Vísir - 14.02.1959, Side 1
Í9. árg.
Laugardaginn 14. febrúar 1959
27. íbl.
1
Ljónaklúbbur kemur upp
feikskóla fyrlr bcrn.
Frá fréttaritara Vísis. —
Akureyri í gær.
Ljónaklúbburinn á Akureyri
Jiefur að undánförnu verið að
safna fé til þess að koma upp
leikskóia fyrir börn á Akur-
eyri.
Húsið er þegar byggt og
' komið undir þak. Unnið er að
• því að innrétta það um þessar
• mundir. Það stendur víð Gránu
rélagsgötu á Oddeyrinni og er
■ hið myndarlegasta hús í hví-
vetna.
í fjáröflunarskyni fyrir
leikskólabygginguna hefur
Ljónaklúbburinn á Akureyri
xáðist í að fá Gittu ásamt
kvartett til að halda hljóm-
jeika á Akureyri n. k. mánu-
dags- og þriðjudagskvöld.
Allur ágóði af skemmtunun-
um rennur til byggingar leik-
skólans.
Batnandi veóur á
Akureyri.
Frá fréttaritara Vísis. —
Akureyri í gær.
í gær var Iivassviðri á Ak-
ureyri en úrkomulítið.
Ekki var flugfært í gær
sökum veðurhæðar, en snemma
í morgun voru komnar tvær
ílugvélar úr Reykjavík með
-farþega og farangur.
í morgun hafði veðri slotað,
en tekið að rigna og var 4ra
stiga hiti.
-£• Óvrenju mikil síldvæiði er í
Norðursjó um þessar mund-
ir. Á þessu svæði veiða að-
allega sænsk og dönsk skip.
Myndin er tekin í danska fólksþinginu, er Gustav Pedersen þingforseti minntist þeirra, sem fórust mcð Hans Hedtoft.
í storini og stói*s|ó börðu
þeir ísinn úr reiða og reisn
Þeir stóóu aííir á bátaþiSfar! vió ishögg
er hnúturinn reió yfir.
Síðdegis í gœr sigldi togarinn
Pétur Halldórsson inn á Reykja-
víkurhöjn. Ekkert óvanalegt var
að sjá við togarann, nema hvað
stjórnborðsbátinn vantaði og
jyrir tvo glugga stjórnborðs-
megin í brúnni voru negldar
kassafjalir, að öðru leyti bar
hið ágœta skip'þess ekki merki
að það hefði komiS úr erfiffri
för. Um leið og skipið var bund-
ið, flýttu skipverjar sér í land
og verðir tóku við skipinu.
Nokkrir menn röltu um hafnar-
bakkann og rœddu um það, sevi
þeir höfðu frétt úr þessari af-
drifaríku för frá skipverjum.
Það er ekki að ástœðulausu, að
menn veittu sérstaka eftirtekt
komu Péturs Halldórssonar, þar
sem hann er fyrsti togarinn,
sem kemur af Nýfundnalands-
miðum eftir fárviðrið þar, sem
varð tveimur erlendum skipum
og áhöfnum þeirra að fjörtjóni
og óivssa ríkir enn um hvort
íslendingar hafa ekki of dýru
verði keypt þau verðmœti, sem
þangað hafa verið sótt í vetur.
Pétur Halldórsson er annar
hinna íslenzku togara, sem vit-
að er um að hlekktist á í þess-
ari veiðdför. Hinn var Þorkell
máni, sem bjargað var með því
ráði að logsjóða sundur báta-
uglurnar tiþþess að létta yfir-
þyngdina á skipinu. Um afdrif
eins togarans, Júlí frá Hafnar-
firði, er enn óvíst, en frásögn
skipstjórans á Pétri Halldórs-
syni, Péturs Þorbjörnssonar og
loftskeytamannsins, Péturs
Goldstein, varpa nokkru ljósi á
' atburði þá, sem gerzt hafa á
þessum fjarlægu miðum.
Aðspurður sagði skipstjórinn:
„Við vorum búnir að stíma í
10 til 12 klukkustundir, þegar
óveðrið skall á, og vorum^við
þá komnir um 100 mílur frá
miðunum, sem við vorum að
fiska á, ásamt fleiri íslenzkum
togurum. Veðrið byrjaði á laug-
ardag og fór stöðugt harðnandi.
Is hlóðst á skipið, og máttu
menn hafa sig alla við að berja
af því ísinn. Þó vorum við
komnir út úr því versta. Mikill
Vegir skemmdust í vatnsveðrinu.
Lá við að skriða bæri bíl í sjó fram
í fyrrakvöld.
sjór var kominn á sunnudag.
Við slóuðum upp í stórsjó.
Mennirnir voru aftur á báta-
dekki að berja ísinn,þegar hnút-
ur kom á skipið, mölbraut bát-
inn og sópaði brotunúm út.
— Brotnuðu gluggarnir í
brúnni í sama sjónum?
— Nei, það var í fyrrinótt.
Þá vorum við 350 mílur frá
Garðskaga, þegar gluggarnir
fóru inn.
— Meiddist nokkur?
— Nei, ekki svo teljandi sé.
— Lentuð þið í frostinu?
— Nei, við vorum komnir út
úr því versta, en eins og áður
er sagt, þá vorum við í miklu
frosti, en vorum komnir í hlýrri
sjó, þegar óveðrið skall á?
