Vísir - 11.06.1959, Side 1
Hver er umboðsmaður
Tóbakseinkasölu ríkisins á
Ákureyri og hvað skuldar
Kaupfélag Eyfirðinga Tó-
bakseinkasölunni mikið?
Sjá 7. síðu.
Miklu mjólkurmagni hellt niður.
Frá jréttaritara Vísis.
Selfossi í morgun.
1 gœr varð að liella miklu
magni af mjólk niður í Mjólk-
Kverniamorð
vekja sketfingu.
Tvö morð liafa verið fram-
in á konum á Bermuda-eyjum
ög hefur Scotland Yard í Lond-
on verið beðið aðstoðar.
Konurnar hafa báðar verið' urbúi Flóamanna að Selfossi,
myrtar með sama hætti, barð- j og gera má ráð fyrir, að svo
ar til dauðs, en af engu verðurj verði daglega eftirleiðis á með-
ráðið, að morðinginn hafi beitt an mjólkurfrœðingarnir þrjózk-
öðru en berum höndunum. —1 ast við að vinna eftirvinnu.
Þetta hefur vakið mikla skelf- Bændur á mjólkursvæðinu
ingu, af því að á eyjunum býr eru mjólkurfræðingunum mjög
margt efnakvenna, ekkna og sárir út af þessu tiltæki þeirra,
piþarmeyja,sem ætla að eyða1 en fá að sjálfsögðu ekki aðgert.
þar ævikvöldinu, en óttast, að| Frá því er mjólkurfræðing-
dauðann kunni að bera að'með arnir neituðu að vinna eftir-
snöggum hætti. Hafa tveir þauljvinnu, leggja þeir daglega nið-
vanir lögreglumenn verið send- Ur vinnu kl. 15.40. Eftir það
ir frá London.
í gær var talift að a.m.k. 6 þús.
Eítnai mjólkur hafi verið hellt
niður við Fióabúið.
Bretar segjast hafa smíðað
„fljúgandi disk“, sérstak-
lcga gerða flugvél, sem get-
ur flogið lóðrétt upp, en er
þó ekki eins og þyrla.
tekur mjólkurbússtjórinn, Grét-
ar Símonarson, við stjórn starfs-
liðs og véla eftir því, sem við
verður komið, en það eru þó viss
fagleg störf, sem ekki verða
unnin nema með aðstoð mjólk-
urfræðinga, og fyrir bragðið konar sögum byr undir vængi,
verður að hella meira eða
minna niður af mjólikinni, sem
til mjólkurbúsins berst á degi
hverjum. Ekki hafa fengizt ör-
uggar heimildir um, hve miklu
mjólkurmagni var hellt niður
í gær, sumir hafa gizkað á, að
það hafi a.m.k. verið 6 þúsund
lítrar, og aðrir telja, að það hafi
verið miklu meira, jafnvel
margföld sú tala. Þá er og frem-
ur búizt við því, að her eftir
aukizt það magn mjólkur, sem
hella verður niður.
Við mjólkurbú Flóamanna
starfa sem næst 60 manns, auk
mjóikurfræðinganna, sem eru
19 talsins.
í gær kom Snorri Jónsson,
framkvæmdastjóri Alþýðusam-
bandsins, austur til skrafs og
ráðagerða við mjólkurfræðing-
ana, og hefur það gefið hvers-
m.a. það, að mjólkurfræðingar
muni eftirleiðis hyggja á að
stöðva framleiðsluna í miklu
stærri stíl en verið hefur til
þessa.
Síðari fréttir.
Samkvæmt öruggum heim-
ildum hafa mjólkurfræðing-
arnir á Selfossi farið fram á að
verkafólk í Flóabúinu vinni að-
eins sama tíma á degi hverjum
Og þeir sjálfir, en það eru 43
stundir á viku.
Ef af þessu verður munu af-
köst mjólkurbúsins minnka
stórkostlega tjóni.
.Flugmaðurinn sendi neyð-
arskeyti og kvað krókinn,
sem œtti að stöðva flugvél
hans á lendingarþiljunum
fastan, svo að hann nœðist
ekki niður. Eftir halfa þriðju
mínútu hafði verið komið
fyrir sérstökum tœkjum, sem
œtluð eru til að stöðva flug-
vélar, þegar þannig stendur
á. Það er kallað „köngullóar-
vefurinn“ og virðist réttnefni.
