Vísir - 03.09.1959, Blaðsíða 7
Pimmtudaginn 3. september 1959
i
Vf SIR
I
að hugsa -um hve skrítið það væri að heyra gremjuna í rödd
Errols og sjá hve afbrýðisamur hann var, þó að öllu væri slitið
milli þeirra.
Hún var alltaf vön að haga svo til, að hún skemmti sér meö
börnunum stundarkorn áður en þau fóru að sofa, og oftast nær
var þetta skemmtilegasta stund dagsins, en í kvöld varð henni
erfitt um svör við spurningum barnanna. Það voru svo margar
spurningar í hennar eigin huga, sem kröíoust svars.
Hvers vegna hafði Errol komið heim einmitt núna?
Skynsemin svaraði henni að eina líklega skýringin væri sú, að
hann hefði langað til að sjá hvernig börnunum vegnaði. En
hjarta hennar vildi ekki trúa að það væri eina ástæðan.
Hvers vegna var hann afbrýðisamur gagnvart Kenneth? Var
það af því að honum þætti vænt um hana ennþá? Áleit hann að
kunningsskapur hennar við Kenneth væri ný sönnun fyrir því
að hún væri léttúðug.
• — Var þetta virkilegt kraftaverk, eins og í Biblíunni, frænka?
sagði Peter og truflaði hana. Hann horfði á hana stórum, star-
andi augum, sólginn í að fá skoðun sína staðfesta.
— Já, Peter. Maður getur sagt það. Ef Vallon nær fullri heilsu
aftur. Honum þykir svo vænt um hana Betu, sérðu, og það gaf
honum styrk til að standa upp og ganga.
— Já, sagði Peter alvarlegur og kinkaði kolli.
Loks gat hún svæft börnin og fór svo ofan, í miðdegisverðinn.
gefa sínar persónulegu skýringar á öllu því, sem gerðist. — Kenn-
eth sér ekki sólina fyrir....
— Lindu?
— Nei, fyrir henni Betu litlu.
— Elizabethu? Errol virtist forviða. — Er það mögulegt. Mig
grunaði ekki að Vallon hefði gaman af börnum.
— Nei, eg vissi það ekki heldur, sagði Linda. — Eg held varla
að hann hafi vitað það sjálfur. Hún brosti þegar henni varð
hugsað til allra þeirra bragða, sem Beta hafði beitt til þess að
þíða forstið í hjartarótum Kenneths.
Errol gat ekki annað en brosað, og það lá við að augnaráðið,
sem hann sendi Lindu væri vingjarnlegt. — Mér dettur í hug aö
þú hafir kannske hjálpað til.
Linda leit snöggt til hans og roðnaöi í kinnunum. í svip var
líkast og allur beygur hennar af honum hyrfi, og hún sagði
rólega og eðlilega: — Við erum orðin mestu mátar. Það er alveg
satt að eg lofaði lionum að koma til lians eftir miðdegisverðinn,
og eg vildi óska að þú kæmir líka, Errol. Hann er svo hræddur
við hvað læknirinn muni segja, skilurðu. Jafnvel þó allt sé i bezta
lagi reynir það á taugarnar að uppgötva, að hann sé að verða
heilbrigður aftur. Það hlýtur að vera eitthvað líkt og fá ofbirtu
í augun. Hann vill helzt ekki þurfa aö hugsa um þetta í einrúmi.
— Heldurðu ekki að hann vilji helzt vera einn með þér, sagði
Errol þurrlega. I
— Nei, eg er viss um að hann langar til að sjá þig líka.
skemmtisamkomur á vegum fé-
lagasamtaka. ", j
Ráðin hefur verið ný dans-i
hljómsveit í húsið, en það er,
sextett Karls Jónatanssonar,
sem er reykvíkingum að góðu1
kunn úr Tívolí og víðar. Með
hljómsveitinni kemur fram ung
og efnileg, en áður óþekkt söng-
Anna María.
BERU-blfreiðakertin
fyrirliggjandi í ílestar bifreiðir og benzinvélar. Berukertin
eru ,,Original“ hlutir í þýzkum bifreiðum, svo sem Merced-
es Benz og Volkswagen. 40 ára reynsla tryggir gæðin.
SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60.
VERZLUNIN GNOÐ
kona, Anna María Jóhannsdótt-
ir, og væntir hljómsveitarstjór-
inn sér mikils af henni í fram-
tíðinni. Hún mun ekki hafa
komið fram áður hér í Reykja-
vík, en hefur sungið nokkrum
sinnum á Akureyiú.
Á það má gjarnan minna, að
smekkleg vínstúka er í húsinu
og er hún opin alla daga á þeim
tímum, sem leyfilegt er.