— Hafa verið mikil brögð að
því, að menn færu af togurun-
um og skiptum um skip eftir
að vetra tók?
— Það er ekki mikið um það,
varla meira en venjulega.
Framh. á 2. síðu.
Litlu munaði að slys yrði á
Hvalfjarðarveginum í fyrra-'
kvöld, þegar aurslcriða féll á1
leigubíl, sem var þar á ferð frá
Reykjavík upp á Akranes.
í fyrrakvöld kl. rúmlega 8
lét Vegagerð ríkisins birta að-
vörun í útvarpinu til vegfar-
enda um að Hvalfjarðarvegur
hefði lokazt vegna skriðu-
hlaupa.
Fyrsta skriðan mun hafa falh
ið undir Hlaðhamri inni undir
Hvalfjarðai'botni, en síðan féllu
tvær skriður innanvert við
Skeiðhól (Staupastein). í ann-
arri þessari skriðu lenti fólks-
flutningaleigubifreið úr Reykja-
vík, sem var á leiðiimi upp á
Akranes. Sem betur fór vildi
ekkert meiriháttar óhapp til í
sambandi við það, en þó mun
bifreiðin hafa orðið fyrir ein-
hverjum skemmdum. Hitt er
svo annað mál, að ef skriðan
hefði verið nokkru kröftugri
gat svo farið, að bifreiðin hefði
kastazt út af veginum og alla
leið í sjó niður.
Á rneðan fólksbifreiðin sat
þarna föst bar að mjólkurbif-
reið úr Reykjavík, sem var að
sækja mjólk upp í Kjós. Ætlaði
hún þá að snúa til baka og
sækja hjálp, en áður en af því
varð féll skriða fyrir aftan hana
og varnaði því að hún kæmist
leiðar sinnar.
í gæi'kveldi vann fyrst ýta
að ruðningi vegarins, en eftir
að skriðuföllin jukust var veg-
hefill sendur ásamt mannafla
til aðstoðar. Tókst þeim að losa
um bílana tvo og í'yðja veginn
svo að hann var í gær orð-
inn fær stórum bílum. Þó urðu
þeir að aka með mikilli aðgæzlu
einkum sökum óhemju vatns-
rennslis á veginum og yfir hann
víða. Skux’ðir voru bakkafullir
af vatni og ræsi stífluð. Vegur-
inn var í gærmorgun talinn ófær
Iitlum bifreiðum, en vélar frá
Vegagei'ðinni voru í óðaönn að
lagfæra hann.
Víðar í nágrenni bæjarins
urðu skemmdir á vegum, en
ekki stórvægilegar. Talsvert
hafði runnið úr veginum aust-
ur yfir fjall, einkuum í brekk-
mxni fyrir ofan Lögberg og
beggja megin við Sandskeið.
Vegurinn var samt vel fær bif-
reiðum, en þeim ráðlagt að aka
með varúð.
Á Keflavíkurvegi var sum-
staðar frostfall yfir veginn í
fyrradag og urðu bílar að fara
hann með mikilli varúð. Urðu
á honum nokkrar skemmdir, en
hann varð samt aldrei ófær.
í gær var unnið að Íag-
færingum á öllum stöðum, sem
verst höfðu orðið úti.
Veðrahamur veldur vand-
ræðum í Noriur-Noregi.
Aðvörisn um storma 66 sinn-
um frá áramótum.
Þegar þetta er skrifað geisar
eitt aftakaveðrið enn í Noi'ður-
Noregi, og það er næstum hægt
að segja, að þar hafi vei'ið
óslitið illviði'i frá áramótum.
Sumir fiskimenn, sem eru ekki
á nægilega góðurn bátum, hafa
ekki fai'ið á sjó á þessu ári, en
af hinum er það að segja, að
aflinn er lítill, þegar gefur, og
má þakka það togurunum. Ef
ekki breytist til batnaðar, er
hætta á því, að vá vei'ði fyrir
dyrum á mörgum heimilum,
sem hafa ekkert upp á að
hlaupa.
Það er til dæmis urn ósköp-
in í veðriiiu, að í janúar-
mánuði og fyrstu tíu daga
febrúarmánaðar birti veður-
stofan 66 — sextíu og sex
sinnum — aðvörun um yfir-
vofandi ofviðri
Fiskieftirlitsmennirnir i
Tromsö og Vardö hafa einnig'
skýrt frá því, að þetta sé farið
að láta finna til sín í því, að
það er farið að afskrá rnenn af
bátum, svo að nú verður vart
við atvinnuleysi meðal fiski-
manna. Þau fyrirtæki, sem hafa
ekki þegar dregið saman segl-
in, hafa tilkynnt, að þau neyð-
ist til þess, ef ekki gerir bata.
Eins og nú standa sakir vei’ð-
ur einskis bata vart í veði’inu,
því að síðásta ofviðri var ofsa-
legra en öll hin fyrri, segir
fiskieftirlitsmaðurinn í Vardö
í Finnmörk.
Það er veðrið, sem hefur
ráðið aflabrögðunum þar
nyrðra, jxví að ekki skortir
menn á nokkurn bát. Þar
við bæíist, að svo mikill
hluti vertíðarinnar er liðinn,
að aflabrögð geta varla orð-
ið víðunandi úr þessu.
i