Vísir - 15.12.1958, Side 1
■
y
12 síðui
4S. árg.
Mánudaginn 15. desember 1958
278. íbl.
Tsfarisfcmaiiiil bfarpS
iiieð ffiikiu snarræði.
logarlnn iialdbakur hreppti
versta véðoir á leið al Bniðií.n.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í niorgun.
Skipverja af togaranum Kald-
bak, sem féll útbyrðis af togar-
anuni, er hann var að veiðum í
leiðindaveðri, var bjargað aftur
fyrir mikið snarræði og góða
suhdkunnáttu eins hásetans.
Þetta atvik mun hafa skeð út
af Vestfjörðum s.l. fimmtudag,
en togarinn var þar þá að veið-
um. Var verið að setja út vörp-
una, er einn skipverja festist í
henni og dróst út með henni.
Annar skipverji, Magnús Lár-
entsson að nafni kastaði sér þeg-
ar útbyrðls þegar hann sá hvað
skeð hafði. Náði hann félaga sín-
um og fékk haldið uppi unz hjálp
barst frá skipinu. Þótti þetta
hið frækilegasta afrek og þeim
mun fremur, sem veður var
leiðinlegt og sjór úfinn.
KaJdbakur kom til Akureyrar
á föstudagskvöld og hafði þá
Kaít bori og
hreppt hið versta veður af mið-
unum, svo að ventlar brotnuðu á
keisnum og lífbátur laskaðist.
Togarinn er með um 180 lestir
af þorski, sem hann liafði veitt
j út af Vestfjörðum. Hann lagði á-
leiðis til Þýzltalands á laugar-
| daginn og selur þar aflann ann-
j aðhvort í dag eða á morgun.
í kvöld er Harðbakur væntan-
legur til Akureýrar af Nýfundna
landsmiðum með góðan afla. .
-T~ • -
Jón Pálsson
meistari.
I 16.
I Taf lfélags
Frá fréttaritara Vísis.
Grindavík í morgun.
Rafmagnslaust liefur verið í
Grindavik síðan kl. hálf tvö í nótt
og var straumurinn ekki kom-
inn á laust fyrir hádegi.
Orsakir bilunarinnar vita menn
ekki, en á meðan rafmagnið
kemur ekki yerða menn að láta
sér .nægja kalt borð og kertaljós.
Rafmagnsleysið veldur truflun á
framleiðslunni, til dæmis er síld-
arbræðslan stöðvuð og ýmsar
aðrar truflanir á atvinnulífi
verða.
Lítil síldveiði var í gær. Tólf
bátar komu til Grindavíkur með
26 til 138 tunnur á bát. Síldin var
fremur smá en þó er dagamunur
á henni..
Fáir bátar voru úti i nótt.
umferð á Haustmóti
Reykjavíkur s.l.
föstudagskvöld gerði Jón
Pálsson jafntefli við Guðmund
Arsælsson og nægði það honum
til þess að hljóta meistaratiti!
Taflfélagsins árið 1958.
Hefur Jón hlotið 13 vinninga
í 15 skákum og á hann enn eftir
að tefla eina skák. En sú skák
breytir engu um sigur Jóns,
hvernig sem hún fer.
Önnur úrslit á föstudags-
kvöldið urðu þau að Ragnar
Emilsson vann Eggert Gilfer,
Reimar Sigurðsson vann Eirík
Marelsson, Stefán Briem vann
Ólaf Magnússon og Gunnar
Olafsson vann Braga Þorbergs-
son.
Sautjánda og síðasta umferð
mótsins verður tefld í Breið-
firðingabúð í kvöld.
Eftir fáeinar vikur munu verða
um 200,000 sjónvarpsviðtæki í
Danmörku — finun mánuðum
fyrr en ætlað var áður.
$mÖ&#S2 Í
6iÉhs8S$B3ð SSSS3
’iSÍCS.
Eins cg Vísir sagði írá
á laugardaginn hjfou |ieir
ÓIa!ur Thors og Bjarni
Benedikiscon átt viðræður
við nefnd há Aibýou-
flokknum, Emil Jéncson,
íormann fiokksins, cg ráð-
herra hans, og ræddu |jcir
ura möguleikana á síjórn-
armyndun.
Á laugardagsmorgun var
svo taiað við fuiitrúa AI-
þýouhandalagsins, Einar
Olgeirsson, Finnboga Rut
í Vaidimarsson og Lúðvík
Jósepsson, og siðdegis sama
dag við ráðherra Fram-
sóknarfiokksins.
Um helgina hefur Sjálf-
stæðisfiokkurinn haidið á-
fram nánari athugun
gagna fíeirra, sem flokkur-
inn hefur fengið afhent frá
stjórninm varðandi efna-
hagsmáiin.
