Vísir - 26.02.1959, Blaðsíða 5

Vísir - 26.02.1959, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 26. febrúar 1959 VlSIB S Japanir veiddu 5,3 milljónir lesta af fiski árið 1957. Afli þeirra var næstum eins mikill og allrar V.-Evrópu fyrir stríð. Nýlega hafa birzt skýrslur! um megin á hnöttinn. Þeir gera F.A.O. um heildarafla allra fiskveiðiþjóða ó árinu 1957. Heildaraflinn í heiniinum var það ár samtals 29,96 milljónir tonna, eða næstum 60 prósent íneiri en árið 1938, sem var mesta aflaárið fyrir síðustu heimsstyrjöld. Síðan 1947 frá því að styrj- aldarþjóðirnar hófu á nýjan leik uppbyggingu fiskiskipa- flotans og útþenslu á sjávarút- vegi hefir aflaaukni'ngin verið um það bil 5 prósent á ári. Aukning af aflamagni hefir verið langmest hjá þjóðum, sem fyrir stríð voru skammt á veg komnar eins og til dæmis í Afríku. Árið 1938 var heild- út skip frá Argentínu, Brazilíu og Kúbu. Skip þeirra sjást einnig að veiðum fyrir strönd- um Vestur-Afríku og í fyrra voru japönsk skip að túnfiska- veiðum í Miðjarðarhafi og allt norður með ströndum Skand- ínavíu. Þeir undirbuðu tún- fiskverð á Ítalíu í fyrra, svo nokkuð sé tekið til dæmis um framsækni þeirra á þessu sviði. Þess má geta, að Japanir keppa um efsta sætið í hvalveiðum í Suðurhafinu. Sjö mestu fiskveiðiþjóðirnar. Það voru sjö þjóðir sem arafli Afríkubúa ekki nema veiddu meira en 1 millj. tonn 520 þúsund lestir, eða svipað 'árið 1957, Kína 2.6, Sovétrikin og heildarafli fslendinga var á^2-5, Noregur 1.7, Indland 1.2 siðasta ári, en í fyrra veiddu|og Stóra-Bretland 1 milljón. Skíðamót helgað minningu L.H. MiiElers kaupmanns. Skíðafélag Reykjavíkur 45 ára í dag. höfðu samanlagðan afla 1 millj. tonna 1956; fengu ekki nema I tilefni 45 ára afmælis afsson, Jóhannes Kolbeinssoria 991 þús. tonn 1957. Hinsvegar Skíðafélags Reykjavíkur efnir Árni Steinsson og Brynjólfuo hafði Indland færzt tveimur j fclagið til sveitakeppni í svigi Hallgrímsson. sætum ofar á listanum, því ár- (í nk. mánuði og verður mót | Margir erlendir skíðakenn- ið áður komst Indland fyrst þetta helgað minningu L. H. (arar dvöldust hér áður fyrr og yfir 1 millj. tonna markið. Miillers kaupmanns, aðal- kenndu á vegum félagsins á hvatamanns að stofnun félags- 'meðan skíðaiðkunin hér var afP ins og fyrsta formanns þess. -breytast úr gönguferðum á Eins og kunnugt er var L. H. ! skíðum í iðkun í svigi og síðar x land að ná' Hiiller kaupmaður aðalhvata- bruni og stökki. Árið 1939 vari Island á langt i land. ísland á langt sæti meðal þeirra þjóða, sem J maður að stofnun félagsins, en afla milljón lestir af fiski á ári. Þó mun engin sú þjóð, sem veiðir jafn mikið hlutfallslega miðað við íbúafjölda, né heldur aðrir aðalhvatamenn að stofn- un þess eru taldir þeir Axel V. Túliníus, þáverandi forseti Í.S.