Vísir - 14.02.1959, Blaðsíða 2
VlSIB
Laugardaginn 14. febrúar 195ð ■*
^■WWWVi
LÍtvarpið í dag:
12.00 Hádegisútvarp. 12.50
Óskalög sjúklinga (Bryndís
Sigurjónsdóttir). —• 14.00
Laugardagslögin 16.30 Mið-
degisfónninn. 17.15 Skák-
þáttur (Baldur Möller). —■
18.00 Tómstundaþáttur
barna og unglinga (Jón
Pálsson). 18.30 Útvarpssaga
barnanna: „í landinu, þar
sem enginn tími er til“ eftir
Yen Wen-ching; XIII. (Pét-
ur Sumarliðason kennari).
18.55 í kvöldrökkrinu; tón-
leikar af plötur. 20.30 Leik-
rit: „Kona Cæsars“ eftir
Somerset Maugham, í þýð-
ingu Hjördísar Kvaran. —
Leikstjóri: Ævar Kvaran.
22.00 Fréttir og veðurfregn-
Barnasamkoma verður í fé-
lagsheimilinu Kirkjubæ við
Háteigsveg kl. 10.30, sunnu-
dagaskóli og kvikmynda-
sýning. Séra Emil Björnsson.
Háteigssókn: Messa í há-
tiðarsal Sjómannaskólans kl.
2. Barnasamkoma kl. 10.30
árd. Séra Jón Þorvarðarson.
Kaþólska kirkjan: Lág-
messa kl. 8.30 síðd. Hámessa
og prédikun kl. 10 árd.
Haf narf j arðarkirkj a:
Messa kl. 2. Séra Garðar
Þorsteinsson.
j stormi og stórsjó...
Frh. af 1. s.
Loftleiðir:
Leiguflugvél Loftleiða er
væntanleg frá Khöfn, Gauta
borg og Stafangri kl. 18.30 í
dag. Hún heldur áfram til
New York kl. 20.00.
ir. 22.10 Passíusálmur (17). . .
22.20 Niðurlag leikrisins Eimskipafelag Reykjavikur:
„Kona Cæsars“. 23.00 Dans-
lög (plötur) til 24.00.
Útvarpið á morgun;
Blaðinu hafði ekki borizt r _
dagskrá útvarpsins er það
fór í pressuna.
Katla er væntanleg til
Keflavikur á morgun. Askja
fór frá Akranesi í gær til
Halifax.
IVIessur á morgun:
Dómkirkjan: Messa kl. 11.
j Séra Jón Auðuns. Síðdegis-
messa kl. 17. Séra Óskar J.
Þorláksson. — Barnasam-
koma í Tjarnarbíói kl. 11.
1 Séra Óskar J. Þorláksson.
Fríkirkjan: Messa kl. 11
f. h. Séra Þorsteinn Björns- Hvöt,
son Sjálfstæðiskvennafélagið
Hekla er á Vestfjörðum á
suðurleið. Esja er væntanleg
til Akureyrar í dag á aust-
urleið. Herðubreið er á
Austfjörðum. Skjaldbreið
fer frá Reykjavík kl. 9 í
kvöld til Breiðafjarðarhafna.
Þyrill er á leið frá Akureyri
til Reykjavíkur.
Laugarneskirkja: Messa
kl. 14. Barnaguðsþjónusta
kl. 10.15 f. h. Séra Garðar
Svavarsson.
Bústaðaprestakall: Messa
í Háagerðiskóla kl. 14.
^Sungnir verða Passíusálm-
ar). — Barnasamkoma kl.
10.30 á sama stað. — Séra
Gunnar Árnason.
Neskirkja: Barnaguðs-
T þjónusta kl. 10.30. Messa kl.
14. Séra Jón Thorarensen.
T
T
r
t
Óháði söfnuðurinn: Messa
í kirkjusal safnaðarins kl. 2
e_ h. — Séra Emil Björnsson. Iðnmeistarar
löggiltir.
heldur fund í Sjálfstæðis-
húsinu mánudagskvöldið 16.
þ. m. kl. 8.30. e. h.
Jóhann Hafstein bankastjóri
flytur erindi um kjördæma-
málið. Félagsmál. Hjálmar
Gíslason skemmtir. Kaffi-
drykkja. Allar félagskonur
velkomnar meðan húsrúm
leyfir. Félagskonur mega
taka með sér gesti og aðrar
sj álfstæðiskonur velkomnar.
