Vísir - 15.09.1959, Blaðsíða 6

Vísir - 15.09.1959, Blaðsíða 6
VÍSIR Þriðjudaginn 15. september 1959 . BARNLAUS, amerísk bæði vinna úti óska eftir .einni stofu og eldhúsi (má vera í kjallara eða gömlu 'húsi) strax. Tilboð, merkt: „Rólegt — “ óskast sent Vísi ,3?yrir miðvikudagskvöld. — 'V____________________ (725 ÓSKA eftir 2ja herbergja iúð. Fyrirframgreiðsla. — 'ppl. í síma 34223 frá kl. 6-_________________(724 HERBERGI með skápum til leigu. Álfheimum 58, 1. hæð t. h. (728 2 HERBERGI í sama húsi óskast til leigu, helzt í gamla , bænum. Uppl. í síma 15190. ! ■ (731 geymsluherbergi i Risherbérgi, upphitað, á ] bezta stað í bænum, er til leigu nú þegar eða 1. okt. — Uppl. í síma 15511, (734 HERBERGI til Ieigu. — Uppl. í síma 3-25-18. (772 BARNLAUS, a merísk hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð, helzt með húsgögnum. Uppl. í síma 17956. ■'i■ KVENSTÚDENT óskar 1 J eftir herbergi sem næst i. j ..Kennaraskólanum, aðgang- ;i, ur að síma nauðsynlegur, • ]. • léstur með börnum kemur £ j 1 til greina. — Uppl. í síma ; ] 14325. (778 j. STÚLKA utan að landi j} óskar eftir 1 herbergi og eld- j. :.•••. húsi eða eldunarplássi í eða ii j sem næst miðbænum. Uppl. i. j-. -í síma 1-88-96 milli kl. 2 ;; og 8. —________________(779 i '•> TIL LEIGU á Melunum j;‘ stór stofa ásamt eldhúsi fyr. | ir miðaldra ■ konu eða ; | mæðgur. Uppl. á Reynimel •:- 37, eftir kl. 6,_____(757 , j LÍTIL íbúð óskast 1. okt, ; helzt í vesturbænum. Tilboð í j sendist Vísi fyrir fimmtu- ; dagskvöld, merkt: „Tvennt fullorðið — 333“,_________(578 j HERBERGI óskast (helzt forstofuherbergi) með að- • j gangi að baði í grend við i Hrafnistu. Uppl. í 3-25-94, eftir kl. 4._____________(760 ÍBÚÐ óskast. Góð íbúð 3—5 herbergja óskast til leigu í eitt ár. Fyrirfram greiðsla. Fernt í heimili. — Góð umgengni. Uppl. í síma 3-64-53 óg 2-28-70. (762 r,i<\MKxnnr Látið I •kfcux leigja. Leigumiðstöð- ln, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059.________(901 HÚSRAÐENDUB. — Við höfum á biðlista leigjendur i I—6 herbergja íbúðir. Að- ■teð okkar kostar yður ekki ! neitt. — Aðstoð við Lauga- veg 92. Sími 13146. (592 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast. Föst atvinna. — ! Fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. Sími 24999. (688 , GOTT forstofuherbergi nálægt miðbænum eða 2 j minni herbergi samliggjandi j óskast til leigu 1. okt. Sími [ .-23700. _ (745 HÚSASMIÐUR óskar eft- ir lítilli séríbúð. 2 fullorðnir. Algjör reglusemi. — Sími 24924, (746 LITIL íbúð óskast gegn húshjálp og barnagæzlu. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „Hjálp“.__________(740 ÓSKA eftir 2ja herbergja íbúð. 4 fullorðin í heimili. — Sími 17229.(751 HÚSASMIÐUR óskar eft- ir íbúð. Uppl. í síma 3-28-45. (753 HERBERGI óskast í mið- eða vesturbænum. Uppl. í síma 12428. (754 3ja—4ra HERBERGJA íbúð óskast til leigu. Þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í Langholtsveg 62. Sími 32355 milli kl. 8—10.___(703 HÚSEIGENDUR, athugið! Vantar kjallaraherbergi eða bílskúr undir hreinlegan smáiðnað. Helzt í austur- bænum. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir föstudags- kvöld, merkt: „1001“. (706 (706 1—2 KJALLARAHER- BERGI til leigu með aðgang að baði. Heppilegt fyrir sjó- mann í millilandasiglingu. Til sýnis á Bárugötu 10 frá kl. 5—7 í dag. Uppl. ekki gefnar í síma:(709 2ja—3ja HERBERGJA íbð óskast strax. Uppl. í okt. Tvennt í heimili. Sími 17429. (712 KEFLAVÍK. Vantar 3ja herbergja íbúð í Keflavík, sem fyrst. Uppl. á Suðurgötu 24, Keflavik, (713 1—2ja HERBERGJA íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 32-439. (715 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óóskast strax. Uppl. í síma 23862. (718 2 HERBERGI til leigu í Kópavogi, eldunarpláss kæmi til greina. Tilboð skil- ist á afgr. blaðsins fyrir n. k. fimmtudag, merkt: „V — 16“.(722 HERBERGI til leigu fyrir reglusama konu við mið- bæinn gegn lítilsháttar ræst- ingu á stigum. Uppl. í-Aust- urstræti 12 kl. 5—6 í dag. Sími 17585. (763 STÚLKA óskast strax. — Veitingastofan, Óðinsgötu 5. ______________________ (769 LAGTÆKUR maður getur fengið atvinnu nú. þegar við tré og járnsmíðar. Uppl. í síma 13820,___________(773 RÖSK, reglusöm stúlka óskast í kjörverzlun. Uppl. í síma 35525.__________ (767 RÁÐSKONA óskast, helzt frá næstu mánaðamótum. Fátt í heimili. Afnot af tveggja herbergja kjallara- íbúð kemur til greina. Til- boð, ásamt meðmælum og uppl. um fyrri störf, sendist Guðl. Rósinkranz, Ásvalla- götu 58 fyrir 22. sept. (768 ~ SAUMA kjóla, einnig sníð og máta. Sími 1-84-52. — Sigríður Sigurðardóttir, Mjölnisholti 6. (657 TIL SÖLU er ljósakróna, vegglampar, rafmagnselda- vél, vegna brottflutnings. Sérlega hagstætt verð. Uppl. næstu kvöld í Mávahlíð 34, 3. h. (716 GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122, (797 PÍANÓ til sölu á Fram. nesveg 57, 2. hæð t. h. Sími 23793. (717 HREIN GERNIN G AR! — Gluggahreinsun. Fagmaður í hverju starfi. Sími 17897. Þórður og Geir. (743 TIL SÖLU notuð svefn- herbergishúsgögn (fugls- auga), ásamt dönsku barna- í'úmi. Miklubraut 68, II. hæð. (720 HREINGERNIN G AR. — Fljótt og vel unnið. Vanir menn. Sími 24503. Bjarni. (394 TIL SÖLU Silver Cross barnavagn og bai'nataska ó- dýrt. Uppl. á Miklubraut 78, II. hæð til vinsti’i. (721 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa í kjötverzlun. Uppl. í síma 34995 til kl. 7. (698 TAN SAD barnavagn til sölu. Uppl. í síma 16907. — (723 GÓLFTEPPA- og hús- gagnahreinsun í heimahús- um. Sími 11465. Duraclean- hreinsun. Kl. 2—5 daglega. ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (303 OLÍUKYNDING. Ketill og rofar til sölu. Uppl. Barma- hlíð 46, 1. h. eftir kl. 8. (727 VEL með farinn tvíbura- vagn og kerra til sölu, vegna brottflutnings. Sími 23640. VIÐGERÐIR. Önnumst allskonar viðgerðir og stand- setningar utan húss og inn- an. Járnklæðingar, smíðar, bætingar o. m. fl. — Sími 35605. — (301 PEYSUFATAKÁPA, klæðskerasaumuð úr svörtu kambgarni, sem ný, til sölu á hagstæðu verði. — Sími 35675. (729 NOTUÐ Rafha eldavél til sölu, selst ódýrt. — Uppl. á Flókagötu 4, uppi. (732 INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgata 54. (337 TÖKUM í umboðssölu notuð húsgögn og húsmuni, einnig gólfteppi, útvarps- tæki o. fl. Húsgagnasalan, Klapparstíg 17. Sími 19557. Opið frá kl. 1—6. (733 UNG STÚLKA óskar eft- ir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 34946. (747 UNG stúlka óskast til húshjálpar á daginn. Laug- arásveg 15. Sími 33569. •— (748 TIL SÖLU með vægu vei'ði: Búðarinnrétting, þýzkur tauvindai'i, Centri- fugal, vindur 5 kg. af taui á 3 mínútum, — ennfremur bai'navagn og bai'nagrind. Sími 33770. (735 2 STÚLKUR óskast strax. Önnur til fatapressunar. — Gufupressan Stjarnan, Laugaveg 