Vísir - 29.05.1959, Blaðsíða 11

Vísir - 29.05.1959, Blaðsíða 11
Föstuöaginn 29. niaí 1959 T ÍSIK M Ámesinsafélagið í Reykjavík gefur út afmæíisrit. Fiytur auk sögu félagsins fjölda kvæöa og greina um Út er komin „Árnesingabók'*, Guðmundsson. Æskuminning en svo nefnist 25 ára afmælis-1 eftir Sæmund Ólafsson. Fram- rit Árnesingafélagsins í Reykja tíðarhorfur á Suðurlandi, eftir vík. I Grím Þorkelsson. Önnur átt- 1 hagafélög Árnesinga, eftir Jón I Gíslason-og frá 25 ára afmælis hátíðinni eftir sama. Minning- Árnesingafélagið er eitt af elztu og fjölmennustu átthaga- félögum í Reykjavík. Það hef- ur beitt sér fyrir ýmsum ménn- ingarmálum heima í héraði og víðar hér sunnanlands, reist ar, afmælisljóð til fél. eftir Guðm. Einarsson frá Mðdl. Af- , mælsræða eftir dr. Guðna Jóns son. Bókin er prýdd ijjölda mynda af mönnum og sögustöðum. Gamla Bíó: Hver é króann? minnismerki á sögustöðum, komið upp trjáræktarsvæðum, og einn af stofnendum, Guðni J ónsson próf essor, sem setið hefur í stjórn frá upphafi, hef- ur skr'áð, safnað og gefið út á liðnúm árum geysistórt safn af sagnaþáttum og þjóðsögum, sem eiga uppruna sinn í hérað- inu. Og- sviþað hafa reyndar Garrda Eíó sýnir þessi kvöld- fleiri Árnesingar gert. in k.ikíftynd. sem fólk í tilefni af aldarfjórðungsaf- skeftimur sér ák'afiega vel við. mæli félagsins ákvað stjórn Það er bandarísk gamanmynd, þess að minnast áfangans með sem nefnist „Hver á króann?“ því að gefa út rit með sögu fél., og fara þau Eddie Fisher og minningum, kvæðum og ýms- Debbie Reynolds með aðalhlut- um fróðleik eftir Árnesinga. verkin. Eddie Fisher er kunn- Ritið varð nokkuð síðbúið og ur dægurlagasöngvari — það gat ekki komið út á afmælinu, er sá, sem gekk að eiga Liz sém var haldið hátíðlegt ekki Taylor fyrir nokkinm dögum alls fyrir löngu. En nú er það — og senniléga spillir það ekki komið, vænt og vandað, hátt á fyrir aðsókninni, en þau eru 3ja hundrað síður, prentað á áreiðanlega skæðir keppinaut- svellþykkan myndapappír. — ar hans Debbie og króinn, sem Ritstjórn hefur annazt Jón fara bæði mjög skémmtilega Gíslason. Árriésingabókin hefst á varpi formánns Árnesingafé- Iagsins í Reykjavik, Hróbjarts Bjarnasonar. Þá kemur lengsta grein í bókinni og tekur yfir 100 bls., „Saga Árnesingafé- lagsins“. Síðan kemur greinin ,.Áshildarmýrarsamþykkt“ eft- ir dr. Guðna Jónsson prófessor, og fer þar á eftir kvæðið „Áð Áshildarmýri“ eftir Tómas Guðmundsson. Annað' e'fni er sem hér segir: Þjóðvegurinn frá 8er^> frá 20th Century-Fox fé- Þingvöllum um Laugarvatn að ^aSÍnu, og er gerð eftir skáld- Gullfossi og Geysi, eftir Böðvar [sögunni „The Flesh and the lússon á Lauearvatni. ‘Sp*rit‘, efti meá sín hlutverk, og éru mjög á-- aðlaðandi. Mýja Bíó: 08 Þetta er amerísk stórmynd litum, og af Cinemascope- Magnússon á Laugarvatni. Ræða flutt á Árnesingamótí 1950, og Vísur til Vestur-ís- lendingsins Víglundar ' Vigfús- sonar frá Úthlíð, hvort tveggja eftir Pál Guðmundsson (á Hjálmsstöðum). Þá eru greinar eftir núverandi þingmann sýsl- unnar, Skálholt eftir Ágúst Þorvaldsson, og Sélfoss -*- fyrsta sv.eitaþorp á íslandi eft- ir Sigurð Óla Ólafsson. Eyrar- bakki, kvæði eftir Marius Ól- áfsson. Gamalt ljóð eftir Sigurð Ágústsson. Drukknun séra Gísla klerks í Kálfhaga 1853, eftir Pál Lýðsson. Allir vel- komnir, smásaga eftir 1; n- heiði Jónsdóttur. Ræða flutt á eftir Cbarles Shaw, en hún þefur vakið mikla áthyglL Myndin hlaut viðurkenningu sem ein af 10 beztu kvikmynd- um, sem framleiddar voru í Bandaríkjunum 1957. Með að- alhlutverkin fara Robert Mitch- um, sem leikur liðþjálfa í land- gönguliði Bandaríkjaflotans, og Deborah Kerr. sem leikur syst- ur Angelu, eu liðþjáífánn rek- ur á land í síðari heimsstyrjöld á ey á Kvrrahafi.,. og er þar ekkert manna fyrir nema ung nunna. Skörúmu siðar koma Japanir og felast þau þá í helli. Lengra verður hin við- burðaríka saga ekki rakin hér. Aðalleikendunum tvelm gefst Þingvöllum, eftir Stcindór 'hér tækifær.i 4i!