Vísir - 15.01.1959, Page 3

Vísir - 15.01.1959, Page 3
Fimmtudaginn 15. janúar 1959 VISIR fjamla bíc Jj, Sími 1-1475. Fimm snéru aftur (Back From Eternity) 'rf Afar spennandi bandarísk kvikmynd. Robert Ryan Anita Ekberg Rod Steiger Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Mafinarbió i Sími 16444 Vængstýfðir englar. (The Tarnished Angels) Stórbrotin, ný, amerísk ] CinemaScope kvikmynd, ; eftir skáldsögu Williams Faulkner's. Rock Hudson Dorothy Malone Robert Stack. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 7rípclíbíó S.ími 1-11-82. RIFIFI (Du Rififi Chez Les Hommes) Óvenju spennandi og vel gerð, ný frönsk stórmynd. Leikstjórinn Jules Dassin fékk fyrstu verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes 1955, fyrir stjórn á þessari mynd. Kvik- myndagagnrýnendur sögðu um mynd þessa að hún væri tæknilega bezt gerða sakamálakvikmyndin, sem fram hefur komið hin síð- ari ár. Danskur texti. Jean Servais Carl Mohner Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. -I NDARGÖTU 25 1 FREYKJAyÍKnR Sími 13191. Allir synir mínir eftir Arthur Miller. Leikstj.: Gísli Halldórsson. Sýnd í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. VÖRUBÍLSTJÓRAFÉLAGIÐ ÞRÓTTUR Kaupi gull og silfur ALLSHERJAR- ATKVÆÐA- GREfÐSiA um kosningu stjói’nar, trúnaðarmannaráðs og varamanna, fer fram í húsi félagsins og hefst laugard. 17. þ.m. kl. 1 e.h' og stendur yfir þann dag til kl. 9 e.h. og sunnudaginn 18. þ.m. frá kl. 1 e.h. til kl. 9 e.h. og er þá kosningu lokið. Kjörskrá liggur frammi í skrifstofu félagsins. KJÖRSTJÓRNIN. LÁN ÓSKAST í nokkra mánuði gegn góðri tryggingu. Þagmælsku heitið. Tilboo sendist blaðinu merkt: „Þögn — 272“ Jassklúbbur Jasskiúbbur STOFNFUNDUR að fyrirhuguðum klúbbi fyrir jass-áhugafólk verður haldinn í Framsóknarhúsinu, laugardaginn 17. janúar kl. 2 e.h. Undirbúníngsnefndíh fiuÁtutbajatbíc MA Síml 11384. BRÚÐUR DAUÐANS (Miracle in the Rain) Mjög áhrifamikil og vel leikin, ný, amerísk kvik- mynd byggð á skáldsögu eftir Ben Hecht. Jane Wyman, Van Johnson. ÚRVALSKVIKMVND UM MJÖG ÓVENJULEGT EFNI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^tjcrtoukíé Sími 1-89-3« Brúin yfir Kwai Kvikmyndin, sem fékk 7 Óskarsverðlaun. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Svikarinn Hörkuspennandi amerísk litkvikmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. í ÞJÓDLEIKHÚSIÐ DÓMARINN Sýning í kvöld kl. 20. RAKARINN í SEVILLA Sýning föstudag kl. 20. DAGBÓK ÖNNU FRANK Sýning laugardag kl. 20. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningar dag. PASSAMYNDIR teknar í dag — tilbúnar á morgun. Pétur Thomsen, kgl. hirðljósm. Ingólfsstræti 4. Sími 10297. BLOM 0G SKREYTINGAR Gunnarsbraut 28. * Annast kistuskreytingar. Ilansína Sigurðardóttir, sími 23831. psppSpSgg þj borgar sig að auglrsa I VÍSI Ijanarííc Átta börn á einu ári (Rock-A-Bye, Baby) Þetta er ógleymanleg amerísk gamanmynd í litum. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi Jerry Lewis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gamli heiðarbærinn (Den gamle Lynggárd) Ljómandi falleg og vel leikin þýzk litmynd um sveitalíf og stórborgarbrag. Aðalhlutverk: Claus Holm og Barbara Rutting. Sem gat sér mikla frægð fyrir leik sinn í myndinni Kristin. „Danskir textar“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. INGOLFSCAFE Dansleikur í kvöld kl. 9. ? Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar. Söngvari Sigurðar Johnny; INGÓLFSCAFÉ Sími 12826. UÓSASAMLOKUR 6 og 12 volta. £ l BÍLAPERUR 6 og 12 volta, flestar gerðir. SMYRILL, Húsi Sameinaða — Sími 1-22-60. ADALFUNDUR Skiðafélags Reykjavíkur verður haldinn að Café HÖ14 þriðjudaginn 20. janúar kl. 8,30. Stjórnin. HIN ARLEGA Ú T S A L A i’jar í dag og verður margt selt mjög lágu verði eins byrj Kvenpeysur hcilar á 150. — 100. — og 60 kr. Barnapeysur og sporlbolir á 50. — 30. — 25 — og 15 kr. Kvensundföt, ullar, á 125. — 75. — og 50 kr. Kvenbolir á kr. 12,50 Karlmanna sportbolir : kr. 17.50. Brjóstalialdarar á. 30. — 25. — 20. — og 15 kr. Baðmullarkvensokkar á S kr. Barnasportsokkar nr. 4 og 5 drappl. á 5 kr. do. nr. 7 hvítir á 8 kr. Gluggatjaldaefni 4 litir á aðeins 25 kr. Karlm. hattar, brúriir litir, stór númer á aðeins 150 kr. og margt fleira. Mikið af góðum og ódýrum bútum. H. T0FT Skólavörðustíg 8. STÚLKUR - ATVINNA 2 duglegar stúlkur óskast strax í verksmiðjuvinnu að Álafossi. Hátt kaup. Upplýsingar í Á L A F O S S Þingholtsstræti 2.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.