Vísir - 11.12.1958, Síða 3
V t S I R
3
MiEvikudaginn 10. desember 195& . ..
* FRAMFA RIR OG TÆKNI
Öldur úthafsins
ff
H
þeirra og orka
*
\ ICyrraiiafi hafa anæizt
mefra háar ©ídisr.
Margar sögur eru sagðar af
stærð eða hæð úthafsöldunnar
og greinir menn á um það,
hve háar þær geta orðið.
Stormar, sem æða um út-
hafið og halda stefnu sinni ó-
breyttri í allt að 800 mílna
vegalengd, hafa auðvitað vakið
öldur, sem verða geysiháar.
Yfirleitt hafa vísindamenn
ekki viljað fallast á, að öldur
gætu orðið hærri en um 20 m.
hó hefa sögur gengið um öldur,
sem hafa átt að rísa allt af 30
m., en fæstir hafa trúað því.
Þá var það árið 1933, að
bandaríska skipið Ramapo var
á leið frá Manila á Filipseyj-
um til San Diego á vesturströnd
Bandaríkjanna, eða þvert yfir
Kyrrahafið. Það fékk látlaust
stórviðri í sjö sólarhringa og
blés vindurinn alltaf í sömu
átt. Skipið hafði undanhald.
Skipsmönnum veittist auðvelt
að mæla hæð öldufaldanna og
reyndist hæsta aldan vera um
34 metra há. Ekki er talið að
rengja þurfi þessar staðhæfing-
ar og er þetta e. t. v. staðfesting
á sumum sögum sjófara, sem
hingað til þóttu ýkjur einar.
• Orkumagn öldunnar, þegar
hún brotnar við strönd hefur
mælst 6000 ensk pund á fer-
fetið.
Vitaverðir hafa marga sögu
að segja af ægimagni úthafs-
öldunnar.
í Wick á Skotlandi gerði
mikinn storm árið 1872. Þar var
sjóinn kom í ljós, að öldurnar
höfðu flutt allan brimbrjótinn
þetta var smáræði eitt miðað
við það hve mikið brimaldan
getur brotið, því að þegar nýr
garður hafði verið byggoar,
sem var um 2600 smál. að
þyngd, losaði brimið hann einn-
ig og flutti til.
Á Ust á norðurströnd Shet-
landseyja braut brimið hurðina
á vitanum, sem er 60 metra yfir
sj ávarmáli.
Mörgum sinnum hefur brim-
jið slöngvað grjóti upp í vitann
og undirstööur hans og lyft I á Dunna Head við Pentlands-
þeim. Hér var um að ræða fjörg 0g brotið gluggana í hon-
steinblökk, sem var 1350 smál. !um, en þeir eru í 100 m. hæð
að þyngd. Seinna kom í Ijós, að yfjr sj0
Heimatilbúin eldflaug.
Ný gbraugu fyrir sjondapra.
iAnsu rrs «r ern ,,/ire/«W«r* ••
Dr. William Feinblom í New af venjulegum gleraugum. Má
York hefur fundið upp ný gler- reyndar segja, að þarna séu
augu fyrir sjóndapra, sem gera þrenns konar gleraugu í einum.
þeim kleift að sjá með sömu Ekki hefur uppfinningamað-
gleraugunum hlut, sem eru í urinn viljað taka einkaleyfi á
mismunandi fjarlægð. í efsta uppfinningu sinni og segist ekki
hluta glersins eru tvær kringl- vilja hagnast á þeim sem við
óttar linsur og aðrar tvær í sjóndepru eiga að stríða og sízt
neðsta hluta þess. Gleraugu geta e. t. v. greitt miklar upp-
þessi nefnast „ti;ioptic“. Sá, sem hæðir. Vill hann skoða þetta
notar þau, getur horft t. d. á sem hjálp til þeirra en ekki
sjónvarp með linsunum, sem gróðaveg fyrir sig.
eiu á efsta hluta glerjanna. Þeg- Vegna þess hve gleraugu
ar hann stendur upp og gengur, j þessi eru' flókin smíði munu
horfir hann í gegnum miðhluta þau verða alldýr og er talað um
glersins, en fari hann að lesa ant ag 200 eða jafnvel 300 doll-
horfir hann gegnum linsurnar, I ara. Ef svo reynist, að þau geta
sem eru á neðsta hluta glerj-j ant ag því gefið blindum sýn
anna- má segja að peningarnir séu
Talið er að gleraugu þessi séu aukaatriði, ef þeir eru til í
mikil hjálp þeim, sem mjög eru[ vasanum á annað borð.
sjóndaprir og hafa ekki full notj
James Blackman, sem er 17 Chrysler Corporation sem verð-
ára gamall, og á heima í No ð- launin veitti. Þá hefir honum
brimbrjótur einn steyptur, um [ ur-Carolina, hefur búið til ^ verið heitið því, að hann skuli
' eldflaug, sem er 1,8 m. löng og 'fá tækifæri til a? menntast á
smíðaði hann eldflaugina í þessu sviði, þar sem þessi
kjailaranum heima hjá sér. heimatilbúna eldflaug hans sé
Honum voru veitt 1000 dollara mjög lík þeim eldflaugum, sem
verðlaun fyrir afrekið og var hið opinbera hefir kostað smíði
það American Rockst Society- á undanfaiúð.
