Vísir - 22.06.1959, Side 1
12
stður
q
i\
I
y
12
síður
if. ár.
Mánudaginn 22. júní 1959
129. tbl.
þúsund mál síldar
Siglufjarðar í pr.
veiðl b Bióft — Emriin skip
vorn komin iron é morgusi.
;Frá klukkan 5 síðdegis í gær leyft söltun Norðurlandssíldar
Jtar til kl. 10 í gærkveldi lönd- og var tilkynning um söltunar-
uíSu 22 bátar um 10 þúsund bann lesin í útvarpið í gær.
niálum síldar á Siglufirði. Á'
ellefta tímanum í gær voru all-
ir bátar komnir út aftur. Eng-
Eftirtaldir bátar lönduðu á
Siglufirði í gær; Sæljón 350
in síld barst þangað í nótt enda 'mál, Blíðfari 470, Faxaborg 700,
mun lítið hafa verið um veiði Jón Finnsson 318, Tálknfirðing-
í nótt.
Veður er samt hið sæmileg-
as.ta. Síldin er enn ekki nógu
feit til þess að hún sé söltunar-
hæf. Nokkrir saltendur freist-
ur 476, Kambaröst 556, Jökull
498, Sigurfari 526, Ásgeir 266,
Víðir SU 810, Hrafn Sveinbjarn-
arson 96, Sigurbjörg 360, Ás-
kell 320, Stefán Þór 226,
uðust til þess að láta salta í Mummi 16, Sæborg 498, Björg
nokkrar tunnur, en því var
fljótlega hætt þar sem fitumagn
síldarinnar reyndist ekki vera
SU. 350, Guðmúndur á Sveins-
eyri 492, Askur 574, Flóaklett-
ur 304, Vilborg 274, Sigrún 313,
nema frá 9 til 14 prósent. Síld- Heiðrún 568. Heiðrún landaði í
arútvegsnefnd hefur enn ekki Rauðku en hin skipin hjá S.R.
Atíir ísafjarðarbátar eru farnir
á síld.
Fólk streyanir norður til
síldarstöövann a.
ísafirði í gær.
Talin er góð von aukinnar
síldveiði á veiðisvæðinu 50—60
milur norðaustur af Hornbjargi
þótt veður hafi verið stirt síð-
ustu daga og nokkurt íshröngl
nærri miðunum.
Allir síldarbátar eru farnir
héðan á veiðar, og margt síld-
arfólk fór héðan í dag með Esju.
Var förinni heitið til Siglufjarð
ar. Búizt er við, að síldin verði
fryst til útflutnings og bráðlega
leyft að hefja söltun.
Handfæraveiðar hér vestra
hafa víðast gengið treglega, að-
allega vegna ógæfta. Bezt hef-
ur aflazt frá Patreksfirði og
Flateyri.
Sláttur hófst á Vestfjörðum
um miðjan júní á nýrækt og
túnblettum. Bezt er sprottið í
Dýrafirði. Á Höfða hefur nokk-
ur hluti túnsins þegar verið
sleginn.
Hver eru árslaun manna
á borð við Finnboga Rút
Valdimarsson ?
Sjá 7. síðu.
Þessi mynd var tekin í Dómkirkjunni í gær að Iokinni sjálfri vígsluathöfninni, er biskuparnir
tahð frá vinstri) Bjarni Jónsson vígslubiskup, herra Sigurbjörn Einarsson og herra Ásmundur
Guðmundsson víkja l'rá altari, en hinn nývígði biskup sté síðan í stólinn og predikaði. —
(Ljósm. G. Andersen).
Biskupsvígslan í gær fór fram með
miklum hátiðar- og virðuleikablæ.
IÞóntkirkjan var póttskipuö oy
íjöldi ntanna tyrir dyrunt úti.
Heimdallarfundur í kvöid.
Tbu ungir ræðumenn taia.
Heimdalllur, F.U.S., efnir til
aliiienns stjórnmálafundar í
Sjálfstæðishúsinu. í kvöld og
hefst fundurinn kl. 20.30.
Níu ungir menn og konur
flytja stuttar ræður um mál þau
sem mest eru rædd á sviði stjórn
málanna. Ræðumenn eru: Ragn
hildur Helgadóttir, alþm., Ell-
ert Schram, nem., Sigurður
Helgason, i lögfr.,- Stefán Snæ-
björnssonn, iðnaðarm., Anna
Borg skrifstofust., Jón E. Ragn-
arsson, stud. jur., Jóhann J.
