Vísir - 22.09.1959, Blaðsíða 5

Vísir - 22.09.1959, Blaðsíða 5
J>riðjudaginn 22. september 1959 TfSIB Aflaskýrsla togaranna árið1958 Meirihluti aflans sóttur á fjarlæg mið., Árið 1958 var með betri afla- árnm hjá íslenzku togurunmn. Hin auðugu karfamið við Ný- fundnaland áttu mikinn þátt í því, eins og skýrzla Fiskifélags- ins, sem birt var í síðasta hefti Ægis ber með sér. Afli togaranna er jafnari en afli bátanna og ferðir þeirra ár- ið út og árið inn reglubundnari og því er hinum stóru skipum minni gaumur gefinn en land- xóðrabátum og síldarbátum. Þrátt fyrir það er togaraútgerð- in megin stoð undir frystihúsa- xekstrinum og án togaranna myndu þessi stóru iðjuver standa verkefnalaus marga mánuði ársins og árstíðabundið atvinnuleysi sigla í kjölfarið. Fer hér á eftir hin fróðlega skýrsla, sem birtist í Ægi. Þar er að vísu að finna nánari sund- urliðun á ýmsum atriðum varð- andi afla og verkum, sem ekki þykir ástæða að taka með hér. Togararnir 1958. Heildarafli togaranna á þorsk- og karfaveiðum var á árinu 1958 207.341 lest, en síldarafl- jnn var 1696,8 lestir, eða sam- tals 209.037,8 lestir, sem verður að teljast mjög gott aflamagn. Meiri en helmingur þessa afla var fenginn utan heima- miða, sbr. eftirfarandi yfirlit um aflann eftir aðalveiðisvæð- um: A. ísfiskur og saltfiskur (þorsk- og karfaveiðar): Heimamið 95.129 1. 45,9% Grænlandsm. 32.495 1. 15,7% Labradormið 79.717 1. 38,4% 207.341 1. 100,0%; B. Síldveiðar: Heimamið 1.697 lestir 100,0% J»orsk- og karfaveiðar. Mest af aflanum var ísfiskur til vinnslu innanlands, eða 180. 405 íestir (87%), ísfisklandan- jr erlendis voru 9750 lestir, en saltfiskur var 8928 lestir, eða 117.185 lestir miðað við slægðan Jisk með haus. Saltfiskurinn er umreiknaður þannig, að aflinn er margfaldur með 1.822 úr styttri ferðum á heimamið, en með 1,996 úr lengri ferðum á Grænlandsmið. Þetta samsvarar því, að gert er ráð fyrir, að saltfiskurinn af heimamiðum eigi eftir að rýrna um 18% til þess að geta talizt íullstaðinn blautfiskur, en um 10%, ef hann er saltaður á Grænlandsmiðum. f báðum til- vikum er gert ráð fyrir 45% uýtingu úr slægðum fiski með haus í fullstaðinn saltfisk, þ. e., að í 1000 kg. af stöðnum salt- Jiski, blautum, fari að jafnaði 2218 kg. af slægðum fiski með haus. A5 öðrú leyti ber að geta þess að aflinn er talinn í því ástandi, sem honum er landað, þ. e. a. s. að allur karfi og mestallur úrgangsfiskur til mjölvinnslu er talinn óslægður, en annar Jiskur að jafnaði slægður með haus. Af þessum orsökum aðal- lega er aflinn skv. úthalds- skýrslum togaranna nokkuð hærri (ca. 4%) en á hinum al- mennu. aflaskýr,slu;n F.iskifé- lagsins, se'm býggðár .eí'ú á TaruXi' 'um' móttekið fiskirnagn' og skýrslum um seldaii ísf-isk erlendis." Síldveiðar stunduðu aðeins tveir togar- ar, Egill Skallagrímsson og Þor sem landa að staðaldri ísfiski í heimahöfnum úr tiltöluléga stuttum veiðiferðum. Hinsveg- ar er aflaverðmæti miðað við magn að jafnaði mun meira, þegar landað er ísfiski erlendis