Vísir - 15.01.1959, Qupperneq 5
yimmtudaginn 15. janúar 1959
VfSIR
5
Minningarorð:
Sigurður Kr. Hjaltested,
bakarameisftari.
Einn af helztu iðnaðarmönn-
um landsins, Sigurður Kr.
Hjaltested bakarameistari, er
borinn til grafar hér í dag.
Hann andaðist 7. janúar, en
hafði verið rúmfastur frá því
skömmu fyrir jól, er hann
hlaut slæma byltu á hálku.
Sigurður var á 85. ári, því að
hann fæddist hér í Reykjavík
19. nóvember 1974, og voru
foreldrar hans Anna Guð-
mundsdóttir og Einar Hjalte-
sted, en þau áttu fjóra syni og
lifði Sigurður lengst þeirra.
Árið 1894 gerðist Sigurður
lærlingur í bakaraiðn hjá Dan-
íel Bernhöft, sem þá var for-
vígismaður þeirrar stéttar hér,
og lauk náminu 1898, Fýsti
hann þá að fara utan til frek-
ara náms og hélt til Noregs, þar
sem hann starfaði í iðn sinm
til aldamóta, en kom þá heim
aftur. Réðst hann þá á ný til
hins gamla húsbónda síns, en
hafði þar ekki langa viðstöðu
að því sinni, því að hann hugð-
ist verða sjálfstæður í iðn sinni.
Árið 1903 hafði hann lokið við
að byggja húsið að Klapparstíg
17, og kvæntist sama ár Rann-
veigu Ólafsdóttur frá Mýrar-
húsum á Seltjarnarnesi, og lif-
ir hún mann sinn.
Það var einnig árið 1903, að
Sigurður stofnaði brauðgerðar-
hús að Klapparstíg 17, og
starfrækti hann það um ára-
tugi af mesta myndaskap og
stakri samvizkusemi, eins og
þeir geta allir borið um, er áttu
einhver skipti við hann. Þá var
mjög öðru vísi umhorfs í
Reykjavík en nú, eins og allir
vita, en einkum var munurinn
mikill á sviði allskonar vinnu-
bragða, því að vélaöldin var
ekki gengin í garð. Hvert hand-
tak varð að vinna með hönd-
unum, og bakaraiðnin var að
mörgu leyti meira lýjandi en
aðrar, því að sjálfsagt þótti, að
bakarinn drifi sig á fætur fyr-
ir allar aldir svo að hann gæti
haft tilbúið brauð og kökur,
þegar aðrir risu úr rekkju og
þyrftu á þessum nauðsynjum
að halda. Það er óhætt að
segja um þessa tíma, að þá
urðu menn að neyta brauðs
síns í sveita síns andlitis.
Sigurður Hjaltested lá aldvei
liði sínu, og um hann má
segja, að hann væri vinnandi
fram í andlátið. þótt ekki stund
aði hann iðn sína síðustu árin
og áratugina. Um starf hans
sem bakara þarf ekki mörg
orð, því að á það nægir að
benda, að hann var um eitt
skeið formaður Bakarafélags-
ins. sem var undanfari Bakara-
mristarafélagsins, en hann
va ð heiðursfélagi þess árið
1930, enda hafði hann verið
me^ai stofnenda þess og ævin-
lega áhugasamur umgengi þess
og stéttar sinnar í heild. Hann
vildi lieiður hennar og í sam-
ræmi við það starfaði hann
ætíð.
Þeim Sigurði og Rannveigu
varð ekki barna auðið, en kjör-
dóttir þeirra er Margrét, gift
Ulich Richter verzlunarm, og
eiga þau 3 börn. Éiga þau öll á
við Seltjörn, kona Einars bónda
þar en móðir Kristínar móður
Valgerðar konu Björns í Mýrar-
húsum, Guðmundar skipstjóra
nú í Móum á Kjalarnesi og
þeirra systkina.
