Vísir - 14.02.1959, Page 6

Vísir - 14.02.1959, Page 6
G VlSIR Laugardaginn 14. febrúar 1959 Hann gekk að kæliskápnum og tók upp svaladrykk handa henni. Hún drakk fljótt og rétti 'honum • isvo tóma flöskuna. . „Nei, nú verð ég að fara,“ sagði hún og hoppaði ofan af 'lbúðarborðinu. Hreyfingin var mjúk og sýndi hversu vel vaxin liún var. ,Systir min fer að undr- ast um mig — ég' hef verið svo lengi. Það er nú orðið svo fram- orðið.“ Russ fylgdi henni út á tröpp- lina og hann gat ekki slitið sig frá þvi að horfa á hvað mjaðmir Jiennar hreyfðust þægilega. ■ „Eg er svo feginn að þú komst 5 dag, Nellie,“ sagði hann bak ,við hana. „Þú getur ekki gert þér 5 hugarlund hversu feginn ég ■Var.“ . Hún sneri sér við og leit á ihann stórum tindrandi augum. i „Mér þykir líka gaman að ffnega koma hingað," sagði hún. :,,,Það hefur verið svo undursam- Jegt í dag.“ i Russ sté eitt spor fram. / „Nellie — á morgun síðdegis __ u ! „Já, þá kem ég aftur," sagði Jiún áköf. „Eg kem hérna hvern idag síðdegis, á meðan ég bý hjá Jienni systur minni." 1 „Það er ánægjulegt að heyra Jiað, Nellie,“ sagði hann og hon- tim létti mikið. „Eg þrái að fá að Sjá'þig aftur." Hún var alveg að fara en þá jgreip hann um handlegginn á Ihenni. ! „Nellie — þetta er svo ólíkt því, sem áður var — nú ertu hætt að Heika þér með brúður og þess iháttar, á ég við. Þetta er állt öðru vísi núna. Er það ekki, Nellie?" Hún leit á hann undrandi eitt andartak. „Þaö er af því að nú er ég orð- in fimmtán ára, hr. Streeter," sagði hún og hló við honum. „Eg er orðin of stór til að leika mér að brúðum.“ ! Áður en hann gæti sagt nokk- Uð meira sneri Nellie sér við og stökk af stað niður að strönd- Inni. Og meðan hann stóð þarna og sá hana stökkva eftir krók- 'óttum veginum milli sandhól- anna, fannst honum allt í einu han’n vera svo einmana og hann fór að hugsa um það hvort það yrði nokkurn tima svo að hún yrði kyrr hjá honum, í stað þess að hverfa burt eftir hverja heimsókn. Hann stóð kyrr og hugsaði um Nellie Winship, þangað til hann kom ekki lengur auga á hana í rökkrinu. Næsta dag kom Nellie fyrr I búðina en vant var. Hún brosti Við Russ og gekk beina leið að Ibúðinni á bak við búðina, án þess að segja orð. Hann beið eins lengi og hann gat, þangað til hann loks opnaði hurðina og gægðist inn í herbergið. Nellie stóð uppi á stól og fægði glugga- rúðurnar með hvitri tusku og hann heyrði að hún raulaði með sjálfri sér. Hann var alveg rugl- aður af þeim hugsunum, sem leituðu á hann og lokaði hurð- inni hljóðlega. Síðan gekk hann fram og aftur í búðinni langa Stund. Sunnudaginn var búðin vitan- lega lokuð. Og í stað þess að aka til bæjarins, einS og hann var vanur að gera á sunnudögum, sat Russ heima og vonaðist til þess að Nellie kæmi. þangað. Þegar hann svö loks lagðist fyr- Jr um kvöldið héldur seinna en venjulega, fannst honum hann vera yfirgefinn og var áhyggju- fullur. Næsta dag kom Nellie í búðina snemma síðdegis. Hún hló glað- lega og augu hennar glömpuðu er hún gekk beina leið inn i ibúð ina. Það voru margir viðskipta- vinir, sem afgreiða þurfti næstu klukkustundina, en að lokum gat þó Russ fengið svolitla frjálsa stund og þá laumaðíst hann á eftir henni. Þó að hendur hans titruðu af æsingi opnaði hann samt gæti- lega hurðina að svefnherberg- inu og gægðist i gegnum dyra- gættina. Nellie hafði klætt sig úr og föt hennar lágu vendilega samanbrotin á rúminu. Hún stóð fyrir framan stóra spegilinn með greiðu í annarri hendi og blóð- rautt blóm í hinni. Hún lagði undir flatt, stakk blóminu í hár sér, sté svo aftur á bak eitt skref og skoðaði sig í speglinum. Það var eins og hún væri ekki ánægð með sig, tók blómið á burt aftur og fór að greiða sitt svarta hár kröftuglega og talaði jafnframt við sjálfa sig. Russ reyndi að hlusta eftir því, hvað hún segði, en hún talaði svo lágt, að hann heyrði ekki neitt. Svo