Vísir - 15.12.1958, Qupperneq 4
VfSIK
Mánttdaginrr l-5rdesemb«r 1058
SENDISVEENN
óskast allan daginn frá áramótum. Þyrfti að hafa hjálpar-
mótorhjól. Gott kaup. Upplýsingar í skrifstofunni.
DAGBLAÐSÐ VÍSIR
Skrifstofustiílka
óskast frá áramótum. Þarf að kunna vélritun og hafa læsi-
lega rithönd. Tilboð er greini aldur og starfsreynslu sendist
afgr. Vísis fyrir 15. þ.m. merktr „Starf — 224“.
við radíódeild flugmálastjórnarinnar frá næstu áramótum.
Urnsóknir sendist til ski'ifstofu minnar fyrir 22. b.m.
Reykjavík, 12. desember 1958.
Flugmálastjórinn,
Agnar Kofoed-Hansen.
mm.
Sálarrannsóknafélag íslands
og Kvennadeild lélagsins
halda sameiginlegan hátíðafund vegna 40 ára afmælis
félagsins í Tjarnarcafé mánudaginn 15. desember
kl. 8,30 e.h.
1. Ávörp flytja: forsti félagsins, frú Soffía Haraldsdóttir;
og sr. Sveinn Víkingur.
2. Frú Guðrún Tómasdóttir syngur einsöng, með undirleik:
Magnúsar Bl. Jóhannssonar.
3. Frk Arndís Björnsdóttir, leikkona, les upp.
Kaffiveitingar. j !
STJÓRNIN.
PRENTUN álPAPFÍR APPA t TAU ‘ : YIB^
|P J'D'L P H E N T f SFEiía
i ; i kuiiícn /11 jj i q n w /_ra fA'nn * úl
Johan Rönning h.f.
Raflagnir og viðgerðir á
öllum heimilistækjum. —
Fljót og vönduð vinna.
Sími 14320.
Johan Rönning li.f.
Málflutningsskrifstofa
MAGNÚS THORLACIUS
hæstaréttarlögmaður.
Aðalstræti 9. Sími 11875.
tyg/e/fff A/cmfs
/CflA MOA//? X
Látið ekki bækur Æskunnar
Adda í menntaskóla (Jenna og Hreiðar) .... kr. 22.00
Adda trúlofast (Jenna og Hreiðar) ......... — 25,00
Börnin við ströndina (Sig. Gunnarss. þýddi) — 20,00
Bjarnarkló (Sig. Gunnarsson þýddi) ........ — 32,00
Bókin okkar (Hannes J. Magnúss.) .......... — 24,00
Dóra sér og sigrar (Ragnheiður Jónsdóttir) — 35.00
Ðóra i dag (Ragnheiður Jónsdóttir) ........ — 35,00
Dagur frækni (Sig. Gunnarsson þýddi) ...... — 40,00
Elsa og Óli (Sig. Gunnarsson þýddi) ....... — 48,00
Eiríkur og Malla (Sig. Gunnarsson þýddi) .. — 23,00
Ennþá gerast ævintýri (Óskar Aðalsteinn) .. •— 35.00
Grant skipstjóri (Hannes J. Magnúss. þýddi) — 33,00
Grænlandsför mín (Þorv. Sæmundsson) .... — 19,00
Góðir gestir (Margrét Jónsdóttir) ........ — 27,00
Geira glókollur (Margrét Jónsdóttir) ..... — 45,00
í Glaðheimum (Ragnheiður Jónsdóttir) .... — 32.00
Glaðheimakvöld (Ragnheiður Jónsdóttir) .. — 55,00
Hörður á Grund (Skúli Þorsteinsson) ...... — 35,00
Kappar úr íslendinga sögum
(Marinó Stefánsson) .................... — 28,00
Karen (M. Jónsdóttir þýddi) .............. — 36,00
Kisubörnin kátu (Guðjón Guðjónsson þýddi) — 25,00
Litli broðir . (Sig. Gunnarsson þýddi) ... — 18,00
Kibba kiðlíngur (Hörður Gunnarss. þýddi) .. — 16,00
vanta í bókaskáp bamanna
Kalla fer í vist (Guðjón Guðjónsson þýddi) — 18,50
Maggi verður að manni (S. Gunnarss. þýddi) — 20,00
Nilli Hólmgeirsson (Marinó Stefánss. þýddi) — 23,00
Oft er kátt í koti (Margrét Jónsdóttir) .. — 17,00
Skátaför til Alaska (Eiríkur Sigurðss. þýddi) — 20,00
Stellu-bækurnar (Sig. Gunnarsson þýddi) .. — 30,00
Snorri (Jenna og Hreiðar) ................ — 32,00
Steini í Ásdal (Jón Björnsson) ........... — 45,00
Snjallir snáðar (Jenna og Hreiðar) ....... — 45,00
Todda kveður ísland (Margrét Jónsdóttir) .. — 25,00
Todda í tveim löndum (Margrét Jónsdóttiri — 25,00
Tveggja daga ævintýri (G. M. Magnússon) — 25,00
Uppi á öræfum (Jóh. Friðlaugsson) ........ — 30,00
Útilegubörnin í Fannadai (Guðm. G. Hagalín) — 30,00
Vala (Ragnheiður Jónsdóttir) ............. — 20,00
Vala og Dóra (Ragnheiður Jónsdóttir) ..... — 38,00
Vormenn íslands' (Óskar Aðalsteinn) ...... — 46,00
Örkin hans Nóa (Guðjón Guðjónss. þýddi)- .. — 32,00
N.B.: —- Klippið þessa auglýsmgu úr blaðinu og hafið
hana við höndina, þegar þið gerið innkaúpin á jóla-
bókum uv.glinganna núna 'fyrir jóiin.:— Hér eru marg-
ar eldri bcekur, með miklu lægra verði en nýju bæk-
urnar. — Hafið það einnig í huga.
FAST HJA ÖLLLJM BOKSÖLUM
kllkaiiífláfisa /Es
ISHM!
Kirkjuhvoli. — Sími 14235.
SÍ/UE6A Úti/MdS rFJV/
G OTT S/V/Ð