Vísir - 20.06.1959, Blaðsíða 6
6
rlsiR
Laugardaginn 20. júní 1959
irisxR
D A G B L A Ð
Útgefandl: BLAÐAÚTGÁFAN ¥ÍSIB H.F.
▼íair kemur út 300 daga á árl, ýmist 8 eða 12 blaBsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálason.
^ Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Bitstjórnarskrifstoíur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Aígreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: (11660 (fimm línur)
Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði,
kr. 2.00 eintakið í lausasölu.
PélaesDrentsmiðian h.f
Kirkja og trúmál:
Meira en mannshjartað.
Tíma-sannEeíkurinn, sem segir sex.
Tíminn flutti lesendum sínum
þann fróðleik á þjóðhátíðar-
daginn, að vinstri stjórnin
sáluga hefði gert meira en
að tryggja þjóðinni góð lífs-
kjör, hún hefði líka ti’yggt
meiri framfarir en nokkru
sinni hefðu orðdð hér fyrr.
Þá hafi verið ,,lokið við að
byggja Sementsverksmiðj-
una“. Þá hafi verið hafist
handa um byggingu nýju
Sogsvirkjunarinnar og fiski-
flotinn efldur meira en um
iangt skeið. Auk þess á að
hafa risið upp fjöldi orku-
vera um alK land „og raf-
væðingu landsins haldið á-
fram af fullum karfti“.
Um fyrsta atriðið, sem Tíminn
nefixir, Sementsverksmiðj-
una, er því til að svara, að
. þar hefur stjórn Hermanns
Jónassonar af litlu að státa.
Næsta stjórn á undan hafði
útvegað nægilegt lánsfé til
kaupa á vélum og efni í
verksmiðjuna, og það verður
að teljast iítið afrek þótt
vinstri stjórnin léti ljúka
verkinu. Telur Tíminn það
ef til vill þakklætisvert, að
hún skyldi okki eyða fénu í
eitthvað annað?
Þá er það Sogsvirkjunin. Þar
hafði Sjálfstæðisflokkurinn
haft forgöngu um allan und-
irbúning, og það getur varla
talist þakkiætisvert, þótt
vinstri stjórnin brygði ekki
fæti fyrir þessa framkvæmd.
Að sönnu er full ásæða til
þess að álykta, að Framsókn-
arflokkurinn' hefði helzt
viljað gera það, ef dæma má
eftir fyrri afskiptum hans af
virkjun Sogsins; en hvað
sem því líður, á stjórn Her-
manns Jónassonar engan
heiður af því sem verið er
að framkvæma við Sogið.
1
og þekkir alla hluti“ (1. Jóh.
3, 20).
Hvað er meira en manns-
hjartað? Til hvers verður jafn-
að um þau djúp, sem það getur
kannað í örvæntingu sinni eða
, . ., .... Formaður Reykjavikurdeildar
„Guð er meiri en hjarta vort hmm ohjakvæmilegu uppgjof, Bindindisíél ökumanna, viggó
sem því er fyrir sett fyrr eða
síðar.
Og verður svo staðar numið?
Er ekkert meira en þetta? Er
gátan hið hinzta og mesta?
Meira er enn handan manns-
harmi? Til hvers verður jafn- hjartans og á bak við ráðgátu
að um þær hæðir, sem það get- þess: Guð er meiri en hjarla
ur stigið í hrifningu sinni og vort. Á bak við það, sem hugur saman nokkrar upplýsingar og
hamingju, í hugsjónum sínum þinn seilist hæst og kafar dýpst, staðreyndir um þá, því Bindind-
og draumum, vonum sínum og er annað meira, eilíf vitunnd, isfélag ökumanna leitast ætíð
elsku? Hvað er meira en manns- sem rúmar allt, „hið minnsta V1ð að vinna að bættri og örugg-
hjartað með öllu því, sem það happ, hið mesta fár, hið mikla ari umfei’ð og umferðaröryggi.
