Vísir - 11.06.1959, Page 7

Vísir - 11.06.1959, Page 7
Fimmtudaginn 11. júní 1959 Vf SIR Loftleiðavél í þrumu- veðri. Flugfreyjan hentist upp i efri 99ko|u.44 Leiguflugvél Loftleiða lenti í mjög slæmu þrumuskýi á leiðinni New York — Reykja- vík s.I. laugardagskvöld, og hentist mjög hastarlega til, svo farþegar og áhöfn urðu fyrir nokkru hnjaski. Fréttamaður Vísis átti í morg un tal við Jóhannes Markússon flugstjóra, sem stjórnaði vél- inni. Sagðist honum svo frá að er þeir lögðu af stað frá New York, hefðu þeir fengið upplýs- ingar um þessi þrumuský, sem væru á ieiðinni, og eftir ná- kvæmar athuganir hefði verið ákveðið að fara þessa leið, vegna þess að þar var álitið lík legra að vélin slyppi við þrumu Veðrið. Þegar vélin nálgaðist Boston, sáu flugmennirnir þrumuskýið framundan, og beygðu af leið suður og austur fyrir borgina, til að sleppa við það. Var flog- ið þannig nokkra stund, en þá heyrðu þeir á tal annarra véla, sem staðsettu þrumuskýið um 20 mílur vestur af Boston. Áleit Jóhannes þá að þeir væru sloppnir framhjá því, og beygði þess vegna aftur á hina upp- runalegu leið. Skipti það ekki neinum togum, að vélin lenti í þrumu ' skýinu, og kastaðist af miklu 1 afli upp og niður. Þessi fyrsti kippur var Iangverstur, en < vélin var í skýinu næsta hálf- ! tímann, og lét mjög illa allan þann tíma. Þegar vélin hentist til í iyrstu, voru bæði farþegar og áhöfn alveg óundirbúin þessum látum, og hentust til í vélinni. Flugmenn voru spenntir fastir í sæti sínu, en vélamaður, er sat á milli þeirra, hentist hátt í loft upp, en kom slysalaust aftur niður. Flugfreyjan, Erla Ágústs- dóttir var stödd í eldhúskrók vélarinnar, og hentist hún hátt í loft upp, en á meðan hún var „í Ioftinu“, færðist vélin til hliðar, svo að flug- freyjan hafnaði sitjandi í efri „koju“ vélarinnar. Lok losnaði af hitavatns- geymi og skvettist heit vatn á enni og handlegg flugfreyjunn- ar, og brenndist hún nokkuð, en ekki hættulega. í vélinni voru 56 farþegar, þar af 14 börn. Flentust farþeg- ar margir til, en enginn mun hafa meiðzt, svo orð sé á ger- andi. Urðu margir samt nokkuð skelkaðir, og þó sérstaklega börnin, einkum vegna hins mikla þr.umuveðurs, sem geys- aði, en eldingarnar þutu allt í kring og lýstu upp vélina að annan. Á þessu gekk í rúman hálf- tíma, en þá lægði veðrið. Flug- stjóri fór þá til farþega og ræddi við þá, en hann hafði frá | upphafi talað við þá í gegn um hátalarkerfi véiarinnar og skýrt frá því hvað væri að ger- ast. Róaðist fólk fljótlega, og gekk vel úr því .... Lent var síðan í Goose Bay og læknar kvaddir á vettvang til að skoða farþega og áhöfn, en að því búnu haldið til Reykjavíkur. Gromyko og Herter ræöast við á einkafundi í dag. Sennilega úrslit þar hvort CíenfarráBstefn- unni verður KaBdlð áfram. Herter utanríkisráðherra ^sem aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna og Gromyko 'Bandaríkjanna, eða í embætti Sovétríkj- .