Í., Guðmundur Björnsson hinn þekkti skíðakappi BirgÍL”' Ruud gestur „Thule“-mótinu. félagsins áf Afríkumenn 1.860 millj. tonn. Gífurleg aukning hefir einnig orðið á aflamagni Asíuþjóða, sem hafa á sama tímabili auk- ið aflamagn sitt úr 9.360 millj. tonnum í 12.880 millj. tonn. Þess ber að geta að stærsta fiskveiðiþjóðin, Japanir, eru taldir þar með. Aflamagn Ev- rópubúa, að undanteknum Sovéríkjunum, jókst úr 5.590 millj. tonnum í 7.670 millj. tonn. Afli Sovétríkjanna jókst úr 1.550 millj. tonnum í 2.450 millj. tonn. Hlutur Japana 18 prósent. Japan er ekki aðeins mesta fiskveiðiþjóð heimsins heldur eykst stöðugt mismunur á afla þeirra og þeim sem næstur er, Bandaríkjunum (Alaska) með- talið). Ileildarafli Japana var 1957 5.3 millj. tonna, sem er meira en 18 piúsent af öllum þeim fiski, sem veiddist í heim inum það ár. Bandaríkjamenn veiddu 2.7 milljónir tonna. Strax fyrir styrjöldina, eða ái'- ið 1938, sem þessi aukning er miðuð við, voru Japanir í efsta sæti. Það ár var heildarafli þeirra 3.5 millj. tonna. Fiski- floti þeirra minnkaði stórlega á styrjaldarárunum og fram- leiðslugeta þeirra á sviði iðnað- ar í sjávarútvegi beið mikið af- lxi'oð. Tveim árum eftir styi'j- öldina, eða ái’ið 1947, var heildarafli þeirra 2.2 millj. tonna, en uppbyggingin var hi'öð sérstaklega á sviði útvegs og skipasmíða. Ái'ið 1950 var aflinn 3 millj., 1950 4 millj. og 1957 5 millj. Fiska um allan heim. Japanir búa við auðugustu fiskimið í heimi, en þau eru þeim ekki nóg. Þeir sækja allra þjóða lengst til fanga. Skip þeii-ra eru að veiðum í norð- urhluta Kyrrahafs alveg upp að ströndum Alaska og suður með kyrrahafsströnd Banda- ríkjanna. Þeir eru við strendur Síberíu og Kína inni í Indlands hafi og suður með Ástralíu. Kyrrahafið nægir þeim ekki; þeir hafa jafnvel fært sig hin- Kanáda, ásamt Nýfundnalandi, Á þeim árum stóð félagið . „ , , , — “"“““uui fyidr hverju stórmótinu af sem er jafn efnahagslega hað landlækmr, Jon Þórarinsson1. . . . fij- . .oðru, svo sem fyrsta landsmota! f,skve,8um og tMw Ar. IræSslumalostjor, of / . Th H f f . ®IOrnSSOn, "‘S )01‘- 1 'mótinu 1938 og 193i. jifntramt m6a 436.3 þusund lest.r og a stjorn meg Muller voru þe.r' afmaslism‘t þes's’1940 armu sem le,S yar hmldara 1- Tryggvt he.tmn Magnusson, ‘landsmótinu 1943P xnn 505 þus. lestxr. Sex þjoðxr, Steindor Bjornsson frá Gröf, I f f - . afmælis f- sem áður eru taldar, veiddu 55 Pétur H. Magnúáson og Herluf |Prósent af heimsveiðinni. 'ciausen, L. H. Miillei'', sem Næstu 7 lönd, og mun ísland lengst af var ein sterkasta stoð vera lagsins 1949 var hafinn undir- búningur að byggingu sund- , , _ laugar austan við skálann. þar a meðal, veiddu 19 felagsins, var formaður þess .T . *. T... . _ , ,, uo i , ,.° ’ ^ .Teikmng var gerð. Vonduð prosent. 150 þjoðir veiddu að- oslitið þar til hann baðst und 1 eins 5 prósent af heildarveið- an endurkosningu árið hann ótrauður ínni. 1939. fyrir ■ * 1 Fjölþætt sumarstarf vændum hjá KSÍ. Karl Guðmundsson ráðinn þjálfari sam- bandsins. plast-vatnslögn lögð um 700 metra vegarlengd, sem nægi- , „ , ,legt vatn á að geta flutt. Sótt skiðaiþrottarinnar og , ,. ' hefir verið um fjarfestingar- leyfi nokkrum sinnum, síðast í fyrra, en án árangurs. Nú, í