Vísir - 11.06.1959, Side 8
8
VISIR
Fimmtudaginn 11. júní 1959
SAj sem fann karlmanns-
úr á Framyelli laugardag-
inn var, -er beðinn að skila
þ.ví á lögreglustöðina. —
Funílai’laun. (167
BRÚN karlmannsgleraugu
töpuðust 29. maí. Vinsam-
legast hringxð í síma 18841.
(177
GLERAUGU, hulsturs-
laus, hafa tapast, sennilega í
grennd við Kai'favog 31. —
Vinsamlegas'. skilist þangað
eða gerið aðvart í síma
1-1660. (182
LÓÐA- og skrúðgarða-
vinna. Hellulagningar o. fl.
Uppl. í síma 19598 frá kl.
12—1 og eftir kl. 7. (161
DVÖL í sveit óskast fyrir
9 ára dreng. Sími 18487. —
_______________[_______(HJ9
HREINGERNINGAR. —
Sími 22419. Fljótir og vanir
rnenn. Árni og Sverrir. (186
12 ÁRA telpa óskar eftir
barnagæzlu. Uppl. í síma
16782. (193
S2S
2 til 3 trésmiði. Uppl. í
síma 32294 næstu kvöld.
Einnig vantar 2 til 3 verka-
xnenn.
Í.R. Skíðadeild.
Sjálfboðaliðsvinna við
nýja skálann heldur áfram
um helgina. Látum okkur
ekki leiðast um helgina
heldur fjölmennum í
Hamragili þessa helgi. —
Farið frá B.S.R. á láugardag
kl. 2 e, h.046
Vígsluhátíð
Laugardalsvallarins.
Ákveðið hefur verið að
þessar greinar verða í frjáls-
íþróttakeppni Vígsluhátíðar
Laugardalsvallarins hinn
17.júní n. k.:
100 m — 800 m — 5000 m
— 110 m grindahlaup —
’j stangarstökk — langstökk
— kúluvarp — kringlukast
— hástökk — 4X100 m boð-
hlaup.
Síðari hluti 17. júní móts-
ins verður 18. júní og verð-
ur keppt í þessum. greinum:
200 m hlaup —• 400 m —
1500 m — 400 m grinda-
hlaup —• þrístökk -—• spjót-
kast — sleggjukast — 1000
m boðhlaup.
Tilkynningar um þátttöku
skulu hafa boiúzt skrifstofu
Í.B.R., Hólatorgi 2, fyrir
sunnudagskvöld.(159
Frá FERÐAFÉL. ÍSLANDS:
Þrjár l!ú dags skemmti-
ferðir um næstu helgi:
1. Þórsmörk.
2. Landsmannaiaugar.
3. Brúarái skörð.
Lagt af síað í allar ferð-
irnar á íaugai'dag kl. 14 frá
Áustuivelli. Uppl. í skrif-
í stofu félagsihs, Túngötu 5.
KÚRSÁÐENDUR! Látif
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). Sími 10059. (901
HUSRAÐENDUR. — Vii) höfum á biðlista leigjendur t l—6 herbergja íbúðir. Að- •toð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðstoð við Lauga- veg 92. Sími 13146. (591
TVEGGJA til þriggja her- bergja íbúð óskast til leigu, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 34195 og 15905 eftir. kl. 6. (89
1 IIERBERGI og eldhús til sölu. Útborgun 25 þúsund. Símj 16205. (88
HERBEEGI til leigu. — Barnavagn til sölu (Silver Cross). Uppl. í síma 15091, milli kl. 1 og 6. (151
GOTT xisherbergi til leigu; leigist aðeins i'eglu- sömum karlmanni. Uppl. Uppl. Njálsgötu 49, 3. hæð, (154
ÓSKA eftir herbergi í austurbænum. Sími 22746. (155 UNG hjón óska eftir íbúð. Uppl. í síma 18518. (158
HERBERGI með sér inn- gangi til leigu í kjallara fyrir karlmann á Óðinsgötu 13. — (164
HERBERGI ti! leigu. — Simi 12043. (169
UNGUR, í’eglusamur mað- ur óskar eftir herbergi. — Uppl. í síma 1-92-76 frá kl. 6—7 í kvöld (166
TIL LEIGU stór' stofa með eða án húsgagna í Hlíðun- um. Sími 19498. (172
IIERBERGI til leigu Reglusamur sjómaður, geng- ur fyrir. Njálsgata 35, í. hæð. (174
TVÆR, reglusamur stúlk- ur, sem vinna, báðar úti, óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 16769 eftir kl. 8 á, kv.öldin. (175
IIERBERGI til leigu. —— UppÍ. í síma 19865. (179
1 FORSTOFUIIERBERGI eða 2 minni óskast á góðu hitaveitusvæði. Sími 12861. (180
3ja HERBERGJA íbúð til leigu strax. Tilboð s.endút
Ýísi, mevkt: ,,Sti',ax“. (191
TIL UEIGU.stpf^ yið.mið- blæinn..,Áðigiangm’ að .eldhúsi, baði og símr.. Uppl. í síma 33432. (185
KONA, sem vinnur úti, cskar eftir lítilli íbúð eða forstofustofu. Uppl. í síma 15153. (183
GUFU3AÐSTOFAN
Kvisthaga 29. Sími 18976 ei
opin í dag fyrir karlmenn
2—8. Fyrir konur .8—10. —
(530
BÍLL (Dqdge Weapon) til!
