Vísir - 22.06.1959, Side 2

Vísir - 22.06.1959, Side 2
% m 'ví:s'ir.. í<:ad -j ■■' ■.•:síg«&y n iJ-í Manudaginn.22. ]uni-1959 sg*5 Útx'arpið í kvöld: 20.30 Synoduserindi: Skygg- ' ir Skuld fyrir sjón (Séra Jóns Auðuns dómprófastur). j 21.00 Hljómsveit Ríkisút- varpsins leikur. Stjórnandi: Hans Antolitsch. Einleikari j á óbó: Hubert Taube. 21.30 ‘ Útvarpssagan: ..Farandsal- , inn“. 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. 22.10 Búnaðar- ] þáttur: Um rúningu sauðfjár (Stefán Aðalsteinsson bú- fjárfræðingur). — 22.35 Kammertónleikar (plötur). 1 23.05 Frá afmælismóti KR í frjálsum íþróttum (Sigurð- ur Sigurðsson) til 23.20. borg. Fjallfoss kom til Siglufjarðar á föstudag, fer þaðan til Eyjafjarðarhafna og Reykjavíkur. Goðafoss kom til Riga 18. þ. m., fór þaðan um helgina til Ham- borgar. Gullfoss fór frá Reykjavík á laugardag til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Vest- mannaeyjum 19. þ. m. aust- ur og nórður um land til Reykjavíkur. Revkjafoss fór SoT Akranes vann Val, 3:1. Leikurinn fór fram á' Akra- nesi í ágætis veðri, en á mjög K. R. vann Kgflavík, 3 : :0. RR-liðið • lék mjög vel cg sannar mei5 þéssúm leik hina miklu getu sína. í hálfleik stóð 0:0. Mörkin gerðu Þórólf-* ur. Sveinn og Garðar. Dómari leiknuiii : þenn hálfleik. í byrj- var Magnús Pétursson. (Undir- un seinni hálíleiks bæta Fram- I ritaður sá ekki þennan leik, því slæmum velli, sem náði báðum arar við 2. markinu. En þá eru migur) liðunum, grasvöllur er við hlið- það Þróttárar, sem ná frum-í ina á maiarvellinum, sem Ak- kvæðinu og skorar Bóbó um Nokkrir sérfræðingar voru að urnesingar bjuggust við að miðjan hálfleik og Jón M. jafn- ræða um val landsliðsins og tekinn yrði í notkun um miðj-|ar um 8 min fyrir leikslok. Er komust að þeirra niðurstöðu að an júlí, og baínar þá öll aðstaða1 það vel gert hjá Þrótti, sem bezt væri að hafa sem flesíaj til leiks. Valsmenn byrjuðu I menn úr bezta liðinu, eins og leikinn vei, skoruðu á 4. mín., ^ku án Halldórs, en Haraldur gert var> er Aki'anes var uppj Björgvin, eftir laglegt upp- ^k ' stöðu hans, og gerði á sitt bezta, og gafst vel. Þar afi hlaup. Akranes jafnaði stuttu seinna, er Gísli brauzt í gegn og skoraði laglega. Ríkarður bætti.Þr^íí: fyrir 38 árin. Þórð: B. lék í stöðu hans, og gerði henni góð skil, enda er þar á ferðinni mikið efni. Béll lék vel ir í svo við seinna í hálfleiknum 2 frá Hull 18. þ. m. til Rvikur. mörkum, báðum úr eins upp- HáSkélafyrirlestur um Iséknisfræði. Pi'óíéssor Knud O. Möller frá Kaupmannahafnarhá- ; ékóla f]ytur fynr)estur vájHjúsk végum Læknadelldar Ha- skóla íslands miðvikudaginn 24. júní kl. 20.30 í I. kénnslustoíu háskólans. — Fyrirlésturinn nefnist Binde- ] vævets fysiologi og phárma- ; cólogi. — Öllum er heimill aðgangur. Selfoss fór frá Akureyri 19. þ. m. til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Tröllafoss fer frá New York á miðvikudag til Reykjavíkur. TungUfoss kom til Aalborg 20. þ: m. f^á Nörresundby. Drangjajökull kom til Reykjavíkur-árdegis í gær. Eimskipafélag íslands: Dettifoss kom til Reykjavík- ur fyrir 8 dgum frá Gauta- Sl. laugardag voru gefin saman í hjónáband af séra Óskari Þorlákssyni ungfrú Erla Ölvis Einarsdóttir og Einar Strand, verzlunar- stjóri. Héimili þeirra vefður að