tilefni 45 ára afmælis félagsins, hefir stjórnin á- kveðið að stofna til svigmóta.. Bai'ðist eflingu er Skíðaskálinn í Hveradölum glæsilegur minnisvarði þeirrar baráttu. Eftir L. H. Muller tók Krist- ján Ó. Skagfjörð við for- mennsku félagsins og var for- sem bera á nafn stofnandans maður til ái'sins 1947 að núver- og fyrsta formanns, L. H. andi foi-maðui', Stefán G. (Miillers. Hafa þau frú María Ýmislegt er á prjónunum lijá þess að undirbúningur og þjálf- Björnsson framkvæmdastjóri ,Muller og Leifur sonur þeirra Knattspyrnusambandi á sumri komanda og er þess helzta getið hér á eftir: Ákveðinn er landsleikur í íslands1 un knattspyrnumanna þeirra,' tók við. Eins og öllum er gefið vandaðan silfui’bikar til er valdir verða til þess að koma kunnugt var Skagfjörð sérstak- Ikeppni þessarar, sem á að vera fram fyrir landsins hönd í vænt ur áhugamaður um skíðaiðkun (sveitakeppni. Verður bikar Jog öll ferðalög, en hann var þessi farandbikar, en reglugerð anlegum landsleikjum geti ver Dyflinni í september n.k. Lands1 ið í sem beztu lagi. Hefur KSÍ jafnfi'amt liðið mun fara utan 11. sept. og| ráðið Karl Guðmundsson knatt leika við íra hinn 13. sept, og spyrnuþjjálfara til stai'fa fyrir síðan sennilega 2 aukaleiki. — Liðið kemur heim 19. septem- ber. Til stóð að leikinn yrði hér, heima unglingalandsleikur við Dani, en þeir gátu ekki þegið boðið. Nú hefur Norðmönnum verið boðið til unglingalands- leiks (undir 21 árs aldri) í á- gústmánuði, en svar þeirx-a hef- ur enn ekki borizt. Ólympíuleikar. í samráði við Ólympíunefnd íslands hefur verið. tilkynnt þátttaka ísl. landsliðsins í knatt- spyrnukeppni Ólympíuleikanna 1960. Keppni þessari þannig hagað, líkt og heims- meistarakeppninni síðast, að þáttakendum verður skipt í sambandið og væntir góðs ár- angurs af starfi hans. Heimsóknir og utan- ferðir á vegum félaga. Þróttur í Reykjavík hefur leyfi til að bjóða heim erlendu liði í lok maí í vor og verður sennilega þýzkt lið fyrir valinu. K.R. mun bjóða heim úrvals- liði frá Jótlandi 4.—15. júlí og síðar fara utan í ágúst að nokkru leyti á vegum Jótanna. Þá mun 2. aldursflokkur K.R. sennilega fara til Danmerkur í ágústmán- uði. framkvæmdastjóri fyrir mót þetta er í undirbún- Ferðafélags íslands allt til ingi. Mun verða keppt um bik- dauðadags. Jar þenna árlega og fer fyrsta í núvei'andi stjórn eru auk keppnin fram í næsta mánuði, formanns þeir Lárus G. Jóns- en mikil óvissa ríkir nú um son, Leifur Miiller, Sveinn Ól- fi’amkvæmd skíðamóta sakir verður Færeyjaför. íþróttasamband Færeyja hef- ur fai'ið þess á leit að KSÍ sendi úrvalslið Blið) til keppni í Þórs Flokkadrættir í Keflavík. Deslur um samkomur. — Smygl frá Keflavíkurvelli o.fl. Að undanförnu liafa verið all í haust var allmikið talað unV miklir flokkadrættir í Keflavík hið umfangsmikla þjófnaðar- út af skemmtanalífi bæjarins. Hefur í blöðum hér á staðn- um og í Reykjavík verið deilt á mál á Keflavíkurflugvelli. —• Rannsókn í því máli mun standa enn. Virðist mér að þjófnaður Samkomuhús