Vísir - 15.12.1958, Page 3

Vísir - 15.12.1958, Page 3
(0 lo JÓ LA B Æ K t R IMORÐRA i. Sjjðí li'sivfisceejai Mtjörns Eysteins- s&nae Nafn Björns hefur lifað á vörum alþýðunnar i meir en mannsaldur, mannsins, sem átti niikinn þátt i því,að af lagðist flóttinn frá Islandi til Ivanada. Þegar fjöldinn flýði land til þess að leita betri lifskjara fiuttist Björn upp í óbyggðir — land útilegumanna — bjó þar i finnn ár og grciddi það- an skuldir sínar við fyrri granna og kom til baka sem góður bóndi, fékk góða jörð og varð innan fárra ára einn rikasti bóndi á Norðurlandi. Björn batt ekki bagga sína sein annað fólk og kyrrlátu lifi lifði liann ekki. Hann var hamhleypa lil munns og handa, og hafa myndazt um h-ann þjóðsagnakenndar sögur. Astrid Lundgren: Ken'l IBióantivist &ej linsntus Leynilögreglumaðurinn Kat’l Blómkvist, vaknar til dáða, þegar hann verður þess var, að barnaræningjar nema Ras- mus litla á brott. En skyldi Kalla hepimast, að bjarga Rasmusi úr klóm ræn- ingjanna? Skemmtileg bók handa drengjam og stúlkum á aldr- inum 9—90 ára Guðmundur Ingi Ivristjánsson: Sóitiöfjej Þetta er tvímælalaust bezta ljóðabók Guðmundar Inga. Hann magnar beztu kvæði sin listrænum-töfrum, sem liefja þau hátt yfir stund og stað. Allir, sem ljóðum unna kaupa Sóldögg. Benedikt. Gíslason frá Hofteigi: Eólh etej setejet Islandssagan og þjóðsagnir cru nátengdar hvor annarri. En saga landslýðs er þó liin réttasta lýsing á lífinu fyrr og nú. Benedikt frá Hofteigi fer ekki troðnar brautir sagnfræð- inganna og þótt liann ef til vill trúi á tröll og hindurvitni, læt- ur hann þau ekki villa sér sýn. En smælingjarnir eru samt ávallt honum næstir, og þegar penni hans segir frá þeim, þá heyrist ánnar og þýðari ómur en frá nokkrum öðrum Elínborg Lárusdóttir: Ecihur öriaejeunna Elinborg Lárusdóttir er fyrir iöngu orðin' hindsjjckkt fyrir skáldsögur sínar, en fæstir vita, að hún er vel þekkt langt út fyrir htndssteina. Fyrsta saga þessarar bókar, „Ástin er hégómi“, er til dæm- is þegar komin út á sex tutagu- málum auk islenzkunnar. Frú Elinborg mun vera af- kastamesti kvenrithöfundur vor og um leið sá vinsælasti. Bók þessi un vera talin gott innlegg kvenna á vettvangi ís- lenzkrar listar. Vivkir e&aejar Ævisaga Sæmundar Sæundssonar skipstjóra: Méð þessu stórmerka riti er Guðmundur Hagalín að rita nýjar ísléndingasögur, aldar- spegil þjóðarinnar á mótum sérkennilegrar fortiðar og um svifamikillar nútiðar. Enginn hefur reynzt Haga- lin snjallari í þessari bók- menntagrein. Virkir dagar eru og munu verða, sem hinar gömlu ' Is- lendingasögur, liornsteinn að varðveizlu islenzkrar tungu og íslenzks þjóðernis. Vilhjálmur Finsen: fívetð lanetinn sajjði erlenetis I bókinni birtast viðtöl m. a. vð eftirtalda menn: Pétur Jónsson söngvara Sigurð Eggerz Svein Björnsson Lárus Bjarnason Sæm. Bjarnhéðinsson Gcir Zoéga Gunnar Egilsson Knud Ziinsen Finn Jónsson prófessor Bjarna frá Vogi Jón Þorláksson horstein Gislason Davíð Stefánsson Jóh. Jóhannesspn bæjarf. Tryggva Þórhallsson Pétur A. ólafsson Jón Arnason ólaf Johnson Magnús Sigurðsson Einar Benediktsson Gunnar ólafsson Garð'U’ Gíslason Pál Eggert ólason Jón Laxdal Guðm. Jónsson skipstjóra Agúst Kvaran Ragnar ólafsson Gunnar Gunnarsson Pórarin Kristjánsson Sigurð Nordal Ben. G. Waage Carl Sænnmdsson Lúðvik Guðmundsson Sig. Sigurðsson Klemenz Jónsson Jón Sivertsen óskar HaHdórsson Guðm. Grimsson dómara Ingvar