leigu. Sími 11378. (181 I
HREIN GERNINGAR. —
Vanir menn. Fljótt og vei
unnið. Sími 24503. Bjarni.
HREINGERNINGAR. —
Gluggahreirsun. — Pantið
í tíma. Sími 24867. (337
GERUM VIÐ bilaða krana
og klósettkassa. Vatnsveita
Reykjavíkur. Símar 13134
og 35122,(797
HREINGERNINGAR og
gluggahreinsun. Fljótt og vei
unnið. Pantið í tíma í símum
24867 og 23482,(412
TÖKUM að okkur viðgerð-
ir á húsum. Setjum rúður í
glugga. Sími 23482. (644
HREINGERNINGAR. —
Vönduð vinna. Uppl. í síma
22557 og 23419, Óskar, (632
H JÓLBARÐ A VIÐ GERÐIR
Opið öll kvöld og helgar.
Örugg þjónusta. Langholts-
vegur 104. (247
RAFLAGNIR. Nýlagnir.
Breytingar og viðgcrðir. —
Bragi Geirdal. Sími 23297.
\/H /I £i NC £ R tyi N& A v.
FLJÓTIR og vanir menn.
cíími 23039. ( 699
iNNRÖIVJMTJN. Mályern
og saumaðar myndir. Ásbrú
Qír>-»i IQIQft
GOLFTEPPA og hús-
gagnahreinsun í heimahús-
um. Sími 11465. Duraclean-
hreinsun. (000
HÚSEIGENDUR. Málum,
járnklæðum, gerum við,
glugga. Fljót og vönduð
vinna. Sími 23627. (95'
ÁVALLT vanir menn til
hreingerninga. Símar 12545
og 24644. Vönduð vinna.
Sanngjax-nt verð.(96
VATNSLAGNIR í gi'unna;
miðstöðvarlagnii', geislahit-
un. Hitalagnir h.f.. — Símar
33712 og 35444,_______0_26
GARÐSLÁ.TTUVÉLAR
brýndar. Georg, Kjartans-
götu 5,(132
DUGLEGUR og ábyggi-
legur drengur óskar eftir
innheimtustörfum eftir kl. 5
á daginn. Tilboð sendist
afgr. blaðsin., fyrir 13. þ. m.,
merkt: „Ábyggilegur —
9169“. (137
10—11 ÁRA telpa óskast
til að gæta ársgamals barns.
Uppl. í síma 34048. (140
HNAPPAGÖT gerð og
festar á tölur á Framnesvegi
20 A. (156
HREINGERNINGAR! —
Fljót afgreiðsla. Vanir menn.
AFGREIÐSLUSTULKA
óskast sti'ax. Verzlunin Fell,
Grettisgötu. (17 i
U.NG stúlka óskast til
húsvei’ka. Sími 23380. (176 í
FALLEGUR stofuskápur
til sölu, einnig klæðaskápur.
Uppl. í síma 32027 eða 11092.
SKELLINAÐRA óskast,
helzt NSU. Uppl. í síma
19154.
TIL SÖLU er tvöfaldúr
klæðaskápur í Grundai'gerði
19. Sími 34884. (190
EG KAUPI gamla borð-
stofustóla. — Uppl. í síma
32834. (188
GHANA frímerki. Get út-
vegað nýjustu merkin, jafnt
sem eldri. Tækifærisvei’ð
Uppl. P. O. B. 731, Hafnar-
firði. (187
BARNAKARFA með dýnu
og kerru til sölu ódýrt. Sími
35569. (184
TIL SÖLU er söluskúr. —
Uppl. í sírna 17224 mílli
6—8. (138
NÝ kápa, þýzk, til sö!u,
mjög ódýrt, á granna stúlku.
Uppl. á Hávallagötu 17,
niðri. Sími 12128. (141
GÓÐUR Pedigi'ee barna-
vagn óskast til kaups. Uppl.