— Stjórnin.
KROSSGÁTA NR. 3714:
Á fundi í Bæjarráði 10. þ.
m. var samþykkt að veita
Hilmari Lútherssyni lög-
gildingu til að standa fyrir
pípulögnum í Reykjavík.
Ennfremur var samþykkt að
veita Sverri Einarssyni,
Bólstaðarhlíð 4, löggildingu
til að starfa við lágspennu-
veitur í Reykjavík.
Lárétt: 1 flíkarhlutann, 5
elska, 7 málmur, 9 tónn, 10
íjóðs, 11 blástur, 12 ósamstæð-
ir, 13 kvennamanns, 14 hvíla,
15 einir. x
Lóðrétt: 1 nafns, 2 skip, 3
...sýn, 4 ónefndur, 6 verk- Húsmæður!
færi, 8 hvíldust, 9 lausn, 11
illmenni, 13 rit, 14 próftitill.
Leikvöllur
verði girtur.
Á sama fundi var lagt fram
bréf nokkurra félagsmanna í
Byggingarfélagi verka-
manna, þar sem óskað er að
girtur verði leikvöllur milli
Háteigsvegar, Meðalholts og
Einholts. Var því vísað til
umsagnar bæjarverkfr.
Lausn á krossgátu nr. 3713:
Lárétt: 1 Geysir, 5 rán, 7
rusl, 9 Ra, 10 MFA, 11 næm, 12
sea, 13 sólá, 14 kær, 15 tollar.
Lóðrétt: 1 gormælt, 2 Yrsa, *
4 Sál, 4 in, 6 hamar, 8 UFA, 9 ]
ræl, 11 nóra, 13 sæl, 14 kl. ÍS
Munið afmæli Húsmæðra-
félags Reykjavíkur mánu-
daginn 16 þ. m. Emilía Jóns-
dóttir og Valdimar Helga-
son sýna leikþátt o. fl. Dans.
Borðhaldið hefst kl. 19. —
Húsmæður, fjölmennið. Til-
kynnið þátttöku fyrir sunnu
dagskvöld í áður auglý ta
síma.
- Er þetta með verstu veðr
um, sem þú hefur verið í?
— Nei, það er ekki stormur-
inn eða sjórinn. Það skeður
ekki ósjaldan, að veður og sjór
verða verri en þetta, en það er
frostið, sem gerir mismuninn.
Það frýst hver dropi, sem á
skipin kemur, og í því liggur
hættan.
— Hvað er að segja um sam-
band við hin skipin, sem voru
með ykkur á sömu slóðum?
•— Það er bezt að spyrja Pét-
ur Goldstein loftskeytamann
um það.
Pétur: — Já, þetta er versta
veður, sem ég hef lent í. Skip-
stjórin hefur sjálfsagt séð það
svartara, en ég fékk alveg nóg.
- rfafðirðu samband við
Júlí?
— Nei, — og ég heyrði heldur
ekki í honum, þegar hann var
að kalla til Fylkis. Þetta var
á sunnudag, réttara sunnudags-
kvöld, og loftnetið hjá okkur
var bilað. Niðurtakið slitnaði
frá. Það var kominn svo mikill
ís á það, og svo kom sjór og
sleit það ofan af brúnni. Það
var gert við það, og dugði sú
viðgerð það sem eftir var ferð-
arinnar.
•— Hvað er að sggja um hnút-
inn?
— Það var mildi, að enginn
skyldi fara. Þeir voru allir aftur
á að berja ísinn burtu, og svo
kom hnútur. Það var eins og
byssuskot. Báturinn brotnaði í
spón rétt við fæturna á mönn-
unum. Engan sakaði, og þó hefði
enginn getað forðað sér, svo
snöggt var það.
•— Hvað er að segja af Þor-
* keli mána?
— Bjarni riddari og Marz
komu til hans. Marz var yfir
honum meðan þeir voru að
bjarga skipinu,
— Dældu þeir olíu í sjóinn?
•— Ég veit það ekki, en ég
held að svo hafi ekki verið. Það
er tilgangslaust að dæla olíu á
hafsjói, Það getur verið að liði,
þegar um stöðug' brot er að
ræða, en ég held að það sé til-
gangslaust að dælá á svona
fjöll. Annars veit ég þetta ekki
með vissu.
