en góðar
mataruppskriftir. Aðgangur
er ókeypis og allar konur
velkomnar.
Æskulýðsfélag
Laugarnessóknar.
Fundur í kirkjukjallaranum
í kvöld kl. 8.30. Síðasti fund-
ur fyrir jól. Ejölbreytt fund-
arefni. Síra Garðar Svav-
arsson.
m
á börn og fullorona,
allar stærðir.
Gðysir h. f.
Fatadeildin.
ÍHihhUlflaí alwhhihaA
Lárétt: 1 blaðið: 6 smælki, 8
her, 10 skagi, 12 alg. smáorð, 13
sjór, 14 ...land, 16 rödd, 17
kennd, 19 börn.
Lóðrétt: 2 fylking, 3 sam-
hljóðar, 4 að utan, 5 um lit, 7
samþykk, 9 þverá Dónár, 11
stafur, 15 háð, 16 rjóða, 18 alg.
fangarriark. >
Lárétt: 1 starfs, 5 fól, 7 LM,
8 MT, 9 ró, 11 Arnor, 13 ILO,
15 óla, 1G lára, 18 LN, 19 snagi.
Lóðrétt: 1 smyríls, 2 áfí, 3
róma, 4 fl, 6 strand, 8 moll, 10
clán, 12 mó, 14 ORA 17 Ag.
Fimmtiulagur.
345. dagur ársins.
Ardegisflæði
Kl. 5.30. .
Lögregluvarðstofan
hefur sima 11166.
Næturvörður i dag
Ingólfs Apóteki, sími 11330.
Slökkvistöðin
hefur sima 11100.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
í Heilsuverndarstöðinni er opin
allan sólarhringinn. Lækniaverður
L. R. (fyrir vitjanir) er á sama
stað kl. 18 til kl. 8. — Simi 15030.
Ljósatíini
biíreiða og annarra ökutækja í
lögsagnarumdæmi Reykjavíkur
verður kl. 15.00—9.35.
Listasafn Einars Jónssonar
Hnitbjörgum, er opið kl. 1,30—■
3.30 sunnudaga og miðvikudaga.
Þ.ióðmin.i asafnið
er opið á þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud.
kl. 1—4 e. h.
Tæknibókasafn I.M.S.I.
I Iðnskólanum er opin frá kl.
1—6 e. h. alla virka daga nema
laugardaga.
Landsbólcasafnið
er opið alla virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—23, nema
laugard., þá frá kl. 10—12 og 13
—19.
Bæjarbókasafn Reyk.iavíkur
sími 12308. Aðalsaínið, Þingholts-
stræti 29A. Útlánsdeild: Alla virka
daga kl. 14—22, nema laugard. kl.
14-19. Sunnud. kl. 17—19. Lestr-
arsaíur f. fuliorðna: Alla virka
daga kl. 10—12 og 13—22, nema
laugard. kl. 10—12 og 13—19.
Sunnud. kl. 14—19. Útibúið Hólm-
garði 34. Útlánsd. f. fullorðna:
Mánud. kl. 17'—21, aðra virka daga
nema laugard., kl. 17—19. Lesstofa
og útlánsd. f. börn. Alla virka daga
nema íaugard.. kl. 17—19. Útibúið
Hofsvallag. 16. Útlánsd. f. börn og
fullorðna: Alla virka daga nema
laugard., kl. 18—19. Útibúið Efsta-
sundi 26. Útlánsd. f. börn og full-
orðna: Mánud., miðvid. og föstud.
kl. 17—19, Barnalesstofur eru
starfræktar í Austurbæjarskóla,
Laugarnesskóla, Melaskóla og Mið
bæjarskóla.
Sölugengl.
1 Sterlingspund 45,70
1 Bandaríkjadollar lt>,o.
1 Kanadadollar 16,8‘
100 Danskar krónur 236,3(
100 Norskar krónur 228,5(
100 Sænskar krónur 315.5<
100 Finnsk mörk 5,H
1.000 Franskir frankar 38,8f
100 Belgiskir frankar 32,9(
100 Svissneskir frankar 376,0(
100 Gyilinl 432,4( i
100 Tékkneskar krðnur 226,67
i(Ai Vestur-þýzk mörk 391,3(
1.000 Lírur 26,02
Skráð löggengl: Bandaríkjadoll-
ar •= 16,2857 krónur.
Gullverð Isl. kr.: 100 gullkrun^r
— 738,95 pappírskrónur.
1 króna ■= 0,545676 gr. af skíru
gulll.
Byggðasafnsdeild Skjalasafns
Reykjavíkur.
Skúlatúni 2, er opin alia daga.
nema mánudaga, kl. 14—-17 (Ár-
bæjarsafnið er lokað í yetur.)
Biblíulestur: Jes. 49,14—18. Guð
gleymir ekki, j
Bökaforiag
Odds Björnssonar
Pappirspokar
allar stærðir — bi'únir úx
kraftpappír. — Ódýrari eu
erlendir pokar.
Pappirspokagerðin
Sími 12870.
Adenauer fer
ekki til London.
Adenauer kanzlari V.~
Þýzkalands er á batavegi eftir
kvef, en getur þó ekki farið til
Lundúná.'
Hefir hann lát'ið tilkynna
Macmillan, að hann geti ekki
komið til fundar við hann á
laugardag, eins og um hafði
verið rætt, og sénnilega getui*
ekki oi’ðið af fundi þeirra fyrr
en eftir nýár.
Guinea samþykkt
af Öryggisráði.
Oryggisráð Sþ. hefir sam-
þykkí að styðja upptöku
Guineu í Sameinuðu þjóðirnar.
Var þetta samþykkt með tíu
! atkvæðum gegn engu, en
Frakkar sátu hjá. Er gert ráð
| fyrir, að upptökubeiðnin verði
j samþykkt nú i vikunni. Guinea
þarfnast margvíslegarar hjálp-
ar, sem Sþ geta einar veitt.
HeSSlshelð! ófær —
Framh. af 1. síðu.
Krýsuvíkurleiðin mun vera
fær, en sára lítil umferð um
hana enn sem komið er. Litlar
bifreiðir, sem þurfa að komast
milli Árnessýslu og Reykjavík-
ur munu flestar bíða átekta og
sjá hverju fram vindur, enda
mun eðlileg umferð yfir fjallið
strax komast á og veður lægir.
ÞÝZK ASK SKÍÐI
120 cm. — kr. 163.— Einnig mikið úrval af
130 — — 182,— Hickory og samanlímdum
150 — — 200— skíðum.
160 — — 210.— Skíðastaíir fyrir börn
170 — — 239.— 4-stærðir kr. 76.— og 98.
180 — — 248.— * Skíðastafir fyrir fullorðna
190 — — 277,— 3-stæ'rðir kr. 160.—
210 — 280,— Sldðabindingar, margar
210 — 315,— tegundir. j.
Ennfremur:
Skíðaskór nr. 37—40 kr. 307.—
Skíðaskór nr. 41—46 kr. 376.—
Tvöfaldir skíðaskór nr. 38—45 kr. 654.—
Vei'zhin Hans Petersen h.f.
Sími 1-32-13.
Innilegastu þakkir fyrir auðsýnda samúð við jarðarför
ÞÓRUNNAR JÓNSDÓTTUR
móður minnar, tengdamóður og ömmu,
Vigfúsína Erlendsdóttir, Rúrik Jónsson,
Marteinn Rúriksson, Erla Rúriksdóttir.