Sörlaskjóli 3. Bezt að auglýsa í Vísi Þeim, sem viíja íeggja nokkurí íé aí mörkum í kosningasjóð Sjáifsteðislíokksins, skal bení á að skríí- stofa Fjáröflunarnefndar er í Morgunbiaoshúsinu á 2. hæð, símar 24059 og 10179. Sérhvert framlag stórt eða smátt, er þakksámlega J>egið. Fjáröfiunarnefnd Sjálfstæðisfiokksins. hlaupi, hljóp vörnina af sér í bæði skiptin. í seinni hálfleik tókst hvorugu liðinu að skora, þrátt fyrir góð tækifæri á báða bóga. Liðs Vals var jafnt. Gunn laugur várði oft'vel í markinu, einnig lék Ormar vel. Aibert kom lítið við sögu, Sveinn hélt honum mjög vel niðri. Nýliðar Akranesliðsins áttu góðan leik, Skúli, Ingvar, Gísli, og lofa góðu sem eftirmenn hinna snjellu leikmanna Akranesliðsins; sem eru að hverfaJ Rikarður lék oft vel, þó hugsaði hann of lítið um vinstri kantinn, sem var varla með allan leikinn. Helgi átti sinn bezta leik á sumrinu í markinu. Dómari var Grétar Norðfjörð og dæmdi vel. PS. Skallagrímur ætti að hagræða ferðum Akraborgar- innar í áambandi við leiki þá, sem eru eftir á Akranesi á sumrinu, því það eru víst marg- ir úr markinu varði vel, einu sinni snilldarlega. Framliðið sýndi v*“v. «»«=**«* ekki góðan leik í seinni hálfl., Hörður (K.R.), Garðar (K.R.) leiðandi komu þeir sér samanl um eftirfarandi lið, talið frál markmanni til vinstri útherja^ Heimir (K.R.), Hreiðar (K.R.), Árni (Val), Sveinn T. (ÍA), vera komnir 2:0 yfir og glata þvi, mjög lélegt. Og eru þeir i töluverðum vanda sem stend- ur. Dómari var Ingi Eyvinds og dæmdi veí. r------ v-—-/, v—-*./s Ellert (K.R.)), Ríkharður (IA)j Þórólfur (K.R.), Sveinn J. (KH R.), Þórður (ÍA). Hvað sem svo reynist, er á hólminn er komið( j. b. ; . 1 /hi «>/iseat ó t MJt : Sigra Svavar og Kristleifur beztu bnghfaupara Norðurfarcda í kvöðd? í tilefni af 60 ára afmœli K.R. j Kaupmannahöfn 1956, árið eftir gangast frjálsíþróttamenn fé- hlupu þeir 3000 m. saman í Ny* lagsins fyrir íþróttamóti, sem fram fer á íþróttavellinum á Melunum í kvöld. og annaðkvöld og hefst. kl. 8.30 bceffi kvöldin. Til móts þessá et mjög vand- að, og eru „hingað konmir til keppni á mótinu 4. ágætir frjáls- íþróttamenn erlendir, 2 Svíar og 2 Danir. Svíarnir eru Bertil Reykjavík, sem myndu Kállevágh, langhlaupari, og Stig fara ef férðir væru auglýstar og staðsettar við tíma leiksins. Fram — Þróttur 2 : 2. Fram skoraði 1. mark í fyrri hálfleik og átti mun meira Lárétt: 1 mont, 6 nafn, 7 ó- samstæðir, 9 leiðslan, 11 ...mennska, 13 rennur í 'Dóná 14 smábarna, 16 ósamstæðir, ;. hreinlætistæki, 19 afbrot. Lóðrétt: 1 raupar, 2 til festa með, 3 . ..nýr, 4 vestan við bæ, 5 streymir, 8 nafn, 10 stefnu, 12 fugl, 15 viðbætt. 18 18 tala. Lausn á krossgátu nr. 3797. Lárétt: 1 Höskuld, 6 a; ;• 7 | fá, 9 ólán, 11 Ina, 13 Ar:. 1 ! Land, 16 an, 17 gúl, 19 f rga. i Lóðrétt: 1 hefill, 2 SA, 3 i: .•••'. j 4 ugla, 5 Danina, 8 ána, 10 á. a, 12 anga, 15 dúr, 18 LG. í tilefni þess, að Alþingis* kosningar eru næstk. sunnu- dag, höfum við flett upp. i Tímanum og Þjóðviljanum frá því fyrir siðustu kosn- ingar til þess að sjá, hve mikið er að marka málflutn- ing þessara blaða. (Alþýðu- blaðið verður síðar tekið til athugunar.). Tíminn sagði 23. júní 1956: „Ekkert samstarf verður haft við þetta bandalag kommúnista (Alþýðubanda- lagið) af því að þeir eru ckki hóti samstarfshæfari, þótt þeir hafi skipt um nafn.