■— Svo að við ræðum vítt og
breitt um veiðarnar á þessum
slóðum; hvaða skip voru þarna
önnur en íslenzk, og sjáið þið
yfirleitt nokkuð til annara skipa
meðan á veiðunum stendur, á
þessu stóra svæði.
— Við sjáum til annarra
skipa. Svæðið er að vísu víð-
áttumikið, en það er togað
þarna í kanti og við sjáum vel
til hvers annars,en þó er kanski
of sterkt til orða tekið að segja,
að skipin séu í hnapp.
— Hvaða erlend skip sáuð
þið á þessum slóðum?
— Þarna voru tvö rússnesk
skip. Önnur skip voru farin, en
annars var þarna um tíma í
haust fjöldinn allur af banda-
rískum eða kanadískum togur-
um. Það er víst réttara að kalla
það togbáta. Þeir voru þarna
í karfanum.
— Það virðist vera misjafn
floti, sem þarna fiskar.
— Rétt er það. Rússamir
voru þarna á yerksmiðjutogur-
um. Þetta eru feiknamikii skip.
Hátt á þriðja þúsund brúttólest-
' ir að stærð. Þetta eru skip, sem
| þola allt. Þetta eru skuttogarar.
Þegar varpan er drepin inn í
skutinn, sést ekki nokkur mað-
ur á dekki. Allir undir þiljum
í skjóli og öruggir.
— Er ekki minni hætta á ís-
ingu á þessum skipum?
— Því læt ég ósvarað. En
þetta hljóta að vera sjóborgir.
Ég sá það í Fishing News, að
þessir togarar hafi hitalagnir
til að bræða af sér ís. Bretar
byggðu nokkra togara fyrir
Rússa, og voru þeir ætlaðir til t
urgeir Albertssyni, en járn-
vinna á handriði og stiga er-.
unnin af Grími Jónssyni og Páli
Jónssyni, járnsmíðameisturum,
sem einnig hafa séð um smíði
rennileiksviðs og allan útbúnað
þess. Guðni Bjarnason, leik-
sviðsstjóri, hefur ráðið fyrir-
komulagi leiksviðs. Lýsing á
leiksviði er unnin af Kristni
Daníelssyni, rafvirkja, en Hall-
grímur Bachmann, ljósameist-
ari, sá um útvegun ljósatækja
og rennibrautar fortjalds. Jó-
hann Rönning h.f. annaðist
smiði og uppsetningu á matar-
lyftum er ganga milli bítibúrs
og eldhúss. Trésmiðjan h.f., und-
veiða þar sem hætta stafar af ir stjórn Guðmundar Pálssonar,
ís, og var gengið frá hitalögn-1 húsgagnasmiðameistara, annað-
um í þeim. Þetta eru kannski ist smíði afgreiðsluborðs í bíti-
sömu togararnir. í búri 0g vínstuku, asamt fleiru,
- Svo við að lokum víkj-j en kælitæki i afgreiðsluborðum
um að sömu spurningunni: Hva eru trá Rufha- Skermur kring-
gæti hafa skeð um borð í Júlí? , um vínstúkuer unninn af Gísla
— Við vonum það bezta í
lengstu lög. Sem loftskeytamað-
ur vil ég segja, að það þarf
ekki nema að loftskeytaklefinn
fyllist af sjó, þá eru öll tækin
óvirk og það getur tekið lang-
an tíma að þurrka það allt.
— En neyðarstöðvar?
— Allt dótið er í sama klef-
anum og ég veit ekki einu sinni
hvort neyðartæki eru í gúmbát-
unum. Togari getur verið sam-
bandslaus langan tíma, ef hann
er fjarri öðrum skipum, og tæk-
in bila.
— Júlí var orðlagt skip fyrir
sjóhæfni. Togararnir eru mis-
jafnir að því leyti, eins og dag-
ur og nótt, og við vonum að
allt sé í lagi í lengstu lög.
— Er mikið um flugferðir
yfir miðin?
— Það er ef til vill nærvera
Rússanna, sme gerir það, því
að Rússarnir eru búnir að fiska
þrana á Flemmingshaff í mörg
ár. Það er ekki langt frá Ritu-
banka. Svo komu þeir á þessi
mið og ausa nú upp karfanum
eins og við gerum. Það var auð-
velt að finna, hvar íslenzku
skipin voru að veiðum. Þeir
þurftu ekki annað en miða okk-
ur, þegar við vorum að tala
saman, og svo voru þeir komn-
ir. Það er ekki svo langt á milli
Flemmingshof og Ritubanka.
