Vísir - 15.12.1958, Side 12

Vísir - 15.12.1958, Side 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heina — án fyrirliafnar af yðar hálfu. Sími Mánudagiim 15. descmbcr 1S58 Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. RítgeriarsatrJteppni fyrir \wm - ’ ttæ' feífeéísg á bsslsa. Æskan *»{* IFerífcasIt.rEísá«£a rlkásiais (■saaB^asá fc*yE*ifl• |íessiBB*i saeta!ke;ppcúi. Barnablaðið Æskan cfnir á Frá þessari ritger'ðasam- nýian leik til riígerðasam- keppni er skýrt í jólablaði Æsk- keppni barna og er heitið ein- unnar, sem er nýlega komið út hverjum mestu verðlaunum, fjölbreyttu að efni og vönduðu sem nokkurt íslenzkt blað hef- að fiágangi að vanda. í því er ur baðið til þessa. Efnt er tilritgerðasamkeppni þessarar í samráði við Ferða- skrifstofu ríkisins og það er ferðaskrifstofan sem veitir Titlaunin. Ritgerðin skal fjalla um ís- lenzka hestinn og ferðir um byggðir og óbyggðir. Skulu rit- gerðirnar hafa borizt ritstjóra blaðsins fyrir 1. apríl n.k. þriggja manna nefnd dæmir um efnið. Verðlaunin eru þrenn. Fyrstu verðlaun er ferð með skipi til Færeyja, Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur og heim aftur. Önnur verðlaun vikuferð um Fjallabaksveg á hestbaki og þriðju verðlaun farmiði í nokk- urra daga ferð um verzlunar- helgina. m. a. l'erðasaga Gerðar Stein- þórsdóttur úr verðlaunaferð, sem hún hlaút fyrir beztu rit- gerð í fyrstu ritgerðasam- keppni Æskunnar — þá í sam- ] ráði og félagi við Flugfélag ís- lands. Annað efni í jólablaðinu er jólahugleiðing eftir Gunnar Árnason, Sparibaukurinn, þýdd 1 jólasaga, Greifinn og gamli maðurinn, saga, Kertin tala saman, ævintýri, Jól, kvæði eftir Guðmund Böðvarsson, Jól 1 Betlehem, Úr starfsemi Ferðaskrifstofu ríkisins, Jóla- ljósið, saga eftir Sigurbjörn Sveinsson, Filippus litli, saga, Lúcía, Jólaleikir, Handavinnu- hornið, bréf, kvæði, vísur o m. fl. Fjöldi mynda er í blaðinu. I»eiv Guðmpndur Einarsson 07 Höskuldur Björnsson hafa jcla- sýningu að Skólavörðustíg 43 þessa dagana. Hefur aðsókn verið gó'ð cg margar myndir sclzt. Myndin hér að ofan er af æðar- fuglum og er eftir Höskuld. — Ríkarður Jónsson hinn oddhagi hefur sent Vísi umsögn um sýninguna en hún verður að bíða vegna þrengsla. 16 milur frá Skaga. 4 þús. kr. hlutur á einni nóttu. Síld hefur sézt yaða í Faxaflóa. í haust og í vetur hefur ver- arra er verka hann til útflutn- ið mikil síldveiði í reknet en ings. ..YflBgBBEa VÍllliBU' — VOglBEl la|liU’**: Hendrik fékk aðeins 1% af tíu þúsund krónum. 3M£kið ttatscteiÉ'ðsl/ á hwttinaaitu * «ípí*. Mannfall mikið varð í gær í þætti Sveins Ásgeirssonar, „Vog- un vinnur — vogun tapar“. Sex manns komu fram til að svara spurningum, og féllu hvorki meira né minna en þrir — nefnilega þeir, sem lengst voru komnir og meðal þeirra Hindrik Ottósson, sem að þessu sinni keppti um 10 þús. krónur. Fyrst kom fram nýr „svara- maður“, Þórunn Guðmundsdótt- ir, og hefur hún Eddukvæði að sérgrein, enda grípur hún í að lesa þau við og við. Hún svaraði spurningum sínum hiklaust, og flaug þar með í gegn. Síðan kom skeljafræðingurinn Páll Einars- son og gekk með ágætum, og loks Hjörtur Halldórsson, sem