Vísir - 15.01.1959, Síða 6

Vísir - 15.01.1959, Síða 6
8 V 1 3 I R í’immtudaginn 15. janúar 1959 áttu togarann Hilmi, en tæplega hefur hann í'arið með mikinn gróða frá þeim viðskiptum, en hann lét sér mjög annt um hag þessara félaga, sem áttu oft mjög örðugt uppdráttar, eink- um þó eftir fyrri heimsstyrjöld. Sumir þeirra, er tóku þátt í tog- araútgerð töpuðu stórfé á þeim tíma ,en sumir urðu öreigar. Sigurður var bEÓði hagsýnn og gætinn, en þó mun hann hafa goldið nokkuð afhroð sem aðr- ir. En litt lét hann á því bera. Starfsemi hans gekk vel og stóð undir áföllum. Bókun fyrir skip, J innlend og erlend, hafði hannj talsverða og' svo bæjaviðskipti í vaxandi mæli. En ýmsa erfið- leika var við að stríða hjá þess- ari stétt — bökurunum — sem öðrum, hvað eftir annað og fór Sigurður eigi varhluta f því, frekar en aðrir og hafði heims- kreppa og ófriður sín áhrif. — Myndi þó Sigurður eiga hafa gefist upp ef eigi hefði annað komið til. Hann var bilaður í hendi, svo hann gat með tím- anum ekki beitt henni við vinn- una og varð loks að hætta allri brauðgerð sjálfur, enda þá bú- inn að stunda iðn þessa þrot- laust í nær fjóra áratugi, og oft langur vinnudagur. Gæfumaður var Sigurður og átti gott og friðsælt heimili. Kona hans var honum samhent í öllu, enda bæði prýðilega vel gefin. Kjördóttir þeirra Mar- grét og náfrænka frú Rannveig- ar lét og eigi sitt eftir liggja er hún þroskaðist. Og nú er hún gift fyrir alllöngu og er hennár maður Ulrich Richter verzlun- armaður, og eiga þau tvo syni yfir fermingaraldur og eina dóttur. Kveðjum vér svo þenna góða og merka heiðursmann með þakklæti fyrir ágæta samfylg'd og vel unnin störf. Ástvinirnir kveðja hann með sárum sökn- Uði. Vinir og frændur, félagar og gamlir samstarfs- og stéttar- bræður færa ekkju og aðstand- endum innilega samúðarkveðju. Gamall frændi. „Við erum enn að ræða máiin". ! Ekki gekk saman á funclum brezk-egypzku samiiinganefnd anna í gær. | Eugene Black aðalbanka- stjóri Alþjóðabankans sat fundi með nefndunum í gær *■— sinn fundinn með hvorri. Eftir á sagði hann, er hann svaraði fýrirspurn blaða- manns: „Eg veit ekkert hvenær samningar verða undirritaðir. yið erum enn að ræða málin.“ ' Því næst sat hann fund með brezku nefndinni og hófst sá fundur laust fyrir miðnætti S.l' Aðeins eitt skiiyröi - - fyrír heimkomu Makaríosar. Sir Hugh Foot landstjóri Breta á Kýpur hefir flutt út- varpsávarp og boðað, að 35 Kýpur-Grikkjum hefði verið sleppt úr haldi. Hann kvaðst mundu fagna því, ef vopnahlé það, sem EOKA bauð, yrði varanlegt. Hann kvað Makarios erkibisk- up mega koma aftur til eyjar. Aðeins eitt skilyrði yrði að setja: Að ekki yrðu hafin hryðjuverk aftur. Blöðin í Lundúnum taka yfirlýsingunni vel. Daily Ex- press segir þó, að það minnsta, sem hægt sé að krefjast af Makariosi sé, að hann fordæmi allt ofbeldi opinberlega, — ella gildi áfram bann við komu hans til eyjarinnar. Strætisvagnaferðum breytt. Undanfa**na mánuði hefur ver- ið ekið á nýrri leið i Hálogalands Iiverfi, þó aðeins hluta úr degi, eða á tveim vöktum. Frá og með föstudeginum 16. þ. m. verður