Ragnarsson, stud. jur., Ólafm'
Davíðsson nem., og Geir Hall-
grímsson, form. S.U.S.
Reykvísk æska er hvött til
að mæta á fundinum og fylkja
lið um hina ungu baráttumenn
Sjálfstæðisflokksins. !
Herra Ásmundur Guðmunds-
son biskup vígði í gær í Dóm-
kirkjunni til biskups eftirmann
sinn, Sigurbjörn Einarsson
prófessor.
Forseti íslands og frú hans,
voru viðstödd hina hátíðlegu
biskupsvígslu, ráðheivrar og
ýmsir forustumenn þjóðarinn-
ar aðrir, erlendir gestir, og
nærri allir prestar landsins.
Kirkjan var þéttskipuð og fyrir
dyrum úti var mikill mann-
fjöldi, sem ekki komst inn sök-
um þrengsla.
Þegar fyrir kl. 9 tók fólk að
streyma til kirkjunnar og Al-
þingishússins, en í anddyri þess
söfnuðust prestar saman, allir
hempuklæddir. Nokkru fyrir
kl. 10 var forsetabílnum ekið
að dyrum Alþingishússins og
gengu forsetahjóninn inn til
þess að heilsa þar kirkjunnar
mönnum, en gengu svo til
kirkju. Kl. 10 gekk svo presta-
skarinn allur ásamt erlendum
kemrimönnum, sem hingað
komu til að vera við biskups-
vígsluna, til kirkju, en síðan
fór herra biskupinn Ásmundur
Guðmundsson og vígslubiskup
síra Bjarni Jónsson, klæddir
biskupsskikkjum,enmilli þeirra
biskupsefni prófessor Sigur-
björn Einarsson klæddur
svartri hempu.
Athöfnin í kirkjunni hófst
með því, að síra Friðrik Frið-
riksson bað bæn, en dómkirkju
kórinn söng sálma við stjórn
dr. Páls' fsólfssonar. ^- s
Þar næst lýsti vígslubiskup,
Bjarni Jónsson, vígslu og las
æviágrip biskupsefnis, samið af
honum sjálfum. Að lokinni fyr-
irbæn vígslubiskups gengu í
kórinn herra biskupinn, vígslu-
biskup og biskupsefni. Við alt-
arið voru og Högbro biskup,
fulltrúi Sjálandssiskups, og dr.
Fry, æðsti maður lúterskra í
Vesturheimi.
í kórnum voru og vígsluvott-
arnir fjórir, er lásu ritningar-
greinar, og eftir að biskup hafði
tónað og flutt ræðu, fór fram
hin hátíðlega vígsla með hand-
arálagningu herra biskupsins
og allra vígsluvottanna.
Að vígslunni lokinni var
sunginn sálmur og þar næst
prédikaði hinn nýi biskup og
lagði út af guðspjalli dagsins.
Þar næst var altarisganga,
þar sem þeir, er starfað höfðu
að vígslunni, ásamt hinum nýja
biskupi, voru til altaris.
Hinni hátíðlegu athöfn lauk
með því, að sunginn var þjóð-
söngurinn.
Mmníngarsp jöld
Hríngsms.
Athygli skal vakin á auglýs-
ingu, sem birt er í blaðinu í dag
um minningarspjöld Hringsins.
Frétt um aðalfund félagsins
var birt í blaðinu síðastliðinn
föstudag.
!»
Framsókn leitar til okkar"
Boðskapur fil kommuuista
á fundi b Eíépavogi.
Eitt af því, sem Finnbogi Rútur Valdimarsson tilkynnti
fylgismönnum sínum á fundi í Kópavogi á föstudagskvöldið
var þetta: Framsóknarmcnn leita til okkar eftir kosningar,
ef við kommúnistar fáum nægilega marga þingmenn. Ætla
má, að hann viti, hvað hann syngur í þessu efni, því að
hann var manna ötulastur við að reyna að hjálpa Hermanni
Jónassyni við að blása nvjum lífsanda í nasir vinstri stjórn-
arhræsins í haust.-Þjóðviljinn sagði frá bessu í gær,
og hann bætti við öðru atriði, sem sýnir náið samband
kommúnista og Framsóknar. Ríkarður Jónsson Iistamaður
hefur gefið veggskjöld í kosningasjóð kommúnista. Sami
Ríkarður Jónsson hefur verið fenginn til að vitna í Hálf-
tímanum, að hann sé á móti réttlátri kjördæmaskipun.