veit allt um tunglið. Hans tungl- ferð gekk samkvæmt áætlun. Skáldsaga fm nýSife. Hafsteinn Sigurbjarnarson mun vcra nýliði á skáldaþingi, en út er komin eftir liann skáldsagan Kjördóttirin á Bjarnarlæk. Saga þessi gerist í sveit og er efnið sótt til raunverulegra atburða, sem gerðust um 1920, að því er segir á hlífðarkápu bókarinnar. Annars er efnið um ástir, bæði hamingjusamar og óhamingjusamar, svo að hér virðist að minnstakosti um bók fyrir konur að ræða. Kjördóttirin á Bjarnarlæk er 347 bls. og hefur forlag Odds Björnssonar gefið hana út. Þá var komið að Þórði Kára- syni, sem svarar spurningum um öræfi Islands, en hann féll á tveim spurningum, m. a. um vatn það, sem Öxará kemur upp í — en það er Myrkvavatn. Þá kom Einar Guðlaugsson, sem kunnað hefur Kiljan sinn fram að þessu en lá nú í glímu við Toddu truntu o. fl. Loks var svo komið að Hend- rik, sem féll m. a. á þvi, hver gekk um beina hjá guðunum á Ólympsfjalli. Hendrik hafði hætt þeim 5000 kr., sem hann var búinn að vinna en var að endingu gefinn kostur á að velja milli umslaga, sem höfðu inni að halda allt frá 100 krónum til ávisunar á hlut, sem var 5500 kr. virði. Hann dró ums- lag með 100 krónurnar — aðeins 1% af stóra vinningnum. Liverpool opnar íeikfangadeild. l'erzlnniri Liverpool hefur opn- að leilífangadeild á efri liæðinni í liinn nýja húsi að Laugavegi 18. Salarkynnin eru mjög rúm- góð, björt og vistleg, eins og all- ui' sá fjöldi fólks komst að raun um, sem sóttu amerísku bóka- sýninguna, en hún var einmitL í sama salnum. Þama eru á boðstólum bæði útlend og íslenzk leikföng, en langbezt ber þó á hinúm íslenzku leikföngum, sem sífellt eru að breytast til bóta, að útliti og gæðum, ekki sízt leikföngin frá Reykjalundi. aldrei hefur verið eins skörp: veiði eins og í nótt. Vitað er um allmarga báta sem eru á leið til lands með þrjú hundruð tunnur og einstaka hátur eins og til dæmis Höfrungur frá Akranesi,' sem fékk um 500 tunnur eða 10j tunnur í net. Hásetum á Höfrungi gekk betur í nótt en görpunum í þætt inum hjá Sveini Ásgeirssyni. Þar töpuðu tveir 5 þúsund krón- um og einn 10 þúsund krónum, en á sama tíma voru þeir Höfr- ungsmenn að draga net sín bunkuð af síld og unnu sér inn 4 þúsund krónur hver um það bil er dagur rann. Og þetta er eins og hjá Sveini, verðmæti aflans á eftir að margfaldast í höndum síldarstúlkna og ann- Haförn heim frá írlandi. Vélskipið Haförn frá Hafnar- firði, sem leigt var til síldveiða með lierpinót við írland i liaust er nú á Iieimleið eflir mánaðar úthald. Var hér fyrst og fremst 'im tilraun að ræða en veiðin gekk ekki vel. Skipið fékk ekkiað veiða innan þriggja milna landhelgi og fyrir utan landhelgismöi-kin var enga síld að fá. Fimm af á- höfn skipsins urðu eftir á Irlandi til að kenna landsmönnum veið- ar með herpinót. Það kveður við feginstón i Fisliing News að þessari innrás íslenzks skips á fiskimið við Bretlandseyjar skuli vera lokið. Þessi leikfangadeild hefur ver- ið opnuð á loftinu fyrst og fremst vegna .jólamarkaiiai'ins til að létta á önnunum i aðalverzl uninni. Von var á 16 bátum með 3700 ! til 4000 tunnur til Akraness í dag. Svipaðar