----m-----
Ungbarnanærföt, herrasokkar og herranærföt, Smarl
Keston skyrtan í 8 litum. Vinnuskyrtur í úrvali. Silon
herra og dömupeysur, Orlon dömupeysur, unglinga peysur,
mjög ódýrar. Smávörur, snyrtivörur og málningarvörur. —
Verzlunin Gnoð, Gnoðavog 78. sími 35382.
Ást án jyrirhyggju.
— Nú verðum við að fá að heyra þetta allt, sagði Beatrice er
Linda kom inn í stofuna.— Eg hef aldrei á æfinni heyrt neitt jafn
lygilegt.
Linda lýsti út í æsar því, sem gerst hafði um daginn.
Frú Coplar skellti saman lófunum. — Góða. Þetta er nærri því
of gott, til að geta verið satt, sagði hún glöð.
En Beatrice gat ekki leynt illgirninni. — Eg er hrædd um að
þetta geri strik í reikninginn hjá Monique, sagði hún.
— Æ, Beatrice, þú mátt ekki tala svona. Þú talar eins og
Monique mundi ekki þykja vænt um þetta, sagði móðir hennar
ávítandi.
— Eg ætlaði mér það líka, sagði Beatrice rólega. — Það eina,
sem freistaði Monique til að yfirefa hann ekki fyrir fullt og allt
var að hann var hálfdauður. Og hún var að bíða eftir að sjá
hann aldauðan.
— Góða, þú mátt ekki....
— Allt í lagi, mamma. Vertu ekki svona angistarleg. Hún segir
þetta aðeins til að anga fram af þér, sagði Errol og brosti. Hann
sneri sér aö Lindu. — Er það satt að þú hafir farið margsinnis
til Kenneths með börnin?
— Já, þú skilur....
— Það hefur hún gert, sagði Beatrice, sem hafði gaman af að
Tjarnarcafé
opnar aftur.
Nú er Tjarnarcafé að opna
aftur fyrir almenning á kvöld-
in, eftir nokkuð lngt hlé.
Ýmislegt hefur verið gert önnur kvöld verða þar ýmsa
húsinu til góða, og hefur m. a.
verið sett upp nýtt „parket1"
dansgólf. Þá hefur verið málað
og snyrt til á ýmsan hátt. Fyrst
um sinn mun verða opið fyrir
almenning tvo daga vikunnar,
föstudaga og sunnudaga, en
Sextett Karls Jónatanssonar.
E. R. Burroughs
- TARZ4N -
307Ö
uAeey hesitatep anp
TAEZAN -GLA.MCEP
GUeiOUSL.y AT HIS
FEATUEES— FOE THER.E
UNPENIAELV WAS AN'
EXPEESSION ÖP PANIC!
Sendiboði fékk áheyrn
hjá Harry. „Mikli læknir,“
sagði hann. „Eg er sendur
til þess að biðja- yður ;um
töfralækningu yðar.“ — —
„Konungur minn býður yð-
ur þúsund hermenn, ef þér
læknið konu hans, sem hef-
ur „veikina.“ — Harry hik-
aði og Tarzan horfði rann-
sakandi á hann — því að
andlitsdrættir hans báru
greinilega merki um ótta!
Yfirmaðurinn: — Það sem
okkur. vantar er næturvörður,
sem er vökull og alltaf tilbúinn
og hlustar eftir minnsta há-
vaða. Það þarf að vera maður,
sem sefur með öðru auganu og
hefir bæði eyru opin og er ekki
hræddur við neitt.
Umsækjandinn: — Ráðið
engan í stöðuna. Eg ætla að
senda konuna mína til yðar.
Gary Cooper kvikmynda-
hetjan mikla er ekki* ungur
lengur og það fær hann oft að
heyra. Hann mun því líklega
elska skáldið T. S. Eliot, sem
nýlega hefir verið í fríi í
Nassau. Hann var spurður um
hvort hann hefði unnið að nýju
leikriti í sólskininu. — Nei,
sagði hann. — Eg hefi bara leg-
ið í leti og sleikt sólskinið og
synt og svo hittum við nóg af
skemmtilegu fólki þarna.
Hann sneri sér að konu sinni.
— Eg fer ekki í bíó, svo að eg
hefi gleymt nafninu hans — en
hvað heitir hann ungi leikar-
inn, sem okkur kom svo vel
saman við?
— Gary Cooper, sagði frú
Eliot.
★ Moskva: — Eduards Berk-
laus, forsætisráðherra Lit-
haugalands, hefur verið
settur af. Er lionum gefið að
sök, að hafa sett „þrönga
þjóðarhagsmuni“ framar '
hagsmunum Sovétríkjanna.
— Sovétstjórnin hefur ný
Iega hafið baráttu gegn þvi
sem hún kallar „lokalimsa“,
og einkum kvað hafa borið
á í Eystrasaltslöndum.