Vísir - 11.12.1958, Page 12

Vísir - 11.12.1958, Page 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað iestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Fimmtudaginn 11. desember 1053 nllé aEdrei fleira □eti £2* itjti m áriTjra- Nautgi'ipastofn landsmanna þús. í 33 þús., geitfé hefir fcefir vaxið úr rúmlega 45 þús. fækkað um allt að helming jnautgripum í 49 þús. gripi á nú eru ekki til nema tæpar 10C árabiiinu 1953—1957. 1 geitur á öllu landinu. Svínum Hiutfallslega er þó miklu hefir fjölgað um rúmt 100 á Bmeiri aukning í sauðfjárstofn- þessum 5 árum og alls eru nú Bnum. Hefir kindum fjölgað úr til 700 svín. Hænsum hefir Í543 þús. í 769 þús. Hafði sauð- _ fjölgað um 20 þús, úr röskum ié fjölgað á þessu árabili í öll- j 77 þús. í 98 þús. Alifuglum tum sýslum landsins nema ísa- ' hefir fækkað, öðrum en hæns- tfjarðarsýslum, en mest í Ár- j um, og alls eru rösklega 300 anessýslu eða rúmlega 8 þús. og aliendur og gæsir í landinu, en 5 Rangárvallasýslu um tæp 8 voru á 6. hundrað fyrir 5 árum. J>ús. Hinsvegar stóð fjártalan Árið 1953 voru 5 loðdýr talin iað mestu í stað í kaupstöðun- í eigu landsmanna, en ekkert árið sem leið. Hm. Hefir sauðfjáreign íslendinga jaldrei verið jafn mikil sem nú svo vitað sé eða tölur til um liana. Mest hafði hún orðið áð- sur árið.1933, en nú eiga íslend- Bngar 31.300 kindum fleira. AUs eru það 12.302 íslend- Sngar, sem á síðasta ári töldu Íram sauðfjáreign og af þeim yar aðeins helmingurinn bænd- iir. Mest er til af sauðfé í Árnes- ísýslu af einstökum sýslum eða jrösklega 70 þús. og þar næst í SNorður-Múlasýslu, 63 þús. Miklu fæst er féð í Gulbringu- isýslu, aðeins tæp 5 þús. og tæp 20 þús. í Kjósarsýslu. Reykvíkingar eiga 2.613 líindur, en ríkari eru þó Akur- jeyringar sem eiga 3.232 kindur, E!i það eru tveir fjárflestu lcaupstaðir á landinu. Ferhat Abbas, forsætisráð- Sömu kaupstaðir eru einnig herra útlagastjórnar Alsírs í ííkastir af kúm. Akureyringar (Kairo, hefir verið á ferð í Mar- ciga 545 kýr og Reykvíkingar okko. Svalbakur seldi fyrir 145 þiís. mörk. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Akureyrartogarinn Svalbak- ur seldi afla sinn, um 180 lestir, í Cuxhaven s.l. þriðjudag fyr- ir 145.700 mörk. Fiskurinn var veiddur á heimamiðum. Togárinn Harðbakur er vænt anlegur til Akureyrar á mánu- daginn kemur með fullfermi af Nýfundnalandsmiðum. Hinir Akureyrantoga’rarnir, Sléttbakur og Kaldbakur, eru báðir á veiðum. Abbas í liðsbón. Méim 17 söiu'- ferðir togara. Ilvalbakur seldi í Þýzkalandi' nýlega 180 lestir fyrir 147 þús. mörk. Á mánudag seldi RöðulJ j 103 lestir fyrir 178 þús. mörk og á laugardáginn var seldi Fyllcir 155 lestir fyrir 118 þús. mörk. Alls hafa íslenzku togararnir farið 17 söluferðir til Þýzka- lands á þessu hausti. Fjórar ferðir voru farnar í október, 9 í nóvember og 4 það sem af er þessum mánuði. Eru þetta langtum færri ferðir en farnar voru í fyrra; þá voru í nóvem- ber einum farnar 20 söluferðir. Afli hefir verið sáralítill hér við land, en fiskverð á mark- aðnum gott. Eitt skip, Þormóð- ur goði, sigldi með karfa af Nýfundnalandsmiðum og fékk jfyrir aflann 167 þús. mörk. Gerpir er nú á leið til Þýzka- lands með karfa og landar þar á mánudag. Þessi Iitla telpa lætur sér ekki nægja að skemmta sér á vatna- skíðum, og hún lætur sér ekki heldur nægja að nota húlagjörð á þurru landi, hún verður endilega að sanxeina báðar skemmt- anirnar. Listakonan heitir Vicky Lynn McCrorie frá Salton City í Kaliforníu, og hún er aðeins 12 ára gömul. Hún hefur Ieikið sér á vatnaskíðum, síðan hún var sjö ára, og það tók hana aðeins eina viku að „yfirfæra“ liúlaleikinn. j0 Utsvör greiðast treglega fyrir jólin. Er iíú í fæpu meöallagi miðaÖ við ársfsma. S98 kýr. Annars eru 1816 kýr til í 14 kaupstöðum landsins. IAf einstökum sýslum eru Ár- Jnesingar ríkastir af kúm, eiga Heimsótti hann meðal annars Móhammeð, konung í Marokkó og sýndi konungur honum margvíslega