fréttir er að fá sunnan með sjó. Þar er mokafli hjá þeim sem reru, en allmarg- ir voru í landi. Tunnuskortur er nú farinn að gera vart við sig, því söltunin hefur verið örari og meiri en útgerðarmenn gerðu ráð fyrir. Einnig er farið að bera á því að erfiðlega geng- ui’ að fá síldarstúlkur vegna j óláundirbúnings. Það er talið, að mikið magn Bátarnir sem mesta veiði fengu' voru í Miðnessjó og við Skaga um 2 til tvo og hálfan tíma út. Hins vegar var minni veiði hjá þeim bátum, sem voru sunnar- lega. Þar var síldin heldur ekki eins stór og feit. Veiðin var betri hjá þeim sem sökktu net- unum. r Armann er 70 ára í dag. Prófessor Maurice Gravier frá liáskólanum 1 París, sem er staddur hér á vegum Háskóla íslands og' Evrópuráðsins, flutti s.l. fimmtudag fyi’irlest- ur í I. kennslustofu háskólans um Nóbelsverðlaunaskáldið Al- bert Camus, og var sá fyrirlest- ur fluttur á frönsku. í dag, mánudaginn 15. des. kl. 8.30 e. h., mun prófessor Gravier flytja fyrirlestur á íslenzku, sem hann nefnir „Ný.jir straumar í franskri leikritagerð“. Fyrir- lesturinn verður í I. kennslu- stofu háskólans og er öllum heimill aðgangur..... Ovænt úrsíit á jóEancótmu. Jólamót Ármanns í handknnít- leik fór fram í fþróttaluisinu við Hálogaland í fyrrakvöld og' gær- kvöidi, og var viðureignin spenn- andi bæði kvöldin og úrslit ó- vænt, einkum í hraðkeppni meist araflokks. Fram varð sigurve;- ari. Til úrslita í meistaraflokki komust eftir fyrrakvöldið þessi félög: Ármann, Fimleikafélag Hafnai’fjarðar, Fram, Iþrótta- félag Akraness og K.R. — Þetta var í fyrsta sinn sem Ak- urnesingar hafa tekið þátt i sliku móti hér. Og mjög kom það á ó- vart. að Valur, eina félagið, sem vann Ármann síðast, skyldi verða af úrslitaleik. Kappleikirnir i gærkvöldi fóru sem hér segir: Meistai’afl. karla: Fram vann lA. með 11 gegn 5, FH vann KR með 8 gegn 5, FH vann Ármann með 18 gegn 5. Þá kom úrslitaleikurinn, sem fór þannig eftir spennandi viðureign. að Fram vann FH með 10 gegn 9. — I meistarafl. kvenna vann Ármann úrval úr Fram og Þrótti með 10 mörkum gegn 6. Og í 2. fl. karla vann KR Ármann með 7 gegn 2. Skot b fériHfi strokirfango. Frá fréttaritara Vísis. Selfossi í morgun. Þegar komið var með stroku- fangana tvo, Jóhann Víglunds- son og Martein Ólsen, eftir hina sögulegu strokuferð þeirra á dögunum, aftur að Litla- Hrauni, var gerð á þeim leit. Við þá leit fannst riffilskot í vasa Jóhanns, en ekki er kunn- ugt um með hvaða hætti né heldur í hvaða tilgangi hann hefur stolið skotinu. En sem betur fór var skotið honum þó ónýtt á meðan hann hafði ekki komizt yfir neitt skotvopnið. ----•---- Innbrot. Um síðustu helgi var innbrot framið í Hraðfrystistöðina við Mýrargötu. Að því er rannsóknarlögregl- an hermdi í morgun varð ekki ^séð að neinu hafi verið stolið. í Bílstuldur. I . ] Aðfaranótt sunnudagsins var bíl stolið hér í bænum, en hann ! fannst aftur á sunnudagsmorg- uninn og var þá nokkuð ] skemmdur. Slys. ] Á laugardaginn datt maður ] á húsatröppum við Klapparstíg. Maðurinn meiddist nokkuð í andliti og varð að flytja hann í slysavarðstofuna.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.