Vísir - 10.01.1959, Side 1

Vísir - 10.01.1959, Side 1
'49. árg. Laugardaginn 10. janúar 1959 7. tbl. Jóhannes páfi ætlar ekki að halda alltof fast við allar fornar venjur fyrri páfa. Á jóladag bauð hann til dæmis til sín börnum úr ýmsum stofnunum Rómar, sem hafa börn á sínum snærum. Við það tækifæri gaf hann einfættum dreng heiðursmerki, og er hér sýnt, þegar páfi gerir það. Íslendingar drekka æ meira og MEIRA - - a.m.k. að því er krónutöluna snertir. A síðastliðnu ári seldist áfengi fyrir tæpar 150 milljónir króna á öllu landinu. Vísir leitaði frétta í gær hjá Áíengisverzlun rikisins um sölu áfengis á síðastliðnu ári. Endan- leg uppgjör munu ekki vera kom in frá öllum útsölustöðum úti á landi, svo að niðurstöðutölur eru ekki nákvæmar, en skv. því, sem næst verður komist, mun sala á- fengis á landinu nema tæpum 250 milljónum króna, sem er að krónufjölda um 10 milljónum íneira en árið áður. Þess ber þar að geta að útsöluverð áfengis hækkaði snemma á árinu, en samanburðartölur um selt áfeng ismagn liggja ekki fyrir enn sem komið er. Langsamlega mestur hluti söl- íinnar er að sjálfsögðu i Reykja- vík, eða rúml. 121 milljón kr. Á Akurej-ri nam salan um 13 y2 milljón kr. á ísafirði tæpum 5 jnillj., Seyðisfirði hálfri fjórðu millj. og á Siglufirði 5 milljón- um króna. Nákvæmar tölur um sölu að krónufjölda og áfengismagni verða birtar strax og þær liggja fyrir. Mountbatten lávarður, yf- irflotaforingi, hefir verið gerður yfirmaður allra íandvarna Bretlands, og tekur við starfinu í júlí nk. Grotewohl forsætisráð- lierra A.-Þýzkalands er Iagður af stað í opinbera lieimsókn til Kína og N.- Vietnam, og ræðir þar við leiðtoga og í fleiri löndum. Arsboðskapur Eisenhowers í gær: Lítlísvirðing komniúnista íielzta hindrun þess, aö reglur gildi. 150 niðnn farast, er stífía brestur. Ægilegt manntjón varð i gær- kvöldi i þorpinu Riva del Ago á Mið-Spáni, er stítlugarður brast í Duerofljóti í Zamoraliéraði. Um 150 manns er sannað. Sam. kvæmt fregnúm siðdegis í gær höfðu 14 lík fundizt. Um 500 hús sópuðust burtu. Símastaurar brotnuðu, bæir urðu rafmagns- lausir, þjóðvegur eyðilagðist á kafla og torveldaði, að hjálp bær ist.; Herlið var kvatt til aðstoðar og lögregla í nærliggjandi bæj- um. Ö rj vegna 2:1S. Eisenhow Bandaríkjaforseti flutti sameinuðu þjóðþingi í gær boðskap sinn cða greinargerð um hag og horfur á innlend- um og erlcndum vettvangi, en hefð er komin á, að forsetinn ílytji slíkan boðskap eftir'áramót liver, þegar hjóðþingið hefur komið saman til funda á ný. Það var 86. þjóðþing Bandaríkj- anna, sem forsetinn ávarpaði, og það var í finníita sinn, sem hann flutti því slíkan boðskap í ársbyrjun. Talaði forsetinn í þrjá stundarfjórðunga. I ræðu sinni hét hann því, að stjórn hans myndi í öllu leitast við að stefna að því marki, að efla velferð þjóðar- innar og vinna að varanlegum friði um heim allan. Þeir heimta 12 m. strax! Frá fréttaritara Vísis. Osló í fyrradag. Enn hafa norskir fiski.menn íti'ekað kröfur sínar um það, að Noregur tilkynni strax, að 12 milna landlielgi verði þar í gildi framvegis. Stjórn Norg- es Ráfiskerlag efndi til fund- ar í Þrándheimi í fyrradag (þriðjudag), og voru þar alls 86 mál til lunræðu. Formað- urinn konist svo að orði, að ekkert mál væri norskum fiskimönnum nú eins mikil- vægt og að fá því framgengt, að