Vísir - 15.01.1959, Qupperneq 8
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir.
Látið hann færa yður fréttir osr annað
Icsírarefni heim — án fyrirhafnar af
yðar hálfu.
Sími 1-16-60.
Munið, að þeL. sem gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
Fimmtudaginn 15. janúar 1959
Vi5 eigum að banna tog- iViðræður Eisenhowers og Miko-
veiðar innasi 12 mílna.
Till. Ólafs Thors rædd á þingi í gær.
Ól.-'.f nr Thors hefur flutt á Al-
ftíngi lillögu tii þingsályktunar
aun bann gegn togveiðum í land-
feelgi, og' kom tillagan til um-
fríðinda innan nýju friðunar-
markanna". Það væri okkur öll-
um ljóst, að rétturinn er allur
okkar megin. Þegar við værum
Jans verða i öiiu óformlegar.
tcæðu á fúndí í sameinðu Alþingi komnir yfir mestu erfiðleikana,
ti. gier. j væri hann fús til að skipa mál-
TiIIagan er svohljóðandi: um þessum öðruvísi en farið ,
s)l „ „ - 117r. - „ . . . TI. iflutti ræðu í gærkvöldi í'hinni ríkjunum að þau hefðu ekkert
„Alpmgi aiyktar að skora a væn fram a 1 tillogunni. Hun ” J ^
Eisenhatvos* eímrptsöi sam-
k&snn foia&esmtiíana i gt&w\
EEcadi Miltojaii scr Eiieöafl Waðfl
Sáreeé-sEaaEima.
Eisenhow Bandaríkjaforseti reiðubúin til að tryggja Sovét-
árlegu veizlu Blaðamannafélags
a væri fram á
sríkisstjórnina að Jbreyta reglu- ! miðaðist við núverandi ástand,
gerðum um fiskveiðilandhelgi ís. 'og botnvörpuskipin okkarmyndu Bandaríkjanna (National Press
lands ■ frá'30. júní 1958 og 29. ekki mikið missa, þótt tillagan
ágúst 1958 á þann veg, að bann- yrði samþykkt. Á hinn bóginn
aðar verði algerlega botnvörpu-, J stæðum við betur að vígi gagn-
Slotvörpu og dragnótáveiðar inn- vart þeim, sem hæst göluðu um
an núverandi fiskveiðilandhelgi
Jslands."
Ólafur Thors gerði grein fyrir
tiílögn sinni og kvaðst á engan
Jhátt með henni vilja ráðast á þá
ákvörðun, sem tekin hefði verið
tmeð reglugerðinni. Menn hefðu
ekki veríð á einu máli um þetta,
BT. a. innan Sjálfstæðisflokksins.
Tillagan væri flutt bæði til að
verða við óskum íslendinga
flestra og þá ekki síður til að
færa umheiminum heim sanninn
tum það, að íslendingar væru
ireiðubúnir að færa fórnir til að
tyernda fiskimið sín. Samþykkt
íillögunnar þyrfti alls ekki að
4eljast blndandi til langframa.
Og enda þótt bezt væri að sam-
jþykkja þessa tillögu, kvaðst flm.
fús til að ræða önnur sjónarmið.
I>á íagði hann loks til, að um-
iræðu yrði frestað og till. vísað til
allsherjarnefndar.
Tveir þingmenn tóku til máls
mm líllöguna, þeir Karl Guðjóns-
Bon og Lúðvík Jósefsson. Sagði
Karl, að þau rök væru sterkust
gegn okkur Islendingum, ef við
Bélum íiskinn vera óveiddan á
jmiðunum. Sagði Lúðvík, að ekki
Jkæmi tíl mála að kippa þessu til
Ibaka nú, það mundi ekki bæta
aðstöðu okkar gegn hinum út-
ilenda áróðrí.
Ólafirr Thors tók enn til máls
©g svaraði þessum þingmönnum.
Ekkl taldi hann þung rök þeirra,
að þetta spillti fyrir okkur út á
við. „Sterkast væri fyrir okkur
að segja," mælti Ólafur. „Við Is-
lendingar sönnum það í verki, að
það er hægt að gera út togara,
án þess að þeh- njóti nokkurra
Kannt þú vetrar-
akstur?
Slysavamafélag íslands iiefur
látið prcnta dálítinn bækiing tll
Eeiðbeiningar fyrir bifreiðastjóra
eun akstur bifreiða að vetl'i til.
í bæklingnum eru settar 12
grundvallarreglur, sem bifreiðar
etjórum er ráðlagt að fara eftir,
„en umfram allt,“ segir þar:
roAKTU VARLEGA!“
Reglimum fylgja stuttar skýr-
Sngar.