Fjórir Serkir voru skotnir
til bana í París í lok sein>
ustu viku. Tveir stóðu við
afgreiðsluborð á bar, er þeir
voru skotnir, en hinn þriðja
skaut lögregluþjónn, sem
var að liindra flótt manna
af barnum.
Tuttugu löuib grafin úr
fönu á einum bæ.
Varpfugl yfirgaf hreiður og kría
drápst unnvörpum í óveðrinu.
Verkfallsbaráttan „ekki
eins öflug sem skyldi“
Það eru ekki ný tíðindi að
kommúnistar, hér og annars
staðar, svífast einskis til að
koma áformum sínum í
framkvæmd, hvort sem þau
eru heiðarleg eða óheiðar-
leg.
- Það er hinsvegar óvenju-
- legt, nú orðið, að þeir viður-
kenni slík vinnubrögð, hvað
þé heldur að þeir skýri frá
þeim opinberlega. Þetta
skeði þó í gær.
Blaðamenn Þjóðviljans
munu hafa verið orðnir
þreyttir á aðgerðaleysinu og
fengið því leyfi Flokksins til
að gefa út ljósprentað blað.
(í ákafanum gleymdu þeir
að hugleiða, hvort þetta væri
ekki verkfallsbrot.) Hið
nýja málgagn kom út í gær
undir nafninu „Nýjustu tíð-
indi“ og var einn blaða-
mannanna, lærður austan
tjalds, ábyrgðarmaður.
Er skemmst frá því að
segja, að blaðið er einn
harmagrátur yfir því, að
verkföllin þrjú séu runnin
út í sandinn. Tvennt kem-
ur Ijósast fram x skrifum
þessum.
f fyrsta lagi, að skýlaus
ásetningur kommúnista
um að hleypa af stað nýrri
verkfalla- og dýrtíðaröldu
og
í öðru lagi, hryggð yfir
því, að þessi áform skuli
hafa mistekizt.
Hér fara á eftir. sýnishorn
af skrifum kommúnistablaðs
Framh. á 11. síðu.
Frá fréttaritara Vísis.
Húsavík í morgun. —
Fé fennti á flestum bæjum í
Reykjahverfi og víðar í nær-
liggjandi sveitum í miðsumars-
hríðinni á dögunum, óvíst live
margt, en 20 hafa lömb hafa
verið grafin úr fönn á einum
bæ, Ytri-Tungu og 6 á Laxa-
mýri.
Enn á eftir að athuga heiða-
lönd, og því ekki öll kurl kom-
in til grafar, en búið var að
sleppa fénu áður en óveðrið
skall á. í veðurhamnum voru
mikil brögð að því, að varp-
fugl yfirgæfi hreiður sín, og
ég hef það eftir Vigfúsi bónda
Jónssyni á Laxamýri, að það
hafi og komið fyrir, sem fá-
heyrt sé, að kria hafi lamizt og
drepizt unnvörpum.
Veiði í Laxá lagðist alveg
niður, og er þá svart, ef lax-
veiðimenn gefast upp að stunda
íþrótt sína. Þyngsti laxinn, sem
veiðzt hefur í yor, var 20 pund.
Akvegir mega nú orðið heita
færir velflestir, en þó er enn
talsverður snjór í giljum og
lautum á Tjörnesi. Sauðburð-
ur gekk vel hér í vor.
Veður batnaði hér í gær, en
í morgun var komin slagveðurs-
rigning.
Fljótabændur óttast
að fé hafi fennt.
Frá fréttaritara Vísis.
Sauðárkróki í morgun.
í hríðarveðrinu á dögunum
gerði blindhríð í Fljótum í
Skagafirði, og eru þar enn mikl-
ar fannir.
Enn eru bændur uggandi um
það, að fé þeirra kunni að hafa
fennt, því að víða eru skaflar
í lautum og kvosum, þar sem
kindur leita venjulega skjóls í
illviðrum. Hér er þó aðeins um
ótta að ræða, en enga vissu, því
ennþá hefur ekkert dautt fé
fundizt, enda snjóinn ekki tek-
ið upp ennþá.