stakk hún blóminu aftur í hárið, sveigði grannan líkama sinn til og frá fyrir speglinum til þess að sjá sig frá öllum hliðum. Langa stund stóð hann þarna og horfði hugStola á sælleg brjóst hennar og ávalar mjaðmir. AUt í einu varð hann hræddur um að hún kynni að snúa sér við og komast að því að hann væri að njósna um hana. Hann lokaði hurðinni hægt og fór aft- ur út í búðina. Bifreið hafði num ið staðar fyrir utan og ökumað- urinn vildi fá benzín. Þegar Russ var búinn að fylla geym- inn og taka við peningunum flýtti hann sér inn aftur. Á með- án hann lagði peningana í pen- ingakassann hugsaði hann um Nellie þarna inni og hvort hún myndi nú enn standa þarna og spegla sig. Hann varð altekinn af óviðráðanlegri löngun til að sjá hana einu sinni enn, en áður en hann komst að dyrunum opn- uðust þær og Nellie kom út. Russ greip fast í handlegg henn- ar. „Hvað er þetta, hr. Streeter, hversvegna gerið þér þetta?" sagði hún og horfði á hann hræddum augum. „Nellie — það er dálitið, sem ég ætla að segja við þig,“ sagði hann æstur. „Hvað þá, hr. Streeter?" „Nellie — þú hefir komið hing. að á hverjum degi síðdegis — ég hef séð þig þarna inni í svefn- herberginu þó að þú hafir ekki vitað af þvi, — og í dag sá ég __ll „Þér eruð vonandi ekki reið- ur við mig, hr. Streeter?" sagði hún og leit á hann bænaraugum. „Verið þér ekki reiður. Þá erúð þér vænn.“ „Nei, auðvitað ekki, Nellie," sagði hann fljótt og fullvissandi. „Það mátt þú alls ekki halda. En þegar ég opnaði dyrnar og sá þig — þá langaði mig svo til að —“ „Að hvað — hr. Streeter?" ’spurði hún. 1 stað þesS að svara lagði Russ arminn um hana og reyndi að haldá henni þétt að sér. En hún losaði sig þegar og stökk i áttiná til búðardyranna, en Russ náði í handlegginn á henni og hélt henni fastri. „Nellie," sagði hann og stóð á öndinni. „Bíddu svolíttð, Nellie. Eg vil að þú verðir hér áfram. Skilur þú það ekki? Eg vil að þú verðir hér alltaf — giftist mér!" Hún hristi höfuðið. „Eg veit ekki við hvað þér eigið, hr. Streeter," sagði hún og skók höfuðið af nýju. „Eg er of ung til að giftast. Eg er bara fimmtán ára.“ „Það hefur enga þýðingu," sagði hann og lagði að henni. „Þú leizt ekki of ung út, fyrir fram- an spegilinn. Þú leizt út eins og ...“ „Æ, það voru bara látalæti, hr. Streeter" sagði hún alvarlega. „Þér skiljið það vonandi. Það er þess vegna, sem ég kem hingað — alveg eins og ég gerði áður, þegar þér leyfðuð mér að vera hér og leika með brúðuþrtar mínar." „En þegar þú stóðst fyrir framan spegilinn og stakkst blómi í hárið á þér — “ „Það var lika leikur, hr. Street er. Eg var að leika mér að þvi, að ég væri húsmóðir, alveg eins og þegar ég saumaði í tölurnar og þvoði upp diskana og fleira." Russ sleppti henni' og armar hans féllu niður með hliðum hans. Nellie dró sig aftur á bak gegnum dyrnar. . „En að sumri verð ég sextán ára, hr. Streeter," sagði hún og hló glaðlega við honum. „Þá verð ég kannske nógu stór til þess að leika mér ekki framar, og það getur verið að þá kæri ég mig alls ekki um að látast lengur." ' Russ hristi höfuðið hægt á meðan hún bjóst til að fara. „Nei, Nellie," sagði hann. ,Hættu ekki að leika þér og lát- ast, hversu fullorðin sem þú verður. Mér geðjast að þér eins og þú ert.“ Hún sneri sér við og stökk á burt. Brátt gleypti myrkrið hana algerlega. Neðanjarðarlestir án áhafna. Bæði Baiularíkjamenn og Rússar ætla á næstunni að prófa lestir án lestarstjóra, eða annarra þvílíkra starfsmanna. Ekki verða slíkar „mann- lausar" lestir sendar hvert á land sem er, heldur er um að ræða að nota þær á neðanjarð- arbrautum í New York og Moskvu. Segja Rússar, að inn- an skamms verði allar neðan- jarðarlestir í Moskvu „stjórn- lausar" á þenna hátt. GULLARMBANDSÚR tapaðist fyrra mánudag á Hverfisgötu á leið í Hátún 7. Sími 12476,(383 ULLARHYRNA tapaðist, Fornhaga eða Bárugötu 27. jan. Finnandi