Ætt Einars, föður Sigurðar
og þeirra bræðra, er var Péturs-
son Hjaltesteds og bróðir hins
merka manns Björns járnsmiðs,
föður þeirra Péturs stjórnarráðs
ritara, séra Bjarna Hjaltesteds
og frú Guðrúnar konu Pálma
yfirkennara Pálssonar (en allt
er þetta fólk nú látið) má rekja
til Árna biskups Þórarinssonar
á Hólum (d. 1787) áður prests
í Reykjavík (1781) og í Odda
á Rangárvöllum, er talinn var
einarður merkismaður og harð-
ur í horn að taka við kaup-
menn í Hólminum í þann tíð
er hann sat á Lambastöðum, er
var þá prestsetur hér syðra.
Georg Pétur Hjaltested, faðir
þeirra bræðra Björns og Ein-
ars föður Sigurðar var bróðir
ólafs, áður barnaskólastjóra
Einarssonar Hjaltesteds síðar
prests í Saurbæ á Hvalfjarðar-
strönd. Kona Georgs Péturs
var Guðríður dóttir séra Magn-
úsar að Steinnesi Árnasonar
biskups. En frú Rannveig
ekkja Sigurðar Hjaltesteds er
dóttir Ólafs hreppstjóra Guð-
mundssonar frá Mýrarhúsum,
en síðari kona hans var Anna
Einn hinna eldri borgara þessa Björnsdóttir Kortssonar á
bæjar verður borinn í dag til Möðruvöllum í Kjós og Helgu
hinztu hvílu eftir langan æfi- systur Guðríðar en dóttur Magn
dag, á 85. aldursári, Sigurður( úsar prests í Steinnesi. Voru
Hjaltested bakarameistari. Frá Þyí hjónin frændsystkin.
því hann stofnaði sína eigin1
brauðgerð 1903, í húsi því er' Læt ég þessa ættleiðslu
hann hafði látið reisa, nr. 17 við nægja’ en rek ekki karllegg
Klapparstíg, hefir Sigurður bú- Hjaltestedsbræðia að sinni, en
ið ásamt með konu sinni, Rann- ^*al ei maigt stórmerkra
veigu Ólafs frá Mýrarhúsum, |nianna °S var t. d. Björn Magn-
en þau giftust þ. 15. ág. sama ;nsson Olsen síðar rektor, frá
Þingeyrum náinn frændi þeirra.
Strax eftir fermingu fór Sig-
urður Hjaltested að vinna fyr-
ir sér svo sem þá var títt, en
vegna fátæktar hjá . móður
þeirra bræðra — því faðirinn
féll snemma frá — var engin
leið að setja hann til mennta,
hvorki verklegra né bóklegra.
Var því allt tekið sem bauðst
og ekki úr mörgu að velja á
þeim tímum hér í Reykjavík.
Sendiferðir og snatt á eyrinni
fyrir liaupmenn og þ. u.l.
eða unz hann fullnuma fór tilj
Noregs til frekara verklegs
náms og var hjá ágætum meist-|
ara í höfuðborginni um tveggja
ára bil. En eftir að hann kom'
bak að sjá góðum vini og föru-
nauti um langt árabil, en þau
eru ekki ein um að heiðra hann
að leiðárlokum, því að Sigurð-
ur var í öllu dagfari sínu og
líferni fyrirmynd annarra
manna. Slikra er gott að minn-
ast.
H. P.
heim vann hann aftur um tíma
hjá Daníel Bernhöft, og þá sem
sveinn unz hann stofnaði eigin
brauðgerð svo sem fyrr segir.
Minntist Sigurður oft á Nor-
egsveru sína, er hann var þarna
í Kristjaníu (nú Osló), og átti
þaðan margar góðar endur-
minningar. því hann kom sér
vel meðal frænda vorra Norð-
manna. Var hann þarna sam-
tímis Jóni Árnasyni prentara,
er var þar til frekara náms í
iðn sinni og Tómasi Jónssyni frá
Syðstu-Mörk, er stundaði þar
bóklegt nám o. fl. Voru þeir
ungu menn góðir vinir og félag«
ar
Eftir að Sigurður setti á stofn
brauðgerð sína við Klapparstíg
rak hann hana með dugnaði og
góðum árangri við vaxandi við-
skipti langa hríð og hafði hann
lærlinga og stundum sveina séc
til aðstoðar. Eftir að Bakarafé-
lag Reykjavíkur (síðar Bakara-
meistarafélag Rvíkur) var stofn
að lét hann sér mjög annt um
hag þess og framgang, sat í
stjórn þess og var formaður um
skeið. Var hann og kosinn heið
ursmeðlimur félagsins 1930 í
þakklætisskyni fyrir vel unn-
in störf.