ekið á þessari leið, sem er nr. 21 og verður nefnd Vogar—Álfheimar, á hálftíma fresti allan daginn. Fyrsta. ferð frá alkofnsvegi er kl. 6.55 og síð- asta ferð kl. 23.55, nema laugar- daga og sunnudaga, en þá er ek- ið einni klukkustund lengur. Ek- ið er um: Hverfisgötu, Laugaveg, Suðurlandsbraut, Langholtsveg, Álfheima, Suðurlandsbraut, Skúlagötu á Kalkofnsveg. Þennan sama dag verður breytt leið 13 — hraðferð Kleppur — þannig, að í stað þess að aka fram hjá Laugarnescamp, svo sem verið hefur, verður fram- vegis ekið um hinn nýja kafla Laugarnessvegar frá Bjarma- landi að Kleppsvegi. Viðkomu- staður verður nálægt Laugarnes- vegi 104. Sanið um smíði mannageimfars. Bandaríska geimrannsókna- nefndin hefir samið við verk- smiðju í St. Louis um smíði eldflaugar, sem í ráði er að senda mannaða út í geiminn í rannsókna skyni. Kostnaður er áætlaður 15 millj. dollara. Ætlunin er að koma henni á braut kringum jörðina og stefna henni svo tli jarðar aftur til lendingar. Dómkírkjan ADALFUNDUR Dómkirkjusafnaðarins í Reykjavík fyrir árið 1958 verður haldinn í Dómkirkjunni sunnudaginn 18. þ.m. kl. 2 e.h. Góðir safnaðarmenn cg konur mætið vel og stundvíslega. Safnaðarstjórnin. HÚSRÁÐENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in Laugavegi 33 B (bakhús- ið). — Sírni 10-0-59. (901 IIÚSRÁÐENDUR. — Við liöfum á biðlista leigjendur í 1—6 herbergja íbúðir. Að- stoð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðstoð við Kalk- ofnsveg. Sími 15812. (592 HERBERGI með eldunar- plássi til leigu. Uppl. í síma 23001. (344 LÍTIL íbúð óskast strax. Uppl. í síma 11350. (345 TIL LEIGU 1 herbergi og eldhús í 4 mánuði. Uppl. Álfhólsveg 39 C, milli kl. 7—9 í kvöld. (349 UNG ljósmóðir óskar eft- ir lítilli íbúð, þarf að vera sem næst Landspítalanum. Uppl. í síma 35459 milli 4— 7 á daginn. — Fyrirfram- greiðsla. (350 1 STOFA og eldunarpláss til leigu í Sogamýri. Uppl. í síma 34432. (323 UNG, reglusöm stúlka óskar eftir herbergi; helzt í Norð<urmýri. Uppl. í síma 18250 kl. 4—6. (358 TVÆR stúlkur óska eftir herbergi nálægt Dósaverk- smiðjUnni. Hringið í síma 36097. — (361 TIL LEIGU lítið kvist- herbergi í Hlíðahverfi fyrir einhleyping. Sími 16398. (368 LÍTIÐ herbergi óskast fyrir einhleypan mann í grenni við miðbæinn. Til- boð sendist Vísi, merkt: „271,“ fyrir föstudagskvöld. (365 KARLMANNSGLER- AUGU töpuðust um s.l. helgi á Kárastíg — Frakka- stíg eða nágrenni. Finnandi vinsaml. hringi í síma 33042. (352 FUNDIZT hefir barna- veski með 50 kr. Vitjist á skrifstofu Sænska frysti- hússins. (360 FUNDIZT hefir kvenhatt- ur. — Uppl. Þórsgötu 15, kjallai’a. (364 BIFKEIÐAKENNSLA. — Aðstoð við Kalkofnsveg. — Sími 15812. (586 K. F. U. M. A. D. fundur í kvöld kl. 8,30. Gunnar Andersen segir ferðasögu. — Allir karlmenn velkomnir. Laugavegi 10. Sími 13367 Sundfélag Hafnarfjarðar: Æfingar eru nú þegar hafnar og verða í Sundhöll Hafnarfjarðar á komandi vetri eins og hér segir: Mánud. kl. 6,30—7,15: 7, 8, 9 og 10 ára. Mánud. kl. 7,15—8 11 og 12 ára. Mánud. kl. 8—9: 13 ára og eldri. Mánud. kl. 9—9,30: Sundknattleikur. Miðvikud. kl. 7—8: 11 og 12 