það', sem Herter skipaði áður utanríkisráðherra anna koma saman á einkafund í dag til þess að rœða framtíð Genfarráðstefnunnar. Er það álit stjórnmálamanna, að það sé undir þessum fundi komið, hvort ráðstefnunni verður hald- ið áfram eða slitið mjög fljót- lega. Bölsýni greip menn í Genf í gær enn frekari en áður, er kunnugt varð um kröfur, sem Gromyko hefur borið fram, en I þar er krafizt burtfarar herliðs bandamanna frá Berlín innan árs, og þegar minnkað svo í her- liði þeirra þar, að aðeins yrði haft þar sýndrlið, eða 150 manna lið. Allir utanríkisráðhcrrar Vest- urveldanna lýstu yfir því þegar ! í gær, að þessar kröfur væru Öflugar sveitir lögíeglu-1 óaðgengileSar með Öllu. Herter nianna hafa verið sendar til afskekkts héraðs á Luzon- eyju í Filipseyjum. Astæð- an er sú, að fundizt hafa lík fær- Komu andi hendi ? en hann var settur utanríkisráð- herra vegna veikinda Dullesar. Dillon verður því hægri hönd Herters. Litlar fréttir frá Moskvu. Litlar fregnir berast af fund- um austurþýzku leiðtoganna og Krúsévs í Moskvu, og þykir lík- legt, að í Moskvu hafi verið beð- ið fregna af undirtektum Vest- urveldanna við seinustu tillög- um Rússa, en auk þess sem að framan er getið, lýsti Gromy-, ko yfir, að Sovétríkin myndu gera friðarsamninga við Aust- ur-Þýzkaland, ef ekki yrði á tillögurnar fallizt. — Ef til vill gæti það gerzt, að Rússar drægju jafnskyndilega í land og þeir báru fram tillögurnar, srem mesta furðu vöktu í gær. 1 ar verið þunnskipuð komma- hvjörðin, en menn verða að hafa það í huga, að Hannibal var ræðumaður á þeim flestum. tveggja ungra stúlkna liöfuð laus, og voru höfðaveiðarar af tilteknum ættbálki að verki. Um þessar mundir er hjúskapartími hjá þessum ættbálki, og er það hefð, að ungir menn færa föður konu efnis síns höfuð að gjöf, er þeir bera upp bónorð siít. Dregið í 6. flokki HHÍ. Hæsíí vinningur kom á 'A miða úti á landi. kvað Vesturveldin ekki hafa öðlast rétt sinn í Berlín frá Sov- étríkjunum og þau hefðu engan rétt til þess að svifta Vestur- veldin neinum réttindum í Ber- lín. Selwyn Lloyd utanríkisráð- herra Bretlands kvað kröfur Gromykos bera því vitni, að hann skildi ekki skapferli þeirra manna, sem hann sæti með við samningaborðið, og de Murville lýsti sig einnig algerlega and- Jvíðan tillögunum, og var mjög ’svartsýnn á framhald ráðstefn- unnar. Það var Herter, sem óskaði eftir, að Gromyko kæmi með sér á einkafundinn í dag. Það vakti nokkra furðu manna í Genf, síðdegis í gær, að talsmaður Rússa, stað- gengill- Gromykos, lýsti yfir því, að ekki væri um úrslita- kosti að ræða af Rússa hálfu, — í Genf væru samkomu- lagsumleitanirnar enn á frumstigi. Times í London segir í morg- un, að hinar nýju tillögur Gro- mykos, — en með þeim sé í raun og veru hörfað algerlega til fyrri tillagna Rússa, — muni gera Eisenhower Bandaríkjafor- seta enn fráhverfari þátttöku í fundi æðstu manna en áður. t r i ,v Jr T,i i Pokerspil Krúsévs. Umboðsmaóur iobaks^ Blað jafnagarmanna, Daily emkasölunnar á Akureyn Herald, er allhvassort í garð er Kaupíélag Eyfirðmga. Krúsévs Og gagnrýnir hann fyr- Kaupfélag Eyfirðinga ir »stjórnmálalegt pókerspil“, mælikvarða ætti jafnan að hafa hugfast, hver áhrif orð hans og tillögur hefðu,” ekki aðeins heima fyrir, heldur og í öðrum löndum. Önnur blöð gagnrýna mjög tillögur og framkomu Rússa. — Það var Herter, sem bað um, að Jarðgöng gcgattsm Mont Blaeu*. Fregn frá Chamonix í Sviss- landi hermir, að byrjað sé að grafa 112 km. löng jarðgöng gegnum Mont Blanc. Þetta verða lengstu jarðgöng Evrópu og stytta ferðina milli Parísar og Rómbogar um einn sólarhring. — Ferðin tekur nú 3 daga. skuldar Tóbakseinkasöl- upm 2,5 millj. króna. Tíminn í morgun er alveg1 eyðilagður yfir því ,,að Mbl. er að reyna að bendla Framsóknarflokkinn við olíumálin á Keflavíkur- flugvelli.