Vísir - 15.12.1958, Blaðsíða 9
Mámaiaginft 15: “desembér: W58
' VÍSIR
Skemmtileg
skáldsaga
Syrír eiginkonuna
eða unnustuna
Fáar þýddar skáldsögur
hafa átí meiri vinsældum
að fagna. KAPITOLA
hefur lifað á vörum ís-
lenzkra lesenda sem hug-
næm og spennandi skáld-
saga.
KAPITOLA
er tilvalin gjöf handa
stúlkum og konum, sem
lesa vilja skemmtilega
skáldsögu.
SUNNUFELL
KOMMOÐUR
bókahillur, stofuskápar,
fataskápar og svefnher-
bergishúsgögri í miklu
úrvali.
Góðir greiðsluskilmálar.
Trésmiðjan Víðir
Laugavegi 166.
RIMLATJÖLD
fyrir hverfiglugga.
Mv
gnigcjaljökl
Lind. 25. — S: 13743.
f
i
THvaldar i
NÝKOMIÐ
1 ILMVÖTN:
Carven
• robe d’un soir
Coty
j L'Aimant
Dana Plation
Dana 20 Quilates
Emir
Tabu
STEINKVÖTN:
Vudu, Gong
Maa, Madronos
4711 (Tosca)
í
Ennfremur höfum við fengið aftur hinar
marg eftirspurðu
TWEED-VÖRUR:
Steinpúður, Mak'e, au-gnabrúnalit, a’ugnabrúnablýanta í 3
litum, varalit, baðsalt, baðpúður, ilmstein, handáburð og
krem.
!Allar konur óska eftir Tweed-snyrtivöriun í jólagjöf.
Gjörið svo vel og lítið inn.
I
Laugavegi 76. — Sími 12275.
SÖLUBÚDIR t
Reykjavík — Akranesi
Hafnarfirði — Keflavík og nágrenni
verða opnar um hátíðarnar eins og hér segir:
Laugardaginn . . . . ;
20. des. til kl. 22
23. des. til kl. 24
24. des. til kl. 13
27. des. er opnað kl. 10
31. des. til kl. 12
Alla aðra daga verður opið eins og venjulega, en
föstudaginn 2. janúar verður lokað vegna vörutaln-
mgar.
Samband smásöluverzlana
Kaupfélag Suður-Borgfirðinga
Kaupfélag Hafnfirðfnga
Kanpfélag Suðiirnesja
SÍS Austurstrseti
HðTAVATNSDUNKAR
með 60' metra Spíral fyrirliggjandi. '
FJALAR H.F., Skclavörðustíg 3. - Símar: 1-79-75 - 1-79-76.
Kátir krakkar á hestbaki
KATIR KRAKKAR
Á HESTBAKÍ er eftir
þýzku skáidkonuna Ur-
sulu Bruun. Sagan gerist
í Þýzkalandi og segir
frá krökkum, sem eiga heima á búgarði þar í landi. Á
þessum búgarði er mikið af hestum, sem krakkarnir hugsa
um og eiga að vinum. Margt þessara hesta er héðan frá
íslandi. Þeir hafa verið fluttir til Þýzkalands og orðið
beztu vinir þýzku barnanna, en hestar og börn hafa löng-
um verið góðir vinir hér á landi. Er því ekki að efa, að
öll íslenzk börn munu hafa gaman af að lesa þessa bók.
Þessi bók Ursulu hefur náð miklum vinsældum, verið
þýdd á mörg mál og auk þess verið kvikmynduð. Þegar
kvikmyndin var gerð, var kcmið upp stcði, á búgarði í
Þýzkalandi fyrir myndatökuna og lcku margir íslenzidr
hsstar í myndinni, sem vaentanlega verður sýr.d hér á
landi áður en langt um líður.
Öll b'árn, sem verið hafa í sveit aö sumi-inu, . eða eiga.
heima í sveit, munu hafa • sérstaka. ánægju af að lesa um
íslenzku. hestana i Þýzkajandi.
,,-MiUi raanns og hests o.g hunds, hangir lsyniþráður.“
LEIFSLJTGAFAN
Heimsfræg bók eftir ameríska kvikmyndaleikarann Andrie Murphy. Hann hlaut flest heiðursmerlii allra banciailáskra Iiermanna fyrir lueystilega
framgöngu í síðasta stríði. Bókin er frásögn hans úr stríðinu og er stórskemmtileg og spennandi frá upphafi til enda. Hún liefur kom:ð út á
mörgum tungumálum og allstaðar selst í stór upplögum.
PRENT3MIÐJAN- P.i’N H.F .