Vísir


Vísir - 12.09.1959, Qupperneq 1

Vísir - 12.09.1959, Qupperneq 1
•M. ár. Laugardaginn 12. september 1959 200. tbl. Kef la víkuriiiáifð: Framhurður IslendÍEganna sfa festur af öllum öðrum aðilum Þegar komið var að varðskýlinu, var það mannlaust. í*á nstiti sístfsast s>kSii öli söfý(B tpwj’ðo Yfirheyrslum vegna atviksins á Keflavíkurflugvelli aðfara- nótt sunnucfags, þegar bandarískir varðmenn ógnuðu íslend- inguni með byssum og hótunum, er nú að fullu lokið, samkvæmt því sem Björn Ingvarsson, lögreglustjóri á vellinum íjáði Vísi í gær. gerast hverju sinni — . segi hverja sögu eins og hún geng- U’Y og. begar um hana er vitað. Myndin er frá Austur-Breín, þar sem unglingar kepptu í poka- hlaupi o. fl., en til þess að setja „pólitískan blæ" á mótið, voru piltarnir látnir hafa sumarhúfur alþýðulögreglunnar á höfðum, en stúlkurnar voru klæddar búningum hjúkrunarkvena. Norskum síldarútvegi opn- ast nýir aflantöguleikar. Síldveiðar í bræðslu við ísland og togveiðar i Norðursjó. Fré fréttaritara Vísis. Osló, í sept. Aflabrestur á tveimur síðastl. vetrarsíldveiðuni, sem xun ára- bil hafa verið aðal-uppistaða í síldveiðum Norðmanna, hefir hvatt þá til að leggja út á nýj- afr brautir. Þær eru síldveiðar í bræðslu við ísland og síld- A'eiði í vörpu í Norðursjó. Tveggja ára reynsla af síld- veiðum við ísland lofar góðu og Mikil sala hjá ÁVR á Kf-velli? Fyrir nokkru var stofnuð áfengissala fyrir erlenda far- þega á Keflavíkurflugvelli. • -Munu vfðsk-iptin hafa gengið bærilega — enda verðlag ekki háð tollum eða þvílíku — og nú’ h’afá’ véríð áuglýstar f jórar stöður við „fríhöfnina“. Þurfa jgagiin að vera vel að sér í mál- um og bókhaldskunnáttu er æskileg, þótt,ekki sé hún.skil- yrtS. sjá norskir útvegsmenn fram á mikla möguleika til að auka þær að mun og telja, að þar sé að koma upp framtíðar atvinnu vegur. Það er ekki fyrr en á þessu ári að Norðmenn gera að ráði út á togveiðar í Norðursjó. Eru nú 50 stórir bátar með síldar- vörpur og hafa þeir aflað vel. Það má auðvitað reikna með miklu aflamagni á vetrarsíld veiðunum, en þessar tvær greinar síldarútvegsins koma síldarbræðslunum vel í hag. Þær þurfa þá ekki lengur að byggja afkomu sína eingöngu á vetrarsíldveiðunum. Togbátarnir í Norðursjó eru frá 80 til 160 rúmlestir að stærð. . Það er ekki eingöngu síld sem veiðist þar. Upp í trollið kemur einnig mikið af kóði éða smáfiski. Danir veiddu hér áður fyrr kynstrin öll af kóði á þessum slóðum. Það er búizt við að enn fléiri bátar muni stunda togveiðar næsta 1 áí. AUir þeir menn, sem við sögu koma, hafa nú verið yfir- heyrðir, en það eru íslending- 1 arnir tveir, flugmennirnir, sem með þeim voru ( en þeir eru | bandarískir borgarar, enda- þótt þeir sé í þjónustu þýzks1 flugfélags). og þrír bandarískir hermenn eða alls sjö menn. Framburður bandarísku hermannanna kemur heim við það, sem íslendingarnir höfðu borið, þegar þeir gáfu skýrslu um málið, en það hefur þegar verið rakið í Vísi. Gangur málsins hefur þess vegna verið sá, að þegar Is- lendingarnir komu að varð- skýlinu til að láta vita um ferðir sinar um hinn lokaða vallarhluta — til flugskýlisins, þar sem þýzka flugvélin vai’ til viðgerðar — voru þar engir varðmenn, enda þótt þeir settu að sjálfsögðu að vera þar. — Héldu íslendingarnir því áfram grandalausir, en vissu þá ekki fyrr til en varðmenn kölluðu skyndilega til þeirra og skipuðu þeim að nema staðar með því áframhaldi, sem lýst hefur verið. Þar sem yfirheyrslum hefur nú verið lokið, verða málsskjöl öll send utanríkisráðuneytinu Eldur í kaffórót. Klukkan