Vlsir vill eindregið mæla með
því að ökumenn útvegi sér bækl-
ing þennan, en honum mun út-
ibýtt á benzínstöðvum bæjarins
Og e. t v. víðar, og fylgja reglum
þessum eftir til hins ítrasta.
að íslenzkir togarar nytu sérrétt-
inda.
Umræðum var siðan frestað
og tillögunni vísað til allsherjar-
nefndar.
Fjöimenn útför ióhanns
Heígasonar fíugmanns.
Akureyri í gær.
í gær fór fram útför Jóhanns
M. Helgasonar flugmanns, scm
fórst í flugslysinu á Vaðlaheiði
fyrir skemmstu.
í kirkju var fjölmenni og hvert
sæti skipað. Síra Pétur Sigur-
geirsson jarðsöng, en Jóhann
Konráðsson söng einsöng í kirkj
unni. Starfsfélagar hins látna
báru kistuna í kirkju, en stjórn
Rauða Krossins á Akureyri úr
kirkju.
Club), en ræður fluttar á bcss
ari árshátíð vekja jafnan
mikla athygli.
Forsetinn gerði að umtals-
efni heimsókn Mikojans til
Bandaríkjanna og ef á hana
bæri að líta sem tilraun (til
bættrar sambúðar) væri hann
henni samþykkur af heilum
huga. Um fyrirhugaða viðræðu
hans Mikojans, er þeir hittast
á laugardag, sagði hann, að
hún yrði óformleg, en þeir
myndu nota tækifærið til að
skoða í annars hug, kynnast
betur hvor annars skoðunum
og tilgangi.
Eisenhower kvaðst ekki bera
fram neinar nýjar tillögur
varðandi Þýzkalandi.
Um Þýzkaland og Þjóðverja
sagði hann, að slíkri þjóð sem
Þjóðverjum væri ekki hægt að
halda niðri, en því færi fjarri,
að það væri ásetningur eða vilji
Bandaríkjastjórnar, að Þýzka-
land yrði vopnaveldi sem á
dögum Hitlers, og hún væri
Opnaiti Dulies smugn
fyrir Rússa?
LeiÖ frjálsra kosninga tii sameiningar
Þýzkaiands ekki sú eina.
að óttast frá Þýzkalandi fram-
tíðaiinnar.
Beygur
í beggja brjósti.
Mikojan sagði í ræðu í New
York í gær, að nokkur beygur
væri í beggja brjósti, Rússa og
Bandaríkjamanna, og nefndi
hann sem dæmi um áhyggjur
Rússa, að komið hefði verið
upp herstöðvum allt í kringum
þá. Hann kvaðst vilja efla sam-
úð og þekkingu og stefna Sovét-
ríkjanna væri friðarstefna. —
Han kvað erlent útvarp
Truflað í Sovétríkjunum vegna
áróðurs „Voice of America".
Voru ummæli hans þannig
mjög í sömu átt og áður. —
Moskvuútvarpið segir, að hann
hafi flutt ræðu, sem First Nat-
ional Bank gekkst fyrir,, og
sátu hana um 1000 banka — og
kaupsýslumenn.
í heimsókn hjá
Macy‘s og S. Þj.
Moskvuútvarpið sagði og, að
Mikojan hafi skoðað stórverzl-
una Macy‘s hátt og lágt, en það
er ein af kunnustu stórverzlun-
um Bandaríkjanna, og að í dag
muni hann koma í aðalstöð
Sameinuðu þjóðanna í New
York, þar sem Dag Hammar-
skjöld taki á móti honum.
Moskvuútvarpið sagði frá
ummælum Eisenhowers, að
Bandaríkin vildu tryggja það,
að Rússar þyrftu ekkert ' að
óttast frá Þýzkalandi framtíð-
arinnar.
Skýringar
á ummælum Dullesar.
Mikið umtal hefur orðið um
þau orð Dullesar, að leið
frjálsra kosninga væri eðlileg-
asta leiðin til sameiningar
Þýzkalands, en ekki eina leiðin,
og hefur vegna ■ þessara um-
mæla þótt ástæða til, að láta
talsmann utanríkisráðuneytis-
ins hafa það eftir sér, að skoð-
un Dullesar vai-ðandi frjálsar
kosningar í Þýzkalandi væri
óbreytt.
Grímudans
maddöm-
unnar.
