Vísir - 22.06.1959, Qupperneq 6
6
VfSIB
Mánudaginn 22. júní 1959
'srisist
D A G B L A Ð
Ötgefandl: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Tl*lr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 efia 12 blaðsíður.
Bitstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti S.
Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: (11660 (fiinm linur)
Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði.
kr. 2.00 eintakið í lausasölu.
FélagsDrentsmiðian h.f
Sðasta vikan.
Nú eru aðeins sex dagar, þar
til þjóSán á að ganga að
kjörborðinu, og þar á hún
fyrst og fremst að gera
, tvennt. Hún á að láta vita,
hvort hún telur, að réttlæti
líki á sviði kjödæmaskipun-
. ar, eða hvort hægt sé að gera
þar einhverjar umbætur, og
hún á jafnframt — og ef til
vill ekki síður — að láta vita,
hvort hún telur ástæðu til
að endurtaka vinstri ævin-
týrastefnuna, sem hér ríkti
1956—58.
Þeir, sem líta óvilhallt á þessi
mál, telja hiklaust, að rang-
læti en ekki réttlæti sé ríkj-
andi í kjördæmaskipuninni.
Þetta hafa Framsóknarmenn
einnig viðurkennt, þegar
þeir hafa ekki verið píndir
Uppbygging --
Kommúnistar báðu um banda-
lag vinstri flokkanna fyrir
kosningarnar' 1956, en
hræðslubandalagsflokkarnir,
sóru, að ekki yrði um neina
samvinnu að ræða. Fram-
sóknarflokkurinn ætlaði sér
hinsvegar annað. Það boðaði
einn helzti maðurinn í hópi
kommúnista og það varð
líka, þegar hræðslubanda-
lagið fékk ekki meirihlut-
ann, sem vænzt var.
Það er nú fullyrt af þeim, sem
til þekkja, að leyniþræðir sé
sem fyrr milli Framsóknar
og kommúnista, svo að báðir
aðilar sé reiðubúnir til að
mynda nýja vinstri stjórn,
Kommúnistar hafa oft talað um
nauðsyn þess að stofna til
alþýðufylkingar. Það gera
þeir jafnan, þegar þeim
liggur sérstaklega mikið á
að blekkja menn til fylgis
við sig. Nú er kominn tími
til, að efnt verði til þjóð-
fylkingar gegn þeim. Allir
góðir menn eiga að taka
höndum saman gegn þeirn og
væntanlegum bandamönn-
um þeirra.
„Tvennar
Ekki verður annað sagt en að
Framsóknarmenn sé gæddir
sæmilegu hugmyndaflugi.
Þetta hefir komið fram á
margan hátt, t. d. í hug-
kvæmni tiltekins manns í
uppfinningu skatta, en ekki
skal lengra farið út í þá
sálma. Hið nýjasta er það,
að Framsóknai’menn dreifa
nú bréfi um -landið, þar sem
til að halda öðru fram af
foringjaklíkunni, sem getur
ekki hugsað sér að sleppa
ranglega fengnum áhrifum.
Það er því auðvelt að kveða
upp dóminn varðandi þetta
atriði. Hvernig er þá um
hitt? Hversu æskilegt er, að
fá vinstri stjórn öðru sinni?
Menn svara því, þegar þeir
hafa gert upp við sig, hvort
þeir vilja heidur svikin lof-
orð en raunhæfar aðgerðir
og framkvæmdir á öllum
sviðum, hækkaða skatta og
tolla, aukin gjöld, hverju
nafni sem nefnast, rýrnandi
krónu og svo framvegis. Allt
er þetta nær óumflýjanleg
afleiðing vinstri „stjórnar",
eins og dæmin hafa sýnt tví-
vegis.
ekki niittrrif.
ef alþýðan í landinu veitir
þeim nægan styrk til þess í
kosningunum á sunnudag-
inn. Hættan er því fyrir
hendi, enda þótt sporin hljóti
að hræða.
Sú vinstri stjórn mundi haldá
áfram að rífa niSur efna-
hagskerfi þjóðarinnar —
hún mundi ekki leggja stund
á uppbyggingu nema á einu
sviði: Hún mundi reyna að
byggja upp áhrif hættuleg-
ustu aflanna innan þjóðfé-
lagsins, áhrif þeirra manna,
sem taka fyrst og fremst fyr-
irmæli erlendis frá um af-
stöðu til helztu mála ís-
lenzku þjóðarinnar.
rís upp.
Allir vilja bægja böli frá sér og
sínum, og menn eiga að taka
hndum saman um að
gera það, þegar það
er bersýnilega yfirvofandi.
Þetta eiga íslendingar líka
að gera á sunnudaginn, þeg-
ar gengið verður að kjör-
borðinu. Með því að efla
Sjálfstæðisflokkinn, bægja
menn böli vinstri stjórnar
frá íslenzku þjóðinni.
kosiiingar"
þeir boða „tvennar kosning-
ar“.