rúmlega ellefu í gærmorgun var slökkviliðið kvatt að húsinu Vatnsstíg 3 í Reykjavík. Hafði kviknað þar í bakhúsi, en þar er til húsa Kaffibætisvcrksmiðjan í Ryd- cnskaffi). Kviknað hafði í vél, þar sem verið var að brenna „rót“. Rót- in er töluvert eldfim, og verður að hafa við góða aðgæzlu, er verið er að brenna hana. Vill setjast skán á vélina, sem kvikn að getur í. Þannig fór í morgun, og myndaðist mikill eldur og reykur. Slökkviliðið réði fijót- lega niðurlögum eldsins, en nokkrár skemmdir munu hafa orðið á véíinitl. til athugunar og ákvörðunar um frekari meðferð. Opinber þögn. Nú er senn vika liðin, síðan atburður þessi gerðist, og hef- ur farið svo sem venjulega, að allskonar sögur hafa komizt á kreik. Hefur það stuðlað að þessu, að opinberir aðiiar hafa þagað þunnu hljóði og ekkert viljað um málið segja eftir að fyrsta tilkynningin var út gef- in. — S.cgur þær, sem gengið hafa um málið, eru í stuttu máli á þá leið, að bæði hinir íslenzku starfsmenn flugvallarstjórnar- innar og flugmennirnir, sem með þeim voru, hafi orðið að leggjast í bleytuna á vellinum, svo að þar hafi ekki einungis verið um niðurlægingu íslend- inga að ræða — eitt hafi verið látið yfir alla ganga. Þá gengur það og staflaust, að annar hinna íslenzku starfs- manr.a hafi haft í fórum sínum vegabréf, sem var útrunnið fyrir þremur mánuðum. Loks er sú saga sögð, að flug- vallarstjóranum þar syðra hafi verið tilkynnt um það í s.l. viku, að menn hans mættu gjarnan hafa skilríki sín í lagi. Vísir birtir ekki fleiri af þeim sögum, sem ganga manna á meðal, en minnir aðeins á, að slíkar sögur verða ekki niður kveðnar nema með því að op- inberir aðilar geri sér grein fyrir þeirri skyldu að skýra al- menningi frá því, sem er að Skip sekkur 10 menn farast. Fregnir í morgun herma, að sokkið hafi spænskt skip úti á árósum nokkrum á austur- strönd Frakklands. Tíu af tutt- ugu manna áhöfn munu hafa farizt. Sprenging mun hafa orðið í skipinu. Skipstjórinn var meðal i manna, sem náðu landi í skips- ' bátnum. — Þetta vár lítið skip, 80Ö lesta. : ■ Þess má geta að endingu, að danska útvarpið skýrði frá því í gærkvöldi, að Thor Thors, sendiherra íslands í Washing- ton, héfði verið falið að bera fram mótmæli þar vegna at- burðarins um helgina. Um það veit Vísir ekkert — eða ná- kvæmíega jafnmikið og opin- berir aðilar hafa skýrt frá því. I útvarpi frá London og Stokkhólmi í gærkvöldi var sagtj að fregnir frá Was- hington liermdu, að Banda- ríkjastjórn hamiaði það, sem gerst hefði og mundi gera ráðstafanir til þéss, að slíkir atburðir gerðust ekki framar. ' SÍÐUSTU FREGNIR: Fékk Vísir staðfestingu á því síðar í gærkvöldi, að Thor Thors ambassador ís- lands í Washington, hafi borið fram mótmæli íslands, og fengið þau svör, er að ofan greinir. Umferðarslys í gær. Tvö umferðarslys urðu í gær- dag í Reykjavík, sem hvorugt var þó alvarlegt, sem betur fór. Kl. um tuttugu mínútur yfir tvö varð lítill drengur, Brynjar Jónsson að nafni, fyrir bíl við Njálsgötu 40. Hann var fluttur á Slysa- varðstofuna, en meiðsli mirnu hafa verið lítil. Kl. 6 óku saman jeppabíll og skellinaðra á horni Sólvalla- götu og Hofsvallagötu. Ingbjörn Hafsteinsson, sem var á „nöðrunni“, skarst lítils- háttar á augabrún og nefi. Nehru býst ekki við átökum. Chou-En-Lai forsætisráðherra Kína hefur endurtekið tillögu sína lun, að Kína og Indland leysi ágreiningsmál sín. Nehru försætisráðherra Ind- lands sagði í gær, að horfurnar væru enn alvarlegar, en hann byggist ekki við átökum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.