Vísir - 21.07.1959, Blaðsíða 6

Vísir - 21.07.1959, Blaðsíða 6
V VlSIR Þriðjudaginn 21. júlí 1953 VE 700 tn., Sigurfari SH 600 tn., feigrún AK 700 tn., Baldvin Þor- Valdsson 300 tn., Ófeigur II. 350 jtn., Helga 600 mál, Jón Stefáns- son 450 tur.nur og 150 mál, Faxa Vík 700 tn., Gullver 550 tn., Hafþór 1050 mál, Merkúr 900 tn., Helgi SF 900'tn, Keilir 400 mál, Þórunn VE 300 tn, Álfta nes 600 mál, Kópur 800 mál, .Víkingur:^50 mál, Jökull 700 ftunnur. f TAPAST hefir blátt þrí- hjól frá Sólheimum 40. (713 GLERAUGU í svartri um- gerð töpuðust síðastliðið sunnudagskvöld við Gamla- Bíó eða Lækjartorg. Finn- andi hringi vinsaml. í síma 50191. — ' (716 Itlraun með Atlas heppnaðist. Banclaríkjamenn skutu ATLAS-eldflaug 1 loft upp frá Canaveralhöfða í Flor- idaskaga í morgun og gekk allt að óskum. Þetta er í fyrsta sinn á misseri, sem gengið hefur að óskumí Bandaríkjunum með slíkar tilraunir, — hafa fimm misheppnazt á undan- gengnum tíma. Kunnugt er, að trjóna þessa Atlas-skeytis er af nýrri' gerð. Er vonast til, að hún muni koma niður á liaf- svæðinu umhverfis Ascensi- on-eý, og náist óskemmd. Miðsumarsmót 4. fl. B (A- riðill); f Þriðjudaginn 21. júlí: ; I Háskólavöllur: Fram c — Vikingur kl. 20. — Valur c '] — K.R. kl. 21.00. j Landsmót 3. fl. (B-riðill): Þriðjudaginn 21. júlí: Framvöllur: Fram — ÍBÍ | kl. 20.00. , Landsmót 2. fl. (úrslit): Þriðjudaginn 21. júlí: Framvöllur. — LANDSMÓT í knattspyrnu miðvikudaginn 22. júlí. — Háskólavöllur: 3. fl. A (A- riðill) Valur Breiðablik kl. 20.00. Víkíngur, ÍBK kl. I 21.00. — Framvöllur: 3. fl. \ A (B-riðill). Fram, Þróttur kl. 20.00. — K. R.-völlur: 3 fl.A (B-riðill). Í.A, ÍBH j kl. 21.00. — Miðsumarsmót ; miðvikudaginn 22. júlí: K.R. | völlur 3. fl. B. Valur, K.R. , kl. 20.00. — Framvöllur 3. fl. B:Fraih C, Fram kl. 21.00. Mótanefndin. (671 HANDKNATTLEIKSMÓT karla utanhúss, Hörðuvöll- | um í Hafnarfirði. Þriðjud. ) 21. júlí kl. 8.15 e. h.: Í.R, Aft- urelding, Fram,’ Ármann. — ; Miðvikudaginn 22. júlí kl. ■8.15 e. h.: F.H, Í.R. Aftur- l elding, Ármann. — Laugar- , daginn 25. júlí kl. 4 e. h.: | Fram, F.H, Í.R, Ármann. — Sunnudaginn 26. júlí kl. 4 -j e,h.: Fram, Í.R. Afturelding, F.H. — Að loknum síðásta j leik mótsins verða verðlaun afhent og mótinu slitið af • Ásbirni Sigurjónssyni, for- manni H.S.Í. — í. B. H. (714 Úrslitaleikur í landsmóti 2. fl. fer fram á Framvellinum í kvöld kl. 9 og leika KR — ! Akranes. Undanurslitaleikur í landsmóti 4. fl. fer fram á Háskólavell- ! inum í kvöld kl. 8 og leika I Fram — KR. _ ( SÓLGLERAUGU töpuðust á snyrtiherbergi Gildaskál- ans í gær. — Uppl. í síma 16034, [718 TAPAZT hefur baukur, silfurbúin tönn, merkt: H. B. Bragagötu 22 A. fundar- laun.(723 LÍTILL hvolpur fannst nýlega á gatnamótum Hjallavegar og Dyngjuveg- ar. Uppl. í síma 33388. (740 BIFREIÐAKENN SLA. - Aðstoð við Kalkofnsreg Síml 15812 — og Laugaveg 82, 10650. (536 mwMm GUFUBAÐSTOFAN Kvisthaga 29. Sími 18976 er opin í dag fyrir karlmenn kl. 2—9. 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast fyrir 1. ágúst. Uppl. i sima 33548. (742 eUSKAÐENDUB. — Vi8 höfum á biðlista leigjendur i 1—6 herbergja íbúðir. Að- •toð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðstoð við Lauga- veg 92. Sími 13146. (592 HERBERGI með inn- byggðum skápum, aðgangi að baði og forstofuinngangi, óskast 1. ágúst eða 1 sept. Mætti vera með húsgögnum. Tilboð, merkt: ,,101,“ send- istVísi.