Oddsson, Hamrahlíð 9, liefur
beðið Bergmál fyrir eftirfarandi
pistil:
Slöngulausir lijólbarðar
hafa verið í notkun á Islandi
í nokkur ár og hefur verið held-
ur hljótt um þá, svo og kosti
þeirra og galla svo ég hef tínt
geymir af möguleikum, af ljósi^ djúp, hið litla tár,“ lifandi, ó-
og skuggum, stormum og stríði,1 þrotleg uppspretta alls, sem er .
Slöngulausir hjólbarðar flutt-
I ust fyrst að nokkru ráði til lands
gleði og sælu? Mun það ekki fallegt og bjart og sælt og gott,
vera svo, að ein vetfangsstund Guðs hjarta. Lífið í hjarta þínu
ins árið 1955, helzt á nýjum bil-
um.
í lífi hjarta þíns sé meira und-. er fjarlægur, veikur ómur af é þessa nýjung, sögðu t. d
ur en allt, sem vér vitum um' strengleik þeirrar hörpu, sem 1 þeir „hefðu aldrei’komizt í ann-
Þá lögðu margir harða dóma
að
Hvar eru togararnsr 15?
Um þriðja atriðið, að fiskiflot-
inn hafi verið efldur meira
en um langt skeið, er því til
1 að svara, að menn hafa ekki
orðið varir við eflingu hans
nema á síðum Þjóðviljans og
Tímans, en par var hann líka
láta í ljós einhvern efa þeg-
ar stjórnarblöðin voru að
skýra frá þessum miklu tíð-
indum. Svarið var að þetta
væri nú ljóti „dómadags-
þvættingurinn“. Vitanlega
kæmu togararnir.
öllu öðru, því að þar eru upp-
sprettur lífsins. Þér eru fengin
stundarumráð yfir hfarta þínu.
þess til samræmis við upphaf
þitt og takmark, Guðs hjarta,
efldur stórkostlega. Þar
mátti sjá fyrirsagnir eins og Og' nu spyrjum við: Hvar eru
þetta:
Verið að semja um smíði á 15
stórum togurum. Verða
smíðaðir í Bretlandi og
Vestur-Þýzkalandi. Nefnd
farin utan til þess að ganga
frá samningum.
Lúðvík Jósefsson „tryggði“
þessi kaup, sagði Þjóðviljinn,
en Tíminn sagði að Her-
mann og Eysteinn hefðu
gert það. En hvar eru þessir
15 togarar? Blöð Sjálfstæð-
isflokksins leyfðu sér að
togarnir? Við Sjálfstæðis-
menn sjáum þá hvergi, og
enginn sem við spyrjum úr
öðrum flokkum sér þá held-
ur. Eru þetta einhver
hulduskip, sem ekki verða
sýnileg nema á Jónsmessu-
nótt eða þrettándanum og
þá aðeins fáeinum „skyggn-
um“ Framsóknarmönnum?
Og hvar er gjaldeyririnn,
sem þeir hafa aflað? Við
höfum ekki séð hann held-
ur, og það er ennþá verra.
hnetti og geima, öreindir og
tæknitöfra? Hvað er meira en
eitt stórt augnablik í lífi hjarta
þíns, eins andrá djúprar sælu,
þegar þú nýtur þess til fulls að
vera til, eða önnur stund þungra
vonbrigða, nístandi sorgar?
Hafirðu lifað slíkt og hugsað út
í, hvað þú hefur þar lifað, þá
fer ekki hjá því, að þú finnur,
að þetta líf, sem vér getum
mælt í æðaslögum, stundum,
dögum, árum, það er ekki ann-
að en yfirborð. Á bak við tím-
ann er eitthvert djúp, sem verð-
ur ekki mælt á hans kvarða,
djúp, sem hjartað er í snert-
ingu við, þegar kveður að um
viðbrögð þess. Og sjálf ævisag-
an, hin raunverulega saga, er
ekki það, sem fyrir ber hið ytra,
heldur hitt, hvernig strengir
hjartans bifast fyrir atvikum
lífsins og hvernig örlög vor
speglast á þeim fleti hið innra,
sem djúp vitundar- og tilfinn-
ingalífsins hylst undir, þessi, *leimsækja Bandaríkin.
veröld, sem vér köllum manns- Guineu-forseti, Sekou Toure,
hjjarta. er væntanlegur til Washington
Mannshjartað með sínu marg-
breytilega, hulda lífi er stórt,
Síðan eru lið-
leikin er að baki geimanna. J að eins helv.