virðingu. Gert er 8.391 nautpening, Rangæing- ráð fyrir, að Abbas hafi verið Er 6.713 og Eyfiðingar 5.275 Iiautgripi. í öðrum sýslum er Ijautgripafjöldinn mun lægri. Um aðra búfjáreign lands- manna er það að segja, að fcrossum hefir fækkað úr 38 í liðsbón, en ekki vitað um ár- angur. íbúar Kanada eru nú orðnir 17.2 milljónir, og hafði fjölgað xuix 300 þús á árinu, en yfir 400 þús. á síðasti ári. Krafizt meiri og betri skóla í Frakklandi. Hópgsnga farin vegna kröfunnar í París í gær. Mikil hópganga var farin xxm götur Parísarbergar í gær og 3kom til nokkurra átaka við lög- regluna, en ekki voru þau al- varlegs eðlis. Grciðsla útsvara í Reykjavík mun líklega vera í tæpu með- allagi miðað við árstíma, en joftast hafa þau verið greidd um 70—80% við hver áramót. Síðustu mánuðir fyi-ir jól eru ævinlega erfiðir greiðslumán- uðir hvað útsvör snertir, eink- um desember, en nóvember- mánuður einnig nokkuð greiðslutregur. Er það fyrir þær sakir að þá notar fólk pen- inga fyrst og fremt til eigin þarfa, til jólagjafa og jóla- glaðnings, en kaupmenn og fyiártæki til vörukaupa og annarrar fjárfestingar. Eftir því sem verðþenslan hefir vaxið og útsvörin hækk- að að krónufjölda virðist tregðan á innheimtu útsvar- anna heldur hafa aukizt. Það þykir allgott ef 75—80% út- svaranna innheimtast fyrir áramót. Þó innheimtist 81% útsvaranna fyrir áramótin 1956, og bæði á stríðsárunum og' árin næstu eftir má heita að mjög vel gengi að innheimta út'vör í Reykjavík. Þannig komst innheimtan í 88% árið 1947 og enn hærra á stríðsár- unum ,eða um og jafnvel yfir 90%. Kviknaði í út frá vindlingi? Nú þykir nokkurn veginn sannað, að það var drengur, sem var að stelast til að fá sér að reykja, sem orsakaði brunann ógurlega í Chicago í sl. viku, en hann varð alls 87 börnxun að bana. Hins- vegar er það greinilegt, að sóðaskapur í kjallara skólans hefir einnig átt sinn þátt í eldsupptökunum, því að alls konar tuskur og bréfarusl fannst þar víða á gönguni og herbergjum. Tveir dreng- ir scgjast Ixafa séð þann þriðja, sem þeir báru ekki kennsl á, „fá sér reyk“ í kjallaranum rétt áður en eldsins varð vart. Stjórn Thailands hcfir vís- að úr landi freghritara Tass í Bangkok, svo og konu úr sendiráði Rússa, er bjó með honurn. Það voru skólanemendur á ýmsum aldri, sem fóru hóp- göngu þessa, en fyrst og fremst voru það nemendur við Svarta- skóla, sem gengust fyrir henni. Telja þeir, að aðbúnaður skól- anna af hálfu ríkisvaldsins séj íyrir neðan allar hellur, svo að( livergi muni eins illa búið að^ liinni uppvaxandi kynslóð, nem- endum á ýmsum stigum, en einmitt í Frakklandi. Áratugir eru síðan verulega hefur verið unnið við sumar gamlar skóla- byggingar og þrengslin hvar- vetna mikil. Nemendur heimtuðu ekki einungis meiri og betri skóla, heldur kröfðust þeir þess einn- ig, að kennurum væri greidd betri laun. Ekki er talið senni- legt, að stjórn de Gaulles muni verða við kröfum um meira fé til þessara mála, þar sem hún hefur heitið að draga úr eyðslu ríkisins eftir megni. Engin rjúpa! Vísir hefur aflað upplýsinga um framboð á rjúpum hjá kjöt kaupmönnum í Reykjavik. Þeim ber saman um það að hún sé ó- fáanleg í ár. Einn verzlunar- stjóri hafði beðin tvo langferða- bílstjóra um að útvega sér fimm rjúpur á sitt eigið jólaborð. Bíl- stjórai-nir fóru viða og í-eyndu mikið, en ekki fékk verzlunar- stjói'inn rjúpurnar. Þá gengur um það saga að maður nokkur hafi komið með 100 rjúpur til bæjarins. Þær voru rifnar út úr höndunum á honum fyrir 25 krónur stykkið! Mikið hefur verið saltað af síld í verstöðvum hér í grennd undanfarnar vikur, en nú fer síldveiðum senn að ljúka, því að ínenn vilja getað búið báta sína undir vetrarvertíð, cnda þótt óvissa mikil ríki nú um afkomu útvegsins. Hér hefur ein síldar- stúlka — myndin er tekin í Hafnarfirði — Iátið stinga upp í sig vindlingi, svo að hún geti hresst sig r. réyk. (Ljósm. Sn. Sn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.