landhelgin verði stækkuð upp í 12 mílur. Hann kvað sjálfsagt, að Norðmenn gerðu þetta án tafar og biðu ekki eftir því árum saman, að al- þjóðlegai- ráðstefnur þæfðu málið. Að óska friðar ekki nóg. Hann kvað ekki nóg að óska eftir friði, þrá friðinn. — „Sú er beizk reynsla vor, að alþjóðasanmingar, sem vér Hann hét því og, að Banda- [samkvæmt sögulegri hefð töld- um helga, eru samkvæmt kenn- ingum kommúnista taldir pappírslappar einir. Seinasta dæmið um fyrirlitningu þeirra á alþjóðalegum skuldbinding- um, sem aðilar undirgengust hátíðlega, er það, er þeir hafa boðað að þeir munu varpa af herðum sér þeirri ábyrgð, sem þeir hafa undirgengist varð- andi Berlin. Afleiðing 'þess er, að vér getum ekki treyst á, að hald- inn verði nokkur sanmingur, sem kommúnistar eru aðilar að, nema slíkur samningur sé þannig gerður, að hann verði eltki rofinn. Sannast að segja hafa kommúnistar Framh. á 2. síðu. ríkin skyldu áfram leitast við að ná haldgóðu samkomulagi, er næði tilgangi sínum, um Berlin, og önnur vandamál, sem tefla heimsfriðinum í hættu. Mikilvægasta málið, sem horfast verður í augu við hvað forsetinn víðtækara en svo, að það næði til þess eins, að þjóð- in geti lifað áfram í landinu — það væri einnig um það að ræða, að þjóðin gæti varðveitt lífsvenjur sínar, hugsjónir og háttu. Það væri grundvallar- atriði sem sameinaði þjóðina, að eflast og öðlast öryggi, samhliða því sem hún varð- veitti frelsi sitt, stælti vilja sinn til sóknar fram á leið. Tálknafjarðarbátar hafa fengið alEi að 9 lestum t röðu/. upp a vænfiinlc^i sainningit restra. Frá tréttaritara Vísis. Isafirði, í gær. Kjarasamningar sjómanna á vélbátum hér enn óútkljáðir. Hinsvegar hafa sjómenn samþykkt fiskverðssainning- vana og voru fóðrar almennt Einseyringurinn kostar 9.9 aura! Og það kostar 22.8 aura að slá hvern fimm-eyring. Hvað kostar annars að búa til einseyring? Það kostar 9,9 aura, eða því sem næst tíu aura. Næst- Iægsti peningurinn, sem nú er sleginn fyrir íslenzka ríldð er fimnreyringiir, og hver fimniejT- ingur kostar rikið okkar 22,8 aura. Mörgum þykir einseyringur- inn gegna heldur lítilfjörlegu hlutverki í viðskiptalífi okkar nú orðið, og hafa margar getgátúr verið uppi um það, hvað hver slíkur kosti. En þá vita menn sem sagt það, og eru upplýsing- arnar gefnar Vísi af fjármála- ráðuneytinu, sem hefur með mymtsláttuna að gera. Tvi- eyringar liafa ekki verið slegnir nú hokktfð lengi. Það er Bretinn, sem hefur „bisnessinn" af þessu, því að mynt okkar er slegin í Royal Mint í London, og hefur svo ver ið siðan í byrjun siðari heims- styrjaldarinnar, og kom það til af því, að samgöngur slitnuðu við Danmörku, en þar var mynt okkar slegin fram að þeim tíma. hafnir hér vestra strax upp úr áramótum. Afli er fremur tregur, Bátar frá Tálknafirði hafa þó aflað fremur vel allt upp í 9 smálestir í sjóferð. Hér er stöðug aust-norðanátt. Afli ísfirzku bátanna í gær 5—7 smálestir. Togarinn ísborg kom af veiðum í morgun. Afli 110 smálestir. ísborg tekur hér nokkuð af fiski og siglir til Þýzkalands. Arn. Síðasti desember-mánuður var mciri rigningamánuður en komið hefir í Lotadon í 20 ár. Kekkonen Finnlandsforseti liefir lýst yfir, að sambúð Rússa og Finna hefði farið versnandi, og taldi hann nauSsynlegt að bæta hana.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.