Þess vegna segir og Guðs orð: in mörg ár og margar endurbæt-
Varðveit hjarta þitt framar ur komið fram og eru þeir nú
framleiddir í flestum verksmiðj-
um sem framleiða hjólbarða.
Sex strigalaga barðar á fólks-
m -x -u , - , ..bíla er talinn hæfilegur styrk-
, . 6 leiki fynr ísl. staðhætti en er-
lendis tíðkast almennt fjögurra
strigalaga hjólbarðar, getur það
og þó getur það orðið óendan- gestur försetans, en þar næst
lega smátt, einmitt stundum, |mun hann ferðast til ýmissa
þegar það lifir mest. Smátt er staða í Bandaríkjunum.
það í einmana stríði við hulda
kvöl, smátt gagnvart þungum
höggum áfalla og slysa, smátt
þegar vonir bresta og benjar
svíða. Smátt er það í spurn
sinni út í gátur lífsins og leynd-
Guðs eilífð. Þú átt aðgang að hafa orsakað það að" íslenzkir
huldum lindum inni fyrir, 1 bílstjórar skáru ventilinn úr
trúnni á Drottin þinn og frels- felgunni og fengu sér slöngur
ara áttu aðgang að uppsprettu lnnan í dekkin eins og áður.
eilífrar blessunar. Og eitt er
víst: Hjarta þitt er órótt, unz Kostnaður við
það hvílist í Guði, því að það er slöngul. hjólbarða
skapað fyrir Guð. eru heIzt Þ9ir’ (ef marka ma 3u=-
lýsingar framleiðanda) að barð-
arnir höggvist ekki í hvörfum í
asfaltinu, — eiga ekki að loft-
tæmast snögglega (hvellspringa)
þótt margir naglar rekist í dekk-
ið. Vafasöm er þó sú auglýsing
að bílar „skrensi“ síður á þess-
um dekkjum, á blautum götum.
Þessir. kostir hafa verið aug-
lýstir lengi og reynzlan er sú að
erlendis hafa flestir fólksbílar
orðið slöngul. barða á vestur-
löndum að minnsta kosti.
Mér hefur verið sagt frá mörg
um algengustu aðfinnslunum á
þessum börðum, hér á landi, „t.
d. að þeir séu handónýtir", „það
verði að pumpa þá á verkstæði“.
En þetta geta menn gert með því
að strekkja mjóan kaðal um
barðann, ef það er alveð vind-
laust, til að fá dekkið þéttar upp
að felgunni þar til nægur þrýst-
ingur er til að halda dekkinu að
þéttilistanum.
Guineu-forseti
í vesturför.
Samkvæmt tilkynningu frá
Hvita húsinu í Washington
hefur forseti Guineu þegið boð
Eisenhovvers forseta um að
26. okt. Hann dvaldist 3 daga
í Washington og verður þá
AEítaf heldur
flétliuu áfram.
fregnum
Samkvæmt
frá
Raforkuframkvæmdirnar.
Fjórða atriðið, sem Tíminn
taldi upp voru raforkufram-
kvæmdir, sem vinstri stjórn-
in á að hafa „haldið áfram
af fullum k'’afti“. Aumingja
Tíminn! Hin mikla 10 ára á-
ætlun um raforkufram-
kvæmdir var gerð í tíð þeirr
ar stjórnar, sem Ólafur Thors
myndaði 1953, og sú stjórn
tryggði fé til framkvæmd-
anna, miðað við áætlaðan
kostnað þá. Stjórn Her-
manns Jónassonar tókst ekki
að gera það sem áætlað hafði
verið. Meðan forustu Sjálf-
stæðisflokksins naut við var
áætluninni fylgt og vel það,
en eftir að vinstri stjórnin
tók við völdum, fór allt í
handaskolum. Sú von sem
vaknað hafði út um sveit-
irnar við hina glæsilegu
byrjun, varð að engu, og sú
skoðun er mjög almenn, að
„flokkur dreifbýlisins" hafi
brugðist því hrapalega í
þessu máli.