“ Örfáum dögum síðar myndaði Framsóknarflokkur urinn ríkissfjórn með Komm- únistaflokknum. Hræðslubandalagið Þjóðviljinn 29. maí Um sagði 1956: „Það tiltæki er í eðli sínu ekkert annað en kosninga- svik og er í fyllstu andstöðu við ákvæði stjórnarskrár og kosningalaga.“ í sambandi við þessi um- mæli er rétt að hafa í huga, að það varð fyrsta verk kommúnista á Alþingi að Andersson, hástökkvari, en Dan- irnir Paul Cederquist, sleggju- kastari, og Thyge Tögersen, langhlaupari. Danirnir eru reykvíkskum 1 íþróttaunnendum að góðu kunn- ir úr landskeppninni 1957, en Poul sigraði þá í sleggjukasti og Thyge i 5000 m. og 10.000 m. hlaupum. Thyge Thögersen hefur verið beztur Norðurlanda- búa á þeim vegaléngdum s.l. 2 ár. Svíinn Stig Andersen er þriðji bezti hástökkvari Svía, hefur stokkið 2,03 í ár, en hæst 2,05 m. fyrir 2 árum. Bertil Kall- vágh hefur hlaupið 5000 m. á 14:15,0 mín. og 3000 m. á 8:09,2 mín., sem er afbragðsárangur. í ár hefur hann enn ekki hlaup- ið lengra en 1500 m„ á 3:52,8 mín. í kvöld verður hápunktur mótsins 3000 m. hlaupið, þar sem þeir mætast Thyge Thöger- sen, Bertil Kállvágh, KR-ing- arnir Kristleifur Guðbjörnsson og Svavar Markússon og Krist- ján Jóhannsson úr Í.R. Er ekki að efa, að um hörkuspennandi og skemmtilegt hlaup vérður að ræða, þar sem engu er hægt að spá um úrslitin. Kristleifur er þegar búinn að sýna það, að hann er mun betri nú en í fyrra | sumar (hefur bætt met sitt í borg, og Kristleifur setti ísl_ met, og enn hlupu þeir 3000 m. í Bagsværd í fyrrahaust, og þá setti Kristleifur nýtt Norður- landamet fyrir unglinga, 8:23,0 mín., var aðeins um 1%' sek. á eftir Thyge. Svavar er hins veg- ar óskrifað blað á þessari vega- lengd, hann hefur aldrei hlaup* ið þetta langt í keppni við erf- iða keppinauta. Hann hefur hins vegar aldrei tapað fyrir Krist- leifi á hlaupabrautj en 3000 m„ hafa þeir ekki hlaupið saman. síðan 1957. Se msagt, það er mjög óvíst um úrslit, en hitt er víst, að allir vilja þeir sigra. í hástökkinu fær Jón Péturs- son, K.R., við harðan keppi- naut að glíma, þar sem Stig Andersen er. Jón er mikill keppnismaður, og viðri vel, er óvíst, hvort met met Skúla Guð- mundssonar (1.97 m.) fær stað- izt þessa keppni. Jón stökk þá hæð innanhúss í vetur, og á æf- ingu nýlega stökk hann 1,95 m. í sleggjukastinu keppir Ce- derquist m. a. við ísl. methaf- ann, Þórð Sigurðsson. Aðrar greinar, sem keppt verð- ur í í kvöld, eru: 100 m. hlaup, 400 m. hlaup, 110 m. grinda- hlaup, 4X100 m. boðhlaup, 1500 m. hlaup fyrir unglinga, lang- stökk og kringlukast. leggja blessun sína yfir hindrunarhlaupi um 10 sek.), Hræðslubandalagið. Rétt er og það er vitað, að hann hefur því einnig að taka skrif Þjóð- Hengi haft hug á að sigra Thyge viljans nú fyrirvara. með hæfilegum Tögersen. Þeir hlupu fyrst sam- an í landskeppni í 5000 m. í Stigamenn drepa ferðamenn. Fjórtán menn voru drepnir hjá bænum Ibague í Kolombíu í sl. viku, er stigamenn réðust á langferðabifreið. Stigamennirnir voru allir klæddir einkennisbúningum, svo að ökumaður bifreiðarinnar hlýddi stöðvunarmerki þeirra. f bifreiðinni voru 19 menn og slapp aðeins. einn ómeiddur. SírieMMúmp efw 6077 SAí/Ð

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.