í síma 24861. (142
PEDIGREE bai'navagn til
sölu, miðstæi'ð. Uppl. Sel-
vogsgötu 10, Hafnarfii’ði. —
GOTT telpuhjól óskast
til kaups. — Uppl. í síma
33802.050
BARNAVAGN til sölu. —
•Uppl. í síma 35938. (139
TIL SÖLU borðGtofuborð
og 6 stólar (dökkt), einnig
góður vinnuskúr. % Engihiíð
10, I. h. Sími 36007. (152
VEIÐIMENN. Stórir lax-
maðkar til sölu að Sogablett
16 "ið Rauðagei'ði. Verð 0.50
■stk. (153
S\ ARTUR Silver Cross
barnavagn til sölu. Vei'ð kr.
1500. Uppl. Njörvasund 5,
kjallara. (157
SKELLINAÐRA (David)
til sölu. Uppl. í síma 35169,
milli ki. 7 og 8 næstu kvöld.
BARNAKOJUR til sölu.
Uppl. í síma 35492. (162
KAUPUM aluminlum 03
eir. Járnsteypan h.f. Síml
24406. («0§
NÝLEGT kvenreiðhjól til
sölu, með sanngjörnu veðri.
Uppl. í síma 23283. (143
MIELE þvoítavél með
suðuelim. strauvél og sokka-
viðgerðarvél til sölu. Uppl. í
síma 35427. (144
ÞÝZK barnakerra.til sölu að Hagamel 24. Sími 23740.
GÓÐ og ódýr húsgögn vi3
allra hæfi. Húsgagnaverzl-
unin Eifa, Hverfisgötu 32.
SELJUM í dag og næstu
daga allskonar húsgögn og
húsmuni með mjög lágu
verði. Húsgagna- og fata-
salan, Laugaveg 33, bakhús-
ið. Sími 10059.(350
VESTUR-þýzkar ryksugur,
Miele, á kr. 1270.00, Hoover
ryksugur, Hoover straujárn,
eldhússviftur. Ljós & Hiti,
Laugavegi 79.(671
SELJUM gróðurmold í
lóðir. Pöntunum veitt mót-
taka í síma 22296. Véltækni
h.f. (1085
SIMI 13562. Fornverzlun-
in, Grettisgotu. Kaupura
húsgögn, vel með farin karl-
mannaföt og útvarpstækí;
ennfremur gólfteppi o. m. fl.
Fornverzlunin, Grettisgöt?-,
31. — (133
HUSGAGNASRÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og, fleira.
Sími 18570. (009
TÖKUM í umboðssölu ný
og notuð húsgögn, barna-
vagna, útvarpstæki o. m. fl.
Húsgagnasalan, Klapparstig
17, Sími 19557,_______(575
DÝNUR, allar stærðir. —
Sendum. Baldursgata 30. —
Sími 23000,(635
MYNDARAMMAR hvergi
ódýrari. Innrömmunarstof-
an, Njálsgata 44. (1392
DÍVANAR fyrirliggjandi,
Tökum einnig bólstruð hús-
gögn til kíæðningar. Hús-
gagnabólstrunin, Miðstræti
5, Sími 15581.(335
ItAUPUM flöskur, flestair
tegundir, sækjum. — Sími
12118. — Flöskumiðstöðin,
Skúlagötu 82. (97
PLÖTUR á grafreiti. —
Smekklegar skreytingar fást
á Rauðarárstíg 26. — Simi
10217,— (127
17. JÚNÍ, blöðrur í heilcl-
sölu. Sími 16205. (SS
SILVER CROSS barna-
vagn til sölu. S.ími 18128.
(131
ÍSSKÁPUE, Crosley, nýr,
ónotaðúr fil sölu. Uppl. í
síma 19935. (163
TVÖ ný dekk 700X20,
,,Razon“ til sölu í Dal við
Múlaveg. (165
UPPIILUTUR óskast til
kaups á ,9—10 ára. Uppfc í
síma 17583. (170
LÍTILL Pndigree barna-
vagn og bai'nastóll óskast. —
Uppl. í síma 23205. (173
STÓR stofa til leigu. —
Hólmbræður. Sími 35Q67.
(178
GOTT kvenhjól til sölv.
Simi 12421, (133
ÁNAMAÐKUR til sölu á
Hörpugötu 4. Sími 24833.
_____________________034
VEGNA fcrottflutnings er
til sölu sófasett, hrærivél,
Ijósakrónur o. 11. — Sími
16692,
ÓSKA eftir að kaupa litla
ti'illu, t. d. 1—4 tonn; til
greina kæmi einnig vélar-
laus. Tilboð er greini aldur
báts og vélar og vélarteg-
und, lægsta verð og útborg-
un, sendist blaðinu ,sem
fyrst, merkt: „Trilla“. (136
BARNAVAGN, Pedigree,
miðstærð, til sölu. Þvelholt
20. Simi '34508.