Vísir - 29.06.1959, Blaðsíða 5

Vísir - 29.06.1959, Blaðsíða 5
Mánudaginn 29. júní 1959 VÍSIt 5 Kosningaúrslitin 1956. Hér eru talin úrslit í hverju kjördæmi í þingkosning- unum 1956. Hér fara á eftir úrslit kosn- Snganna 1956: Þessi urðu úrslitin í Reykja- VÍk (gild atkvæði): 1953 1956 A- og B-listi 7560 6306 C-listi 6704 — D-listi 12245 16928 E-listi 1970 — F-listi 2730 1978 G-listi 8240 \ \ Akureyri: Friðjón Skarphéðinsson (A) 1539 og 40 á landslista eð'a 1579. Jónas G. Rafnar (S) 1495 og 67 eða 1562. Björn Jónsson (K) 782 og 47 eða 829. Bárður Daní- elsson (Þ) 122 og 16 eða 138. Landslisti Framsóknar hlaut 32 atkvæðd. Auðir seðlar voru 37, ógildir 20. L ^ Borgarfjarðarsýsla: Pétur Ottesen (S) 1049 og 21 á landslista, samtals 1070. Benedikt Gröndal (A) 922 og 75 eða 997. Ingi R. Helgason (K) -275 og 12 eða 287. Jón Helgason (Þ) 32 og 11 eða 43. iA '■ . íííá' Hafnarfjörður: Emil Jónsson: 1337 og 51 eða 1388 atkvæði. Ingólfur Flygen- ring (S) 1107 og 49 eða 1156. Geir Gunnarsson (K) 511 og 29 eða 540. Kári Arnórsson (Þ) 58 og 14 eða 72. Isafjörður: Kjartan Jóhannsson (S) 645 og 15 eða 660 atkvæði. Gunn- laugur Þórðarson (A) 425 og 23 eða 448. Guðgeir Jónsson (K) 225 og 17 eða 242. Lands- listi framsóknar fékk 8 atkvæði og Þjóðvarnar 9 atkv. Mýrasýsla: Halldór Sigurðsson (F) 398 og 20 eða 418 atkvæði. Pétur Gunnarsson (S) 397 og 19 eða 416. Páll Bergþórsson (K) 73 og 3 eða 76 atkv. og Þórhallur Halldórsson (Þ) 52 og 3 eða 55 atkv. Sigíufjörður: Áki Jakobsson (A) 505 og 9 eða 514 atkvæði. Einar Ingi- mundarson 449 og 7 eða 456 og Gunnar Jóhannsson (K) 403 og ll.eða 414. Landsliti framsókn- ar fékk 4 atkvæði og Þjóðvarn- ar jafnmörg. Seyðisfjörður: Björgvin Jónsson (F) 233 og 7 á landslista, alls 240. Lárus Jóhannesson (S) 111 og 4 á landslista, alls 115 atkv. Sigríð- ur Hannesdóttir (K) 37 og 3 á landslista, 40 atkv. Landslisti Alþýðufl. fékk 5 atkvæði, en Þjóðvarnar ekkert. ' Gullbringu- og Kjósarsýsla: Ólafur Thors (S) 3076, Guð- mundur I. Guðmundsson (A) 1786, Finnbogi R. Valdimars- son (K) 1547 og Valdimar Jó- hannsson (Þ) 278. Snæfellsness- og Hnappadals- sýsla: Sigurður Ágústsson (S) 793 atkv., Pétur Pétursson (A) 649 Guðm. J. Guðmundsson (Ab) 188, Stefán Runólfsson (Þ) 54, Landslisti frams. 22. Dalasýsla: Ásgeir ’ Bjarnason (F) 344, Friðjón Þórðarson (S) 292. Ragnar Þorsteinsson (Ab) 16, Bjarni Sigurðss. (Þ) 11. Lands listi Alþfl. 1. Auðir og ógildir 9. Barðastrandarsýsla: Sigurvin Einarsson (F) 553 atkv. Gísli Jónsson (S) 539. Kristján Gíslason (Ab) 124, Sig urður Elíasson (Þ) 82, Lands- listi Alþfl. 182. Vestur-ísafjarðarsýsla: Eiríkur Þorsteinsson (F) 468 atkv., Þorvaldur G. Kristjáns- son (S) 428, Halldóra Guð- mundsdóttir (Ab) 35, Lands- listi Alþfl. 20, Landslisti þjóðv. 9. Norður-ísafjarðarsýsla: Sigurður Bjarnason (S) 440 atkv.. Friðfinnur Ólafsson (A) 275. Sólveig Ólafsdóttir (Ab) 146, Ásgeir Höskuldsson (Þ) 17 Landslisti Frams. 10. Strandasýsla: Hermann Jónasson (F) 441 atkv.,Ragnar Lárusson (S) 188. Steingrímur Pálsson (Ab) 121. Magnús Baldvinsson (Þ) 18. Landsíisti Alþfl. 17. Skagafjarðarsýsla: B-listi hlaut 1145 atkv. og einn mann ltjörinn, D-listi 738 atkvæði og einn mann kjörinn. G-listi 112 atkvr. og F-listi 46. Landslisti A. 13. Af D-lista hlaut kosningu Jón Si'gurðsson og af B-lista Steingrímur Steinþórsson. Eyjafjarðarsýsla: B-Iisti 1269 atkv. og einn mann kjörinn, D-listi 823 atkv. og einn mann kjörinn. G-listi 231 atkv., F-listi 91, Landslisti A 24. Kosningu hlutu: Magnús Jónsson af D-lista og Bernharðj Stefánsson af B-lista. Suður-Þingeyjarsýsla: Karl Kristjánsson (F) 1180 ! atkv., Jónas Árnason (Ab) 380, Ari Kristinsson (S) 264, Bjarni Arason (Þ) 139, Landslisti A. ! 