Njarðvíkinga og þessi staðfesti svo að ekki verði í'iðla, sennilega 3 lið í hverjum, v^öfn 29. júlí og er útlit fyrir að er keppa hvert við annað tvisv- ar, heima og heiman. Sennilega hefst þessi undankeppni á næsta hausti og lýkur að vori (1960). í úrslitakeppnina í Róm í ágúst 1960 komast síðan 16 lið, þ. e. sigurvegararnir 1 riðlunum í undankeppninni. Allt bendir til þess að ísl. landsliðið muni heyja 2 leiki í þessari keppni á næsta hausti, sennilega erlendis og aðra 2 leiki heima að vori. Að sjálf- sögðu taka ekki aðrir þátt í keppninni en áhugamenn (ama- törar) er gerir viðureignina við ráðanlegri fyrir ísl. landsliðið, en t. d. þátttaka í heimsmeist- arakeppninni, þar sem atvinnu- knattspyrnumenn voru með. Knattspyrnusambandið mun gera allt sem í þess valdi er til úr ferðinni geti oi'ðið. Landsmótin 1959. Landsmótin munu að venju flest fara fram í Reykjavík á vegum Knattspyrnuráðsins. Þessir aðilar verða.í I. deild: Akranes, Fram, Keflavík, K. R., Valur, Þróttur. Keppt verður í tvöfaldi'i um- ferð, heima og heiman. Þessir aðilar hafa tilkynnt þátttöku sína í II. deild: Akureyri, Hafnarfjörður, ísa- fjörður, Sandgerði, Keflavíkur- flugvöllur, Suður-Þingeyingar, um deilt, að ekki hafi vei'ið allt með felldu á Vellinum. Þykir mér rétt að geta þess að í fyrra skrifaði undirritaður grein um fleiri skemmtistaði fyrir spill- ingu. Ýmsir, sem ekki hafa þor- að að láta nafns síns getið hafa tekið upp hanzkann fyrir for- ráðamenn skemmtistaðanna. —, Keflavíkurflugvöll í Vísi. — Fi'jálslynt fólk vildi hins vegar Minntist ég þar meðal annars ekki láta við svo búið sitja. ,á smygl. Lögreglustjóri á Vell- Hafa nokkrir ungir menn haft inum fannst nærri sér höggvið foi'göngu um stofnun ferðafé- (í greininni og höfðaði meið- lags, sem fyrir utan ferðalög yrðamál á undirritaðan. í yfir- mun beita sér fyrir örnefna- heyrslum út af því máli kom söfnun og' skemmtikvöldum á ýmislegt fram, sem ég mun ef vetrum. Nefnist félagið Ferða- til vill geta um síðar, þegar félag Keflavíkur og er deild 1 tími og aðstæður leyfa. Ferðafélagi íslands. Stofnfund- | Að öðru leyti eru héðan litl- ur var haldinn sunnudaginn ar fréttir. Keflavíkurbær lét í 22. febrúar. Voru þá samþykkt haust malbika nokkurn hluta lög fyrir félagið og stáórn kos- af annarri aðalumferðargötu in, en hana skipa: Hafsteinn (bæjarins og er að því mikil bót. Magnússon, formaður, Björn | Sem kunnugt er hefur vertíð Stefánsson gjaldkeri, og Hilmar gengið mjög illa vegna ógæfta. Vestmannaeyjar, Víkingur, Ung'Jónsson ritari. Meðstjórnendur: Er þess óskandi að veðurguð- mennafél. Skarphéðinn. I Guðrún Sigurbergsdóttir og irnir skeyti skapi sínu á ein- Um þátttöku í landsmótum Steinþór Júlíusson. Fjölmenni hverju öðru en okkur íslend- yngri flokkanna er enn ekki var á stofnfundinum. Virðast ingum nú um sinn. vitað með vissu, en hún verður! bæjarbúar staðráðnir að fylkja] Hilmar Jónsson. án efa mjög mikil, j sér um þetta félag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.