~ að‘sýna tíl- Gunnlaugsson. Ættaróðalið éít- þrifamjkinn le’ik. ir Sigurgrím Jónsson. Úr fúrid--------------------J---------- argerðabók Árriesingaféiags!n§ í Rvík. Frátök eftir Guðmímd Föstudaginn 29. þ.:n. Vurðá skrifstofur vorar íokaðar frá hádegi. Tekio verður bó á móti pöntummi í stma éins og venjulega. Laugardagir.n 30. verða skrifstofurnar opnáðar í riýju húsnæði að LaUgavegi 162. Mjóikursamíiá&i&afi M|ólksir«tödin REYKJAVIKURMÓT 2. fl. á Háskólavollinum laugar- daginn 30 maí. — 2. fl. A, Valur, Víkingur, kl. 14.'00. 2. fl. A, KR* Fram, kl. 15.15. 2. fl. B, Fram, KR, kl. 16.30. Reykjavíkurmót 3. fl., laug- ardaginn 30 maí, K.R.-völl- ur. 3.- fl. A, Fram, KR, kl. 14.00. 3. fl. B, Fram, KR, kl. 15.00. — Valsvöllur. 3. fl. A, Valur, Víkingur, kl. 14.00. — Reykjavíkurmót 4. fl., laugardaginn 30 maí. K.R- völlur. 4. fl. A, Fram, KR, kl. 14.00. 4. fl. B, Fram C, KR, kl. 15.00. — Valsvöllur. 4. fl. A, Valur, Víkingur kl. 15.00. 4. fl. B, Valur, Víking- ur. kl. 16.00. — Reykjavík- urm. 5. fl. laugardaginn 30. maí — Framvöllur. 5. fl. A, Fram, KR. 5. fl. B, Fram KR. — Reykjavíkurmót 5. fl., sunnudaginn 31. maí. — Háskólavöllur, 5. fl. A, Val- ur, Víkingur, kl. 9.30. 5. fl. B, Valur, Vikingur, kl. 10.30. j Mótanefndin. (000 BILL til leigu. Sími 11378 í lengri og skeirimri tíma. '(753 HÚSEIGENDARÉLAG Reykjavíkur, Austurstræt) 14. Sími 15659. Opið 1—7 og Laúgardaga 1—3. (1114 GUFUBAÐSTOFAN Kvisthaga 29. Sími 18976 er opin í dag fyrir karlmenn kl. 2—9. • Fæði • SELJUM fast fæði og lausar máltíðir. — Tökum veizlur, fundi og aðra mannr fagnaði. Aðalstræti 12. Sínri 19240. Nærfatnaöur karlmanna og drengja fyrirliggjandl L H. MOLLER BAKANAR kr. 22,00 pr. kg. Amerísk epli kr. 16,40 pr. kg. Agúrkur, aðeins kr. 8,35 stk. Nýjar gulrætur. AfgreiðsSustúlka óskast I nýja verzlun vantar afgreiðslustúlku, Þarf að hafa vöru- þekkingu, vera samvizkusöm og dugleg og góða framkomu. Kaup eftir samkomulagi. Uppl. á Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar. Diín og fidurhreinsunin Kirkjuteig 29 Sími 33301. Nú er tíminn til að endurnýja gömlu sængurnar. Eigum hólfuð og óhólfuð dún- og fiðurheld ver. . I I ÞinvhoHsstræti 15, $ími 17283. 3ett a&.auglýsd i-Vís‘ i pj bargar sá.a{ «ð au^lýsa * tlA.fi AT VíflNA Maður óskast til afgreiðslu- og skrifstofuvinnu og fleira, strax eða, um mánaðamótin. Spítalastíg 8. Nýr lax á í dag og næstu daga. Frá Matsveina og Skólanum verður slitið laugardaginn 30. maí kl. 3 e.h. Skólastjórinn. /»>« 2ja — 3]a herbergja íbúð öskást til leigu sero fýrst. Uppl. í Sí3d og fiskur, Bergstaðastræti 37. Sími 24447. 'SAMS.OKUK 6—12 volta. Bílaperur, flestar stærðir og gerðir. Platínur í flestar gerðir benzínvéla. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. >* ! . V Fyrir SIC8DA bifreiðir Startarar compl., ariken dinamóar og anker framluktir £ 1200—1201—440 benzíndælur, hjóldælur og slöngur. Einnig ýmsir „Pal“ varahlutir í ráfkerfið. SMÝRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.