Vísir - 11.12.1958, Qupperneq 6
6
Fimmtudaginn 11. desember 1958
VÍSIR
Wi’SSlS.
D A G B L A Ð
Útgefaridi: ELAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
' Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—10.00.
Sími: (11660 (fimm línur)
Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði,
kr. 2.00 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðian h.f.
Frétterítari Vísis i Winnipag.
TiEraun til stjörnarmyndunar.
Eins og skýrt var frá í fyrra-
dag, varð Ólafur Thors, for-
maður Sjálfstæðisflokksins,
fyrstur fyrir valinu af hálfu
forseta íslands, þegar hann
hafði rætt við flokksforingj-
ana og valdi mann til að
gera tilraun til að mynda
stjórn. Málaleitan þessari
gat Ólafur Thors vitanlega
ekki svarað nema á einn veg,
að hann skyidi athuga, hvort
líkur væru á því, að hann Ríkisstjórnin
gæti tekið þetta hlutverk að
sér. Sjálfstæðisflokkurinn
getur ekki myndað stjórn
einn síns liðs, og hann verð-
ur þess vegna að hafa stuðn-
ing og fulltingi annarra, ef
honum á að takast að mynda
starfhæfa stjórn.
En fleira kemur til greina, sem
er ekki síður mikilvægt. í
meira en tvö ár hefir það
verið eitt helzta atriðið á
stefnuskrá ríkisstjórnar
Hermanns Jónassonar að úti-
loka Sjálfstæðisflokkinn frá
afskiptum og áhrifum af op-
inberum málum og girða
fyrir, að hann gæti aflað sér
þekkingar á landsmálunum,
þar sem styðjast þurfti við
upplýsingar frá opinberum
Fyrir nokkru birtust í Vís:'
tvö bréf frá hinum nýja frétta-
, ritara blaðsins í Winnipeg
Kanada, Davið Björnssyni, rit-
, höfundi og bóksala. Um leið og
, blaðið birtir mynd af honum,
] vill það láta fylgja með fáein
1 orð.
i Davið Björnsson er fæddur í
I
Flensborgarskóla í Hafnarfirði
7. júlí 1890, sonur þeirra hjóna
Björns Hjálmarssonar og Guð-
rúnar Bjarnadóttur, sem bæði
voru ættuð úr Ilúnaþingi. Sem
unglingur vann Davíð fyrir sér
á ýmsum stcðum, en fór í Bún-
aðarskólann á Hólum í Hjalta-
dal 1912, og var þar tvo vetur.
Að námi loknu kenndi hann
eitt sumar jarðvinnslu og land-
aðilum. Þarf ekki að rekja
það nánar, þar sem það er á
allra vitorði, en þetta gerir
stjórnarmyndun af hálfu mælingar, en hvarf tií Reykja-
Sj álfstæðisflokksins miklu víkur 1915 og nam trésmíði.
tafsamari en ella, þar sem Árið 1924 fór hann vestur um
flokkurinn verður að byrja haf og stundaði fiskveiðar á
á því að kynna sér ástandið Winnipegvatni á vetrum, en
í efnahagsmálunum, sem smíðar á sumrin. Eftir stutta
hinir hafa fjallað um að und- dvöl veiktist hann og iá á
anförnu og þekkja því mun sjúkrahúsi í samfleytt 2 ár. Er
betur. hann kom þaðan aftur, treysti liðtækasti maður, hvar
undir forustu hann ekki 1—:1"” —: '
Framsóknarflokksins — hef- erfiðisvinnu
ir því gert fleiri aðilum ó- þess að hann stofnsetti íslenzka
gagn en Sjálfstæðisflokkn- bókaverzlun og bókbands-
um einum með þessu, og var vinnustofu á Sargent Street 702
raunar við því að búast, þar í Winnipeg, sem hann hefur
móti. Fyrir honum vakti fyrst
og fremst það, að verða tengi-
iiður á milli íslendinga austan
hafs og vestan. Mun það starf
hans ekki svo lítið hafa stuðlað
að því hve vel landar vestra
hafa varðveitt íslenzka tungu
á s'ðari árum. Auk þessa starf-
avi Davíð mjög að þjóðræknis-
málum landa vestan hafs, var í
stjórn margra félaga og hinn
sem
heilsu sinni við j aðstoðar þurfti við, og um tíma
og varð það til ritstjóri Heimskringlu. Hann
hefur ritað mikið í vesturí
íslenzku blöðin og oft og tíðum
hafa þar birst kvæði eftir hann,
enda prýðilega skáldmæltur.
sem enginn átti von á því, að starfrækt til stutts tínia. Mátti Fyrir nokkrum árum kom út
með vinstri stjórninni hæfist segja að þar væri samkomu-
þúsund ára ríkið og að engir staður flestra íslendinga þar
hans fyrsta ijcðabók sem hann
nefndi Rósviði. Davíð er kvænt
Ekkert mál er eins mikið rætt
um þessar mundir og horfurnar
i efnahagsmálunum. Allt annað
verður að víkja, og það er næst-
um óhætt að segja, að sumir
gleymi, að jólin eru á næsfu
grösum. Þetta er líka ósköp skilj
anlegt, því að margir munu
verða kvíðandi um jólin, ef ekki
verður hægt að gera eitthvað til
úrbóta hið fyrsta.