eða saltfiski. Fimm aflahæstu toeararnir Aflakóngúr — Komust ekki yfir Krossá. Frh. af 8. síðu. að við fáum sama verð' fyrir fiskinn og bátasjómenn. Það ér sanngirniskrafa. Þeir sem til þekkja vita að togarafiskur er í flestum tilfellum betri vara ríkisins á laugardag, urðu að en netafiskur, og ætti því að snúa við hjá Krossá vegna þess Sjálfboðaliðarnir, sem fóru á- leiðis inn í Þórsmörk til að þrífa þar til á vegum Skóræktar ÞVOTTAMAÐUR ÓSKAST Aðstcðarmaður . við þvottastörf í þvottasal Þvottahúss Landspítalans 25—45 ára, óskast nú þegar. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf óskast sendar til skrifstofu r.íkisspítalanna, Klapparstíg 29, Box 43, fyrir 26. sept. næstkomandi. | |jfr'®,í|l Skrifstofa ríkisspítalanna. steinn Þorskabítur, og öfluðu á árinu 1958 voru, sbr. töflu I: sem hér segir: Marz 6268,7 1. Egill Skallagrímsson 774 lestir Askur 6238,9 1. Þorsteinn Þorskabítur 923 lestir Neptúnus 6197,9 1. Ágúst 6038,9 1. Samtals 1697 lestir Þorsteinn Ingólfsson 5957,1 1. Aflahæstu togararnir. . - Mestur afli á úthaldsdag var Afli hinna einstöku togara er hjá eftirtöldum fimm togurum: að sjálfsögðu misjafn, og eru til Neptúnus 20,3 lestir þess margar ástæður. í þessu Fylkir 19,4 lestir sambandi má benda á það, að Marz 19,1 lest þau skip, sem stunda að ráði Júní 18,8 lestir veiðar í salt og ísfisksölur er- Ágúst 18,6 lestir lendis, skila að sjálfsögðu Yfirlit um veiðar togaranna minna aflamagni á ári en hin, er birt í töflu I og II hér á eftir. ’.BiVi Súti . HEILDARYFIRLIT Nr. Afli lestir ferðir dagar meðalafli á úti úthaldsd., lestir 1. Ágúst 6038,9 24 325 18,6 2. Akurey 4547,8 17 315 14,4 3. ’Askur 6238,9 24 328 19,3 4. Austfirðingur . . 3877,5 18 347 11,2 5. Bjarni Ólafsson 4834,9 20 319 15,2 6. Bjarni riddari . . 5009,6 21 317 15,8 7. Brimnes 2617,3 10 310 8,4 8. Egill Skallagríms 3518,3 15 255 13,8 9. Elliði 4202,8 18 276 15,2 10. . Fylkir 3632,6 13 187 19,4 11. Geir 5831,0 25 328 17,8 12. Gerpir 3348,7 11 210 15,9 13. Gylfi 5040,2 17 289 17,4 14. Hafliði 4379,2 17 282 15,5 15. Hallv. Fróðad. 5673,5 20 329 17,2 16. Harðbakur .... 5193,0 20 309 16,8 17: Hvaífell 5289,5 23 290 18,2 18. Ing. Arnarson . . 5783,0 19 339 17,5 19. ísborg 4144,4 20 313 13,2 . 20. Jón forseti .... 5775,2 21 314 18,4 21. _ Jón, Þorlákss. 3837,3 18 . 310 12,4 “22. Júlí .5724.3 22 242 16,7 23. Júní . 5870,2 21 313 18,8 24. Kaldbakur 4759,4 18 318 15,0 25. Kaflsefni . ... 4735,4 21 337 14,1 26. Marz r. 6268,7 24 329 19,1 27. Neptúnus <6197,9 21 306 20,3 28. Norðlendingur 4123,7 20' 322 12,8 29. Ól. Jóhanness. , 5837,9 21 327 17,9 30. Pétur Halldórss. 5600,0 17 304 18,4 31. Röðull ........ 5192,1 17 343 15,1 32. Skúli Magnúss. 5447,9. 18 341 16,0 33. Sléttbakur .... 4932,2 22 325 15,2 34. Sólborg 54Ö4„9 22 330 16,4 35. Surprise . . .. .: '5010,7 20 322 16,1 36. Svalbakur .... 4477,9 23 295 15,2 37, Úranus 4665,0 19 275 17,0 ‘38. Vöttur 3787,7 17 242 15,7 39. Þorkell Máni . . 3664,8 12 273 13,4 40. Þormóður Goði 3276,7 7 219 15,0 41. Þorst. Ingólfss. 