Vísir


Vísir - 14.02.1959, Qupperneq 8

Vísir - 14.02.1959, Qupperneq 8
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. LátiS hann fœra yður fréttir og annað yðar hálfu. Sími 1-16-60. Munið, að þafe; sem gerast áskrifendus Vísis cftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Simi 1-16-60. Laugardaginn 14. febrúar 1959 - .,»m Hl" mjj „Lido" mundi séma sér vei hvarvetna erlendis. f^ýr vectingðstaður tekur tli í kvöld verður tekinn í notk- v.n stœrsti veitingasalur á land- inu, sem er í veitingahúsinu Lido á horni Stakkahlíðar og Miklubrautar. Hér verður ekki hægt að gefa tæmandi lýsingu á þessu glæsi- lega veitingahúsi, en það. ætti að nægja að geta þess, að aðal- salurinn er hvorki meira né ininna en 450 fermetrar, svo að anjög rúmt er um gesti, enda þótt gera megi ráð fyrir, að þeir verði oft margir. Fyrir enda salarins er leiksvið, svo að hægt er að flytja þar ýmsa leikþætti og annað til skemmtunar, og lít- ill pallur rennur fram frá leik- sviðinu fyrir hljómsveitina, þeg- ar það á við, og vitanlega geta skemmtikraftar einnig skemmt gestum þar. Þorvaldur Guðmundsson veit- ingamaður og kona hans buðu gestum að skoða salarkynni í gær, og luku menn upp einum munni um, að hér væru húsa- kynni, sem mundu sóma sér hvar sem væri erlendis. Fer hér á eftir kafli úr ávarpi Þorvalds, þar sem hann þakkaði þeim, er unnið hafa við framkvæmdir: Innréttingar allar eru unnar af íslenzkum iðnfyrirtækjum og iðnaðarmönnum og bera glæsi- legan vott hæfni þeirra og smekkvísi. M_un ég hér á eftir geta þeirra manna, sem séð hafa um verkframkvæmdir og fyrir- komulag. Skarphéðinn Jóhanns- son, húsameistari, teiknaði hús- ið, og eru teikningar allar af innréttingu þesff unnar á teikni- stofu hans af fijlltrúa hans Man- freð Vilhjálmssyni, húsameist- ara. Almenna byggingafélagið h. f. annaðist teikningu járn- lagnar, sem unnin er af verk- fræðingunum Ögmundi Jóns- syni og Móses Aðalsteinssyni. Loftræsting, ásamt vatns-, hita- og frárennslislögn, er teiknuð af verkfræðingunum Pétri Páls- syni og Kristjáni Flygenring. Raflagnir eru teiknaðar af Jóni Bjarnasyni verkfræðingi og Guðjóni Guðmundssyni, raf- fræðingi, sem jafnframt sáu um fyrirkomulag lýsingar. Þórólfur Jónsson, trésmíða- meistari, hafði yfirumsjón með daglegri vei’kframkvæmd, jafn- framt sá hann um smíði skála og innréttinga. Árni Guðmunds- son„ múrarameistari, hafði um- sjón með steypu skála og múr- húðun innanhúss, ásamt flísa- lagningu snyrtiherbergja og lagnar mosaik í gólf. Steinn Guðmundsson, rafvirkjameist- Framh. á 2. síðu. ★ .......—^----------- ^ím^ktá vísis r 1 ' LEITIÐ TIL ÞESSARRA FYRIRTÆKJA, EF ÞÉR ÞURFIÐ EINHVERE MEÐ! Mlatvörur Vefnaðarvara J Kjötbúðin Borg 1-1636 Fell 1-2285 Kjötbúðin Búrfell 1-9750 Geysir 1-1350 Kjötbúð Austurbæjar 3-3682 Vefnaðarvörub. Týsg. 1-2335 Fiskböllin 1-1240 SAVA 2-2160 Kjöt & grænmeti 1-2853 1-0253 Kjötbúð S. S., Grett. 64 1-2667 * Ymislegt / Kjötbúðin Bræðraborg 1-2125 Bæjarbúðin, Sörlaskj. 2-2958 Akralxorg, skipaafgr. 1-6420 Sölufélag Garðyrkjum. 2-4366 Egill Árnason 1-4310 Eimskip 1-9460 Skemmtistabir Gudogler h.f. Gufubaðstofan 1-2056 1-8976 Austurbæjarbíó 1-1384 Fjalar h.f. 1-7975 1-7976 Gamla Bió 1-1475 Byggingarþjónustan 2-4344 Hafnarbió 1-6444 Landleiðir h.f. 1-3792 Nýja Bíó 1-1544 Ólafur Gísalson & Co. 1-8370 Tjarnarbíó 2-2140 Pétur Thomsen, Ijósm: 1-0297 Tripólíbíó 1-1182 Pólar 1-8401 Stjörnubíó 1-8936 Prentsm. Kiin 1-7667 Hótel Borg 1-1440 Sólar gluggatjöld 1-3743 Böðull 1-5327 Smyrill 1-2260 Leikfélag Kvk. 1-3191 Skodaverkstæðið 3-2881 Þjóðleikhúsið 1-9345 Últíma 2-2206 Þórscafé 2-3333 Vagn E. Jónsson, mfl. 1-4400 Vetrargarðurinn 1-6710 Þvottah. Skyrtan 2-4866 Xieikhúskjallarinn 1-9636 Vísir, dagbl. 