Guðiónsson Ásgeir Ásgeirsson forseta Ólaf Proppé ólaf Thors ^ Steingr. .Tónsson rafm.stj. Árna Eylands Magnús Jónsson Jónas Þorbergsson Hernnmn Jónasson L. H. Múlíer Agnar Kofoed-Hansen Tlior Jensen Emil Nílsen O. Tynæs Ludvig Kaaber Harald Faaberg Vilhjálnnir Finsen jöfur og öldungur íslenzkra blaða- manna, var um lengri tíma starfsmaður liinna stærstu blaða Noregs. Fyrr og siðar hefur hann kynnt land sitt og þjóð á erlendum vettvangi nieð fjölda viðtala við ýmsa merkustu menn þjóðapinnar. Mun lesandinn fá i bók þess- ari glögga mynd af gangi landsmálanna liér lieima. ’ Auk viðtalanna er frásögn af updirbúningi og fram- kvæmd „Dönsku nýlendusýn- ingarinnar 1905“, er vakti óhemju gremju meðal Islend- inga, en gerði um leið landan- um ljóst, live mikill fjöldi verð mætra forngripa hafði farið úr landi á ólöglegan hátt. Björn J. Blöndal: Örlaejaþreeðir Björn .1. Blöndal er löngu orðinn landskunnur fyrir rit- störf sín. Hamingjudagar, Að kvöldi dags og Vatnaniður bera höf- undi sínum fagurt vitni. Hér leggur liann út á nýjar braut- ir, en samur er hljómurinn, mjúkur og hreinn, og undir- tónninn í hvcrri setningu gcf- ur birtu, sem endast mun les- andanum lengi. Hannes .1. Magnússon: * A. hörðu vetrt Þelta er sérstæð bók, og þarna er lágt inn á nýjar braut ir í skrásétningu endurminn- inga. Líkist frásögn höfundar méir skáldságnaformi cn venju legum endurminningastíl, jiótt atburðir allir muni vera raun- verulegir, og' verður því hók- in öll skemmtilcg afleslar. Benedikt Gíslason frá Hofteigi: Eiðasaejta Eiðasaga er saga liöfuðbóls- ins Eiða, þar sem löngum sátu hinir merkustu menn og ætt- leður þjóðarinnar, sem létu jörðina ckki ganga úr -ætt setu í ábúð né eignarhaldi söniu ættar, fyrr en á síðustu og verstu dögum miðrar 18. aldar. Eiðasaga segir frá bjart- sýnni slofnun Eiðaskóla og siðar baráttu fyrir tilveru hans. Eiðasaga segir frá mörgum ágætismönnum, er fórnuðu Eiðaskóla kröftum sínum. Eiðasaga cr saga liins stærsta og merkasta staðar á Austur- landi á þessum tímuin. Þórleifur Bjarnason: 'Tröllið setejði Þórleifur Bjarnason lýsir hér stórbrotnum átthögum sinum á Hornströndum, rekur baráttu munnsins við umliverf- ið og umhverfisins við mann- inu, bregður upp myndum at- burða og þjóðhátta liðins tíma, en fcllir inn i heldarmynd nátt runnar örlagarika persónu- sögu lnisbóndans á Hóli, sem hefst úr fátækt og mnkomu- leysi til karlmennsku, auðs og mannvirðingar Dick Laan: Evin ttjri Tritils Trítill er vinur allra dýra fram úr hófi hjálpsamur, en hann er ákaflega forvitinn og liugvitssanmr og lendir þess vegna í ótrúlegustu ævintýr- um. Ollum börnuin um víða Evrópu þykir vænt um Trilil og á ýmsum slóðum er liann orðinn þeirra búálfur og jóla- sveinn. Gotland og Dempster: Eif i ttiheiani Vopn er liægt að smiða til eyðingar og dráps, en liver blés lifsíindanum í nasir vor- ar? Vísindamenn vorir hafa nú enn komizt að því sem hugsuðir fyrri alda gerðu sér grein fyrir að þvi meir, scm vér vitum. TriVarbrögð og raun vér oss meðvitndi, hve lítið vé vituni. Trúarbrögð og raun- visindi hafa færzt nær hvort öðru, þékking hfefur aukizt, cn alltaf er jiessari spurningu ósvarað. Hverjir eruin vér? Hvaðan komum vér? Hvert stefnum vér? Þessi bók fjallar um hið fjölbreytta og óþrjótandi efni, sköpun heims, jiróun visinda og truarbrögð. Mióka ú ttf eí f a et MtÞMSÞMií

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.