Vísir - 28.01.1959, Blaðsíða 8
8
VlálR
Miðvikudaginn 28. janúar 1959
ingar geta sagt,
eigin barm?
ef þeir litu í ar á því krabbameini sem efna-
hagskerfi okkar þjáist af.
Er þétta hægt?
Ef þetta er nú svo, er þá
hægt fyrir Alþingi, sem bei'
alla ábyrgðina gagnvart þjóð-
inni, að láta sem ekkert sé og
enginn vandi á höndum. Getur
það látið dagana líða, hvern
eftir annan í þögn og aðgerðar-
leysis m^ðan meinsemdin í
efnahags- og atvinnulífinu
breiðist út eins og krabba-
mein?
Eg geri ráð fyrir að flestir
séu sammála um, að ekki sé
unnt að komast hjá því að
gera bráðabirgðaráðstafanir í
svipinn, sem stöðvað geti verð-
bólguna þegar í stað og gært
til baka framleiðslukostnaðinn.
En þótt slik bráðabirgðaráð-
stöfun sé gerð til þess eins að
geta fótað sig á svellinu,
er megin vandamálið óleyst
eftir sem áður. Og lausn þess er
svo aðkallandi, að þetta ár má
ekki líða svo, að efnahags- og
atvinnulíf landsmanna komist
ekki að verulegu leyti á traust-
an og heilbrigðan grundvöll.
í þessu sambandi vil eg
minnast á þrjú meginatriði sem
eg tel að verði að taka til
greina og leysa á réttan og
raunhæfan hátt ef giftusamleg-
ar ráðstafanir í efnahagsmál-
unum eiga að takast. Eg veit að
lausn þessara þriggja atriða
mun valda deilum. Þess vegna
vil eg taka fram, að það sem eg
segi eru mínar persónulegu
skoðanir.
Þau atriði sem eg ætla að
minnast á eru vísitalan, gengið
og útflutningsstyrkirnir.
Víxláhrif vísitölunnar.
Frá þeim tíma er vinnulaun
og verð landbúnaðarvara voru
órjúfanlega tengd vísitölu
framfærslukostnaðar, en síðan
eru nú líklega 15 ár, hefir verð-
bólgan, ef svo mætti segja, mat-
ast á þeim víxláhrifum, sem
verðlagið í landinu hefir orðið
fyrir al' þessum sökum. Verð-
lagið eltir kaupgjaldið og svo
eltir kaupgjaldið verðlagið
þangað til verðlagið fer aftur
að elta kaupgjaldið.
Þetta er öllum s /o kunnugt,
að óþarft er að lýsa nánar þessu
sjúklega þjóðfélagsfyrirbrigði,
en þjóðin, eftir þann langa tíma
sem hún heíir verið að berjast
við að hindra það, að vísitölu-
kvörnin malaði skip hennar í
kaf, ætti nú að fara að skilja,
að hættulegt er að láta kvörn-
ina mala lengur. Með því móti
Iivaða leiðir?
Menn munu þá spyrja hvaða
leíðir séu hugsanlegar til þess
gengi krónunnar stórkostlega á
tveimur árum og hamra á þeirri
furðulegu firru, að ekki megi
hrnófla við gengi krónunnar, til
þess að komast út úr efnahags-
flækjunni og öngþveitinu, sem
að Josna við . þessi víxláhrif j.þeir hafa manna mest verið
vísitölunnar. Að sjálfsögðuj valdir að.
verður að gera ráð fyrir, að( Um Það stoðar ekki að deila,
launastéttirnar í landinu og hvernig sem reynt er að dylja
bændastéttin, sem nú fá hækk-j staðreyndírnar, að gengi krón-
uð laun sín, eftir því sem vísi- unnar er fallið stórlega og allt
talan hækkar, muni ógjarna
gefa upp þenna mælikvarða á
launatekjur sínar — jafnvel
þótt hægt sé að sýna þeim með
rökum, að fastheldni við vísi-
tölukaupið sé bein leið til ó-
farnaðar.
Þetta er mannlegt og ég dæmi
engan fyrir það, sérstaklega
þegar verðlag er á hverfanda
hveli.
Mér sýnist þess vegna, að af-
nám víxláhrifa vísitölunnar,
scm er grundvallarskilyrði fyr-
ir heilbrigðu efnahagslífi í
framtíðinni, verði ekki fram-
kvæmt fyrr en gerðar hafa
verið aðrar ráðstafanir fyrst,
sem miða að og koma á heil-
brigðu jafnvægi í efnahags-
kerfinu og endurreisa traust al-
mennings á verðgildi krónunn-
ar.
Þegar það hefur verið gert
og ró færist yfir verðsveiflurn-
ar, er tíminn kominn til að
nema burt gerilinn sem nú
veldur viðvarandi hitasótt í
efnahagskerfinu. Verði þá ekki
til hugrekki og skilningur að
stíga það spor, blossar sjúk-
dómurinn upp á ný og eitrar
allt efnahagslíf landsins með
afleiðingum sem ekki verður nú
séð fyrir hverjar geta orðið.