1-1660 Ingólfscafé 1-2826 • iaSfcSirr Fáir togarar en fjögur herskip. Eins og líunnugt er hefur undanfarið verið mjög um- hleypingasamt hér við land og sjósókn af þeim sökum mjög lítil. Brezkir togarar eru ennþá á sömu slóðum og áður fyrir Austurlandi, en annarsstaðar við landið hefur þeirra ekki orðið vart. Halda 2—4 brezkir tundur- spillar þar stöðugt uppi gæzlu á tveimur verndarsvæðum, öðru við Langanes og hinu út af Seyðisf. en um ölöglegar veiðar þar hefur verið mjög lítið. — Yfirleitt ekki meira en 1—-4 togarar í einu, en aflabrögð það léleg að togararnir virðast helzt ekki hafa viljað vera þar. Hinsvegar hefur orðið vart við 10—25 brezka togara þar langt undan landi, sem álíta sig fá allgóða veiði þar úti. Af öðrum erlendum togur- um hefur ennþá orðið vart mjög fárra. Fyrir nokkrum dögum voru 3 belgiskir togarar fyrir utan 12 sjómílna mörkin við Ingólfshöfða og í dag var einn þýzkur togari djúpt á Selvogs- banka, en um aðra togara var þá ekki að ræða á öllu svæðinu frá Dyrhóley að Látrabjargi. -------------•---- Hann verður skrambakornið ekki kærður fyrir að vera ÍjósiJt^; Það þarf varla að geta þess að maðurinn er danskur. Hann er að flytja aðvörunar Ijós á götur. Hér myndu svona mörg ljós vera flutt á fimm tonna trukki. NámskeiS fyrir meira- prófsbílstjóra. um að sjálfsögðu gerkunnugur. I Hann gekk í flokk jafnaðar- manna 1941 og.ári síðar í Æsku- lýðsfylkingu kommúnista. Hann Tamas Aczel, einn af kunnustu íeiðtogum ungverskrs útiaga hér staddur á vegum Frjálsrar menningar. Flytur erindi í dag. Á vegum Frjálsrar ménning- ar er nýkominn hingað til lands einn af helztu leiðtogum ung- verskra útlaga,Tamas Aczel, að- stoðarritstjóri Irrodalmi Ujsag, sem gefið er út í London. Flyt- ur hann erindi í Sjálfstœðisliús- inu kl. 3 í dag og mœlir á enska tungu. ' Frjáls menning bauð frétta- mönnum á kynnifund með hon- um í gær. Kristján Albertsson rithöfundur kynnti hr. Tamas Aczel fyrir fréttamönnum.Kvað hann tilheyra þeirri kynslóð, sem varð kommúnistísk, er bar- áttan var háð við nazista — fór alla leiðina yzt til vinstri, og tók á móti Rússum sem bjarg- vættum, en varð svo smám sam- an fyrir æ meiri vonbrigðum, er hún sá áhrif kommúnismans sor flytur fyrirlestur fyrir al- á einstaklingana og þjóðina í j menning um þetta efni í há- heild. Það voru, sem kunnugt tíðasal háskólans á morgun, er, menntamennirnir, háskóla-1 sunnudaginn 15. febrúar, kl. 2 menn, stúdentar, rithöfundar, e. h. sem höfðu fengið á þessuj f erindi þessu verður rætt gleggstan skilning, og þeirra um þátt Biblíunnar og krist- á meðal var Tamas Aczel, í | innar trúar í vísindalegu við- Frá fx-éttaritara Vísis. — Akureyri í gær. Á morgun, laugardaginn 14. febrúar, hefst námskeið fyrir meiraprófsbílstjóra á Akur- eyri og lxafa 23 bílstjórar til- kynnt þátttöku sína. Þeir eru bæði frá Akureyri blöðum og bókum, heldur mun Qg víðar ag af Norðurlandi_ hann ræða frekara hvað á und- ^Kennarar verða Snæbjörn Þor- an *nr> leifsson bifreiðaeftirlitsmaður, Tamas Aczel^er þessum mál- iGísli ólafsson lögreglumaður og Vilhjálmur Jónsson véla— eftirlitsmaður ríkisins. Auk framangx’eindra manna flytja jýmsir menn fyrirlestra á nám- stundaði nám í háskólanum í skeiðinu og þar verða og Budapest og tók próf í heim- kennslukvikmyndir sýndar. speki og menntum. ungverskum bók- Frá 1947—49 var Framh. á 4. síðu. Kennslan fer fram í verzlun- armannahúsinu á Akureyri. flokki þeirra, sem urðu forvígis- menn í byltingunni 1956. í fyrirlestri sínum ætlar hann BibEísn, kirkjan og vísindin. Prof. Sigurbjörn Einarsson flytur háskóla- fyrirlestur um þetta á morgun. Sigurbjöm Einarsson prófes- 'átökum, sem á sínum tínia urðu um heimsmynd Kópern- íkusar, kenningar Giordanós Brúnis og Charles Darwins o. fl. Hver er heimsmynd Biblí- unnar og hvernig samrýmist hún vísindalegum kenningum nútímans um gerð og eðli al- heimsins? Þessum spurningum verður leitazt við að svara í þessu Fyrirlesturinn hefst horfi Evrópumanna. Hvaða á hrif hefur trúarbók og átrún- aður kristinnar kirkju haft á 'erindi ekki að tala um byltinguna vísindalega hugsun? Hafa þau 1 stundvíslega kl. 2 og er öllum sjálfa, en íslendingar hafa feng-'áhrif verið jákvæð eða nei-jheimill aðgangur meðan hús- ið um hana mikla fræðslu af1 kvæð? Vikið verður að þeim rúm leyfir .

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.