Vísir ræddi sem snöggv-
ast við Ólaf Thors í morg-
un og spurði hann, hvað
trlraun hans til stjórna
myndurar I ði og svarabi
hann á þesca leið:
„Ekkert heíur gerzí,
sem hefur raskað fyrsta
mati okkar á bví, að sára-
Iitlar iíkur sé fyrir því, að
fsessi tilraun til stjórnar-
myndunar takist,“
9 af hverjum 1Q
tneð misiÍRga.
Mjög mikið er um mislinga i
bæniun þessa dagana og- hefur
veikin verið í stöðugri aukningru.
Hún leggst misjafnt á menn,
en 9 af hverjum 10 hörnum inn-
an fimm ára aldurs hafa fengið
veikina nú eða eru með hana.
Um varnir mun ekki að ræða,
nema „serum“-gjafir, sem geía
má strax á byrjunarstigi. Slíkar
„serum“-gjafir draga úr vieik-
inni, en koma ekki í veg fyrir
hana. Litið mun til af þessu efni,
og því aðeins notað ef 'um veikl-
uð börn er að ræða, sagði Jón
Sigurðsson borgarlæknir í morg-
un.
Úrslit tvísýn:
Flokkaglíntan í kvöld.
Flokkagiíma Reykjavíkur
verður háð að Háiogaiandi í
kvöld kl. 20.30. Þátttakendur
eru alls 17 frá 2 félögum.
Keppt verður í tveimur
þyngdarflokkum fullorðinna, og
tveimur aldursflokkum
drengja.
Meðai keppenda eru margir
kunnir og ágætir glímumenn og
meðal þeirra sem keppa í
þyngsta flokki eru Ármann J.
Lárusson, Hannes Þorkelsson
og Kristján Heimir Lárusson.
Má búast við tvísýnum úrslit-
um á milli þeirra.
í öðrum þyngdarflokki full-
orðinna . má nefna Hilmar
Bjarnason núverandi Reykja-
víkurmeistara frá Ungm.fél.
R., Sigmund Ámundason úr
Glímufélaginu Ármanni og
Guðmund Jónsson Umf. R.
gamalkunnan glímumann.
Meðal drengja eru margir
mjög efnilegir og upprennandi
glímumenn einkum í eldri
flokknum.
Llð vesturvelda veröur
kyrrt í Berlín
Fundi um mál borgarinnar lokið.
Klukkan 4 í gær var kveikt á
jólatrénu mikla á Austurvelli,
gjöf Oslóarbúa til Reykvíkinga.
Bjarne Börde, hinn nýi sendi-
herra Norðmanna hér, afhcnti
tréð, en kona hans kveikti á
því og síðan bakkaði Gunnar
Thoroddsen borgarstjóri fyrir
þess góðu gjöf. Efri myndin er
af trénu fáeinum andartökum
eftir að kveikt var á því, en
hin sýnir Börde sendiherra
flytja ávarp sitt.
(Ljósm. St. Nik.)
Aliir sem unna glímunni
þessari þjóðlegu íþrótt okkar
íslendinga ættu ekki að sleppa
þessu tækifæri.
Utanríkisráðherrar vestur-
veldanna luku í gær í París
fundi sínum um málefni V,-
Berlínar í sambandi við til-
lögur sovétstjórnarinnar.
SeptemkermánuBiiir —
frönsk skáldsaga.
Út er komin skáldsagan
Septembermánuður eftir Fré-
dérique Hébrard, sem fékk svo-
nefnd Carven-verðlaun fyrir
þessa sögu sína á síðasta ári.
Fjallar sagan um konu, listmál-
ara, sem er gift rithöfundi, og
leikur allt í lyndi fyrst, en svo
kemur höggormurinn —
Þýðandi bókarinnar er Gísli
Jónsson, menntaskólakennari.
| Að fundinum loknum gáfu
iþeir út tilkynningu um það, að
herlið þeirra yrði áfram í borg-
inni, þar sem svo væri álitið, að
sovétstjórnin gæti ekki ein-
hliða fellt úr gildi samninginn,
sem fjallar um stöðu setuliðs-
sveita vesturveldanna í borg-
inni. — Ennfremur var tekið
fram, að stjórnir vesturveld-
anna áskildu sér rétt til að
hafa opnar samgönguleiðir við
borgina framvegis eins og hing-
1 að til. i
Willy Brandt, borgarstjóri í
i V.-Berlín, var viðstaddur fund-
| inn og komst hann svo að orði,
| að honum loknum, að hann
væri með ánægður með hina
eindregnu afstöðu vesturveld-
anna.