Sigurður tók þátt í útgerð
um tíma. Var í íslandsfélaginu
hluthafi og síðar með þeim, er.
4 4
V BRIDGEÞATTUR V
4 4
4 vísis &
I gærkvöldi lauk keppni-
(um meistaratitil Reykjavíkur í
tvímenning og sigruðu núver-
j andi íslandsmeistarar , tví-
menning, Eggert Benónýsson
og Stefán Stefánsson. Tví-
menningsferill þeirra félaga er
fljótrakinn, þ. e. þeir hafa
spilað saman í þessum tveim
keppnum og unnið, sem er ó-
neitanlega skemmtileg pró-
sentutala. Röð og stig fimm
efstu paranna var eftirfarandi:
1. Stefán Stefánsson og Egg-
ert Benónýsson 2662 stig.
2. Hjalti Elíasson og Júlíus
Guðmundsson 2515 stig.
3. Gunnar Vagnsson og
ar.
Fæddur var hann hér í
Reykjavík þjóðhátíðarárið eða
nánar 19. nóv. 1874. Heimili
foreldra hans mun hafa verið
þá á Litlu Bergsstöðum, litlum
bæ á mótum Skólav.st. og Berg-
staðastrætis, nálægt Geysi, er
þá var veitingahús hinum meg-
in götunnar. Þar bjuggu þau
hjónin Einar söðlasmiður Pét-
ursson Hjaltested og Anna Krist
jana Guðmundsdóttir. Þau eign-
uðust fjóra syni, og var Sigurð-
ur þeirra yngstur. Hinir voru
þeir Pétur á Sunnuhvoli, úr-
smiður, kaupmaður og bóndi,
Ólafur, fyrst verzlunarmaður
og kaupmaður, síðar vann hann
við véla- og hitalagnir og eig-
Mun hann fyrst hafa unnið við
Thomsensverzlun og síðar hjó
Jóhannesi Hansen kaupmanni,
er verzlaði hér nokkur ár, eftir
að hann hætti verzlunarstjóra-
störfum h/á Thomsen. Var nú
in uppfinningum og Magnús, Sigurður kominn um tvítugt og !
úismiður og síðar bóndi að sj5r 0g stæltur eftir glímuna
Vatnsenda v/ Reykjavík (Sel- vjg vörusekkina í verzlunum'
tj.n.hi.). Allir voru þeir nýtir þessum. Hafði hann og aflað sér 1
menn, hver á sínu sviði. Þeim 5 milli nokkurrar bóklegrar
vai öllum hagleikseðli í blóð , þekkingar, því móðir hans var!
borið, og voru jgóðir smiðir og J sjálfmenntUð kona í bezta lagi
og kenndi sonum sínum eftir1
Sveinn Helgason 2457 stig.
4. Kristinn Bei'gþórsson og
Lárus Karlsson 2405 stig.
5. Einar Þorfinnsson og
Gunnar Guðmundsson 2399 st.
Hér er eitt lærdómsríkt spil
frá Keppninni og ráðlegg eg
lesendum eindregið að leggja
það á minnið ef þeir hygg'ja á
þátttöku í Barometer-keppni í
náinni framtíð. Spili þessu, serrn
og fleirum, skýtur alltaf upp í
hverri Barometerkeppni og er
sjálfsagt að hvert par þekki
það, því það auðveldar keppn-
ina stórlega. Hér er svo spilið,
a-v á hættu og austur gefur.