5957,1 21 342 17,4 42. Þorst. Þdrskab. 2864,2 14 227 12.6 Meðaltal .... 4810,9 18,7 302 15,9 B. aðrir togarar (aðeins á heimamiðum). 1. Guðm. Júní ..... 2746,0 21 291 9,4 2. Gyllir ........ 2539,1 22 281 9,0 fást eins mikið fyrir hann. Tólf mílna landhelgin hefur að áin var ófær. Það er kunngt af fréttum, að sniðið ykkur togarasjómönnum Skógæktin leitaði eftir sjálf- þröngan stakk? boðaliðum til verksins, og fólk — Það er rétt að togsvæðin lét ekki segja sér þetta tvisvar. voru stórlega minnkuð með 12 Svo margir gáfu sig fram, að mílna reglugerðinni og er ekk-' ekki var hægt að taka nema annað að togararnir hafa verið ráð fyrir að færi nema hraktir af svæðum sem þeim langferðabíll. voru ætluð á ákveðnum árstím- um innan 12 mílna markanna. Þessi svæði, sem að visu eru eimí Þegar kom austur í Fljótshlíð voru vegir mjög farnir að spill- ast, á eyrunum víða sundur- ekki stór eru á Selvogsbanka grafnir. Og þegar kom að og Eldeyjarbanka. Bátarnir ( Krossá, var ekki viðlit að leggja lögðu net sín á þessi svæði svo I hana, enda þótt þeir ferða- togararnir urðu frá að hverfa. | langarnir margleituðu að vaði,1 Það var mikill kurr í togara- : °§ urðu svo frá að hverfa. skipstjórum vegna yfirgangs | Skógræktarmenn eru að sjálf bátaformanna þótt ekki væri sögðu þakklátir fólkinu fyrir að hrópað hátt um það í blöðum. — Og hvað svo um skipið? bregðast fljótt og vel við, en starfsmenn Skógræktarinnar Marz er happaskip, hefur { munu vinna verkið, því að þeir verið það hver sem hefur verið ver®a Þarna á ferli fram eftir með það. Þau fjögur ár sem ég næsta mánuði. hef verið skipstjóri á Marz hef- _________ ur mér gengið vel og svo var um þann, sem var með skipið lengst af á undan mér. Á veggnum hangir mynd af Marz, fullhlöðnum á heimleið frá Grænlandi. Það er þungur sjór og skipið veltir sér á bak- borða og tekur inn sjó. Mark- Bezt að auglýsa í Vísl Markús er kvæntur Hallfríði . ^ S. Brynjólfsdóttur. Þau eiga ús bendir á rísandi sjó aftan við fimm syni og eina dóttur. •— skipið á bakborða og segir: ] Það eru fimm hásetar og jóm- — Hann hefði átt að bíða með frú segir hann. Sá elzti hefur að smella af þangað til þessi verið háseti hjá mér í sumar. kom. Skipið er rétt að byrja að) Síðan er haldið áfram að tala leggjast þegar myndin er tekin. ;um sjósökn. Munck‘s rafmagnsblakkir og rafmagnslyftur fyrir hraðfrystihús, vöru- skemmiir, krana og til ýmsra annara nota. ' * Ennfremur lyftur í hús til fólks og vöruflutninga. Umboð fyrir ísland i fyrir A/S !. MUNCK International: ' áúuitHa Vélaverkstæði Sigi. Sveinbjörnssonar hf. Reykjavík. UPPB0Ð, sem auglýst var í 65, 67 og 69. tbl. Lögbirtingablaðsins 1959, á húseigninni Stekkjarholti við Bergsstaðastræti, nú Bjarg- arstíg 14, hér í bænum, eign d/b Gunnlaugs Guðmunds- sonar o. fl. fer fram til slita á sameign á eigmnni sjálfri, laugardaginn 26. september 1959, kl. 214 aiðdegis. Borgarfógetinn i Reykjavík. •>.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.