Þjóð eða einstaklingar.
Annars gildir vist það sama
um þjóðarbúskapinn og búskap
hvers einstaklings. Maður verð-
ur að lifa af tekjum sínum, þvi
að ef maður lifir fyrir meira en
maður aflar, þá er maður allt í
einu kominn í greiðsluþrot. Það
er þetta, sem Islendingar hafa
gert í heild — sem þjóð — þeir
hafa viljað veita sér meira en
hægt hefur verið að fá fyrir út-
flutninginn. Menn hafa haft
meiri auraráð til að- kaupa alla
hluti, en þjóðin á ekki nægan
gjaldeyri til að afla alls þess,
sem menn langar til að kaupa.
Misræmið skapar vandræðin.
Sparnaður eru uppliaf
auðs.
Þetta gamla spakmæli er harla
lítils virt nú á dögum. Það þyk-
ir ekki lengur sómi að vera spar
samur og safna sér einhverju í
kistuhandraðann. Nú er sá mest-
ur, sem mestu getur eytt, hvort
aðrir mundu framar komast um slóðir. Var þaó eina íslenzka ur Hallgerði Róslaugu Magnús- | sem þag er j sjálfan sig eða til
nærri stjórnarráðinu. Má bókaverzlunin vestanhafs. Ekki son, barnaskólakennara, í dæmis hús. Þetta gæti verið gott
gera ráð fyrir, að þetta til- | mun þetta fyrirtæki hafa fært Winnipeg og búa þau að Bann- ' og blessað, ef raunverulegur
tæki stjórnarinnar tefji Davíð
stjórnarmyndun til muna
eða girði alveg fyrir hana, af
því að Sjálfstæðisflokkur-
inn fer ekki út í að mynda
stjórn, ef hann telur ekki, að
hann geti gert þjóðinni gagn
með því móti. Það mega
menn vita.
Kjordæmamálið.
Þá fara nú fram viðræður um
kjördæmamálið, enda þótt
þeim verði ekki ruglað sam-
an við umræðurnar um
möguleikana á stjórnar-
myndun. Það er nú meira en
hálfur mannsaldur, síðan
breyting var gerð á kjör-
dæmaskipuninni, og á þessu
tala mikið um nauðsyn þess,
að komið verði á jafnvægi á
byggð þess, en um hitt hefir
minna verið talað, að það
er ekki siður nauðsynlegt að
koma á jafnvægi, að því er
snertir þau áhrif, sem hver
einstaklingur getur haft á
stjórn landsins.
tímabili hafa bókstaflega Það er í rauninni skrípamynd
orðið þjóðflutningar hér á
landi, svo að gamla kjör-
dæmakerfið er fyrir löngu
farið úr skorðum og orðið
s ónothæft.
Það er fyrir löngu orðið að-
kallandi að færa kjördæma-
skipunina til samræmis við
breytingarnar, sem orðið
hafa á byggð landsins. Menn
af þjóðarviljanum, sem nú
kemur fram á Alþingi. Það
sést af því, að flokkur, sem
hefir ekki fullan sjöttung
atkvæða, fær samt þriðjung
allra þingsæta. Fleiri dæmi
þarf ekki að nefna til sönn-
unar á göllum þess fyrir-
komulags, sem nú ríkir.
Ramakvein Framsóknar.
Framsókn hefir rekið upp
Ramakvein mikið og kallar
það, að ætlunin er að gefa
kjósendum kost á að færa
kjördæmaskipunina til rétt-
ari vegar, svik við kjósend-
ur. Hafa menn áreiðanlega
aldrei heyrt önnur eins öf-
ugmæli og þau, sem Tíminn
var látinn bera á borð fyrir
almenning um þessi mál í
gær.
En engum k.emur það á óvart,
þótt Framsóknarmenn óttist
. það mjög, að meira jafnrétti
verði látið ríkja í þessum
efnum. Það táknar að sjálf-
sögðu, að áhrif Framsóknar-
flokksins verða í fyllra sam-
ræmi við fylgi hans fram-
vegis en hingað til. Það er
skiljanlegt, að þeim finnst
það illt hlutskipti, en er þó
ekki nema það, sem sjálf-
sagt er, því að slíkt er lög-
málið, þar sem lýðræði rík-
ir, að hver hafi áhrif í sam-
ræmi við það traust, sem al-
gróða, heldur þvert ó ing Street 763.