Af þessu rabbi við skipstjóra
og loftskeytamann á Pétri Hall-
dórssyni má gera sér lítillega
Skúlasyni, húsgagnasmíðameist-
ara og er afgreiðsluborð hennar
klætt svínsleðri. Gluggatjöld
eru saumuð af Jóhönnu Frið*-
finnsdóttur.
Ofnasmiðjan h.f. hefur ann-
azt smíði vinnuborða í eldhúsi,
ásamt vöskum, en annar útbún-
aður í eldhúsi er frá Rafha.
Kæliklefi í matvælageymslum
er unnin af Sveini Jónssyni, vél-
stjóra. Blikksmiðjan Grettir
annaðist smíði loftræstingar í
veitingasal, en Nýja blikksmiðj-
an annaðist smíði loftræstingar
í eldhúsi og matvælageymslum.
Stólar og borð í veitingasal
eru smíðuð af Stálhúsgögnum
undir stjórn Gunnars Jónas-
sonar. Gólfábreiður eru frá
Teppi h.f. af wilton gerð og eru
ofnar úr íslenzkri ull af Ála-
foss h.f. Öskubakkar og ljósa-
stjakar, ásamt merki við snyrti
herbergi eru gerð af Glit h.f.
undir stjórn Ragnars Kjártans-
sonar.
Georg Ámundason, útvarps-
virkjameistari, hefir séð um
útvegun og uppsetningu hljóð-
dreifingar og kallkerfis, sem
eru af Telefunkengerð.
Merki hússins er teiknað af
Lothar Grundt, en Atli Már
hefir teiknað matseðil og vín-
kort, sem eru prentuð í Litho-
prent.
Framkvæmdastjóri Lido
verður Konráð Guðmundsson,
sem um árabil hefir verið bryti
í hugarlund, hvernig umhorfs
var á þessum fjarlægu miðum
á fyrsta ári stórhuga sjósóknar
íslendinga á þessi fjarlægu mið.
„LIDO“-
á skipum Eimskipafélags ís-
Framh. al 8. síðu.
ari„ sá um allar raflagnir inn-
anhúss og uppsetningu ljósa- og
raftækja. Guðmundur Finn-
bogason, pípulagningameistari,
annaðist lögn vatns-, hita- og
frárennsliskerfis. Sæmundur
Sigurðsson, málarameistari,
annaðist málningarvinnu. Dúk-
lagning og veggfóðrun er unn-
in af Val Einarssyni, veggfóðr-
arameistara. Parket á dansgólfi
og leiksviði er lagt af Ólafi Ön-
undarsyni, meistara í parkét-
lagningu og gólfslípun. Ársæll
Magnússon, steinsmiður, sá um
lands. Yfirmatsveinn verður
Halldór Vilhjálmsson, sem
undanfarið hefir verið mat-
sveinn í Leikhúskjallaranum.
Yfirþjónn verður Valur Jóns-
son sem verið hefur þjónn í
Leikhúskj allaranum.
Neo-kvintettinn undir stjórn
Kristins Vilhelmsson mun leika
fyrir dansi.
Listamennirnir Ásmundur
Sveinsson og Jón Éngilberts
vinna nú að listaverkum sem
skreyta eiga skála, og er það
vissa mín að þau verði til
yndis og ánægju gestum Lido.
'fc Afvinnuleysingjar í Bretl.
eru nú 620.000 — og hefir
fjölgað uin 89 þúsund á
tveimur mánúðum.
smíði og lögn á terrassó í stiga- ýf Atvinnuleysingjar í Banda-
, • -1___1____ r -:i *______ _______A 7 rvUllí
þrep, sem eru úr íslenzkum
steini, svo og smíði á plötu á
afgreiðsluborð í fatageymslu, en
hún er úr íslenzkum grásteini.
Stigahandrið er smíðað af Sig-
ríkjunum eru nú 4.7 millj.
— fjölgaði yfir 600 þús. frá
í des., en þess ber að gæta,
að fjölgunin er sízt meiri
á þessum tíma er< vanaléga.