ára. Miðvikud. kl. 8—9: 13 ára og eldri. Fimmtud. kl. 7—8: 13 ára og eldri. Föstudaga kl. 7—8: 13 ára og' eldri. (Úti æfing, mæta hlýlega klædd). Nýir félagar eru alltaf velkomnir og geta látið skrá sig á ofanrituðum æfinga- dögum. Þjálfari. SMIÐUM handrið á. stiga og svalir. Önnumst upp- setningu. Vönduð vinna unnin af fagmönnum. Fljót afgreiðsla. Leitið nánari upplýsinga. Sími 35555. Vél- smiðjan Járn h.f., Súðavogi 26. — (204 NOKKRAR stúlkur' ósk- ast nú þegar. Kexverk'- 'smiðjan Esja h.f., Þverholti 13. — (288 STÚLKUR óskast að Arn- arholti strax. Uppl. á Ráðn- ingarskrifstofu Reykjavík- urbæjar. (242 ÍNNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgötu 54. DUGLEG stúlka óskast í tóbaks- og sælgætisverzlun strax. Vinnutmi 2—7 e. h. Uppl. í síma 17299 í dag frá kl. 5—7. (359 FULLORÐIN kona vill gjarnan sitja hjá sjúklingi að deginum. Ennfremur gæta barna á kvöldin. Sími 33169. — (362 STÚLKA getur fengið vinnu hálfan daginn í rit- fangaverzlun. Tilboð merkt: „Reglusöm — 273,“ sendist Vísi fyrir 17. þ! m. (373 HREINAR lérefts- tuskur kaupir Félagsprent- smiðjan (gcgní Gamla Bíó). NÝR svefnsófi, gjafverð, aðeins 2900 kr. Notið tæki- færið. Grettisgata 69. (382 NÝLEG — handsnúin — saumavél og tvíbreiður dív- an eru til sölu. Uppl. í síma 33873. —(374 HARMONIKA (Scandali) til sölu. Hverfisgata 72, uppi, eftir 5. (375 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406.(608 KAUPUM blý og aðra málma hæsta verði. Sindri. KAUPUM og tökum í um- boðssölu vel með farinn herrafatnað, húsgögn o. m. fl. Húsgagna- og fataverzl- unin Laugavegi 33, bakhús- ið. Sími 10059. (126 KAUPUM flöskur og glös. Laugavegs apótek. (310 T’ÖKUM í umba^ssölu ný og notuð húsgögn, barna- vagna, útvarpstæki o. m. fl. Húsgagnasalan, Klapparstíg 17, Simi 19557. (575 HUSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570,(000 SÍMI 13562. Fornverzlún- in, Grettisgötu. Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. — (135 KAUPUM frímerKÍ. Frímerkja- Salan. Ingólfsstr. 7. Sími: 10062. __________(791 SVEFNSTÓLAR kr. 1850. Armstólar kr. 1075. Hús- gagnverzlunin Einholti 2. Sími 12463. * (824 KAUPUM og tökum í um- boðssölu vel með farinn herrafatnað, húsgögn o. m. fl. Húsgagna- og fatasalan, Laugavegi 33 (bakhúsið). — (52 NÝR radiófónn til sölu. Uppl. í síma 11420. (348 RAFMAGNSELDAVÉL til sölu; lítur út sem ný, selst á tækifærisverði. Sími 12638. (351 BARNAVAGN. — Góður Pedigree barnavagn óskast. Sími 24653. (353 BARNAVAGN til sölu á Urðarstíg 8 A. (355 UPPÞVOTTAVÉL. — Hitadúnkur — Skautar. — James uppþvottavél í fullu lagi, Rafha hitadúnkur, 12 -—15 lítrar; tvennir skautar á skóm til sölu. Efstasund 15. Sími 34240. (356 SEM NÝR amerískur, hálfsíður samkvæmiskjóll til sölu. Uppl. í síma 15251. (366 BARNAVAGN til sölu. — Uppl. í síma 17441. (367 GÓÐ stofa til leigu við miðbæinn. Afnot af síma. — Millilandasjómaður gengur fyrir. Uppl. í síma 16639. (369 TIL SÖLU Lada sauma- vél í tösku. Sími 23242. (370 RAFHA eldavél, nýlég, til sölu. Tækifærisverð. Hof- teigur 22. (371

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.