Ferðasögur blaðamanns
um fjórar heimsálfur.
Falleg bók eítir Guðna béröarson blaöaraann.
Guðni Þcrðarson blaðamaður
hefur skrifað mikla bók um
ferðir sínar víðsvcgar um heim
og nefnir hana „Á ferð um fjór-
ar álfur“. Bókaútgáfan Frcði
gefur bókina út.
Höfundur þessarar bókar er
í röð fjölförnustu blaðamanna
íslenzkra og eins og bókartitill-
inn ber með sér og segir í
henni frá ferðum hans til fjög-
urra heimsálfa.
Bókinni skiptir Guðni í fjóra
meginþætti: Lönd í austri —
Lönd í suðri — Lönd í vestri
— og Lönd í norðri. í fyrsta
þættinum segir frá Egypta-
landi og fólkinu sem býr í Níl-
ardalnum, Libanon, Betlehem,
Bagdag, Tyrklandi, slóðum
Væringja í Miklagarði og ferð
með Aröbum yfir eyðimörk. í
ríki baðmullarkónga og stál-
bræðsluofna — Svartir bændur
næsta kafla segir frá löndumjog hvítir — Fiskimannabær á^
og þjóðum í Norðurálfu, að
undanskildum þó Norðurlönd-
um. í þriðja þætti eru eftir-
taldar kaflafyrirsagnir: Ljós
loga á Broadway — Alabana,| Grímsey.
Þess skal
Ameríkuströnd — I villta vestr-
inu. Bókinni lýkur svo með
kafla um lönd norðursins, Norð-
ur-Noreg, Grænlandsjökul og
menningur ber til hans.
Það er þörf á að hreinsa
loftið í þjóðfélaginu, og eitt
fyrsta skrefið er að leiðrétta
misræmi kosningalaganna.
Það er þróun, sem Fram-
sóknarflokkurinn getur ekki
spornað við nema skamma
hríð, hvort sem honum líkar
betur eða verr.
getið að bókina
prýða 100 ljósmyndir, sem
Guðni hefur sjálfur tekið, Er
snillihandbragð á mörgum
þeirra, enda er Guðni í röð
snjöllustu ljósmyndara lands-
ins. bótt ekki sé hann íaglærð-
ur í þe:r'ri grein
„Á ferð um fjórar álfur
auður væri að baki, en það er
nú eitthvað annað, því að þjóðiu
er snauð þrátt fyrir allt. Það er
kannske ekki rétt að segja, að
hún sé snauð, en hún er ekki
eins rik og hún telur sjálfri sér
trú um.
Uppeldi í allsnægtum.
Það er sennilega enn hættu-
legra, að unglingarnir eru aldir
upp við allsnægtir og þeir öðiast
þann hugsunarhátt, að allt, sem
þeir fái, sé sjálfsagt og eðlilegt.
Þeir verða kröfuharðir og þeir
kynnast ekki þeirri baráttu, sem
foreldrar flestra hafa orðið að
heyja. Þeir vissu, hvað þeir
sungu, þeir gömlu, sem sögðu,
að það þyrfti sterk bein til að
þola góða daga. Þess ættum við
íslendingar að minnast og marg-
ir mættu kenna öðrum, sem
þörf hefur fyrir slíka kennslu.
Björt framtíð, ef ...
Annars er víst, að Islending-
ar geta átt í vændum bjarta
framtíð í landi sínu, þótt það sé
á margan hátt erfitt. Ströng
móðir er oft bezta móðirin, og
fjallkonan er ströng við börnin
sín. En til þess að framtíðin geti
verið björt, eigum við að læra
að sniða okkur stakk eftir vexti,
og við verðum að fara að iðka
hina gömlu íþrótt að leifa ein-
hverju til næsta dags — eyða
ekki samstundis hverjum eyri,
sem við komust yfir, hvorki sem
þjóð né einstaklingar Það end-
ar bara með gjaldþroti, fyrr eða
síðar.
prentuð á svellþykkan mynda-
pappír.
Guðni Þórðarson er löngu
kunnur fyrir blaðagreinar sín-
ar í Tímanum, ekki aðeins
ferðasögur hans út í heim,
heldur og greinar um okkar
er eigið land og þjóð og mun því
stór bók, yfir 30 síður og óvenpu^ mörgum leika hugur á að eign-
vel til hennar vandað, enda azt þessa fallegu bók.
t