Sumir kunna að ætla, að það
sé ,,allt í lagi“ með að kjósa
Framsókn eftir tæpa viku,
, en menn skulu þó athuga,
hvað þeir kalla yfir sig, ef
þeir gera það, svo að Fram-
sóknarflokkurinn fái að-
stöðu til að koma í veg fyrir
breytingu á kjördæmaskip-
Herter segir mark Rússa
vera innlimun Berlínar.
— Lætur Etsenhower í té skýrsSu um
Genfarráðstefnuna í dag.
Fregnir jrá Washington
herma, að Eisenhower jorseti
sé kominn þangað jrá búgarði
sínum við Gettysburg og muni
í dag rœða við Christian A.
Herter, sm jer í Hvíta húsið
til jundar við hann, og gerir
honum grein jyrir ráðstefnv. vt-
anríkisráðherra Fjórveldann í
Genj.
í flugstöðinni ræddi Herter
við fréttamenn, er hann kom t
til Washington, og kvað það
hafa komið svo greinilega í ljós
á ráðstefnunni, að ekki yrði
skakkt ályktað um markmið
Rússa, en það væri að ná Berlín
á vald kommúnista og halda
Þýzkalandi aðskildu. Herter lét
þrátt fyrir þetta, skína í von
um, að samkomulag gæti náðst,
en hann kvað Vesturveldin
verða að stunda þolinmæði,
vera einhuga og ákveðin, og
gæta þess, að aðhafast ekkert,
sem gæti orðið til þess að grafa
undan frelsi Berlínar.
Tilgangurinn
auðsœr.
í brezkum blöðum í morgun
kemur einnig fram, að tilgang-
ur Rússa sé auðsær orðinn, þ. e.
að ná Berlín og beita til þsss
öllum ráðum, án þess að fara
út í beina styrjöld. Leggja þau
því mikla áherzlu á, að Vestur-
veldin treysti samheldni sína.
Fæst eru trúuð á, að nokkur
breyting muni verða á afstöðu
Rússa, er utanríkisráðherra-
fundurinn kemur saman aftur
13. n. m. Og eitt þeirra, frjáls-
lynda blaðið News Chronicle,
varar við oftrú manna á fundi
æðstu manna. Bendir blaðið á
liðna reynslu af fundum (Yalta,
Munchen) og segir afleiðingar
af gerðum manna á þeim fund-
um ekki vel til þess fallnar, að
auka bjartsýni manna um ár-
angur, þótt enn yrðu haldnir
slíkir fundir.
Örlög þjóða og
eins manns kenjar.
Daily Mail minnir á ræðu
Krusjevs fyrir skemmstu, er
hann sagði, að Rússar myndu
gera sér friðarsamninga við
Austur-Þýzkaland, ef ekki gengi
saman, og ef Vesturveldin
reyndu þá að beita valdi til þess
að halda stöðu sinni í Berlín,
myndu Rússar snúast gegn því
með öllum ráðum. Þetta finnst
Daily Mail stappa nærri að hóta
styrjöld, en Krúsév tali stund-
um í friðartón, og sé ekki gott
að átta sig á honum, en illt sé
til þess að vita', að á kjarnorku-
tíma kunni þjóðirnar að eiga
örlög sín undir kenjum eins
manns.
Borið loj á S. Ll.
Eitt Lundúnablaðanna ber
mikið lof á Selwyn Lloyd fyrir
framkomu hans á Genfarfundin-
um. Hann hafi verið þar hinn
bjartsýni maður og borið af hin-
urn.
Slasaðaar asaðua'
analast.
Maður sá, sem slasaðist á
Breiðdalsheiði aðjaran. jimmtu-
dags, er nú látinn.
Eins og sagt var írá í Vísi,
festist hann undir Jeppa þeim,
sem hann vnr í þegar bifreið-
inni hvolfi og varð hann að
liggja stundum saman undir
honum. Meiddist hann svo al-
varlega, að hann dó af áverk-
unum. Hann hét Steindór Krist-
Jánsson og var kennari að at-
vinnu.
Spánverjar eru
velkomnir.
Bandaríkin mundu jagna því,
ej Spánn yrði aðili að Atlants-
hajsbandalaginu.
Þannig kornst aðstoðarutan-
ríkisráðherra Bandaríkjanna,
Livingston Merchant, að orði í
fyrradag í Washington, er hann
var leiddur sem vitni fyrir utan-
ríkismálanefnd öldungadeildar-
innar.
Hann var yfirheyrður í sam-
bandi við landvarnir Bandaríkj-
anna, en ekki verður skýrt frá
starfi nefndarinnar fyrr en í
dag.
Máiverkasýning Óiafs Túbals.
SVuir 40 niYndir. flcsfar «*erðar
s.l. ár.
Eins og getið var í blaðinu
í jyrradag, hejur Ólajur Túbals
opnða málverkasýningu■ í boga-
sal Þjóðminjasajnsins.