Hin mikla
pólitíska blekking.
Kommúnistar hafa reynt og
reyna enn að telja þjóðinni trú
um, að hægt sé að hækka kaup,
eins og nú eru ástæður hér á
landi, án þess að kauphækkun-
in sé jafnóðum sótt í vasa al-
mennings með hækkuðum á-
lögum.
Þetta er hin mikla pólitíska
blekking, sem haldið hefur ís-
lenzku efnahgslífi í heljargrcip
um verð'bólgunnar í nálcga tvo
áratugi.
Kommúnistar hafa ennfrem-
ur valið sér þá rökvana stefnu
í eínahagsmálunum, að telja al-
menningi trú um að gengis-
lækkun væri glæpur gagnvart
þjóðinni, glæpur sem sporna
þyrfti við, hvað sem öllu öðru
liði.
Þessi afstaða þeirra er ann-
aðhvort sprottin af barnalegri
Framh. á bls. 11.
Framhaldsaðalfundur
Frjálsíþróttaráðs
Reykjavíkur
verður haldinn föstudag-
inn 30. þ. m. kl. 8.30 að
Grundarstíg 2 í húsakynn-
um Í.S.Í. — Fundarefni:
1. Starfsreglur F.Í.R.R. —
2. Reglugerð M. R.
Stjórnin.
Samkomur
KRISTNIBOÐSHÚSIÐ
Betanía, Laufásvegi 13. —
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8.30. Reidar Albertsson
kennari talar. Allir vel-
komnir. — Árshátíð kristni-
boðsfélaganna verður laug-
ardaginn 31. jan. og' hefst kl.
8.30. Aðgöngumiðar fyrir fé-
lagsfók og gesti þess fást hjá
Kristmundi. (000
• Fæði •
VEIZLUMATUR. Send-
um út í bæ heitan og kaldán
veizlumat, smurt brauð og
snittur. Uppl. í síma 36066.
(655
BIFREJÐAKENNSLA. —
Aðstoð við Kalkofnsveg. —
Simi 15812(586
KENNSLA í tungumálum
og bókfærslu. Harry Vil-
helmsson, Kjartansgötu 5.
Sími 15996 milli kl. 18 og 20.
(540
KENNI tungumál og
reikning. Björn O. Björns-
son, Nesvegi 33. Sími 19925.
(720
. getum við ekki haldið skipinu
á floti. Og að lokum verða þeir t fáfræði eða pólitískri spákaup-
verst úti, sem vísitölukvörnin mennsku. Og er hið síðara lík-
msm toþmm
4MK 7RÍbRi k:ÖJVif&otf
LAUFÁSVEGI 25 . Sími 11463
I FCniR-STÍLAR-TAI.ÆFÍNGAR
. átti að tryggja réttláta afkomu.
Eg hygg, að óhætt sé að full-
yrða, að þau lönd í Evrópu og
legra.
En þ.eir eru í þessu sem öðru
ekki sjálfum sér samkvæmir.
Ameríku, sem nú búa við ör-j Þeir hafa sjálfir samþykkt, með
uggan fjárhag, stöðugt verðlag þátttöku og stuðningi við síð-
og frjálsa verzlun, hafa ahlrei ustu ríkisstjórn, stórkostlega
farið inn á þá braut, að láta ^ gengisskerðingu ki’ónunnar
framfærsluvísitöluna ákveða . beint og óbeint, með sérstökum
sjálfkrafa kaupgjald og fram- j skatti (55%) á gjaldeyrissölu
DOMARANAMSKEIÐ
í sundi og sundknatteik
verður haldið x byi'jun febrú
ar. Þátttaka tilkynnist
Sundráði Reykjavíkur fyr-
ir 3. febrúar. — Sundráð
Reykjavíkur.
(737
leiðslukostnað. Fyjir þjóðir
. sem þurfa að byggja tilveru
sína að verulegu leyti á út-
flutningi, eins og Islendingar,
■er slíkt sama og að bjóða ó-
.stöðvandi verðbólgu heim.
Það er haft eftir cinum sér-
fræðingi okkar, sem einna
og nýjum aðflutningsgjöldum.
Allt er þetta auðvitað gert til
að leiðrétta gengi krónunnar,
því engin þjcð sem nokkur við-
skipti hefur við útlönd getur
lengi haldið uppi mjög rang-
lega skráðu gengi og vei'ður
því að leiðrétta það opinberlega
mest hefir fjallað um efnahags- eða á grímuklæddan hátt.