ardoma, smatt þegar það berst Bonn komu 12.290 flótamenn
i greipum dauðans, smátt þegar frá rlissneska hernámssvæðinu
það hvihr hljoðnað ög kalt und- til Vestur-Þýzkalands í maí og
ír kistuloki.
Eitt er meira en mannshjart-
að og það er ráðgáta þess sjálfs,
gátan, sem blasir við í skini þess
og skuggum, í þeim myrkrum,
sem leynast í ástríðum þess,
freistingum og syndaföllum, í
þeim leiftrum, sem birtast í hug
sjónum þess, veglyndi og göfgi,
gátan, sem fólgin er í mikilleik
þess og smæð þess og ekki sízt í
báðu um landvistarleyfi.
Af þessum hóp sneru 6858
sér til viðtökustofnunar sam-
bandslðýveldisins, sem hefur
aðsetur í Berlin, en 2484 komu
til Giessen og 2948 til Ulzen.
í apríl var tala flóttamanna
15.764.
Hvað segja Reykvíkingar um þetta?
Enn segir Tíminn: „Stærra
átak var ger' í Reykjavík til
að útrýma húsnæðisleysinu
með byggingu nýrra íbúða
en nokkru sinni fyrr“.
Hvað segja kjósendur í
Réykjavík um þessi tíðindi?
Hvenær hafa Framsóknar-
menn lagt sig fram eða gert
„átak“ til þess að útrýma
húsnæðisleysi í Reykjavík?
Hið sanna í þessu máli er það,
að á valdatíma vinstri
stjórnarinnar lækkuðu lán
úr veðlánakerfinu úr 8,7 í
3,9 millj. kr. á mánuði og
byggingarkostnaður á 100
fernietra íbúð hækkaði úr
280 þús. kr. upp í 375 þús kr.
Það er ekki ofsögum sagt, að
farið sé að slá út í fyrir
Tímamönnum þessa síðustu
og verstu daga.
Munið að Handbók Veltunn-
ar er einnig happdrættisnúmer.
Vinningur er glæsilegur út-
varpsgrammófónn að verðmæti
35 þús
Sendib áskorunarseðlana
strax og aukið hraða veltunnar.
Fjáröflunarnefnd
Sjálfstæðisflokksins,
Morgunblaðshúsinu.
Viðgerðir eru
einfaldar,
aðeins að stinga lími og til
þess gerðum gúmtöppum í göt-
in. Einn ókostur er talinn enn,
sá að loftið streymi út ef felgan
beyglast eða er beygluð. Eg
mundi nú segja að þá væri nú
hvort eð er kominn tími til að
laga felguna, og getur laginn
maður hæglega gert það á staðn-
um með þeim verkfærum sem
fylgja bílnum, ef um smá beyglu
er að ræða, t. d. ef ekið er upp á
gangstétt á linum barða. Hjól-
barðar ættu heldur að vera harð
„pumpaðir", svo þeir slitni og
hitni minna í akstri.
„Það verður sífellt erfiðara að
útvega slöngu hjólbarða," sagði
einn innflytjandinn (Pirellium-
boðið), og mælti hiklaust með
þeim slöngulausu, og að þeir
væru framtíðin í þessum efnum.
Islenzkir ökumenn eru oft seinir
að taka upp nýjungar, sem eru
öllum í hag, hvort sem þær eru
stefnuljós, slöngul. barðar eða
annað. Bilasmiðjur framleiða
sína bíla og selja oft á ódýrustu
börðum sem fást, til að lækka
söluverðið. Bílaeigandi kennir
kennir sjaldan bílamerkinu um