73. (705 TIL SÖLU Philips radió- grammófónn. — Tækifæris- vei'ð. Dunhaga 21. — Sími 12774. (737 STÚLKA óskar eftir vinnu eftir kl. 5 á daginn. Ræsting á skrifstofu eða verzlun kemur til greina. Uppl. í síma 15752. (726 BARNAVAGN til sölu. — Uppl. í síma 32687. (739 HREIN GERNIN G AR. — Vönduð vinna. Sími 33554. SVEFNSTÓLL til sölu. — Laugavegi 100, vinnustofan uppi. (742 KONA óskar eftir ráðs- konustöðu hjá góðu fólki, — merkt: „133“. (736 OTTOMAN og í'úmfata. kassi til sölu. Uppl. í síma 1-85-74. (770 RÁÐSKONA, þrifin, hús- leg, óskast til heimilishalds hjá einum manni. Tilboð með aldri og öðrum upplýs- ingum ásamt símanúmeri, sendist afgr. Vísis, merkt: „Miðbær“ fyrir fimmtudag. (7248 PÍANÓ til sölu. Til sýnis á Skúlagötu 72, III. hæð t. h. milli kl. 7 og 9 í kvöld. — (771 PHILIPS bíltæki til sölu Grenimel 20, eftir kl. 8 í kvöld og annað kvöld. (775 HREINGERNIN G AMIÐ- STÖÐIN. Símar 12545 og 24644. Vanir og vandvirkir menn til hreingerninga. (740 STÚLKA óskar eftir kvöldvinnu. Margt kemur til greina t. d. baxmagæzla, ræsting, framreiðsla. Til- boð sendist Vísi, — merkt: „Ræsting — 19“. (741 GOTT hey til sölu. Uppl. 1 síma 13600. (714 SKRIFBORÐ óskast, lítið, en vandað. Sími 33388. (780 NOTAÐ þakjárn til sölu; hentugt á útihús eða vinnu- skúra. Ódýrt. Sími 15731. • (755 RAFMAGNSÞVOTTA- POTTUR, 50 lítra, kr. 900, barnavagn kr. 400 til sölu. Sími 33670, eftir kl. 6. (756 HREIN GERNIN G AR. — Sími 22419. Fljótir og vanir menn. Árni og Sverrir. (695 KAUPUM ■Iiimlntnm @lr. Jámsteypan hj. SímJ 24406.(Ct| GÓÐAR nætur lengja lifið. Dívanar, madressur, svapm- gúmmí. Laugavegur 68 (inn portið).(450 KAUPUM og tökum í um- boðssölu allskonar húsgögn og húsmuni, herrafatnað og margt fleira. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 (bakhúsið). Sími 10059. (808 KAUPUM notaðar blóma- köi’fur. Blóm og Grænmeti, Skólavörðustíg 3. — Sími 16711. (467 N0KKRIR kjólar til sölit á saumastofunni í Mjölnis- holti 6. (656 SÍMI 13562. Fornverzlim- in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karL mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. —______________(135 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík sfgreidd í síma 14897. (364 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og flelr*. Sími 18570.________(OQQ TIL SÖLU: Mosley mótor- hjól, Java mótorhjó, Express mótorhjól, NSU 55 hjálpar- mótorhjó, Miele hálpar- mótorhjól. Uppl. Melgerði 29. Við á kvöldin. — Sími 35512. (679 DRENGJAFÖT á 9—11 ára, telpukápa á 6—8 ára, skór á 5—13 ára. Allt notað. Til sölu á Þórsgötu 10, bak- húsinu. Sími 1-08-13. (693 TIL SÖLU samstæða í Chevrolet ’47. Uppl. í síma 14215 kl, 6—7 í kvöld. (750 TIL SÖLU sem ný, falleg blá kápa og grá dragt nr. 18; einnig velúr-gardínur. — Uppl. milli 4 og 6. Baldurs- götu 32, neðri hæð. (752 BARNAKÁPUR og sófa- borð. Húsgagnavinnustofan. Sími 3-44-37.(704 RAFMAGNS-handsög óskast il kaups. Uppl. í síma 18948.______________(708 GRÁR Silver Cross vagn, sem nýr, til sölu. Uppl. í síma 18274.(710 TIL SÖLU 2 dívanar, borð og rúmfataskápur. Vel með farið. Til sýnis eftir kl 6 í kvöld og næstu kvöld í Mið- túni 19.(711 TIL SÖLU Lesbók Morg- unblaðsins frá byrjun og Ægir allur. Bókamarkaður- inn, Ingólfsstræti 8. (774 ÞRIGGJA gíra Rex skelli- naðra til sölu. Uppl. Sund- laugaveg 26, eftir kl. 6. (777

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.