málin, að án stöðvunar á víxl- J En svo kom þeir fram þessir
áhrifum vísitölunnar, sé engin menn, kommúnistarnir, sem
lækning möguleg til frambúð-jmeð lagasetningu hafa lækkað
TAPAZT hafa lyklar. —
Skiiist að Norðurstíg. Sími
24407. (716
SA, sem tók hvítan sæng-
urfatapoka um borð í Heklu,
merktan Rögnu Leifsdóttur,
er vinsamlega beðinn að
hringja T’ síma 12459. (730
SILFUR karlmannshring-
ur fundinn. Sími 12008. (738
TIL SÖLU sem nýtt barna-burðarrúm og lítil róla. .Sími 10551. (731
wrmwm
IIÚSAMÁLARAR. Sími 3?313. — Húsamálarar. Sími 32313. — Húsamálarar. Sími 32313. (718 MT* HREINAR lérefts- tuskur kaupir Félagsprent- smiðjan (gegnt Gamla Bíó),
W0F- HÆNSNI til sölu. —■ Úppl. í síma 22851
ÓSKA eftir vinnu við matreiðslu, bakstur eða ráðskonustörf. — Tilboð, merkt: „Stundvís“ sendist Vísi. (712
KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406. (608
KAUPUM blý o g aðra málma hæsta verði. Sindri,
STARFSSTÚLKA óskast á heimili vegna veikindafor- falla húsmóðurinnar um ó- ákveðinn tíma. Miðaldra kona gengur fyrir. Uppl. í síma 35948. (723
KAUPUM og tökum í um- boðssölu vel með farinn herrafatnað, húsgögn o. m. fl. Húsgagna- og fataverzl- unin Laugavegi 33, bakhús- ið. Sími 10059. (126
AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast. Vaktaskipti. — Uppl. í bakaríinu, Laugarnesvegi 52. — (728
ÍTALSKAR harmonikur. Við kaupum all- ar stærðir af ný- legum, ítölskum harmonikum í góðu standi. — Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (1083
SAUMAVÉLA viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasími 19035. (734
wwwmm KLÆÐASKÁPUR, komm óða og borð til sölu á Loka- stíg 8, selst ódýrt. (714
HÚSRÁÐENDUR. — Við
höfum á biðlista leigjendur í 1—6 . herbergja íbúðir. Að- stoð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðstoð við Kalk- ofnsveg. Sími 15812. (592 SEGULBANDSTÆKI, Grundig TK 16, til sölu. — Uppl. í síma 24593. (717
TIL SÖLU Passap prjóna- vél. Uppl. í síma 23412. —
HÚSRÁÐENDUR! Látið olckur leigja. Leigumiðstöð- in Laugavegi 33 B (bakhús- ið). — Sími 10-0-59. (901
TIL SÖLU tvö reiðhjól, sem nýtt kvenhjól og lítið drengjahól, gamalt. Hóls- veg 10. Sími 32097. (707
TIL LEIGU þakherbergi og eldhús nú þegar. Sími 15941. (719
FALLEGUR hálfsíður kjólh til sölu. Uppl. í síma 24952. (709
1 <) J il ÍHjIiíIIjÍTMJ j 1 lDltU óskast til leigu. Uppl. í síma 12499. (711 LÍTIL vinkil bókahilla til sölu. Eskihlíð 6 B. III. h. — Sími 23836 eftif kí. 6. (706
TIL LEIGU tvö herbergi og eldhús nálægt miðbæn- um. Fyrirframgreiðsla 1 ár. Tilboð, merkt: „80“ sendist afgr. Vísis fyrir mánaða- mót. (708
SEGULBANDSTÆKI: Vil kaupa litið segulbands- tæki. Tilbcð sendist afgr. Vísis, merkt: „Segulband.“ (721
HERBERGI til leigu í Hlíðunum. Sími 15891. (704 NÝR, amerískur kjóll nr. 14 til sölu, ódýrt, — og nýir skór nr. 37. Tjarnar- gata 10 A, 2. hæð. (724
ÓSKA eftir litilli íbúð í Kleppsholti. — Uppl. í sima
KJALLARAHERBERGI til leigu í Barmahíið 6. — Uppl. á 2. hæð. (702 BARNARÚM. Vel með farið barnarúm óskast til kaups. Sími 18624. (725 LÍTIL íbúð óskast. Uppl. í síma 22150. (726
IIERBERGI til leigu fyrir reglusama konu gegn lítils- háttar húshjálp. Uppl. 6—8 eftir hádegi í síma 15308.
KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977. (441
TVEIR reglusamir menn óska eftir herbergi sem næst miðbænum — Uppl í síma 36269 — (729
KAUPUM allskonar hrein ar tuskur. Baldursgata 30.
IIERBERGI óskast. Uppl. í síma 19796. (735 ■ SVAMPHÚSGÖGN: Dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur allar stærðir, svefn-
sófar. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Simi
NOTAÐ píanó óskast. — Uppl. í síma 14045. (000 18830. (528 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapþarstíg-11. — Sími 12926.
MOSKOWITCH. — Vil kaupa hægri afturhurð á Moskowitch ’57. Skiptl á hægri framhurð koma til greina. Uppl. í síma 36324. (732
BARNAKERRUR, mikið úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sírni 12631. (781
SAUMAVÉL til sölu. — Ásvallagata 56, kj. (733
VEGNA brottílutnings af landinu selst Erika ferðarit- vél o. fl. Uppl, í sima 36253. ÓSKA eftir reiðhjóli fyr- 8 ára telpu. í gó'cu lagi. — Sími 16960. (727