800 smálestir að þyngd og múr-
aður og járnbentur við klöpp-
ina, sem hann stóð á. Þegar
storminn lægði og kyrrðist í
Frumvarp um hafrann-
sóknarsklp.
Frumvarp um alþjóða-Iiafrann-
sóknarskip, er geti aðstoðað
mörg lönd við rannsóknir þeirra
á liöfunum og unnið að lausn
þeirra haffræðilegru vandamála,
sem könnuðir hinna einsfcöku
landa megna ekki, var m.jög rætt
á fundi nýlega í aðalaðsetri
UNESCO í París.
Meðal Í3 þátttökulanda var
Danmörk, Noregur, Svíþjóð og
Finnland.
Samkvæmt frumvarpinu á
rannsóknaskipið að vera 12—
1300 smálestir og útbúið rann-
sóknastofum handa 6 fastráðn-
um vísindamönnum. Auk þess á
að vera rúm fyrir 15 aðstoðar-
menn — tilkvadda sérfræðinga.
námsmenn o. fl. Á fundinum
kom til tals sá möguleiki, að
UNESCO leigði nokkur rann-
sóknaskip, sem reka ætti á al-
þjóðlegum grundvelli.
Allir þátfctakendur fundarins
voru haffræðingar.
Kennslan á vegum landhelg-
isgæzlunnar hófst í fyrra og
auk starfsmanna lanahelgis-
Sjónvarpið ryður sér æ meira til rúms, og er nu farið að framleiða viðtæki, sem hægt er að
nota í bifreiðum. Myndin hér að ofan er af slíku tæki, sem framleitt er í Frakklandi. —
Fengu prófskírteini sín á
12 ntetra dýpi í Faxaflóa.
Tveir froskmenn úr landhelgis-
gæzlunni ljúka prófi.
Nýlega hafa tveir ungir menn 1953. Fyrstu árin var Guð-
lokið prófi sem froskmenn. Eru mundur sá eini, sem gat starfað
þeir fyrstu íslendingarnir sem'sem froskmaður, síðar bættust
lært hafa til þessarar vinnu við tveir menn aðrir, sem höfðu
hér cg tekið próf. Þessir ungu starfað sem kafarar áður en
menn heita Þröstur Sigtryggs-' fengu sér jafnframt útbúnað
son og Sveinbjörn Finnsson. froskmanns, sem á auðveldara
Kennslan fór fram á vegum með að hreyfa sig í kafi
landhelgisgæzlunnar þar sem og þarf minni útbúnað.
reynsla hefur sýnt að nauðsyn-
legt er að slíkir kunnáttumenn
séu meðal starfsmanna land-
helgisgæzlunnar og mun ætlun- gæzlunnar var nemi frá lög-
in að hafa einn slíkan mann reglunni, en aðeins tveir luku
meðal áhafnar á hverju varð- prófi að þessu sinni. Kennslan
skipi. | fór fram bæði á landi í sund-
Fyrstur íslenzkra manna, er höllinni og síðan í sjó, í höfn-
lagði stund á þessa starfsgrein inni og næsta nágrenni. Loka-
var Guðmundur Guðjónsson, 'atriði kennslunnar var að nem-
sem lærði í Kaupmannahöfn endurnir fóru ásamt kennara
_________________________| sínum með varðskipi út í flóa
og þar var þeim afhent próf-
skírteini sitt á 12 metra dýpi.
Skírteinið var sett í plastpoka
og hólkur utan um hann. Við
þetta tækifæri kafaði Guð-
mundur niður á 40 metra dýpi
og er það mesta dýpi, sem
froskmaður hefur farið hér við
land.
„Þetta var um hádegisbil, en
á þessu dýpi'er svarta myrkur,
sagði Guðmundur, þegar frétta
maður freistaðist til að spyrja,
hvort hann hefði orðið var við
fisk. „Eg held, að ég hafi verið
um það bil á 30 metrum, þegar
ég rétt gat grillt skuggann af
hendinni á mér,“ sagði Guð-
mundur. „Annars sér maður oft
fisk, en þeir passa sig að maður
nái ekki í þá og ég hef ekki náð
öðru en grásleppu í soðið. Þær
eru ekki fljótar í förum og
hafa þá aðferð að leggjast á
botninn við hliðina á steini og
þá kemur maður ofan að fisk-
inum og grípur hendinni í haus-
inn, því það er útilokað að hann
geti bakkað. Annars hef ég tek-
ið eftir því að það er ekki sama
Framh. á 4. síðu.