(717 REGLUSÖM ung' hjón, með eitt barn, óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi strax. ■Uppl. í síma 34537. (703 ÍBÚÐ ÓSKAST. Vantar 2—3 herbergi og eldhús. Get látið í té smávegis hús- hjálp eða barnagæzlu að kvöldi. Smávegis fyrirfram- greiðsla gæti komið til greina. Uppl. í síma 10929. TVEIR ÚTLENDINGAR óska eftir tveggja herbergja íbúð, helzt með húsgögnum. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardagskvöld, merkt: „íbúð — 142.“________(708 ÍBÚÐ óskast. — Hjón með 2 telpur vantar nauðsynlega 2ja—3ja herbergja íbúð. — Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Einhver fyr- irframgreiðsla. Uppl. í síma 24696 í dag. (695 STÓR stofa og eldhús til leigu. Reglusemi áskilin. — Uppl. í síma 18263. (719 HERBERGI með húsgögn- um til leigu um óákveðinn tíma. Simi 14172. (728 BANDARIKJAMAÐUR, giftur íslenzkri stúlku, ósk- ar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 35155. — ÍBÚÐ óskast. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu. 3 í heimili. Uppl. í síma 19291. (725 VINNUSKÚR óskast. — Uppl. í síma 16155. (727 EINHLEYP kona óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi í suðurbæ eða miðbæ. Uppl. í síma 10823, eftir kl. 4. (720 ÓSKA eftir herbergi í Austurbænum. Uppl. í síma 36167 milli 8—10 í kvöld og næsta. (731 Uí TVÖFALT GLER. Getum af.tur tekið að okkur gler- ísetningu og viðgerðir á hús- um. Breytum gömlum föls- um. Þaulvanir menn. Sími 16155. — (696 GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122. (797 UNGLINGSPILTUR ósk- ar eftir góðri útivinnu. Má gjarnan vera úti á landi. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „Útivinna.“ (702 ÍBÚÐ óskast. 2 reglusam- ur stúlkur óska eftir 2ja herbergja íbúð nú þegar eða 1. ágúst. Barnagæzla getur komið til greina. Uppl. í síma 24653.(735 UNG, reglusöm hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð. — Fyrirframgreiðsla. Uppl. eft- ir kl. 6 í síma 23624. (736 HÚRSÁÐENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- In, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059,(901 SJÓMAÐUR óskar eftir herbergi helzt með hús- gögnum. Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtudag, — merkt: „Sjómaður“. (744 VIL taka á leigu 2 her- bergi, eldhús og bað, með aðgang að þvottahúsi, að- eins góð íbúð í bænum kem- ur til greina. Uppl. í síma 24943 frá kl. 10 f. h. til 5 e. h.__________________(747 ÍBÚÐ óskast, 2 herbergi og edlhús á hæð eða 3 her- bergi og eldhús í risi. Þrennt' fullorðið í heimili. — Sími 15234. — (706 INNROMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgata 54. (337 VEL með íarinn grár Silver Ci'oss barnavagn til sölu. Verð 1800. Uppl. í síma 10878. (721 BARNAVAGN til sölu. — Verð kr. 700. Uppi. í síma 19723 fyrir hádegi. (722 KVENREIÐHJOL í góðu lagi til sölu. Tækifærisverð. Rauðilækur 73. (712 TIL SÖLU Harry D. mót- orhjól og NSU skellinaðra. Tækifærisverð. Til sýnis að Hverfisgötu 90. (726 BÍLKASSI óskast. Uppl. í síma 33019 eða Skipasundi 25._____________________(729 NÝLEGT kvenreiðhjól til sölu. Þorfinnsgötu 4, uppi. _______________________ (730 LITIÐ drengja tvíhjól óskast. Sími 19077. (732 VEL með íarinn barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 23326. (733 KAUPUM alumlnium og eir. Járnsteypan h..