hringi í síma 19961. (389 K. F. IJ. M. Á MORGUN: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskól- inn. Kl. 10.30 f. h. Kársnesdeild. Kl. 1.30 e. h. Drengir. Kl. 8.30 e. h. Samkoma. — Gunnar Sigurjónsson cand. theol. talar. Allir velkomnir. HREINGERNINGAR. — Gluggahreinsun. — Fag- maður í hverju starfi. Sími 17897. Þórður og Geir. (273 HREINSUM miðstöðvar ofna og miðstöðvarkerfi. — Ábyrgð tekin á verkinu. — Uppl. í síma 13847. (689 GÓLFTEPPAHREINSUN. Hreinsum gólfteppi, dregla og mottur úr ull, bómull, kókos o. fl. Gerum einnig við. Gólfteppagerðin, Skúla- götu 51, Sími 17360, (787 VINNA 2—6. — Okkur vantar stúlku til aðstoðar og ræstingar. Vinnutími 2— 6. Bakaríið Hverfisgötu 39. (303 ' STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa frá 3—6. — Uppl. í bakaríi A. Bridde, Hverfisgötu 39, kl. 1—6. — (364 GET bætt við mig nokkr- um mönnum í þjónustu. — Uppl. í síma 23599. (385 BARNAGÆZLA. — Get bætt við mig nokkrum börn um á aldrinum 1—12 mán- aða, frá kl. 9—6 á daginn. Tilboð, merkt; „Börnin — 140“ sendist Vísi fyrir fimmtudag. (393 HÚSRAÐENDUR. — Við höfum á biðlista leigjendur í 1—6 herbergja íbúðir. Að- stoð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðstoð við Kalk- ofnsveg. Sími 15812. (592 HÚSRÁÐENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in Laugavegi 33 B (bakhús- ið). — Sími 10-0-59. (901 ÓSKA eftir kjallaraher- bergi fyrir léttan og þrifa- legan iðnað. — Uppl. í síma 14428 eftir kl. 1 í dag. (372 FORSTOFUHERBERGI til leigu fyrir stúlku. Að- gangur að síma og eldhúsi. Simi 16407.(375 ÓSKA eftir 1—2 her- bergjum og eldhúsi. Sími 14537, ______________(376 HÚSPLÁSS vantar mig nú þegar. Get tekið að mér gömul hjón til aðstoðar. — Fleira kemur til greina. — Uppl. í síma 23798 í kvöld 8—9 bg á sunnud. kl. 3—6. (377 TIL LEIGU lítið herbergi í miðbænum. Uppl. í síma 1-7552, (379 HERBERGI í vesturbæn- um til leigu með húsgögnum fyrir reglusama stúlku. — Uppl. í síma 13950. (382 BIFREIÐAKENNSLA. — Aðstoð við Kalkofnsveg. — Sími 15812 (586 msm ég toíiíiíi KeKn'ír 7Ri K íj LAUfÁSVEGI 25 . Sími 11463 LESTUR-StÍLAR-TALÆFÍNGAR KAUPUM og tökum í um- boðssölu vel með farinn herrafatnað, húsgögn o. m. fl. Húsgagna- og fataverzl- unin Laugavegi 33, bakhús- ið. Sími 10059.(126 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406, (608 KAUPUM allskonar hrein ar tuskur. Baldursgata 30. KAUPUM blý og aðr* málma hæsta verði. Sindri. ITALSKAR harmonikur. Við kaupum all- ar stærðir af ný- legum, ítölskum harmonikum í standi. — Verzlunin góðu Rín, Njálsgötu 23. (1086 SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgöt’", 31. —(135 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570.[000 TÖKUM í umboðssölu ný og notuð húsgögn, barna- vagna, útvarpstæki o. m. fl. Iiúsgagnasalan, Klapparstíg 17. Sími 19557.(575 SILVER CROSS barna- vagn (grænn) til sölu á 1500 kr. Uppl. í síma 36159. (373 w RAUÐUR Silver Cross barnavagn til sölu á Hverf- isgötu 104 A, kjallara, (374 TIL SÖLU nýr, fallegur enskur pels. Tækifærisverð. Uppl. Laugalæk 15. (378 BARNARIMLARÚM ósk- ast. Simi 3-4728. (360 ÓSKA eftir að kaupa barnastól og þvottarullu. —• Uppl, í síma 2-2118. (381 HJÓNARÚM til sölu. — Uppl. í síma 33617. (384 BARNASTÓLL óskast. — Uppl. í síma 14116. (386 BARNAKERRA, Silver Cross, með skermi, til sölu. Uppl. í síma 33969, (329 SAUMAVÉL til sölu, ný Veritas Automatic, úrvals tegund. Uppl. í síma 16272. (391 NÝR hálfpels til sölu; einnig hálfsíður kvöldkjóll og cape. Uppl. í síma 15907. (388 SINGER, saumavél, með stórum mótor til sölu. Uppl. Kaplaskjólsv. 39, kjallara, í dag og morgun.(390 NÝ herraúlpa skinnfóðr- uð nr. 52, selst með afslætti; stakur herrakjóljakki á grannan meðal mann, kven- kápa. Stór Husqvama raf- magnspottur, tekur 9 lítra. Uppl. í síma 18057. (387

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.