“ eins og blaðið orðar það. Já, blessaðir englarnir. Það er ekki von þeir vilji fallast á að hafa nokkurn tíma kom- ið nálægt svo óhreinum félags- skap sem olíufélögum Sís. Flins vegar neyðumst við til að rifja upp fyrir Tímanum, að hann hefur ekki alltaf verið svona ókunnugur olíuverzlun Sís. Rétt fyrir síðustu kosningar birtist leiðari í Tímanum undir svohljóðandi fyrirsögn: „Olíuverzlun hins nýja tíma.“ Þar var nú ekki aldeilis verið að skafa utan af afrekum Esso og Olíufélagsins. Við birtum hér orðrétta nið- urstöðu þessa Tímaleiðara: „Þetta er líka reynslan af starfi olíuverzlunar sam- vinnufélaganna. Hún hefur unnið stórvirki á skömmum tíma. Hún er fyrírtæki hins nýja tíma.“ Það er ekki meiningin að blanda sér inn í heimilismál Framsóknarflokksins, en það ætti að vera óhætt að spyrja, hvort formaður Sís sé ekki og hafi verið Eysteinn Jónsson og hvort Vilhjálmur Þór og Er- lendur Einarsson hafi ekki ver- ið stjórnarformenn í Esson og Olíufélaginu. r ; Fundtir Sjáil- ! stæðismama. Almennir stjórnmálafundir verða haldnir á vegum Sjálf- stæðisflokksins í dag og næstu daga á þessum stöðum: ^ Félagsgarður í Kjós. Sjálfstæðisfélagið „Þorsteinn Ingólfsson“ heldur stjórnmála- fund, sem hefst kl. 9 e. h. Frum- mælendur verða Ólafur Thors og Birgir Kjaran. i Hofsós. Þar hefst fundur kl. 9 e. h. Frummælendur Sigurður Bjarnason og Gunnar Gíslason. Akureyri. Fundur í Nýja Bíó kl. 9 e. h. Frummælendur verða þeir Bjarni Benediktsson, Jónas Rafnar og Gísli Jónsson mennta skólakennari. Næstu daga verða almennir st/jórnmálafundir haldnir á veg um flokksins á Dalvík (föstu- dag). Frummæl. Bjarni Bene- diktsson, Magnús Jónsson. — Búðardal (laugardag). Ingólfur Jónsson og Friðjón Þórðarson. Skemmiatriði og dans. — Hvammstangi (laugardag), Jó- hann Hafstein og Guðjón Jós- efsson. Patreksfjörður (sunnu- dag). Ræðumenn Sigurður Bjarnason og Jóhannes Árna- son. Skemmtiatriði og dans. morgun í gær var dregið : 6. flokki, k°ð* Jóns St. Arnórssonar og einkafundurinn, sem áformaður Happdrættis Háskólans. Vinn- Guðr. Ólafsdóttur í Banka- er, yrði haldinn. ingar voru samtals 946 að upp- sú'æti 11. Hann lét í það skína í gær, 10 þús. kr. vinningar: 342, sem fyrrum, að hann vildi vera 1 í ljós, að þeir hafa samtals ver- 2960, 4672, 23240, 25107, 43004, ( Genf meðan nokkur von væri ið 28, og verið haldnir í öllum Stórsókn? í stórri fyrirsögn segir Þjóðviljinn: „Á þriðja þúsund manns hefur sótt stjórnmálafundi Alþýðu- bandalagsins víðsvegar um Iand.“ Á eftir fylgir upptalning á fundum þessum og kemur þar hæð samtals kr. 1.205.000. Hæsti vinningur, 100 þús. kr. kom á nr. 33276, hálfmiða, 43577. til samkomulags. stærstu kaupstöðum og kaup- sem seldir voru í Sandgerði og túnum landsins. á Selfossi. | 5 þús. kr. vinningar: 547, Dillon hœgri hönd Þetta pr einfalt reiknings- Næsthæsti vinningur, 50 16102, 16684, 27903, 30657, Herters. . dæmi. Það hafa ekki fleiri en þús. kr., kom á nr. 30427, heil- 3535385, 45660, 46483, 48594, Öldungadeildin samþykkti í, 70—80 að meðaltali sótt hvern miða, sem seldur var í um-, 48745. — (Birt án ábvrgðar). S°er útnefningu Douglas Dillons fund. Hún hefur einhvers stað- BIFREIÐ AKENN SL A. — Aðstoð við Kalkofnsveg.. Sími 15812 — og Laugaveg 92, 10650.(530 BIFREIÐAKENNSLA. — Daníel Pálsson. Sími 23322. (195 SNÍÐAKENNSLA. Kenni að taka mál og sníða dömu- og barnafatnað. Námskei® hefst 18. þ. m. og stendur í 3 vikur. Bergljót Ólafsdótt- ir, Laugarnesvegi 62. Sími 34730. — (115;

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.