163. Norður-Þingeyjarsýsla: Gísli Guðmundsson (F) 591 atkv., Bjarni Friðriksson (S) 212. Rósberg G. Snædal (Ab) 63, Hermann Jónsson (Þ) 63. Landslisti A. 18. Norður-Múlasýsla: B-lisli hlaut 867 atkv. og tvo menn kjörna, D-listi 345 atkv., G-listi 81 atkv. og F-listi 60. — Landslisti A. 8 atkv. Kosningu hlutu Páll Zophon- íasson og Halldór Ásgrímsson. Suður-Múlasýsla: B-listi lilaut 152S atkv. og einn mann kjörinn, D-listi 411 atkv.; G-listi 771 atkv. og einn mann kjörinn, F-listi 65 atkv., Landslisti A. 47. Kosningu hlutu: Eysteinn Jónsson af B-lista og Lúðvík Jósepsson af G-lista. Austur-Skaftafellssýsla: Páll Þorsteinsson (F) 333 at- kvæfti, Sverrir Júlíusson (S) 259, Ásmundur Sigurðsson (Ab) 93, Bynjólfur Ingólfsson (Þ) 17. Landslisti A. 7. Vestur-Skaftafellssýsla: Jón Kjartansson (S) 399 at- kvæði, Jón Gislason (F) 389, Einar G. Einarsson (Ab) 33. — Landslisti Þjóðv. 6, Landslisti A. 0. Rangárvallasýsla: D-listi hlaut 837 atkv. og einn mann kjörinn, B-listi hlaut 686 atkv. og einn mann kjörinn, F-listi 52 atkv., G- listi 43 atkvæði. Landslisti A. 17. Kosningu hlaut: Af D-lista Ingólfur Jónsson og af B-lista Sveinbjörn Högnason. Árnessýsla: B-listi hlaut 1654 atkv. og einn mann kjörinn, D-listi 980 atkv. og einn mann kjörinn, G-listi 416 atkv., F-listi 140 at- kvæði. Landslisti A. 34. Kjörnir voru: Af D-lista Sig- urður Ó. Ólafsson og af B-lista Ágúst Þorvaldsson. Eldur í Rolls- Roceverksmiðju. Eldur kom upp í hreyflaverk- smiðju hjá Rolls Royce í Lei- chestershire i nótt, og hlauzt af mikið tjón, sem mun há fram- leiðslunni um skeið. Sprenging mun hafa orðið í gasofni, sem notaður er við málmbræðslu og lagði eldsúlu upp gegnum þakið. Um 1000 menn, er unnu í verksmiðjunni, björguðust út. Argentinustjóm endurskipulögð. Breyting hefur verið gerð á skipun Argentínustjórnar. Alvarez Alzogarai, sem tekur við embætti fjármálaráðherra, og verkalýðsmála um stundar sakir, kveðst hafa tekið við þeim með því skilyrði, að hann verði einráður á sviði fjármála og verkalýðsmála, meðan hann sé að koma málum þar í betra horf. Hinn nýi ráðherra var einn þeirra, sem harðast hefur gagn- rýríT Frondizi og stjórn hans að- undanföriju. F'tantlið iík sentliherra. Lögreglan í Argentínu hefur nú fundið lík sendiherra Uru- guay. Segir hún enga áverka sjáanlega á því. Sendiherrann hvarf fyrir um hálfum rnánuði af ferju, sem var að fara yfir fljótið Plate til Montevideo. Var hann ekki á ferjunni, er þangað kom. — Kona hans sagði skömmu á eft- ir, er hans var leitað, að'hann hefði að undanförnu verið að' fá hótunarbréf frá Peronistum. I»eir noía póstínu. Fregn frá Wasliington herm- ir, að 10 milljónir áróðursritl- inga hafi borizt til Bandaríkj- anna árið sem Ieið, frá komm- únistaríkjunum. Það var einn af yfirmönnum tollstjórnarinnar, Irwing Fisher sem skýrði frá þessu á fundi unöirnefndar öryggisnefndar öldungadeildarinnar. Flestir þessara ritlinga og áróðursbréfa áttu að fara til niðja fólks, sem fluzt hafði til Bandaríkjanna frá kommún- istalöndunum. Quaker Corn Flakes glóðarristaðir / sykrí Vestur-Húnavatnssýsla: Skúli Guðmímdsson (F) 408 j atkv.. Jón ísberg (S) 247. Sig- urður Guðgeirsson (Ab) 53. Sig urður Noriand. (utanfl.) 8 atkv. Landslisti Alþfl. 5, Land'slisti | Þjóðv. 10. V estmannaey j ar: Jóhann Þ. Jósefsson (S) 824 og 43 eða 867 atkvæði. Karl . Guðjónsson (K) 640 og 13 eða , 653 atkv. Ól. Þ. Kristjánsson (A) 359 og 15 eða 374 atkv. : Hrólfur Ingólfsson (Þ) 141 og ■17 eða 158 atkv. Landlsiti j Brýríleifur Stéingrímsson framsóknar fékk 19 atkvæði.' I 93, Lándslisti Frams. 32. Austur-Húnavatnssýsla: Jón Pálmason (S) 524 atkv., ’Bragi Siguriórísson (A) 438. j Lárus Valdemarsson (Ab) 86., (Þ) Eftirlæti allra fjalskyldunnar 'SiMW* Mmí) ÍYm 6077 S/V/Ð

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.