Vísir - 15.12.1958, Side 7

Vísir - 15.12.1958, Side 7
Mánudaginn 15. desember 1958 VÍSIR 7 Unglingabók um Fjalla- Eyvind og Höllu. Góiar og vlróingsrvsrÓar uaglingBbækur frá Fornaútgáfunni. Hinar nýju, endurbættu Tilvalin jólagjöf. Bókaútgáfan Forni í Reykja- vík hefur þrjú síðastliðin ár gef- ið út næsta sérstæðar unglinga- bækur, seni hverjuni unglingi er hoilur lestur og auk þess til nokkurs fróðleiks. Lestrarefnið er sótt í íslenzka sögu og íslenzkt þjóðlíf og tvær fyrstu bækurnar voru sóttar aft- ur i fornsögurnar, Gísla sögu Súrssonar og Gunnlaugs sögu ormstungu,, sem báðar voru gefnar út nokkuð styttar, en með nútima stafsetningu. Þriðja bókin, sem Forni gefur út og var að koma á markaðinn síðustu dagana er saga Fjalla-Eyvindar og Höllu, sem Loftur Guðmunds son rithöfundur hefur tekið sam an eftir sannsögulegum heimild- um. Þetta er ekki stór bók. aðeins fjórar arkir að stærð, en þeim mun skemmtilegri, enda er saga þeirra Eyvindar og Höllu, fræg- ustu útilegumanna á Islandi ævintýrasaga frá upphafi til enda og hetjusaga um leið. Að visu veit almenningur minnst um það hvað bærst hefur innra með þessu hrjáða og of- sótta fólki, það hefir Jóhann Sig- urjónsson reynt að gera í snildar legu skáldfiti -— en við höfum ýmsar sannsögulegar heimildir að styðjast við um ævi þessa íólks og vist á fjöllum uppi. Við vitum um nokkra staði, þar sem þau Eyvindur og Halla höfðust v'ð og þar sem enn sér merki húsagerðar þeirra. Við þessar heimildir hefur Loftur Guðmundsson stuðst er hann tók saman sögu Eyvindar og Höllu og skráði fyrir hina yngri kynslóð. Tekst Lofti að gera efnið í senn hugþekkt og spennandi og blása. í það nýju lífi, sem einkurn er við hæfi ungra lesenda. Bókinni skiptir höfundur í nokkra kafla. Sá fyrsti heitir „Förukona heitist við Eyvind'*, þar sem kerling leggur stelsýk- ina á Eyvind og mælir svo um að hann verði óalandi þjófur. 1 næsta kafla segir frá hvernig ámælin urðu að áhi’ifnsorðum og Eyvindur gerist sekur. Þá flæm- ist hann vestur á fjörðu. í þriðja bafla segir frá Arnesi útilegu- þióf, en hann batt trúss sín um tíma við þau Eyvind og Höllu. í fiórða kafla er haldið á fjöll, inn i -hrikaheim óbyggðanna, kuld- ann og sultinn til þess að halda frelsi sínu. Þrír næstu kaflar eru framhald af þeim fjórða og sogir frá útilegu þeirra undir Arnarfelli, Langjökli og á Holta- nannaafrétti. 1 áttunda kafla rogir frá handtöku Eyvindar. fhitningi til byggða og stroki á f'öll. Tveir siðustu þættir bók- arinnar fjalla um dvöl þeirra Eyvindar og Höllu í byggð og endalokum þeirra á Hrafnsfja^’ð- areyri vestur. 1 bókinni eru nokkrar myndir úr kyikmynd þeirrí, sem á sínum tíma varð gerð eftir leikriti Jó- hanns Sigurjónssonar um Fjalla- Eyvind, ennfremur nokkrar ljós- myndir af dvalarslóðum þeirra Eyvindar og Höllu og loks er teiknimynd af leiði Eyvindar og Höilu, sem Lárus Sigurbjörnsson rithöíundur gerði. Frágangur á bókinni er smekk |legur og útgáfan öll útgefanda I til sóma. BRflun RAFMAGNSRAKVÉUR mcð aukakambi fyrir hálssnyrtingu. SMYRILL húsi Sameinaða, sími 1-22-60. * ^ vorur iii |©ii||are koma fram í búðina í clag. G.B. SÍLFURBÚÐíN Laugavegi 55. — Sími 11066. Urval faflegra jólagjafa O 51 X <» g e 1 cl fe* I a aa i* i es ÞETTA er bókin. sem allir strákar vilja lesa. Hún seg- ir frá smíði eldflaugar, sem senda á til tunglsins, og margvíslegum spennandi ævintýrum, sem heilla alla stráka. Laugavegi 10. Sími 13367. fiuoTPeyjM LEYSIR VANDÓNN .KYNNIST leyndardómum flug- freyjustarfsins. Fljúgið mót ævin- týrunum með flugfreyjunni Viku Barr. Vika Barr er , skemmtilegur félagi og ævintýrin sem hún ratar í, eru mörg og spennandi. VIKA BARR er söguhetja ungu stúlknanna, og FLUGFREYJAN LEYSIR VANDAN er ósk’abók þeirra. M i 1 5 y M o 11 V • • ^3 a ii d v Og VIIIIE’ heu nar SAGAN um litlu stelpuna í stutta kjólnum með stuttu fæturnar og stutta hárið. — Ævintýrin, sem Millý Mollý Mandý og vinir hennar lendá í, eru skemmtileg. Sér- staklega það, að þau gætu gerzt hvar sem er, í daglegu lífi hvaða lítillar telpu sem er, já, litla telpan, sem sag- I an segir frá, gæii jafnvel verið þú, og vinir hennar beztu vinir þínir. VfMj? h£nNa íslenzk skáldsaga - sem vekur stór- mikla athygli i MNUMEGIN VÍÐ KÉIMINN eftir Guðm. L. Friðfinnsson Kristmann Guðmnndsson segir í Mbl.: . . . . í þessari skáld- siigu verður allt að skáldskap, sera Höí- undur snertir á. . . . .... ég (las) bók- ina í einni lotu ög byrjaði á henni aítur. . \ .... þetta er töfr- andi skáldverk .... þetta er sagan um vöxt lífsins, yndi þecs og kvöl, auðlegð og íegurð.. . . Indriði G. Þorsteinsson segir í Timanum: .... sagan er upp- gjör einyrkjans við pasturslitla samtíð. . . (Guðnumdi) hcíur hér tekizt upp. . . .

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.