í. Sím£ 24406.(€Q» KAUPUM og tökum í um- boðssölu, herra-, dömu- og barnafatnað allskonar og hús gögn og húsmuni. — Hús- gagna- og F&tasala, Lauga- veg 33 B (bakhúsið). Sími 10059, (311 VESTUR-þýzkar ryksugur, Miele, á kr. 1270.00, Hoover ryksugur, Hoover síraujárn, eldhússviftur. Ljós & Hiti, Laugavegi 79. (671 KAUPUM hreinar lérefts- tuskur hæsta verði. Offset- prent h.f., Smiðjustíg 11. KAUPUM flöskiu-, flestar tegundir. Flöskumiðstöðin. Skúlagötu 82. Sími 12118. ________________________(500 SÓFABORÐ, útskorin og póleruð, til sölu; tek pantan- ir til afgreiðslu í haust. — Langholtsveg 62. — Sími 34437. KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. __________________ (000 SAMÚÐARKÖRT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 14897. (364 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570,(000 SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. — (135 GARÐSLÁTTUR. Vélar brýndar og til sölu. Georg, Kjartansgötu 5, eftir kl. 19. HÚSEIGENDUR. — Járn- klæðum, bikum, setjum í gler og framkvæmum margskonar viðgerðir. Fljót og vönduð vinna. Sími 23627 HÚSAVIDGERÐIR. Ger- um við þÖK: og bikum, þétt- um sprungur í veggjum og fleira. Sími 24198, (692 VIÐGERÐIR. Önnumst allskonar viðgerðir og stand- setningar utan húss og inn- an. Járnklæðingar, smíðar, bætingar o. m. fl. — Sími 35605. —____________(301 GÓLFTEPPA og hús- gagnahreinsun í heimahús- um. Sími 11465. Duraclean- hreinsun. ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (303 KJÓLASAUMASTOFAN, Hólatorgi 2. Gengið inn frá Garðastræti. Tökum einnig hálfsaum og sníðingar. Sími 13085. — (825 LÉREFT, blúndur, filmur, sportsokkar, hosur, nælon- sokkar, ísgarnssokkar, nær- fatnaður, karlmannasokkar. Smávörur. Karlmannaliatta- búðin, Thomsensund, Lækj- artorg. (739 LÍTIL kolaeklavél óskast. Uppl. í síma 35942. (737 TIL SÖLU góð vespa, selst ódýrt, ef samið er strax. Uppl. í síma 34200 til kl. 7 og eftir 7 í 34646. (741 GÓÐ kolaeldavél með miðstöðvarlögn til sölu, ó- dýrt. Uppl. í síma 24688. — (743 WALKER TURNER. Út- sögunárvél sem ný til sölu. Uppl. frá kl. 5—9 á Smyrils- vegi 22. uppi. (745 LITILL klæðaskápur ósk- ast til kaups. Sími 13398. — (746 BARNAVAGN (Pedigree, minni gerð) til sölu, ódýrt, einnig sænskur kuldafrakki (herra), alskinnfóðraður. — Uppl. Sundlaugaveg 28, kj. ________________.______(748 VEL méð farinn barna- vagn til sölu, Pedigree. — Uppl. á Laugaíeig 30, kjall- ara. (711 VEIÐIMENN. Nýl. 12 feta flugustöng, ásamt hjóli, til sölu. Hagstæt verð. Uppl. í síma 19545 og 17459. (698 TIL SÖLU rafmagns- þvottapottur, barnavagn og kerrupoki. — Uppl. í síma 50404, —(699 NOTAÐ Ottomansett og tveir djúpir stólar til sölu ódýrt á Ránargötu 17 neðri hæð frá kl. 3—6. (700 TIL SÖLU Silver Cross barnavagn á 1200 kr. ÚppL í síma 18274.(704 TÍL SÖLU barnavagn og barnarúm í dag og á morg- un kl. 5—7. — Sími 14410. (705 HLÍÐARBÚAR óska eftir haðvatnsdunk með 50 60 m. spíral. Uppl. í sima 22551. (710 VANDAÐIR ullartaus- og jersey-kjólar til sölu í mörg- um litum og stærðum. — Ægissíða 74 kjallara. — Til viðtals frá 4—7 daglega. ____________________ (715 VEL með farinn grár Silver Cross barnavagn til sölu; skermakerra óskast á sama stað. Uppl. eftir kl. 6. Sírni 22957. (738

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.