Ólafur sýnir þar 40 myndir
og eru 22 málaðar með olíulit-
um, en hinar vatnslitamyndir.
Flestallar myndirnar eru frá
síðastliðnu ári, aðallega mái-
uninni. Þá 'ærður ekki um
aðar kosningar að ræða
fyrri en eftir fjögur ár.
Þeir, sem kjósa Framsókn,
koma þess vegna í veg fyrir
framkvæmd réttlætismáls-
ins. Það skulu merin hafa í
huga, er Framsókn beitir
flærð sinni.
verk frá sérkennilegum og fögr-
um stöðum.
Þarna eru myndir úr Fljóts-
hlíðinni, m. a. frá Múlakoti, frá
Þórsmörk, Þingvöllum, Heið-
mörk, úr Borgarfirði og af Snæ-
fellsnesi. Þegar hafa selzt
nokkrar myndir.
Ólafur Túbals hefur efnt til
rnargra sýninga á undangengn-
um áratugum, og hafa þær jafn-
an vakið mikla og verðskuld-
aða athygli, Síðast sýndi Ólafur
hér í Reykjavík fyriri rúmu ári
44 myndir. Má af því marka
miklar vinsældir hans. að þær
seldust allar með tölu. Mörg
málverka hans hafa verið seld
til annara landa.
i
Stefnuljósin. í
Samkvæmt umferðarlögunum
nýju ber að hafa stefnuljós á
öllum bifreiðum. Fjarri mun þó,
að allar bifreiðar séu búnar þess-
um sjálfsagða öryggisútbúnaði.
Og einnig þarf mjög að brýna
fyrir mönnum, að nota þau rétt
og gleyma ekki, er þau hafa ver-
ið sett á, þegar beygt er, að láta
þau ekki blika áfram. Er það
ekki óalgengt, að bifreið sést ek-
ið eftir endilöngum götum með
stefnuljósin blikandi.
Bergmál notaði tækifærið i
fyrri viku, er Viggó Oddsson, for
maður Reykjavíkurdeildar Bind-
indisfélags ökumanna, kom með
grein þá, sem birt var í Bergmáíi
s.l. laugard., að minnast á stefnu-
ljósin við hann.
Atliugnn.
Hann kvað athugun hafa ver-
ið gerða í febrúar—marz s.l., er
leitt hefði í ljós, að meðaltala
bíla sem notuðu stefnuljós væri
14.3%, en nú i dag 25%. Sýnir
þetta, að enn er stefnuljósanotk-
un langt frá því sem hún ætti að
vera, en ánægjulegt er, að at-
hugunin leiðir í Ijós hraða aukn-
ingu á notkun þeirra,, og ef þró-
unin verður áfram í sömu átt,
er vel.
Mælikvarði á
ökumenning'u.
Stefnuljósanotkunin á að vera
mælikvarði á ökumenningu,
sagði Viggó Oddsson. Hún veitir
ekki aðeins öryggi ökumannin-
um, sem notar þau, heldur og
öðrum i umferðinni.
V. O. kvað svo að orði, að það
væri hinsvegar aðeins 1 af hverj-
um 8—10 leigubilstjórum, sem
notuðu stefnuljós. Strætisvagna-
stjórar og ökumenn langfei’ða-
bíla nota yfirleitt stefnuljós,
sagði V. O. — Að sjálfsögðu ættu
allir ökumenn að nota stefnuljós,
og munu allir þeir, sem það gera
fljótt sannfærast um hvert ör-
yggi er að þeim.
Bæjarsmán.
,,Hjón“ skrifa:
„Það er mikið skrifað um setu-
liðsmenn og aðra útlendinga, í
sambandi við aukið lauslæti,
ungra stúlkna, hér í bæ. Og
vanalega er þá útlendingunum,
einkum setuliðsmönnum og far-
[ mönnum, um kennt. Út í það
' skal ekki nánara farið, en aðeins
bent á, að framkoma stúlkna,
jafnvel á venjulegum kaffistöð-
urn í miðbænum, gagnvart þess-
um útlendingum, er oft fyrir
neðan allar hellur, og vil ég
nefna sem dæmi, að er við hjón-
in sátum að kaffidrykkju í kaffi
stofu hér í miðbænum, fyrir
skemmstu, höfðu fjórir setuliðs-
menn, er þar sátu í mestu skikk-
anlegheitum, engan frið að heit-
ið gæti fyrir jafnmörgum stúlk-
um, er sátu þar við annað borð,
en það varð ekkert lát á, að þær
reyndu að gera þeim skiljanlegt
með alls konar tilburðum, að
þær vildu komast í kynni við þá.
Því virðist fara mjög fjarri, að
þessir menn sæktust eftir félags-
skap þessara stúlkna. Svona
framkoma er ekki íslenzkum
stúlkum til sóma. Hvað skyldu
erlendir ferðamenn, sem vitni
eru að sliku, hugsa um bæjar-
braginn í höfuðborg Islands? —
Hjón.“