A A-K-D-10-7
V ekkert
♦ A-D-G-8-4
* K-D-8
A 5-4-2
V K-D-10-8-6
♦ ekkert
4- 10-9-7-3-2
A 9-3
V A-G-5-4-3
♦ K-9-6-3-2
A A
A G-8-6
¥ 9-7-2
♦ 10-7-2
4. G-6-5-4
Til gamans ætla eg að sýna'ar en einu sinni (jafnvel sama
ykkur hvað skeði á þeim 23 spilið tvisvar í sömu keppni),
borðum, sem spilið var spilað (taflan jafnléleg og hún er, þá
held eg að við ættum að hvíla
völundar í báðum ættum og!
um margt fyrirmyndar- og dugn
aðarfólk. Anna móðir þeirra
var næstelzt sjö systkina, er
öll voru fædd í Reykjavík (og
Austurbæingur, eins og þeir
bræður). Foreldrar þeirra voru
þau Sesselja Jónsdóttir og Guð-
mundur snikkari, sonur Gunn-
laugs Brynjólfssonar bónda í
Breiðholti og Fífuhvammi (og
er hans ætt af Fljótsdalshéraði,
en hann flutti hingað suður um
aldamótin 1800) og Jórunnar
Jónsdóttur (af Engeyjarætt)
Ein af systrum Guðmundar
snikkara, þeirra er upp komust,
var hin dugmikla og stórbrotna
sómakona frú Valgerður í Nesi
að föðurins missti við m. a.:
dönsku og ýmis konar fróðleik
bæði af dönskum og íslenzkum 1
bókum. Söngelsk var hún og1
man ég eftir því, að bæði Ólaf- j
ur og Sigurður tóku oft lagið'
heima eftir að þau voru flutt í
hús Péturs, elzta bróðurins við
Laugaveg, og lék þá Óli á lúð-
ur (var í sveit Helga Helgason-
ar) en Siggi á flautu.
Frá verzlunarstörfunum
hvarf Sigurður um tvítugs ald-
ur að bakarastörfum og lærði
hjá Bernhöft bakarameistara,
er var stærsta brauðgerðarhús
i bænum og var þar í.fjögur ár
á. Á einu borði voru spilaðir 6
spaðar, sem urðu einn niður
eftir miður frábæra vörn. Á
öðru borði voru spiluð 6 hjörtu
dobluð, tveir niður. Fimm
hjörtu voru spiluð á 6 borðum,
dobluð á fjórum. Þeir sem
fengu þau ódobiuð, unnu þau,
einn vann þau dobluð en þrír
urðu einn niður. Á 10 borðum
voru spilaðir fjórir spaðar en
aðeins doblaðir á tveimur.
Annar þeirra vann fimm en
hinn varð þrjá niður, eftir ná-
kvæma vörn hjá a-v. Hinir
unnu ýmist fjóra eða fimm en
einn varð tvo niður. Fjögur
hjörtu dobluð voru spiluð á 4
borðum og unnust með yfir-
slag á einu. Og á einu borði
komst gætinn spilamaður i þrjá
spaða á n-s spilin og vann þí
slétt. Toppárangur: 4 hjörtu :í
a-v línuna og 4 sþaðar dobl-
aðir á n-s línuna,
Að lokum vil eg geta þess
að meðan húsakostur er jafn
þröngur og raun ber vitni
og nota verður sömu spilin oft-,
okkur á Barometerfyrirkomu-
laginu í tvimenningskeppnum
okkar.
„Bridgefclag Reykjavíkur“:
TILKYNNING.
Tvímenningskeppni meist-
araflokks hefst þriðjudaginn
20. janúar n. k., spilaðar verða
fimm umferðir, einungis á
þriðjudögum. 32 Tvímenningar
hafa þátttökurétt, það eru 16,
sem fyrir voru í meistara-
flokki, og 16 efstu úr I. flokks
keppninni sem háð var í nóv.
—d.es. sl.l
Næsta keppni á vegum fé-
lagsins, verður Parakeppni;
um fyrirkomulag hennar og
hvenær hún fest, verður nánar
tilkynnt síðar.
í ráði er að Bridgefélögin í
Reykjavík, hafi frjálsa spila-
fnennsku í Skátaheimilinu á
sunnudögum.
Gleðilegt nýjár!
Reykjavík, 7. janúar 1959.
Stjórn Bridgefél eykjavíkur.