Á 1. síðu Tímans í dag er
löng frásögn af fundi Fram-
sóknarflokksins • gær, og
var þetta ein af grímu-
skemmtunum flokksins varð-
andi stjórnmálaástandið og
framtíðina. Á 2. síðu er sagt
frá Hví, að skemmtunin verði
endurtekin með svofelldum
orðum:
„f ráði er að hafa grímu-
dansleik á vegum Fram-
scknarfélaganna » Fram-
sóknarhúsinu við Fríkirkju-
veg, laugardaginn 17. jan-
uar
Mjög er rætt um þá yfirlýs-
ingu Dullesar á fimdi með
fréttamönnum nýlega, að eðli-
legast væri, að Þýzkaland væri
sameinað að undangengnum
frjálsum kosningum í landinu
öllu, en það væri þó ekkí eina
Ieiðin.
Fréttamenn benda á, að þetta
sé í fyrsta skipti, sem hann
minnist á aðra leið og að Aden-
auer kanzlari hefir nýlega
endurtekið, að stefna vestur-
þýzku stjórnarinnar um þetta
sé óbreytt, og hafi Dulles aðra
leið í huga verði um það spurt,
hvort hann geti fengið Aden-
auer til að fallast á hana. Jafn-
framt er vitað, að Rússar fall-
ast aldrei á frjálsar kosningar,
þar sem þeir vita, að eftir slík-
ar kosningar yrði allt Þýzka-
land innan véhanda hirma
frjálsu þjóða V.-Evrópu. Virð-
ist kenna nokkurs ótta um, að
Rússum takist að reka fleyg
milli vestrænu þjóðanna í
þessu máli, en sá er áð surnra
ætlan tilgangurinn með vestur-
för Mikojans, en hann ræðir
við DuIIes á föstudag og Eis-
enhower forseta á laugardag.
Sovétstjórnin vill helzt ræða
við Bandaríkjastj órn eina, en
álitið hefir verið, að Banda-
ríkjastjórn myndi gæta þess
vel, að sniðganga ekki banda-
lagsþjóðir sínar, Breta og
Frakka.
Heímskulegar.
Dulles sagði afdráttarlaust
skoðun sína á tillögum Rússa
varðandí Berlín og kvað þær
óframkvæmanlegar og fávís-
iegar.
Hann sagði, að ekki bæri að
líta á fund Mikojans og Eisen-
howers á laugardag sem tví-
veldafund, — fundurinn yrði
óformlegur. Hann sagði, að
fimdur utanríkisráðherra Sov-
étríkjanna, Bandaríkjanna,
Bretlands og Frakklands gæti
orðið gagnlegur til að þoka
málum áleíðis.
Frá Varðarfundinum —
Framh. af 1. síðu.
kjaraskerðing yrði fyrst í stað,
en slíkt væri nauðsynlegt til að
leggja grundvöll að meiri vel-
vegun hér á landi en nokkru
sinni áður.
Slíkar ráðstafanir yrðu og að-
eins byrjunaraðgerðir til lausnar
á þeim vandamálum, sem þjóðin
ætti nú við að etja. Munu Sjálf-
stasðismenn styðja Alþýðuflokk-
inn til framkvæmda á þessum
nauðsynlegu ráðstöfunum með
því að bægja frá honum van-
trausti á þingi.
Lauk hann orðum sínum með
því að lýsa yfir, að Sjálfstæðis-
flokkurinn mundi starfa með
hverjum þeim aðila, er skildi kall
timans og vúldi íslandi vel.
„Við þurfum á samstarfi
margra manna að halda, og við
heitum á allt þetta fólk til stuðn
ings baráttunni fyrir því, að veg-
ur þjóðar okkar og farsæld veröi
meiri en nokkru sinni fyrr.“
Ýmsir fleiri tóku til máls á
fundinum, sem \>ar hinn óvenju-
legasti.
iiirkja k v@rð»
bréfabraski.
Það er vúst ekki algengt, að
trúarfélög stundi kauphallar-
. brask, en það fer ekki fjarri
Lík egypzks forleifafræðings þvrí að enska kirkjan geri það.
fannst í fyrradág í Níl. — Rann
sókn er hafin.
F ornf ræðingur þessi fann
fyrir 4 árum sandi orpinn pýra
mída við Sakkara. Fundust þar
einhverjar merkustu. fornleifar,
sem fundist hafa í Egyptalandi.
Hún hefir lengi verið hlut-
hafi í British Aluminium Co.,
átt þar 260,000 hluti, en fyrir
nokkru var tekin ákvörðun um
að selja þá og er gert ráð fyrir,
að hagnaðurinn hafi verið um
350 þús. sterlingspund.