Vísir - 15.12.1958, Page 10

Vísir - 15.12.1958, Page 10
10 mm V í S I R '/• »«/’• »*• Mánudaginn 15. desember 1958 Jv VERÐLAUNABÓKIN er komin í bókabuðimar Skáldsagan .TUNGLSKINSNÆTUR j hlau \ 1 nor- VI skáldsagnakeppni \% - Víb * I VESTUItDAL fjTslu verðlaun rænni sem þrjú stærstu viku blcð Norðurlanda efndu til snemma á þessu ári. Samkeppnin fór fram i Noregi, Svíþjóð og Dan- mörku og bárust 50 handrit frá hverju þess- ara landa. Hlutskörpust varð sagan „Tunglkinsnætur ' Vesturdal“ eftir norsku skáldkonuna Gerd Nyquist og hlaut hún 25.000 krónur norskar í verðlaun. Sagan fjallar um tízkudrottningu í Osló, sem hverfur frá amstri og erli borgarlífsins, fer að nokkru leyti huldu höfði á prestsetri úti í sveit og lendir í hinum ótrúlegustu ævin- týrum. Þar kynnist hún einnig þeirri ást er hana hafði alltaf dreymt um. Sagan er þrungin spennu frá upphafi til enda svo lesandinn getur varla lagt hana frá sér fyrr en lestrinum er lokið. LEIFSUTGAFAN KfPPll VIMIXGAtt: 1. RafmagnseSdavél (PHILCO) frá 0. J. & Kaaber h.f. 2. Strauvé! (BABY) frá Heklu h.f. 3. Hrærivél (KENWOOD) frá Heklu h.f. 7. Spuming: Er Aburðarverksmiðjan í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur? 8. Spurning: Ilvað heitir yngsta íslcnzka tryggingafélagið? SVAR : við 7.......................... við 8. ........................ Nafn .......................... Heimili.......... Aldur Aðeins eiít srar trá hrerjfum Þeita cru síðustu spumingarnar. Sendið öll svörin sem fvrst og eigi síðar en kl. 12 á hádegi 2. janúar 1959. Fyrri spurningar hafa verið í hlöðunum síðustu brjá sunnudaga (nema Vísi mánudaga). TttYGGIiVGAMIÐSTÖÐm H.F. Aðalstræti 6 NV. — Pósthólf 1412. Símar 19003 — 19004. Börnin biðja um D0BDA .... Ö!d niðursetninga og sveitarflutninga ríkti á bessu landi, þegar Jón Mýrdal skrifaði skáldsögur sínar. Ilann þckkti ha ;a óskön vel, og þess vegna var ekl i nema eðlilegt að hann skrifaði um hana, því a i hann valdi sér fyrst og fremst yrkisefni úr samtið sinui og skrifaði um fólkið, sem hann sá allt í kringum sig. Þess vegna cru sögur hans ýkjulausar aldarfarslýsingar, ckki cins og aldarfarið birtist í dóms- skjölum eða öðrum slíkum gögnum, heldur bara eins og Iífið var hjá níu af hverjum tíu landsmanna .... .... Útgáfan hefur fundið, að þrátt fyrir allt nýjabrúm á öllum sviðum, atomöld, hasarblöð og sorprit, kann almenningur vcl að mcta þ;\ð, sem er gamalt, gott og íslenzkt. Niðursetningnum verður þess vegna vonandi eins vel tekið og fyrri bókum Jóns. Halldór Pétursson hefur myndskreytt söguna .... Úr ritdómi eftir J. (Dagbl. Vísir, 10. desember.) BÓKAÚTGÁFAN FiÖLNIR

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.